Tíminn - 07.03.1992, Side 23

Tíminn - 07.03.1992, Side 23
Laugardagur 7. mars 1992 Tíminn 23 OPERAN KVIKMYNDAHUS EÍslenska óperan —Illll GAMLA BlÓ INGÓLFSSTRÆTI eflir Gluseppe Verdl (kvöld kl. 20. Uppselt Sýning laugard. 14. mars kl. 20 Atti.: Örfáar sýningar eftir. Attiugið: Ósóttar pantanlr eru seldar tvelmur dögum fyrir sýningardag. Mióasalan er nú opin frá kl. 15-19 daglega og til kl. 20 á sýningardögum. Sími 11475. Grelóslukortaþjónusta. Gengisskramng 6. mars 1992 kl. 9.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar ...59,740 59,900 Stertlngspund .102,612 103,887 Kanadadollar ...50,348 50,482 Dönsk króna ...9,2280 9,2528 ...9,1318 9,1562 9,8936 Sænsk króna ...9,8672 Finnskt mark .13,1239 13,1591 Franskur frankl .10,5269 10,5551 Belgískur franki ...1,7394 1,7441 Svissneskur franki.. .39,2304 39,3354 Hollenskt gyllini .31,8028 31,8880 .35,7778 35,8736 0,04785 5,0964 .0,04772 Austurrískur sch ...5,0827 Portúg. escudo ...0,4158 0,4169 Spánskur peseti ...0,5680 0,5695 Japanskt yen .0,45378 0,45499 ...95,557 95,813 81,7809 Sérst. dráttarr. .81,5624 ECU-Evrópum .73,2084 73,4045 Almannatryggingar, helstu bótaflokkar 1. mars 1992 Mánaöargreiösiur Elli/örorkulífeynr (grunnlifeyrir).............12.123 22.305 Full tekjutrýgging örorkulífeýrisþega .... 22.930 7.582 5.215 7.425 7.425 Mæöralaun/feöralaun v/1bams Mæöralaun/feöralaun v/2ja bama Mæöralaun/feöralaun v/3ja bama eöa fleiri ... Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaöa 4.653 12.191 21.623 15.190 11.389 12.123 Dánarbætur 18 ár (v/slysa) 15.190 Fæöingarstyrkur.............................24.671 Vasapeningar vistmanna......................10.000 Vasapeningar v/sjúkratrygginga..............10.000 Daggreiöslur Fuilir fæöingardagpeningar............... 1.034,00 Sjúkradagpeningar einstaklings..............517,40 Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ....140,40 SÍysadagpeningar einstakJings...............654,60 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri.140,40 liálil S.11184 Stórmynd Olivers Stone J.F.K. Sýnd kl. 3, 5 og 9 Svlkráð Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Slðastl skátinn Sýnd kl. 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára Peter Pan Sýnd kl. 3. Miöaverö kr. 300.- Rescuers Down Under Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 200,- BÍÓHÖUI S.78900 Frumsýnir nýju spennumyndina Sfðastl skátlnn Sýnd kl. 5, 7, 9og 11 Bönnuð innan 16 ára Kroppasklptl Sýnd kl. 7, 9 og 11 Lætl f litlu Tokyó Sýnd kl. 7.15 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára Stóri skúrkurinn Sýnd kl. 5, 9 og 11 Thelma & Loulse Sýnd kl. 5 og 9 Flugásar Sýnd kl. 7 Peter Pan Sýnd kl. 3 og 5 Miðaverö kr. 300.- Öskubuska Sýnd kl. 3 Miðaverð kr. 200.- Curly Sue Sýnd kl. 3. Miöaverð kr. 200.- Whlte Fang úlfhundurlnn Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 200 S.78900 J.F.K. Sýnd kl. 5 og 9 Svikráð Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 3. sýningar Miðaverð kr. 200.- Rescuers Down Under Hundar fara til hlmna Stórmyndin Dauður aftur Sýndkl. 5,7,9 og 11.10 Bönnuð innan 16 ára Frumsýnir Tll endaloka helmslns Sýnd kl. 5.05 og 9.05 Lfkamshlutar Sýnd kl.5.05, 9.05 og 11.05 Bönnuð innan 16 ára Dularfullt stefnumót Sýnd kl. 5.05, 9.10 og 11.05 Addams-fjölskyldan Sýnd kl. 5.05 og 9.05 Tvöfalt Iff Veroniku Sýnd kl. 7.05 The Commitments Sýnd kl. 7.05 og 11.05 Barnasýningar kl. 3 Miöaverð kr. 200,- kr. Bróölr mlnn Ljónshjarta Addams fjölskyldan Ferðin til Melóníu Alladin Tarzan og bláa styttan LAUGARÁS= Síml32075---------- Frumsýnir Chucky 3 kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára Llfað hátt í B-sal kl. 5, 7. 9 og 11. Miðaverö kr. 450.- Hundaheppnl í C-sal kl. 9 og 11 Barton Fink Sýnd kl.7 Prakkarinn 2 Sýnd kl. 5 Miðaverð kr. 300 Fjölskyldumyndir kl. 3 Miðaverö kr. 250,- Prakkarinn Fífill i Villta vestrínu Hundaheppni .IINllNIÍooe Frumsýnir Léttlynda Rósa Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Baráttan við K2 Sýnd kl. 9 og 11.10 Ekki segja mömmu að barnfóstran sé dauð Sýnd kl. 5, 7, 9og 11 Fuglastrfðið f Lumbruskógl Sýnd kl. 5 og 7 Mlöaverö kr. 500.- Homo Faber Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Cyrano de Bergerac Sýnd kl. 5 og 9 3. sýningar Miðaverð kr. 200 - Hnetubrjótsprinslnn Kötturlnn Felix LEIKFÉLAG REYKJAVIKUR 50% afsláttur á miðaverði á Ljón í síðbuxum Ljón í síðbuxum eftir Bjöm Th. Bjömsson I kvöld Fáein saeti laus Föstud. 13. mars Allra síðustu sýningar Stóra sviöið: Þrúgur reiðinnar byggt á sögu JOHN STEINBECK, leikgerð FRANK GALATI Sunnud. 8. mars. Uppselt Fimmtud. 12. mars. Uppselt Laugard. 14. mars. Uppselt Sunnud. 15. mars. Uppselt Fimmtud. 19. mars. Fáein sæti laus Föstud. 20. mars. Uppselt Laugard. 21. mars. Fáein sætl laus Fimmtud. 26. mars. Fáein sæti laus Aukasýning föstud. 27. mars. Laugard. 28. mars. Fáeln sæti laus Fimmtud. 2. apríl Laugard. 4. apríl Hedda Gabler KAÞARSIS-leiksmiðja. Litla svið Sýning i kvöld 7. mars Sýning miövikud. 11. mars Sýning föstud. 13. mars Miðasalan opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudagafrá kl. 13-17. Miiöapantanir i sima alla virka daga frá kl.10-12. Simi 680680. Nýtt: Leikhuslínan 99-1015. Gjafakortin okkar, vinsæl tækifærisgjöf. Greiðslukortaþjónusta Leikfélag Reykjavikur Borgaríeikhús Jr iIííse™* Auglýsingasímar Tímans 660001 & 686300 RÚV 1 a a a Laugardagur 7. mars H ELG ARÚTVARPIÐ 6.45 VeOurfrognir Bæn, séra Gyffi Jónsson flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 Músik ió morgnl dags Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 8.00 Fréttir. 8.15 Voóurfregnlr. 8.20 Söngvaþing Samkór Selfoss. Guðmundur Guðjónsson, Tónakvartettinn frá Húsavlk, Jón Kr. Ólafsson, Bergþóra Ámadóttir, Pálmi Gunnarsson, Örvar Kristjánsson og fleiri syngja og leika. 9.00 Fréttir. 9.03 Frost og funi Vetrarþáttur bama. Er öóru visi að vera stelpa? Umsjón: Ellsabet Brekkan. (Einnig úharpaó kl. 19.32 á sunnudagskvöldi). 10.00 Fréttir. 10.03 Umferóarpunktar 10.10 Veéurfregnir. 10.25 Þingmál Umsjón: Atli Rúnar Halldórsson. 10.40 Fégsti Encounters 2 eftir William Kraft Roger Bobo leikur á tubu.Fillinn Effie, bamalagasyrpa fyrir túbu og pianó. aftir Alec Wilder. Roger Bobo og Ralph Grierson leika. 11.00 í vikutokin Umsjón: Bjami Sigtryggsson. 12.00 Útvarpsdagbókln ogdagskrá laugardagsins 12.20 Hédegisfréttir 12.45 Veéurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Yfir Esjuna Menningarsveipur á laugardegi. Umsjón: Jón Kari Helgason, Jórunn Sigurðardóttir og Ævar Kjartansson. 15.00 Tónmeimtir Mezzoforte Umsjón: Jónas Hallgrimsson. (Einnig úbarpað þriöjudag kl. 20.00). 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mél Umsjón: Guönjn Kvaran. (Einnig útvarpað mánudag kl. 19.50). 16.15 Veéurfregnir. 16.20 Útvarpsleikhús bamanna: .Hræðilega fjölskyldan* eflir Gunillu Boethius Fimmti og lokaþáttur. Þýðing: Þórarinn Eldjám. Leikstjórí: Ásdis Skúladóttir. Leikerrdur Þórey Sigþórsdóttir, Ragnheiður Tryggvadóttir, Þröstur Leó Gunnarsson, Valdimar Flygenring, Helga Þ. Slephensen, Jórunn Sigurðardóttir, Þóra Friðriksdóttir og Sígurður Skúlason. 17.00 Leslampinn Umsjón: Friðrik Rafnsson. Sagt verður frá franska rithöfundinum Pascal Quignard og metsölubók hans Allir morgnar heimsins'. (Einnig útvarpað miðvikudagskvöld kl. 23.00). 18.00 Stétfjaérir Willy Fritsch, Svend Asmussen. Söngfiokkurinn Manhattan Transfer, ErollGamer og fleiri flytja. 18.35 Dénarfregnir. Auglýsingar. 18.45 Veéurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvéidfréttir 19.30 Djassþéttur Umsjón: Jðn Múli Amason. (Áður útvarpað þriðjudagskvöld). 20.10 Snuréa Um þráð Islandssögunnar Umsjón: Kristján Jóhann Jónsson. (Áður útvarpað sl. þriðjudag). 21.00 Saumastofugleðl Umsjónog dansstjóm: Hermann Ragnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veéurfregnir. 22.20 Lestur Passtusálma Sr. Bolli Gústavsson les 18. sálm. 22.30 „Séni“. smésaga eftir Ása í bæ Höfundur les. (Áður úhrarpað i október 1975). 23.00 Laugardagsflétta Svanhildur Jakobsdóttir fær gest i létt spjall með ijúfum tónum, að þessu sinni Iðunni Steinsdóttur, kennara. (Áður á dagskrá i apríl i fyrra). 24.00 Fréttir. 00.10 Sveiflur Létt lög i dagskráriok. 01.00 Veéurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum (I morguns. RÚV m ZM2 3 1 8.05 Laugardagsmorgunn Margrét Hugrún Gústavsdóttir býður góðan dag. 10.00 Helgarútgéfan Helganjtvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Lisa Páls og Kristján Þorvaldsson. 10.05 Kristjén Þorvaldsson iítur i blöðin og ræðir við fólkið i tréttunum. 10.45 Vikupistill Jóns Stefánssonar. 11.45 Vi6ger6ariínan sími 91-68 60 90 Guöjón Jónatansson og Steinn Sigurðsson svara hlustendum um þaö sem bilaö er í bílnum eöa á heimilinu. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Helgarútgáfan Hvaö er aö gerast um heigina? ítarleg dagbók um skemmtanir, leikhús og allskonar uppákomur. Helgarútgáfan á ferö og flugi hvar sem fólk er aö finna. 13.40 Þarfaþingiö Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 16.05 Rokktí6indi Skúli Helgason segir nýjustu fréttir af erlendum rokkumm. (Einnig útvarpaö sunnudagskvóld kl. 21.00). 17.00 Me6 grátt í vöngum Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig útvarpaö aöfaranótt föstudags kl. 01.00). 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Vinsældaliiti götunnnar Vegfarendur velja og kynna uppáhaldslógin sin. (Áöur á dagskrá sl. sunnudag). 21.00 Gullskífan: .Sheer heart attack* meö Queenfrá 1974 22.07 Stungiö af Margrét Hugrún Gústavsdóttir spilar tónlist viö allra hæfi. 24.00 Fréttir. 00.10 Vinsældalisti Rásar 2 Nýjasta nýtt Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Áöur útvarpaö sl. fðstudagskvöld). 01.30 Næturtónar Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00,10.00,12.20,16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 02.00 Fréttir. 02.05 Næturtónar 05.00 Fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 05.05 Næturtónar 06.00 Fróttir af veöri, færö og flugsamgöngum. (Veöurfregnir kl. 6.45). Næturtónar halda áfram. Laugardagur 7. mars 1992 14.55 Enska knattspyman Bein útsending frá leik Tottenham Hotspur og Leeds United á White Hart Lane í London. Umsjón: Amar Bjömsson. 16.45 íþróttaþátturinn Fjallaö veröur um i- þróttamenn og íþróttaviöburöi hér heima og erlend- is og um klukkan 17.55 veröa úrslit dagsins birt. Umsjón: Hjördís Ámadóttir. 18.00 Múmínálfamir (21:52) Finnskur teikni- myndaflokkur byggöur á sögum eftir Tove Jansson um álfana í Múmíndal þar sem allt mögulegt og ó- mögulegt getur gerst. Þýöandi: Kristin Mántylá. Leikraddir Kristján Franklin Magnús og Sigrún Edda Bjömsdóttir. 18.30 Kasper og vinir hans (46:52) (Casper & Friends) Bandariskur teiknimyndaflokkur um vofuna Kasper og vini hans. Þýöandi: Guöni Kolbeinsson. Leikraddir Leikhópurinn Fantasía. 18.55 Táknmálsfróttir 19.00 Poppkom Glódis Gunnarsdóttir kynnir tónlistamiyndbönd af ýmsu tagi. Dagskrárgerö: Þiö- rik Ch. Emilsson. 19.30 Úr ríki náttúrunnar Suöurhafssúlan (The Wild South - Eating Like a Gannet) Fræöslu- mynd um Irfnaöarhætti súlunnar viö Nýja-Sjáland. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 20.00 Fróttir og veöur 20.35 Lottó 20.40 *92 á Stöóinni Liösmenn Spaugstofunnar bregða á leik..Stjóm upptöku: Kristin Ema Amar- dóttir. 21.05 Fyrirmyndarfaöir (20:22) (The Cosby Show) Bandariskur gamanmyndaflokk- ur um Clrff Huxtable og Pskyldu. Þýöandi: Guöni Kolbeinsson. 21.30 Svarti folinn (The Black Stallion) Bandarisk bíómynd frá 1979 byggö á þekktri sögu eftir Walter Farley. í myndinni segir af þvi er arab- ískur gæöingur bjargar ungum bandarískum dreng úr skipbroti. Þeir lenda saman á eyöieyju og tengj- ast sterkum böndum. Leikstjóri: Carroll Ballard. Aö- alhluWerk: Kelly Reno, Mickey Rooney, Teri Garr og Clarence Muse. Þýöandi: Guöni Kolbeinsson. Áður á dagskrá 26. mars 1986. 23.25 Vorrúlla er enginn vorboöi (Navarro - Un rouleau ne fait pas le printemps) Frönsk sakamálamynd frá 1989. Lögregluforinginn Navarro á i höggi viö Bandaríkjamenn, sem sætta sig ekki viö aö Vietnamstriöinu skuli vera lokiö, og eru aö reyna aö klekkja á vietnömskum flóttamönrv um i Paris. Leikstjóri: Patrick Jamain. Aöalhlutverk: Roger Hanin. Þýöandi: Ólöf Pétursdóttir. 00.45 Útvarpsfróttir í dagskrárfok STÖÐ Laugardagur 7. mars 09.00 Me6 Afa Þá er kominn laugardagur og eins og alltaf þá eru þeir Afi, Pási og Emanúel komnir á fæt- ur ti aö vera meö ykkur. Þeir ætla aö taka sér margt skemmtiegt fyrir hendur og auövitaö gleyma þeir ekki aö sýna ykkur skemmtilegar teiknimyndir. Allar teikni- myndir i þessum þætti eru meö íslensku tali. Umsjón: Guörún Þóröardóttir. Handrit: Öm Ámason. Stjóm upp- töku: Ema Kettier. Stöö 2 1992. 10.30 Kalli kanína og fólagar Bráöskemmtileg teiknimynd. 10.50 Af hverju er himinninn biár? Fróölegur þáttur um allt milli himins og jaröar fyrir böm á öllum aldri. 11.00 Dýrasögur (Animal Fairy Tales) ..Vandaöur þáttur fyrir böm og unglinga. 11.10 Skólalíf í Ölpunum (Alpine Academy) Sjötti og siöasti þáttur þessa evrópska myndaflokks fyr- ir unglinga. 12.00 Landkönnun National Geographic Athyglisveröur þáttur þar sem furöur veraldar eru kann- aöar. 12.50 Eins og fuglinn fljúgandi Athyglisveröur þáttur um flug og flugkennáu. Aö þættinum stóöu Magnús Viöar Sigurösson, Guömundur K. Birgisson og Thor Ólafsson. 13.25 Peggy Sue gifti sig (Peggy Sue Got Married) Stórgóö grinmynd meö Kathleen Tumer i hlut- verki konu sem hverfur til þess tima er hún var i gaggó. Aöalhlutverk: Kathleen Tumer, Nicolas Cage, Barry Mller og Joan Allen. Leikstjóri: Francis Ford Coppola. 1986. 15.00 Þrjú*bíó. Anna og Andrós Þegar litla stúlk- an sefur vakna tuskubrúöumar hennar, þau Anna og Andrés, til lifsins. 16.25 Stuttmynd 17.00 Glasaböm (Glass Babies) Hjónin Sally og Michael Craig eiga þá ósk heKasta aö eignast böm, en geta þaö ekki nema meö aöstoö tæknifijóvgunar og annarrar konu tl aö ganga meö bamiö. Fyrsti hluti af Qórum. Aöalhlutverk: Rowena Wallaœ, Gary Day, Ge- orge Mikell, Belinda Davey og Deborra-Lee Fumess. Leikstjóri: Brendan Maher. Framleiöandi: lan Bradley. 18.00 Popp og kók Hress og skemmtiegur tónlist- arþáttur. Framleiöandi: Saga film. Stöö 2 og Coca-Cola 1992. 18.30 Gillette sportpakkinn Fjölbreyttur iþróttaþáttur utan úr heimi. 19.19 19.19 20.00 Fyndnar fjölskyidusögur (America's Funniest Home Videos) Meinfyndnar glefsur úr lifi fólks. 20.25 Maöur fólksins (Man of the People) Þaö er James Gamer sem fer meö aöalhlutverkið i þessum bandariska gamanmyndaflokki. Tiundi þáttur aftólf. 20.55 Á noröurslóóum (Northem Exposure) Skemmtlegur og lifandi þáttur um ungan lækni sem þarf aö fást viö fleira en hin heföbundnu læknisstörf. 21.45 La Bamba Þaö er kvennagulliö Lou Diamond Phllips sem hér fer meö hlutverk Ritchie Valens, sem aöeins 17 ára gamall varö goösögn i popptónlistar- heiminum. Aöalhlutverk: Lou Diamond Phllips, Esai Morales og Roseana De Soto. Leikstjóri: Luis Vaidez. 1987. 23.20 í dauéafæri (Shoot to Kill) Þrælgóð spennumynd meö Sidney Poitier í aöalhlutverki, en hann hafði þá varla sést á hvita tjaldinu í nærfellt tíu ár. Aöalhlutverk: Sidney Poitier, Tom Berenger og Kirstie Alley. Leikstjóri: Roger Spottiswoode. 1988. Stranglega bönnuö bömum. 01.05 Undirheimar (Dead Easy) Georgie er braskari. AJexa er gleöikona. Armstrong er lögga. Þau hafa ekki náö 21 árs aldri. Þau eru byrjendur i stórborg. Aöalhlutverk: Scott Burgess, Rosemary Paul og Tim McKenzie. Leikstjóri: Bert Deling. Framleiðandi: John Weiley. Stranglega bönnuö bömum. 02.30 Dagskráríok Viö tekur næturdagskrá Byigj unnar. ÞJÓDLEIKHUSIÐ Simi: 11200 STÓRA SVIÐIÐ EMII I K.VTTHOir I dag kl. 14. Uppselt Sunnud. 8. mars kl. 14 og 17. Uppselt Uppselt er á allar sýningar tll og meA 5. april Mlðar á Emil í Kattholti sækist vlku fyrir sýningu, ella seldir öðrum. Menningarverðlaun DV1992 ÉÉjunoÁ; OXj li£ux/ eftir William Shakespeare I kvöld kl. 20. Fá sæti laus Fimmtud. 12. mars kl. 20 Laugard. 14. mars kl. 20 Laugard. 21. mars kl. 20 Laugard. 28. mars kl. 20 etað lija eftir Paul Osbom Föstud. 13. mars kl. 20. Fá sæti laus LITLA SVIÐIÐ KÆRA JELENA eftir Ljudmilu Razumovskaju Sunnud. 8. mars kl. 20.30. Uppselt Uppselt er á allar sýningar til og með 5. apríl Ekki er unnt að hleypa geslum i salinn eftir að sýn- ing hefst. Miðar á Kæru Jelenu sækist viku fyrir sýningu, ella seldir ððrum. SMlÐAVERKSTÆÐIÐ Ég heiti ísbjörg, ég er Ijón I kvöld kl. 20.30. Uppselt Sunnud. 8. mars kl. 20.30. Fá sæti laus Þriðjud. 10. mars kl. 20.30. Uppselt Fimmtud. 12. mars kl. 20.30. Uppselt Laugard. 14. mars kl. 20.30. Uppselt Sunnud. 15. mars kl. 20.30. Uppselt Föstud. 20. mars kl. 20.30. Örfá sæti laus Laugard. 21. mars kl. 20.30. Nokkur sæti laus Sunnud. 22. mars kl. 20.30. Uppselt Laugard. 28. mars kl. 20.30. Uppselt Sunnud. 29. mars kl. 20.30. Fá sæti laus Þriðjud. 31. mars kl. 20.30 Miðvikud. 1. apríl kl. 20.30. Uppselt Laugard. 4. april kl. 20.30. Fá sæti laus Sunnud. 5. apríl kl. 16.00 og 20.30 Miðar á Isbjörgu sækisl viku fyrir sýningu, armars seldir öðrum. Sýningin hefst kl. 20.30 og er ekki við hæfi bama. Ekki er unnl að hleypa gestum I salinn efbr að sýn- ing hefst. Miðasalan er opin frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga og fram að sýningum sýningardagana. Auk þess er tekið á móti pöntunum í slma frá kl. 10 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta — Græna linan 996160. NYTT HVERFISGATA 72 Ný búö með góöum ____efnum.___ Tilbúin ódýr föt. Sníða- og saumaþjónusta. Opiö frá kl. 10-19 alla virka daga. SÍMl 25522 POSTFAX TÍMANS

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.