Tíminn - 22.08.1991, Blaðsíða 14

Tíminn - 22.08.1991, Blaðsíða 14
14 Tíminn Fimmtudagur 22. ágúst 1991 04.00 Naturtónar 05.00 Fréttlr af veðrl, fænð og flugsamgöngum. 05.05 Tengja Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýms- um áttum. (Frá Akureyri). (Endurtekið úrval frá sunnudegi á Rás 2). 06.00 Fréttlr af veðrl, færð og flugsamgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45). - Kristján Sigurjónsson heldur áfram að tengja. Laugardagur 24. ágúst 14.00 iþróttaþétturlnn 14.00 Blkarfceppnl I knattspymu. Úrslitaieikur kvenna - bein útsending 15.45 (slentkl fótboltinn 16.10 Enska knattspyma- Samantekt um Englandsmótið sem er nýhafið 17.00 Helmsmelstaramót I frjálsum iþróttum f Tókfó Meðal efnis eni úrslit i 10 og 20 km göngu og kúluvarpi kvenna, forkeppni 1100 m hlaupi karta, sleggjukasti karia, 400 mhlaupi kvenna, 800 m hlaupi karia.langstökki kvenna, 800 m hlaupi kvenna, 3000 m hlaupi kvenna og 10 km hlaupi karia. (Evróvision) 17.55 Úrslit dagslns 18.00 AHreó önd (45) Hollenskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ingi Kari Jóhannesson. Leikraddir Magnús Ólafsson. 18.25 Kasper og vlnlr hans (18) (Casper & Friends) Bandariskur myndaflokkur um vofukrilið Kasper.Þýðandi Guðni Kolbeins- son. Leikraddir Leikhópurínn Fantasia. 18.50 Táknmálsfréttlr 18.55 Úr rfkl náttúrunnar Allra veðra von (Wildlife on One - Under the We- ather) Bresk fræðslumynd um áhrif veðurfars á lifsskilyrði manna og dýra. Þýðandi og þulur Ósk- ar Ingimarsson. 19.25 Háskatlóólr (22)- Lokaþáttur- Kanadiskur myndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 20.00 Fréttlr og veóur 20.35 Lottó 20.40 Skálkar á skólabekk (21) (Parker Lewis Can't Lose) Bandariskur gamanmyndafiokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.05 Fólkló f landlnu - Sirkuslif - Bryndis Schram ræðir við hjónin Jörund Guð- mundsson og Guðrúnu Kolbeinsdóttur sem störf- uðu s.l. vetur með fjölleikaflokki á eyjum Kariba- hafsins.Dagskrárgerð Nýja bió. 21.30 Svffur aó haustl (The Whaies of August) Bandarisk bíómynd frá 1987 gerð eflir samnefndu leikriti Davids Beriys. Myndin segir frá tveimur öidnrðum systrum sem halda heimili saman. Önnur er blind og erfið I skapi en hin reynir að gera henni til geðs. Leik- stjóri Lindsey Anderson. Aöalhlutverk Bette Da- vis, Lillian Gish, Vincent Price, Ann Southem, Harry Casey og Mary Steenburgen. Þýðandi Ómólfur Ámason. 23.00 Náttvfg (Nightkill) Bandarisk spennumynd frá 1980. Ung, vansæl eiginkona iðnjöfurs og elskhugi hennar bnrgga eiginmanninum launráð en ekki fer allt eins og ætlað er. Leikstjóri Ted Post. Aðalhlutverk Robert Mitchum, Jacklyn Smith, James Frandscus og Mike Connots. Atriði i myndinni eni ekki talin við hæfl ungra bama. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 00.35 Helmnnelstaramót f frjálsum iþróttum f Tókló Bein útsending frá Tókió. Urrdankeppni I spjót- kasti karta þar sem Einar Vrlhjálmsson, Sigurður Einarsson og Sigurður Matthiasson eru meöal keppenda. (Evróvision) 02.30 Útvarpsfréttlr f dagskrárlok STÖÐ Laugardagur 24. ágúst 09:00 Böm eru besta fólk Skemmtilegur og ijölbreyttur þáttur. Umsjón: Ag- nes Johansen. Stjóm upptöku: Maria Maríusdótt- ir. Stöð 21991 10:30 í sumarbúóum Hress og skemmtileg teiknimynd um krakka sem eru aö gera allt vitlaust i sumarbúðum. 10:55 Bamadraumar Böm fá ósk sina uppfyllta er þau sjá óskadýrið með berum augum. 11:00 Ævintýrahöllln Leikinn spennumyndaflokkur fyrir böm og ung- linga. Sjöundi og næstsiöasti þáttur. 11:25 Á feró meó New Kids on the Block Teiknimynd um þessa vinsælu hljómsveiL 12:00 Á framandl slóóum (Rediscovery of the Worid) Framandi staðir víðs vegar um heim skoðaðir. 12:50 Á grænni grund Endurtekinn þáttur frá slðastliönum miðvikudegi. 12:55 BJargvætturlnn (Spacehunter) Árið er 2136 og Peter Strauss er hér I Nutverki hetju sem tekur að sér að bjarga þremur yngis- meyjum úr vondri vist. Aðalhlutverk: Peter Strauss, Molly Ringwald og Emie Hudson. Leik- stjóri: Lamont Johnson. 1983. 14:30 Kannskl, mln kæra? (Maybe Baby) Það er dálitill aldursmunur á hjónunum Juliu og Hal. Hann er fyrrum ekkjumaður og faöir tveggja uppkominna bama, tæpiega sextugur og vel á sig kominn. Enda seinni kona hans nærri tuttugu ár- um yngri en hann. Hal er mjög sáttur við lífið og tilveruna en Juliu langar til þes að eignast bam. Hann gerir sér engar vangaveltur og heldur að þetta sé einhver skyndihugdetta. Hann hefði lik- lega betur velt þessu aðeins fyrir sér þvl næstu niu mánuði er það vatamál hvort þeirra hefur fleiri bamsburðareinkenni. Þetta er létt gamanmynd fyrir alla fjölskyiduna. Aðalhlutverk: Jane Curtin og Dabney Coleman. Leikstjóri: Tom Moore. 1988. 16:00 SJónaukinn Endurtekinn þáttur þar sem Helga Guðrún sótti heim Irrgi- björgu Jóhannsdóttur að Blesastöðum á Skeiöum. Ingibjörg sem er lærð Ijósmóðir setti á stofn dvalarheimili fyrir aldraða þegaqr hún var sjálf komin á eftiriaunaaldurinn. Siðar i þættinum verður farið út i allt aðra sálma þar sem sýndar verða einstakar myndir af hrygningu Steinbits. 17:00 Falcon Crest 18:00 Heyróu Tónlistarmyndbönd. 18:30 Bilatporf Endurtekinn þáttur frá síöastliönum miðvikudegi. 19:19 19:19 20:00 Morógáta Jessica Fletcher leysir spennandi sakamál. 20:50 Fyndnar fjölekyldumyndlr Óborganlegur þáttur. 21:20 Hundallf (K-9) Gamanmynd um lögreglumann sem fær óvenju- legan félaga. Aðalhlutveric James Belushi og Jerry Lee. Leikstjóri: Rod Daniel. Framieiðandi: Donna Smiih. Bönnuð böfnum. 1989. 23:00 Zúlú-itrfósmennlmlr (Zulu) Myndin greinir frá þvl þegar Bretar lentu i strfði við Zulu hermenn. Bretamir vonr töluvert færri en betur vopnum búnir. Þetta er vel gerð mynd meö Michael Caine í aðaF hlutverki. Myndin fær þijár sfiömur af flórum mögulegum i kvikmyndahand- bók Maltins. Aðalhlutverk: Michael Caine, StanF ey Baker, Jack Hawkins og Nigel Green. Leik- sýóri: Cy Endfield. 1964. Stranglega bönnuð bömum. 01:05 Eftirför (Danger Zone ll:Reapers Revenge) Leynilög- reglumaður á I höggi við mótorhjólagengi og hin ýmsu dusilmenni. Spennandi bandarisk mynd. Aöalhlutverk: Jason Williams og Robert Random. Leikstjóri: Geoffrey G. Bowers. 1988. Stranglega bönnuð bömum. 02:40 Úr böndunum (Out of Bounds) Þegar Daryl Cage veröur það á að taka vitiausa tösku á flugvellinum hangir lif hans á bláþræði. Taskan er full af herólni og andvirði þess milljónir dollara. Nokkrum klukkustundum eftir komu Dar- yls er bnóðir hans drepinn. Daryl er nú á æðis- gengnum flótta undan lögreglunni og geðsjúkum dópsala sem hefur einsett sér að drepa hann, hvað svo sem það kunni að kosla. Aöalhlutverk: Anthony Michael Hall, Jenny Wright og Jeff Ko- ber. Leiks^óri: Richard Tuggle. Framieiðendur. John Tamolf og Ray Hartwick. 1986. 04:15 Dagtkrárlok SUNNUDAGUR 25. ágúst HELGARÚTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt Séra Bragi Friðriksson prófastur I Garöabæ flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veóurfregnlr. 8.20 KirkJutónllst Missa brevis I C-dúr «220 .Spörfuglamessan". eftir Wotfgang Amadeus Mozart 9.00 Fréttlr. 9.03 Spjallaó um guóspjöll Margrét Helga Jóhannsdóttir leikari ræðir um guðspjall dagsins, Jóhannes 13:34-35, við Bem- harð Guðmundsson. 9.30 Fantasla f C-dúr eftir Franz Schubert Jaime Laredo leikur á fiðlu og Stephanie Brown á píanó. 10.00 Fréttlr. 10.10 Veóurfregnlr. 10.25 Dagbékartirot frá Afrfku Umsjón: Sigurður Grimsson. (Einnig útvarpað fimmtudag kl. 17.03) 11.00 Messa I Hóladómkirkju á Hótahátið Sr. Guðrti Þór Ólafs- son prédikar. Fyrir altari þjóna: sr. Kris^án Valur Ingólfsson, sr. Kristján Bjömsson og Bolli Gúst- avsson vigslubiskup. Bjöm Steinar Sóibengsson leikur á orgel og Lisslarkórinn syngur; Margrét Bóasdóttir stjómar. 12.10 Dagskrá sunnudagslns 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Veóurfregnlr. Auglýslngar. TónlisL 13.00 Hratt flýgur stund á Hólmavík Umsjón: Bjami Sigtryggsson. (Frá Akureyri) (Einnig útvarpaö miövikudags- kvöld kl. 23.00). 14.00 Pflagrfmur f hafl Dagskrá i aldarminningu sænska skáldsins Pár Lagerkvists. Umsjón: Gunnar Stefánsson. Lesarar ásamt umsjónarmanni: Þórunn Magnea Magnúsdóttir og Hjörtur Pátsson. 15.00 Svlpast um í Kaupmannahöfn 1929 Þáttur um tónllst og mannlíf Umsjón: Edda Þórarinsdóttir. Aðstoð: Friðrik Rafnsson og Þorgeir Ólafsson. (Einnig útvarpað föstudag kl. 20.00). 16.00 Fréttlr. 16.15 Veóurfregnlr. 16.30 Áferð með fræðimönnum f Mývatnssveit Umsjón: Steinunn Haröardóttir. (Einnig útvarpaö á iaugar- dagskvöldiö kl. 22.30). (Einnig útvarpaö þriöju- dag kj. 9.03) 17.00 Úr helml óperunnar Finnskir ópemsöngvarar. Meöal annars verður I þættinum minnst tveggja stórsöngvara Finna.sem létust fyrir skömmu: sópransöngkon- unnarAulikki Rautawaara og bassasöngvarans Martti Talvela Umsjón: Már Magnússon. 18.00 „Ég bent á fáki fráum“ Þáttur um hesta og hestamenn. Umsjón: Stefán Sturla Sigurjónsson. (Einnig útvarpaö þriðjudag kl. 17.03). 18.30 TónlliL Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veóurfregnir. Auglýslngar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Funl Sumarþáttur bama. Umsjón: Elisabet Brekkan. (Endurtekinn frá laug- ardagsmorgni). 20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.10 „Þú ert Rauóhetta bæði og Bláskjár' Geöveiki og persónuleikaklofn- ingur I bókmenntum. Umsjón: Friðrika Benónýs- dóttir. Lesarar með umsjónarmanni: Ragnheiður Tryggvadóttir og Kristján Franklln Magnús. (End- urtekinn þáttur frá mánudegi). 22.00 Fréttlr. Oró kvöldslns. 22.15 Veóurfregnlr. 22.20 Oró kvöldslns. Dagskrá morgundagsins. 22.25 Á fjölunum - lelkhústónllst Lög úr söngleikjunum .Stúdentaprinsinum* eflir Sigmund Romberg og .Fiölaranum á þakinu' eft- ir Jerry Bock. 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökulssonar. 24.00 Fréttlr. 00.10 Stundarkom f dúr og moll Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi). 01.00 Veóurfregnlr. 01.10 Nætuiútvarp á báóum rásum til morguns. 8.07 Hljómfall guóanna Dægurtónlist þriðja heimsins og Vesturiönd. Um- sjón: Ásmundur Jónsson. (Endurtekinn þáttur frá mlðvikudegi). 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests Sigild dæguriög, fróð- leiksmolar, spumingaleikur og leitað fanga i seg- ulbandasafni Útvarpsins. (Einnig útvarpaö i Næturútvarpi kl. 01.00 aðfaranótt þriðjudags). 11.00 Helgarútgáfan Úrval vikunnar og uppgjör við atburöi llðandi stundar. Umsjón: Llsa Pálsdóttir. 12.20 Hádeglsfréttir 12.45 Helgarútgáfa- heldur áfram. 14.00 Úrslltalelkur blkarkeppnl KSÍ Iþróttafréttamenn lýsa ieik Vals og FH frá Laugar- dalsvelli. 16.05 McCartney og tónllst hans Umsjón: Skúli Helgason. Sjöundi þáttur. (Áður á dagskrá sumariö 1989). (Einnig útvarpaö flmmtudagskvöld kl. 19.32). 17.00 Tengja Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri). (Úrvali útvarpað I næturút- varpi aöfaranótt sunnudags kl. 5.01). 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 DJass Dægursöngvarar og djassmeistarar Frank Sinatra, Tony Bennett, Sammy Davis jr., Rosmary Clooney, Bing Crosby og Jonny Ray syngja með hljómsveitum Count Basies og Duke Ellingtons. Einnig syngur Paul Robinson með Basie og Mahalia Jackson með Ellington. Um- sjón: Vemharður Linnet. (Eirmig útvarpað að- faranótt laugardags kl. 3.00). 20.30 Gullskffan: Old and in the way á samnefndri plötu frá 1975- Kvöldtónar 2Z07 Landlö og mlóin Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 í háttlnn 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttlr kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 01.00 Næturtónar 02.00 Fréttlr. Næturtónar hljóma áfram. 04.03 í dagslns ðnn ■ Á ferð um rannsóknarstofur Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. (Endurtekinn þáttur frá fostudegi á Rás 1). 04.30 Veóurfregnlr. 04.40 Næturtónar 05.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landló og mlóln Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjáv- ar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður). 06.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar Ljúf lög I morgunsárið. RUV Sunnudagur25. ágúst 14.00 Helmsmelstaramót f frjálsum íþróttum i Tókfó Á meöal efnis eru úrslit i mara- þonhlaupi kvenna, sleggjukasti, langstökki kvenna og 100 m hlaupi karia ásamt forkepprri I spjótkasti karia, 400 m hlaupi karia, þristökki karia, 400 m grindahlaupi karia og 800 metra hlaupi karia og kvenna. (Evróvision) 16.00 Blkarkeppnl I knattspymu, úrslitaleikur Upptaka frá leik FH og Vals. 17.50 Sunnudsgshugvekja Sverrir Páll Eriendsson kennari. 18.00 Sólargeislar (18) Blandaður þáttur fyrir böm og unglinga. Umsjón Bryndls Hólm. 18.30 Ungmennafélagló - Slökkvlllóló Umsjón Valgeir Guðjónsson. Upptökum stýrði Eggert Gunnarsson. Þessi þáttur var áður á dag- skráárið 1990. 18.55 Táknmálsfréttlr 19.00 Tunglió hans Emlyns (4) (Emlyn's Moon) Velskur myndaflokkur, byggður á verðlaunasögu eftír Jenny Nimmo. Þýðandi J6- hanrta Jóhannsdóttir. 19.30 Fákar (2) (Fest im Sattel) Þýskur myndaflokkur um fjölskyidu sem rekur hrossabúgarð með islenskum hrossum I Þýska- landi. Leikstjóri Christian Kabisch. Aðalhltrtverk Hans Putz, Tamara Rohloff og Cisette Pascal. Þýðandi Kristrún Þóröardóttír. 20.00 Fréttlr og veóur 20.30 Sunnudagssyrpa I þættinum ræöir Öm Ingi m.a. við Sigurlaugu Hermannsdóttur á Blönduósi og eiginmann henn- ar, Svavar Ellertsson, um lífið og tilveruna I Húna- vatnssýslu en auk þess verður Steinar Jóhanns- son umhverfismálafulltnii Akureyrarbæjar tekinn tali. Þá veröur einnig litið inn hjá Flugmódelklúbbi Akureyrar. Umsjónarmaöur Om Ingi. Dagskrár- gerð Samver. 21.10 Synlr og dætur (11) (Sons and Daughters) Bandariskur myndaflokk- ur. Leikstjóri David Carson. Aöalhlutverk Don Mutray, Lucie Amaz, Rick Rossovich, Scott Plank og Peggy Smithhart. Þýðandi Ýrf Berteisdóttir. 22.10 Frumiýnln (Opening Night) Tékkneskt sjónvarpsleikrit eflir Vadav Havel. Dregin er upp ýkt mynd af neyslusamfélaginu og sýnt hvemig tómleiki og siðleysi einkennir dag- legt llf fólks I sliku samfélagi. Leikstjóri Ivan Rajmont. Aðalhlutverk Daniela Kolárová, Jirí Or- nest og Tomás Töpfer. Þýðandi Jón Gunnarsson. 23.00 Uitaalmanakló Þýðandi og þulur Þorsteinn Helgason. (Nordvisi- on - Sænska sjónvarpið) 23.05 Helmsmeiataramót f frjáltum Iþróttum f Tókió Urslit i maraþonhlaupi og langstökki kvertna, sleggjukasti og 100 m hlaupi karta. Forkeppni I spjótkasti og fleiri greinum. (Evróvision) 00.00 Útvarpefréttlr f dagikrárlok STÖÐ Sunnudagur 25. ágúst 09:00 Morgunperlur Teiknimyndir með Islensku tali fyrir ungstu kyrv slóðina. 09:45 Pétur Pan Spennandi og skemmtileg teiknimynd. 10:10 Ævlntýrahelmur NINTENDO Vinsælasta leikjatöiva sem á markaönum er i dag er án efa NINTENDO. I þessum nýja leikni- myndaflokki þá fylgjumst viö með stráknum Kevin Keerre og hundinum hans þar sem þeir félagam- ir lenda i ótrúlegustu ævintýrum um undraheima NINTENDO. I hverjum þætti lendir hann I nýjum ævintýrum og þarf hann að komast klakklaust i gegnum ótrúlegustu þrautir og bjarga prinses- sum. Þessi nýi teiknimyndaflokkur verður viku- lega á dagskrá. 10:35 Æskudraumar (Ratbag Hero) Annar þáttur fjórum þar sem segir frá uppvaxtar- ámrn Micks. 11:35 Garóálfamlr (Chish and Fips) Myndafiokkur um tvo skritna garðálfa. 12:00 Heyróu! Endurtekinn þáttur frá þvi I gær. 12:30 Kvöldveróaiboóið (Dinner at Eight) Gamansöm mynd sem gerð er eftir samnefndu leikriti George S. Kaufman sem sýnt var 232svar á Ðroadway I byrjun þriðja áratugarins. 14:10 Ópera mánaóarlni Orfeo Óperan Orfeo eftir tónskáldiö Monte Verdi segir frá vand- kvæðum Orfeo við að endurheimta látna elginkonu sfna, Euridice. Efnið er tekið úr grfsku goðafræðinni. 15:45 BJörtu hllóamar Endurtekinn þáltur þar sem Haukur Hólm tekur á móti Össur Skarphéðirrssyni og Halldóri Guð- mundssyni. 16:30 GilleHe sportpakklnn Fjölbreyttur iþróttaþáttur. 17:00 Bláa byltlngln (Blue Revolut'on) Einstakur myndaflokkur þar sem er fjallað um lif- keðju hafeins. Fjórði þáttur af sex. 18:00 60 mfnútur (60 minutes Australia) Athyglisverður fréttaþáttur. 18:40 Maja býfluga Falleg teiknimynd með Islensku tali. 19:19 19:19 20:00 Stuttmynd Manni nokkrum sem finnst samband sitt betra við konu sina símleiöis byggir vegg inn i ibúðinni svo aö þau geti haft samband eingöngu gegn um sl- mann. Athyglisverö stuttmynd. 20:25 Lagakrókar Bandarlskur framhaldsþáttur um lögfræðinga. 21:15 Og flólurnar hljóónuóu (And the Violins Stopped Haying) Vel gerð fram- haldsmynd i tveimur hlutum. 23:00 Ástralsklr JassgeggJarar (Beyond El Rocco) Þriðji og slðasfl þáttur þessa einstaka þáttaraðar þar sem rakin hefur verið saga nútlma jassins i Ástraliu. 23:50 Taffin Það er Pierce Brosnan sem fer með hlutverk rakkara sem gerir hvað hann getur til að koma ( veg fyrir að nokkrir samviskulausir kaupsýslu- menn byggi efnaverksmiöju i litlum bæ á Iríandi Aðalhlutverk: Pierce Brosnan, Ray McAnally og Alison Doody. Leiksíðri: Frands Megahy. 1988. Stranglega bönnuð bömum. 01:25 Dagskrárlok MANUDAGUR 26. ágúst MORGUNÚTVARP KU 6.45 - 9.00 6.45 Veóurfregnlr. Bæn, séra Halldór Reynisson flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Trausti Þór Sverrisson og Bergþóra Jónsdóttir. 7.30 Fréttayflrllt fréttir á ensku. Kíkt I biöð og fréttaskeyti. 7.45 Bréf aó austan Kristjana Bergsdóttir sendir linu. 8.00 Fréttlr. 8.15 Veóurfregnlr. 8.40 í farteskinu Nýir geisladiskar. ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00 -12.00 9.00 Fréttlr. 9.03 Laufskállnn Létt lónlist með mongunkaffinu og gestur litur inn. Umsjón: Haraldur Bjamason (Frá Egilsstööum). 9.45 Segóu mér sðgu .Refurinn frábæri' eftir Roald Dahl. Ámi Ámason les eigin þýðingu, lokalestur (8). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunlelkflml með Halldóra Bjömsdóttur. 10.10 Veóurfregnir. 10.20 Af hverju hringlr þú ekkl? Jónas Jónasson ræöir við hlustendur Isima 91-38 500. 11.00 Fréttlr. 11.03 TónmálTónlist20. aldar. Umsjón: Atli Heimir Sveinsson. (Einnig útvarpað aö loknum fréttum á miönætti). 11.53 Dagbókln HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00.13.30 1Z00 Fréttayflrllt á hádegi 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Veóurfregnlr. 12.48 Auöllndin Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnlr. Auglýslngar. 13.05 ( dagslns önn • Nóttln, nóttln Umsjón: Valgeröur Benediktsdóttir. (Einnig út- varpaö i næturútvarpi kl. 3.00). MIÐDEGISÚTVARP KL 13.30 -16.00 13.30 Sögur af dýrum Umsjón: Jóhanna Á. Steingrimsdóttir. (Einnig út- varpaö laugardagskvöld kl. 22.30). 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan: „f morgunkullnu" eftir William Heinesen Þorgeir Þorgeirsson les eigin þýðingu (6). 14.30 Mlódeglstónllst 15.00 Fréttir. 15.03 „Þú ert Rauóhetta bæöl og Bláskjár" Geöveikl og persónuleikaklofningur i bókmenntum. SfÐDEGISÚTVARP KL 16.00-18.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völuskrin Kristin Helgadóttir les ævintýri og bamasögur. 16.15 Veóurfregnlr. 16.20 Á fömum vegi Um Vestfiröi með Finnboga Hermannssyni. (Frá Isafiröi). 16.40 Lög frá ýmsum löndum 17.00 Fréttlr. 17.03 VIU skaltu Ari Trausti Guðmundsson sér um þáttinn. 17.30 Rómeó og Júlla, fantaslu forieikur eftír Pjotr Tsjajkovskíj. Fílharmóníusveit- in I Bertin leikur, Herbert von Karajan síómar. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttlr. 18.03 Hér og nú 18.18 A6 utan (Einnig útvaqiað eftir fréttir kl. 22.07). 18.30 Auglýslngar. Dánarfregnlr. 18.45 Veóurfregnlr. Auglýslngar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Um daginn og veglnn Jórunn Sörensen talar. KVÖLDÚTVARP KL 20.00 ■ 01.00 20.00 Sumariónleikar I Skálhotti 1991 Orgeltón- leikar Rose Kim 3. ágúst. Á efnisskránni eru verk eftír Johann Sebastian Bach. 21.00 Sumarvaka a. Fugl vikunnar. Umsjón: Sigurður Ægisson. b. .Sagan af honum- Lappa' Frásögn eftir Eystein Gíslason í Skáleyj- um. c. Þjóðsögur i þjóðbraut. Jón R. Hjálmarsson flytur. Umsjón: Pétur BjamasonJFrá Isafirði) 22.00 Fréttir. 22.07 Aó utan Endurtekinn þátturfrá kl. 18.18). 2Z15 Veóurfregnlr. 22.20 Oró kvöldslns. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Sumarsagan: .Drekar og smáfuglar' eftir Ólaf Jóhann Sigurðs- son Þorstelnn Gunnarsson byrjar lesturinn. 23.10 Stundarfcom (dúr og moll Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Eirtnig útvarpaö á sunnudagskvöld kl. 00.10). 24.00 Fréttlr. 00.10 Tónmál (Endurlekinn þáttur úr Árdegisútvarpi). 01.00 Veóurfregnlr. 01.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpló Vaknað tll llfeins Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 9-fJögur Úrvals dægurtónlist I allan dag. Umsjón: Eva Ás- rún Albertsdóttir, Magnús R Einarsson og Mar- grét Hrafnsdóttir. 12.00 Fréttayflrllt og veóur. 12.20 Hádeglsfréttlr 1Z45 9 - fjögur Úrvals dægurtónlist, ( vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdðttir, Magnús R. Einars- son og Eva Ásrún AJbertsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir Starfsmenn dægur- málaútvarpsins; Siguröur Þór Salvarsson, Katrin Baldursdóttir, Þorsteinn J. Vilhjálmsson, Guð- mundur Birgisson, Þórunn Bjamadóttir og frétta- ritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagslrrs. 17.00 Fréttir,- Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttlr. 18.03 ÞJóóarsálln - ÞJóófundur i beinni útsendingu, þjóðin hlustar á sjálfa sig Sigurður G. Tómasson situr við simann, sem er 91 -68 6090. 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Rokkjiáttur Andreu Jónsdóttur (Einnig útvaqiað aðfaranótt fimmtudags kl. 01.00). 21.00 Gullskffan: „Circle of one“ meó Oletu Adams frá 1990- Kvöldtónar 22.07 Landió og mlóln Sigurður Pétur Haröarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01- næstu nótt). 00.10 f háttlnn 01.00 Næturútvarp á báóum rásum til morguns. Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,1ZOO, 1Z20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 2Z00 og 24.00. Samlesnar auglýslngar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 1Z00,1Z20,14.00,15.00,16.00,17.00, 18.00,19.00,19.30, og 2Z30. NÆTURÚTVARPID 01.00 Sunnudagsmorgun með Svavari Gests (Endurtekinn þáttur). OZOO Fréttlr. Þáttur Svavars heldur áfram. 03.00 í dagsins önn • Nóttln, nóttln Umsjón: Valgerður Benediktsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 03.30 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 04.00 Næturlög 04.30 Veöurfregnlr. Næturiögin halda áfram. 05.00 Fréttlr af veórl, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landló og mlóin Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöidinu áður). 06.00 Fréttir af veóri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar Ljúf lög I morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 Útvarp Norðuriand kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. • J í MANUDAGUR 26. ÁGÚST 1991 16:45 Nágrannar 17:30 Gelmálfamlr Teiknimynd. 18:00 Hetjur hlmlngelmslns Spennandi teiknimynd. 18:30 KJallarinn Tónlistarþáttur 19:1919:19 20:10 Dallas J.R. er ávallt að bralla eitthvað. 21:00 Um vfóa veröld (Worid in Action) Vandaður breskur fréttaskýr- ingaþáttur þar sem málin eru brotin til mergjar. 21:30 Qulncy Bandariskur þáttur um góðlegan lækni. 22:20 Og fiólumar hljóónuóu And the Violins Slopped Playing) Seinni hluti framhaldsmyndar sem segir frá þeim ofeóknum sem sigaunar máttu þola á limum seinni heim- styrjaldarinnar. Aðalhlutverk: Horst Bucholz, Maya Ramati, Piotr Polk og Didi Ramati. Leikstjóri: Alexander Ramati. 00:05 FJalakötturinn Sinnaskipti (Allonsanfan) Myndín greinir frá öfgasinna sem vill draga sig út úr þeim samtökum sem hann er I. Það reynist honum erfitt og er hann neyddur til að taka þátt í skemmdanrerkum sem hópurinn ætlar að fram- kvæma á Norður- Italiu. Aðalhlutverk: Marcello Mastroianni og Lea Massari. Leikstjórar. Vittorio og Paolo Tavaiani. 01:55 Dagskrário ■Q ajftix (roltc lemut (tcxnl UUMFEROAR RÁO ___________y

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.