Tíminn - 22.08.1991, Blaðsíða 12

Tíminn - 22.08.1991, Blaðsíða 12
12 Tíminn Fimmtudagur 22. ágúst 1991 Don Johnson og kona hans Melanie Grif- fith komu hér á stórtónleika sem haldnir voru til styrktar fötluðum íþróttamönnum. Meðal þeirra sem fram komu voru; Jon Bon Jovi, Prince, Amold Schwartze- negger, Bill Cosby og Flo Jo hlaupakona. REGNBOGINN&. Fiumsýnum stórmyndina Hrói höttur - prins þjófanna - Sýnd Id. 9og 11 Stranglega bönnuó innan 16 ára Stál í stál Sýnd kl. 5 og 7 Bönnuó innan 16 ára Litli þjófurínn (La Petite Voleuse) Sýnd kl.5 íjjjB HÁSKÓLABÍÚ JiliMillMtUI SlMI 221 40 Fnimsýnlr Alice Nýjasta og ein besta mynd snlllingsins WoodyAllen. Myndin er basði stórsniöug og leikurinn hjá þessum pbreytta stórieikarahópi er frábær. Aödáendur Woody Allen fá hér sannkallaö kvikmyndakonfekt. Leikstjóm og handritsgerö: Woody Allen Aöalhlutverk: Mia Farrow, William Hurt, Judy Davis, Alec Baldwin, Joe Mantegna, Cybill Shepherd Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Frumsýnir Beint á ská 2% — Lykb'n af óttanum — Umsagnln *** A.I. Morgunblaöiö „Fyrir þá sem nutu fyrri myndarinnar I botn, þá er hér komið miklu meira af sama kolgeggjaöa, bráðhlægilega, óborganlegs, snarruglaða og Qarstæðukennda húmomum." Sýnd kl. 5.10,7.10,9.10 og 11.10 Frumsýnir Lömbin þagna Ohugnanleg spenna, hraði og ótrulegur leikur. Stórieikaramir Jodie Foster, Anthony Hopkins og Scott Glenn em mætt I magnaðasta spennutrytli sem sýndur hefur verið, undir leiksfióm Jonathan Demme. Myndin sem engin kvikmyndaunnandi lætur framhjásér fara. Fjölmiölaumsagnin .Klassiskur trytlir” - ./Esispennandi' - .Blóöþrýsíngurinn snarhækkar" - .Hrollvekjandi" - .Hnúamir hvitna' - .Spennan I hámarki' - .Hún tekur á taugamar". Sýndkl. 5,7,9 og 11.10 Bönnuö innan 16 ára Júlía og elskhugar hennar Þetta er mynd um sannleikann og draumór- ana. Ýmislegt getur gerst ef maöur svarar símanum og I honum er aðili sem var bara tll (Imyndun manns. Aðalhlutverk: Daphna Kastner, David Duc- hovny, David Charies Leikstjóri: Bashar Shbib *★* Sif. Þjóðv. Bönnuö innan 14 ára Sýndkl. 7,9 og11 Pele í Háskólabíói ÞRUMUSKOT Vegna þess aö knattspymusnillingurinn Pele hefur veriö I heimsókn endursýnum við myndina Þiumuskot þar sem Pele fer meö annaö aöalhlutverkiö. Sýnd kl. 5 - Miðaverö kr. 200 Skjaldbökurnar (Turtles) Sýnd kt. 5 Allt í besta lagi (Stanno tutti bene) Eftir sama leiks^óra og .Paradísarbíóið'. Endursýnd í nokkra daga vegna fjölda áskorana. Sýnd kl. 7 Bittu mig, elskaðu mig Sýnd kl. 9.05 og 11.05 Siöustu sýningar Bönnuóinnan 16ára Sjá einnig bíóauglýsingar í DV, Þjóðviljanum og Morgunblaðinu Brigitte Bardot nálgast sextugsaldurinn eins og óð fluga. Hún lætur það ekkert á sig fá þótt hún sé orðin eins og þvottabretti í framan heldur heldur sig meðal dýra sem vita ekkert um hvað hún tók sig vel út á árum áður. Kannski eins gott. En það er annars ótrú- legt hvað aldurinn hefur far- ið illa í þessa fyrrverandi mestu kynbombu síns tíma. Heyrst hefur að Michael Jackson hyggi á frekari breytingar. Andlitsbreytingar. Hann er óborganlegur maðurinn. Út- lit hans hefur tekið stórstíg- um breytingum undanfarin misseri, en er ekki nóg kom- ið? Hversu langt ætlar hann að ganga? Hvemig mun hann líta út um fertugt? Þessi þiuma er framleidd af hinum snjalla kvikmyndaframleiðanda Raymond Wagner, en hann sá um að gera meöaðsóknamnyndina .Tumer og Hooch'. .Ungui nemi er á ferðalagi en er sakaður um morð og lif hans breytist skyndilega I öskrandi martröð' „Run“ þmmumynd sem þú skalt fara ál Aðalhlutverk: Patrick Dempsey, Kelly Preston, Ken Pogue, James Kidnie. Framleiðandi: Raymond Wagner. Leikstjóri: Geoff Burrows. Bönnuð bömum innan 14 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Fmmsýnlr toppmyndlna Lagareftr Stórieikaramir Gene Hackman og Uary Elizabeth Maslrantonio leika hér feðgin og lögfræðinga sem fara heldur betur I hár saman I magnaðri spennumynd. Það em framleiðendumir Ted Field og Robert Cort sem koma hér með enn eina stóimyndina, en þeir hafa áður gert metaðsóknarmyndir eins og .Three Men and a little Baby* og .Coctair. „Class Acb'on" - mögnuð úrvalsmynd sem svikur enganl Aðalhlutverk: Gene Hackman, Mary Elizabeth Mastrantonio, Colln Friels og Joanna Meriin. Leikstjóri: Michaol Apted. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Á valdi óttans Jt va/dr' óttans'— úrvalstoppmynd I sérdokki! Aðalhlutverk: Mickey Rouike, Anthony Hopkins, Miml Rogers, Lindsay Crouse Framleiöandi: Dino De Laurentils Tónlist: David Mansfield Leikstjóri: Michael Clmino Bönnuð bömum Innan 16 ára Sýnd kl. 9 og 11 Eddi klippikrumla Hér kemur hinn frábæri leikstjóri Trm Burton, sem gerði metaösóknarmyndimar .Batman' og .Beetlejuice', með nýja mynd sem slegið hefur rækilega I gegn og var ein vinsælasta myndin vestan hafs fyrir nokkmm mánuðum. „Edward Scissorhands" — Toppmynd sem á engan sinn líka! Aðalhlutverk: Johnny Depp, Winona Ryder, Dianne Wiest og Vincent Price Framleiðendur Denlse Dl Novi og Trm Burton Leikstjóri: Tim Burton **** A. I. Morgunblaðið Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 7 Ungi njósnarínn Aöalhlutverk: Richard Grieco, Unda HunL Roger Rees, Robin Bartlett Framleiðendur Craig Zadan og Neil Meron Handrit Darien Star Tónlist: David Foster Leikstjóri: William Dear Bönnuö bömum innan 12 ára Sýnd kl. 7 og 11 Skjaldbökurnar 2 Ninja Turtles fyrir fólk á öllum aldril Aðalhlutverk: Paige Turco, David Wamer, Michelan Sisti, Leif Tildon, Vanllla lce Framleiðandi: Raymond Chow Leikstjóri: Michael Pressman Sýnd kl. 5 MEL BROOKS Hvað á að segja? Tæplega 30.000 áhorfendur á fslandi, um það bil 9.000.000.000 kr. i kassann I Bandarfkjunum. DRlFÐU ÞIG BARAl *** Morgunblaðið *** Þjóðviljinn Aðalhlutverk: Kevin Costner (Dansar við úlfa), Morgan Freeman (Glory), Christian Slater, Alan Rickman, Elisabeth Mastran- tonio Leikstjóri: Kevin Reynolds Bönnuð bömum Innan 10 ára Sýnd I A-sal kl. 5 og 9 og i D-sal kl. 7 og 11 Óskarsverðlaunamyndin Dansar við úlfa KEVI N S T N E R Óskarsverðlaunamyndin Cyrano De Bergerac *** pAdv Cyrano De Bergerac er heillandi stórmynd *** SVMbl. **** Sif Þjóðviljanum Sýndkl. 5og9 Glæpakonungurínn Einstaklega fjörug og skemmtileg mynd. „Brilljantin, uppábroL strigaskór og Chevy ‘53." Rithöfundi verður hugsað 61 unglingsáranna og er myndin ánægjuleg ferð 616. áratugsins. Hér er fullt af Ijömgri tónlist, sem flutt er af John Lee Hooker, Chuck Berry, Gene Vin- cent, Little Richard o.fl. Aðalhlutverk: Chris Young, Keith Coogan (The Great Outdoors) Leikstjóri: Robert Shaye Framleiðandi: Rachel Talalay (Cry Baby) Sýnd f C-sal kl. 11 Dansað við Regitze *** Mbl. SýndiC.salkl. 5,7,9 vegna fjöida áskorana Bönnuð innanUára. Hækkað verð. Sýnd kl. 5 og 9 **** Morgunblaðið **** Timinn Hún erkomin, stórmyndin um vaska slökkviliðsmenn Chicago borgar. Myndin er um tvo syni brunavarðar sem lést I eldsvoða og bregöur upp þáttum úr starfi þeirra sem eru ervr æsilegri en almenningur gerir sér grein fyrir. Myndin er prýdd einstöku leikaraúrvali: Kurt Russel, William Baldwin, Scott Glenn, Jennifer Jason Leigh, Rebecca DeMomay, Donald Sutheriand og Robert DeNiro. Fyrst og fremst er myndin saga bmnavaröa, um ábyrgð þeirra, hefludáðir og fómir f þeirra daglegu störfum. Sýnd (A-salki. 5.15,9 og 11.20 Ath. Númeruð sæti kl. 9. Bönnuð innan 14ára. New Jack City, myndin sem gerði allt vitiaust I Bandarlkjunum og orsakaði mikil læti I Los Angeles, er hér komin. Þetta er mikill spennu- trytlir sem slegið hefur rækilega í gegn ytra. Þeir félagar Wesley Snipes, lce T, og Mario Van Peebles em þrir af efnilegustu leikumm Hollywood i dag. New Jack City - Myndin sem allir verða að sjál Aðalhlutverk: Wesley Snipes, lce T, Mario Van Peebles, Judd Nelson Leikstjóri: Mario Van Peebles Bönnuð bömum innan 16 ára Sýndkl. 5,7,9og11 í kvennaklandri Laugarásbió frumsýnir: Leikaralöggan “COMICALLY PERFECi; SmartAndFun! 'THF. hlasd way' ís the flnnkst Cop COVIFÐY SlNCH 'BEVERLY HllJLS COPi" MKUEUNX Hér er kominn spennu-grinarinn með stór- stjömunum Michael J. Fox og James Woods undlr leikstjóm Johns Badham (Bird on a Wire). Fox leikur spilltan Hollywoodleikara sem er að reyna aö fá hlutverk I löggumynd. Enginn er betri 6I leiðsagnar en reiðasta löggan i New York. Frábær skemmtun frá upphafi fil enda. *** 1/2 Entertainment Magazine Bönnuð innan 12 ára Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11.10 Táningar Þessi brjálæðislega tyndna grlnmynd .Life Sfinks' er komin fil Islands, en hún var fmmsýnd vestan hafs fyrir aðeins tveimur vikum. Þið muniö .Blazing Saddles", .Young Frankenstein* og .Spaceballs*. Á forsýningu skelltu áhrofendur 106 sinnum upp úr, sem er meL Mel Brooks segir ,Ég skal lofa ykkur þvl að .Life Stinks* er ein besta grinmyndin sem þið hafið séð i langan tlma*. Góða skemmtunlll Aöalhlutverk: Mel Brooks, Lesley Ann Warren, Jeffrey Tambor, Stuart Pankin. Leikstjóri: Mel Brooks. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Myndin sem setti allt á annan endann I Bandaríkjunum New Jack City tHOT iHAMDLE Kim Basinger og Alec Baldwin em hér komin í þessari frábæm grinmynd, Too Hot to Handle. Myndin hefur fengið hvellaösókn viðsvegar um heim, en það er hinn stórgóði framleiðandi David Permut (Blind Date, Dragnet) sem hér er framleiðandi. Too Hot to Handle — Toppgrinmynd fyrir alla! Aðalhlutverk: Kim Basinger, Alec Baldwin, Robert Loggia, Elisabeth Shure Framleiðandi: David Permut Handrit: Neil Simon Leikstjóri: Jerry Rees Sýnd kl. 9 og 11 Skjaldbökurnar 2 Sýnd kl. 5 og 7 Ungi njósnarinn Bönnuð bömum innan 12 ára Sýnd ki. 5,7,9 og 11 Sofið hjá óvininum Bönnuó bömum innan 14 ára. Sýndkl. 7,9 og 11 Aleinn heima Sýndkl. 5 KVIKMYNDA- OG LEIKHUS lLAUGARAS= = SfMI 32075 Frumsýnlng á stórmyndlnnl Eldhujar I M I < I • SlM111384 - SNORRABRAUT 37 Frumsýnir þrumuna Áflótta BlÖHOUl SlMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREiÐHOLTl Nýja Mel Brooks grinmyndin Lífið er óþverri

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.