Tíminn - 22.08.1991, Blaðsíða 2
2 Tíminn
Fimmtudagur 22. ágúst 1991
Ný lög um jafna stöðu og rétt kvenna og karla:
KÆRUNEFND VEGNA
JAFNRÉTTISMÁLA
Á síðustu dögum þingsins í vor voru samþykkt ný lög um jafna
stöðu og jafnan rétt kvenna og karla. Eitt af nýmælum í lögunum er
að skipuð skal nefnd þriggja lögfræðinga, kærunefnd jafnréttis-
mála, sem tekur til meðferðar kærur vegna meintra brota á lögun-
um.
Elsa Þorkelsdóttir, framkvæmda-
stjóri Jafnréttisráðs, segir aðspurð
„að þetta sé nefnd þriggja sérfræð-
inga sem gefur vonir til þess að aðil-
ar vinnumarkaðarins gætu hugsan-
Iega samið um að niðurstöður þess-
arar kærunefndar verði bindandi
Hagþjónusta land-
búnaðarins ber sam-
an rúllubagga og
venjulega bagga:
Rúllubaggar
miklu dýrari
Samkvæmt útreikningum Hag-
þjónustu landbúnaðarins kostar
það 848,82 krónur að binda og
pakka inn hvem rúllubagga að
meðtöldum virðisaukaskatti.
Það kostar hins vegar 21,83
krónur að binda hvera hefð-
bundinn bagga.
Inn í útreikningana eru teknir
ýmsir liðir eins og árleg notkun,
hversu margir baggar eru
bundnir á ári, kaupverð og end-
ing tækja, raunvextir, afköst,
launakostnaður, leigutaxti og
fleira. Að öllu samanlögðu ætlar
Hagfræðiþjónustan að það kosti
272,95 krónur að binda hvern
rúllubagga og 408,83 krónur að
pakka honum inn. Þegar svo
virðisaukaskattinum er bætt við
gera það 848,82 krónur. Það
kostar svo 17,54 krónur að binda
hvern hefðbundinn bagga sem
með virðisaukaskatti veröa 21,83
krónur.
fyrir aðila vinnumarkaðarins.“ Fé-
lagsmálaráðherra skipar kærunefnd
jafnréttismála og í henni eiga sæti:
Ragnhildur Benediktsdóttir for-
maður, tilnefnd af Hæstarétti, Sig-
urður Helgi Guðjónsson, tilnefndur
af Hæstarétti, og Margrét Heinreks-
Atvinnumálanefnd Akureyrar neitar
því alfarið að í umræðunni um efl-
ingu ferðaþjónustu á Akureyri haf!
Ferðaskrifstofan Nonni verið hun-
suð og einangruð frá umræðunni,
eins og fullyrt er í athugasemd firá
ferðaskrifstofunni.
í fréttatilkynningu frá atvinnumála-
nefnd segir að nefndin og þeir sem
unnið hafa að ferðamálum fyrir Ak-
ureyrarbæ, hafi þvert á móti Iagt sig
fram um að vinna með hagsmunaað-
ilum í ferðaþjónustu og efla samstarf
þeirra á milli. Jafnframt segir að við
undirbúning á athugun Rectus/Elas
á eflingu atvinnulífs á Akureyri hafi
verið ákveðið að leggja ekki mikla
áherslu á ferðamál og ferðaþjónustu.
Ástæða þess er sú að árið 1990 var
settur á laggimar starfshópur á veg-
um atvinnumálanefndar til að vinna
að stefnumótun í ferðamálum fyrir
Eyjafjarðarsvæðið. Ein meginniður-
dóttir, skipuð án tilnefningar.
Hlutverk Jafnréttisráðs er m.a. að
móta stefnu í jafnréttismálum og
hafa frumkvæði að sérstökum tíma-
bundnum aðgerðum til að bæta
stöðu kvenna. Eftir hverjar kosning-
ar til Alþingis skipar félagsmálaráð-
herra sjö manna Jafnréttisráð. Eftir-
taldir aðilar eiga nú sæti í Jafnréttis-
ráði:
Lára V. Júlíusdóttir formaður, skip-
uð án tilnefningar, Gylfi Ambjöms-
son, tilnefndur af Alþýðusambandi
staða starfshópsins var sú að forsenda
fyrir eflingu ferðaþjónustu á Akur-
eyri væri öflug móttökuskrifstofa fyr-
ir ferðamenn. Þessi niðurstaða leiddi
til þess að í byrjun apríl var efnt til
sérstakra viðræðna um eflingu mót-
tökuskrifstofu og standa viðræðum-
ar enn. í þessum viðræðum hefúr
Ferðaskrifstofan Nonni, ásamt öðr-
um ferðaskrifstofum, verið til skoð-
unar. Jafnframt hafa ferðaskrifstof-
umar verið upplýstar um framgang
mála. Því til sönnunar er vitnað í bréf
sem starfsmaður atvinnumálanefnd-
ar sendi Ferðaskrifstofunni Nonna
þann 1. ágúst síðastliðinn. í bréfinu
segir: „Eins og yður er kunnugt hafa
undanfama mánuði staðið yfir við-
ræður hér á Akureyri þess efnis,
hvemig megi renna styrkari stoðum
undir móttöku ferðamanna hingað
til Norðurlands. Á fundi vinnuhóps
umþetta verkefni sem haldinn var
íslands, Hrafnhildur Stefánsdóttir,
tilnefnd af Vinnuveitendasambandi
íslands, Margrét Ríkarðsdóttir, til-
nefnd af Bandalagi starfsmanna rík-
is og bæja, Guðrún Árnadóttir, til-
nefnd af Kvenréttindafélagi íslands,
Drífa Hjartardóttir, tilnefnd af Kven-
félagasambandi íslands, og Ragn-
hildur Benediktsdóttir.
Skrifstofa Jafnréttisráðs og kæru-
nefndar jafnréttismála er að Lauga-
vegi 13, Reykjavík.
25. júlí sl. var m.a. upplýst að nú er
fyrirhuguð hlutafjáraukning í Ferða-
skrifstofunni Nonna. Þá var því enn-
fremur kastað fram að hagsmunaað-
ilar í ferðaþjónustu á Eyjafjarðar-
svæðinu nýttu sér þessa hlutafjár-
aukningu með því að gerast
hluthafar í Ferðaskrifstofunni Nonna
og treysta þar með rekstur hennar..."
í lok bréfsins er óskað eftir nánari
upplýsingum frá Ferðaskrifstofunni
Nonna en þær upplýsingar hafa ekki
borist.
Þá segir í tilkynningu atvinnumála-
nefndar að hinn sænski ráðgjafi hafi
óskað eftir því að fá almennt yfirlit yf-
ir stöðu ferðamála í fjórðungnum, þó
svo að ekki yrði lögð áhersla á það í
athuguninni. Ástæðan fyrir því var sú
að fá betri heildarmynd af atvinnulíf
á Akureyri og eins vegna hugsanlegs
samstarfs við sænska ferðaskrifstofu.
-UÝJ
Fundur utanríkisráð-
herra Norðurlanda:
Áhyggjur
vegna
þróunar í
Sovét-
ríkjum
Fundur utanríkisráðherra
Norðurlanda var haldinn í
Skagen í Danmörku síðastlið-
inn þriðjudag, þann 20. ágúst
í ályktun utanríkisráðherranna
lýsa þeir áhyggjum af þróun
mála í Sovétríkjunum.
Þeir vænta þess að Sovétríkin
standi við þær alþjóðlegu skuld-
bindingar sem þau hafa sam-
þykkt.
Einnig minna þeir sérstaklega
á að í yfirlýsingu Parísarfundar-
ins hafi aðildarríki Ráðstefn-
unnar um öryggi og samvinnu í
Evrópu skuldbundið sig til að
byggja upp og styrkja lýðræði í
aðildarríkjunum og skora á Sov-
étríkin að snúa aftur á braut lýð-
ræðisþróunar.
í ályktun utanríkisráðherr-
anna kemur jafnframt fram að
mannlegi þátturinn á fundi
Ráðstefnunnar um öryggi og
samvinnu í Evrópu, sem áætlað
er að hefjist í Moskvu 10. sept-
ember næstkomandi, geti verið
gagnlegur í þeim tilgangi að
fjalla um mannréttindi og lýð-
ræði, meðal annars í Sovétríkj-
unum, en fundurinn verði ekki
haldinn nema ákveðnum skil-
yrðum verði fullnægt.
Þá ítrekuðu utanríkisráðherr-
arnir stuðning sinn við sjálf-
stæðiskröfur Eystrasaltsríkj-
anna. Einnig voru samþykktar
ályktanir um ástand og þróun
mála í Mið-Austurlöndum og
Persaflóa, Júgóslavíu, Suður-
Afríku og Eþíópíu.
Áætlað er að halda næsta fund
utanríkisráðherra Norðurlanda
í Reykjavík 20. janúar 1992.
-UÝJ
Atvinnumálanefnd Akureyrar svarar athugasemd frá Ferðaskrifstofunni Nonna:
EKKI EINANGRUÐ
FRÁ UMRÆÐUNNI
Reynt að
styrkja
Norður-
löndin
Það er reynt að fá fyrirtæki á Norð-
urlöndum til að vinna saman til að
þau verði sterkari. Þetta kom ný-
lega fram á blaðamannafundi á veg-
um stjóraar Iðnþróunarstofnunar
Norðurlanda.
Iðnþróunarstofnun Norðurland-
anna er félagsskapur margra af
stærstu fyrirtækjum á Norðurlönd-
um og starfar í nánum tengslum við
„Round table of Europe“ sem er fé-
lagsskapur stærstu fyrirtækja álf-
unnar.
Markmið stofnunarinnar er að gera
Norðurlöndin sterkari. Því er reynt
að ná með því að hvetja til öflugrar
samvinnu á sviði efnahagsmála,iðn-
aðar og menningar.
í máli Erlends Einarssonar, sem
situr í stjórn stofnunarinnar, kom
fram að á vegum hennar hefur verið
unnið að þróunarverkefni hátækni-
búnaðar fyrir íslenskan fiskiðnað.
Hann sagði þetta verkefni hafa farið
af stað en af einhverjum ástæðum
hafi ekki verið nægilegur áhugi fyrir
því hérlendis. —HÞ
Stjóm iðnþróunarstofnunar Norðurlanda.