Tíminn - 19.12.1991, Síða 9

Tíminn - 19.12.1991, Síða 9
Fimmtudagur 19. desember 1991 Tíminn 9 AÐ UTAN Auglýsingar áensku íslensk dagblöð og tímarit hafa þá reglu að t'slenska auglýsingar sem berast á erlendum málum. Stundum hefur verið tekið fram á hvaða tungumáli mætti skrifa auglýsanda. Tíminn breytti frá þessu í fýrravetur, þegar hann fór að láta auglýsinga- kálfinn Notað og nýtt fýlgja blaðinu, en kálfurinn er í alþjóðlegri keðju dagblaða. Þar birtast allmargar auglýsingar á ensku, sumar reyndar á svo furðu- legri ensku að erfitt er að ráða í mál- ið. Margir auglýsendanna eru utan enskumælandi landa, og má ætla að þeir tækju því vel að fá svar á ein- hverju öðru máli en ensku. Tíminn hefur ekki tímt að snara auglýsing- unum á'íslensku. Hann er í andar- slitrunum. Eru það ekki verðug ör- lög þess, sem svíkur móðurmálið? Björn S. Stefánsson þegar flutt sig lengra inn í Iand og reisir nú nýtt vindorkusvæði í Gold- berg í Eifel. Skelfíngarframtíðar- sýn náttúruvemdar- manna Það líkar náttúruvemdarmönnum eins og Eugen Kelch ágætlega. Forystumann landslagsvemdar- manna í Husum í Slésvík-Holtsetal- andi þjáir sú „skelfingarframtíðar- sýn“ að á „sérhverju flæðilandi og hverri hæðarbungu" verði reist vindorkusvæði. í héraðinu Fríslandi eru umhverfisverndarsinnaðir vind- orkubyggingameistarar þegar látnir reiða fram háar greiðslur „vegna náttúruverndar". Þeir verða að greiða allt að 7500 mörk á myllu til embættismanna héraðsins til að fjármagna „greiðsl- ur fyrir eyðileggingu á starfi nátt- úmbúskaparins". Héraðið Norður-Frísland lætur nú kortleggja, með hjálp gervihnatta- mynda, náttúruvinsamlega staði fyrir vindorkuver — svonefnd vind- biðlönd. Og með ákveðnu tölvufor- riti má bráðlega gera mynd af því tjóni sem landslagið verður fyrir með tilkomu nýrra vindmylla við vindorkustofnunina í Wilhelmsha- ven. Nýting vindorkunnar dregur úr gróðurhúsaáhrifum Orkuráðherra Kfiar heldur því aft- ur fram að vindmyllurnar „setji svip á landslagið". Búast megi líka við að árekstrar verði við komandi kyn- slóðir vegna ferðamannaþjónustu eða náttúruverndar. Síðast en ekki síst leggi nýting vindorkunnar sitt af mörkum til að draga úr gróðurhúsa- áhrifunum og þar með að hindra hina hættulegu hækkun sjávar- borðsins. Fyrirhyggju vill evangeliski Christ- us-söfnuðurinn í Hamborgarhverf- inu Wandsbek líka sýna — á eigin kirkjutumi. Söfnuðurinn verður nú að venjast því að sjá 18 metra háa snúningsspaða sem eiga að sjá guðs- húsinu fyrir rafmagni. dorfer-flóa mega nú orðið einstök myllur aðeins byggjast með eins og hálfs kflómetra millibili og vind- orkusvæði með fimm kflómetra millibili. „Þetta eru einmitt arðvænlegustu svæðin fyrir vindorkuver,“ kvartar maðurinn sem mest vinnur að fram- gangi vindorkunnar í Kfl. Og hann er ekki einn um að finnast athuga- semdir náttúruvemdarmanna iila þolandi. Þannig hefur bandaríska fyrirtækið Windpower lagt í bili á hilluna stærðarverkefni með 150 myllum milli Cuxhaven og Bremerhaven. Forstjóri fyrírtækisins segir nátt- úruverndarmenn og embættismenn aðeins horfa á landslagið en ekki þá kosti sem vindmyllumar hafa f för með sér fyrir umhverfisvemd. í reynd losi hvert kflóvatt af vindraf- magni umhverfið við alls kyns skað- leg efhi, sem gamaldags orkuver gefa frá sér, s.s. koltvísýring, brenni- steinstvísýring, saltpéturssýru og fokösku. Orkufyrirtækið BVT í Munchen finnur líka til mótbyrs en það vinn- ur að því ásamt skipasmíðastöðinni í Husum að reisa vindorkusvæði við norður-frísnesku ströndina fyrir um 30 milljónir marka. Reyndar fljóti „nægir peningar" til fyrirtækisins frá umhverfis- og afskriftasinnuðum framkvæmdamönnum, segir for- mælandi BVT, en þegar kemur að því að fá land til viðbótar stendur allt fast. Þess vegna hefur umhverf- is- og afskriftasinnaða fyrirtækið Slésvík-Holtsetalandi hafa veríð reist vindmylluver sem framleiða raforku. Nú hafa nátt- úruverndarmenn lagt fram alls kyns mótbárur við því að fram- leiða raforku á þennan hátt. ítin MOUQO MEDIAND ENVASADO AL ALTO v " 'iNAtURAl FLAV< PESO fJETO i IV! KAFFI MARINO góða kaffiö í rauðu dósunum frá MEXÍKÓ " Skútuvogi 10a -104 Reykjavík - Pósthólf 4340 - Sími 686700 - Telefax 680465 Lesendur skrifa: l

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.