Tíminn - 07.03.1992, Qupperneq 18

Tíminn - 07.03.1992, Qupperneq 18
Tíminn Laugardagur 7. mars 1992 Lögreglan hafði búist við því að ákærði neit- aði sakargiftum um morð. En að hann myndi ásaka vanfæra eiginkonu sína var það síðasta sem þeir bjuggust við að heyra. Donna Baker var auðug ekkja sem bjó í Kansas í Bandaríkjunum. Hún var þekkt fyrir óþreytandi vinnu og gjafmildi við góðgerðastofnanir og líknarfélög. Mánudagurinn 19. apríl 1991 hafði verið annasamur og skemmtilegur dagur. Hún hafði haldið upp á 55 ára afmælið sitt heima hjá frænku sinni ásamt fleiri (jölskyldumeðlimum. Hún hélt heim á leið um níuleytið um kvöldið. Hún átti hádegisverðarmót daginn eftir, en kom ekki. Þá var hringt heim til hennar, en enginn svaraði. Þetta olli vinkonu hennar áhyggj- um. Donna var ein af þeim sem aldrei komu of seint, og ef hún kæmist ekki einhverra hluta vegna myndi hún örugglega láta vita. Vinkonan taldi því að Donna hefði veikst alvarlega og hélt heim til hennar. Þegar hún kom að húsinu, sá hún að reyk lagði frá því og lét lögreglu og slökkvilið þegar vita. Slökkvilið var fljótt á staðinn og braust inn í húsið og sá þá að reyk- inn lagði frá svefnherbergi aftan til í húsinu. Dymar að því herbergi voru Iokaðar. Eldurinn gaus upp er dym- ar vom opnaðar, en slökkviliðs- menn vom fljótir að vinna á hon- um. Þá sáu þeir konu sem lá á gólf- inu, nakin upp að mitti og þakin sóti. Morð og íkveikja Konan var látin og rannsóknarlög- reglan tók við. Við athugun á hús- inu var greinilegt að rótað hafði verið í herbergjum hússins og blóð- blettir vom víða. Eldurinn í svefnherberginu stafaði greinilega frá íkveikju. Kveikt hafði verið í pappírsmsli á gólfinu. „Ef svefnherbergisdymar hefðu verið opnar, hefði húsið bmnnið til ösku. En þar sem dymar og gluggar vom lokuð, kafnaði eldurinn af súr- efnisskorti," sagði sérfræðingur slökkviliðsins. Tæknideild lögreglunnar kom nú með þær upplýsingar að af blóð- blettunum og öðmm ummerkjum í húsinu væri greinilegt að Donna hefði barist hraustlega fyrir lífi sínu í dagstofunni, en síðan hefði árásar- maðurinn dregið hana inn í svefn- herbergið þar sem hann kveikti í. Peningum og skartgripum hafði verið stolið, en önnur verðmæti lát- in ósnert. Vinkona Donnu skýrði frá því að hún hefði átt töluvert af mjög dýmm skartgripum. Líkið var þakið blóði og sóti og gapandi sár var á hálsinum. Brenndar eldspýtur fundust í nár- um konunnar, sem bentu til þess að reynt hefði verið að kveikja í líkhár- um hennar. Ummerki bentu til þess að árásin og íkveikjan hefðu átt sér Nola Foulston aðstoöarsaksóknari stjórnaði málarekstrinum gegn Alan Kingsley. stað milli kl. 10 um morguninn og hádegis. Hver og hvers vegna? Lögreglan velti því fyrir sér hver ástæðan fyrir þessu kynni að vera. Var um kynferðislega árás að ræða, eins og bmnnu eldspýtumar gátu bent til? Hafði hann rænt pening- um og skartgripum þegar hans raunvemlega ætlunarverki var lok- ið? Eða hafði hann ætlað að ræna konuna og síðan látið það líta út eins og kynferðisárás, til að mgla lögregluna í ríminu? Það eina, sem lögreglan var viss um, var að glæp- urinn hafði verið vandlega undirbú- inn. Næsta spuming var hvort Donna hefði þekkt morðingjann. Engin merki um innbrot var að finna, svo að hún hafði að öllum líkindum hleypt honum inn, einhverra hluta vegna. Daginn eftir var hringt í lögregl- una. Sá, sem hringdi, kvaðst búa í einni af íbúðarblokkum þeim sem Donna átti og leigði út. Hann skýrði ffá því að sér fyndist framferði ann- ars leigjanda grunsamlegt. Sá hefði flutt inn í húsið fyrir tæpum mán- uði frá Flórída og hygðist nú flytja strax aftur. Hann sagði að kona þess leigjanda ætti von á sér innan mán- aðar og að sér fyndist þetta mjög óeðlilegt, svona beint í kjölfar morðsins á leigusalanum. Glæpamaður á flótta Lögreglan ákvað að athuga málið nánar, þótt henni fyndist upplýsing- nno »-«* SPUIÐ Mf.ru R ?im 7uMM — KEYð/DI om ?cp U M- ÖÚÐíR G«É(N- 1R 50 0 1 T / / ^-<7 SS SflN- HLl. fiYLTU V 5- 1 'f I 2 1 ÍT n * L tala MLIS ?ÁF1 &TT HRÍD fit/pIR EG/vd- t (? ^ 1 i Sfísr ÓTÍÐ FE < 4 1/71 1 £ CÍZrJJI nflDbR buiri tlhtt LITLÚ F/RJT. UK BH 3 BBÖWJ- n lítiGD 5 IMlíBTIliniíFl . fU JoT. UR N Ts k A7T GRT KORN mxK- f? SLTT GLSK E. IN K U/v/v T L M'ftT/'P- L£G Mm Vftrtft- mÐHL Sfpr MÐlft OffR- ftvt KLftSTfii T GUÐI H tfEST T/MI uou 5 S \r dlGG KEÍM fP?- SEM HEKLA éSRiNí KvÆÐft T OG sT/tm SIGR- UOd 9 BÆR í r mw (o SAM- HLS. £LL - EG.AR lúrfífí /o Rtsr > itiOPLÍP 8 11 VJÓKF TOK- wrN BLSTTúk í <\ U6ft iltl* n > £77} Tfioó 11 \JÐNQ svm GÓL L Vf EJNS oRft/ KDRN TK'fi 4 HIÍTTfi F*> R bí /3 LO SPIL ÍV 34 ■RriSS R£K Lt£S- tk& i 1 ... I {{ í 8JÓ1? I ?UGL ElN/V SPíl/IN 'm Árr Hí RÐ AK ÍS ~&oR /þsr £ .

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.