Tíminn - 04.07.1992, Blaðsíða 7
Laugardagur 4. júlí 1992
Tíminn 7
,Aö lesa og skrifa list er góö
fréttunum fyrir lélega lestrarkunnáttu
kemur nokkuð á óvart hve vel banda-
rísk skólaböm koma út úr þessu prófi.
Yngri hópurinn er í 2. 3. og 3. sæti og
sá eldri í 6.5. og 14. sæti — á sem sagt
í basli með línuritin líkt og landinn.
Af fjarlægari löndum er Singapore
meöal þeirra sem vekja athygli fyrir al-
mennt góðan árangur (frá 6. til 10.
sæti). Þetta þótti sérstaklega merki-
legt sökum þess að nemendum í
Singapore er frá upphafí skólagöngu
kennt á máli sem ekki er þeirra móð-
urmál.
Lítill árangur af for-
skóla, litlum bekkjum
og löngu skólaári.
f frumtúlkun sem gerð hefur verið
á niðurstöðum þessara prófa er ýmis-
legt sem kemur á óvart.
Hvað varðar lestrarárangur níu ára
bama virðist það t.d. ekki skipta vem-
legu máli hvort lestrarkennsla hefst
seint eða snemma (5, 6 eða 7 ára),
nema fyrir böm sem em félagslega illa
sett. Þau ná almennt betri árangri
með því að byrja snemma.
Þá kom heldur ekki fram að böm
nærðu betri árangri í lestri í löndum
þar sem böm ganga almennt í for-
skóla, þar sem fáir em í bekkjum, þar
sem skólaárið er lengra, þar sem
kennarar em mörg ár með sama bekk-
inn og þar sem blandaðir aldurshópar
em í bekkjum.
Lestur og meiri
lestur
Á hinn bóginn reyndust; stór bóka-
söfh í skólum, stór bekkjarbókasöfn,
reglubundin útlán bóka, tíður lestur í
FRÆÐSLUEFNI - 14 ÁRA NEMENDUR
St I g
600 i
550 -
500 -
450 -
400 -
350 [
300 -
botnirphi tr i cypnetgrcnorge2denswi svehunusaf i n ice
ísiendingar náöu toppsaetinu I lestrarprófi 14 ára á fræösluefni. Þau fimm lönd sem skera sig hér verulega frá öörum um árangur á eru: Botswana,
Zimbabwe, Nígería, Venesúela og Filipseyjar, en næst þeim I röðinni er Belgía.
Lond
hljóði í bekknum, tíður sögulestur
kennara fyrir nemendur og mikill tími
til móðurmálskennslu, allt saman
vera atriði sem skildu þau lönd sem
náðu bestum árangri frá þeim sem
slökustum árangri náðu. í 14 ára
hópnum kom auk þess í ljós fylgni
með góðum lestrarskilningi og atrið-
um eins og; meiri heimavinna, meira
lesefni í skólum, meiri einstaklings-
kennsla, fleiri kvenkennurum og
styttra - já, styttra - skólaári.
Stelpurnar „skoruöu“
fleiri stig
Níu ára stúlkur fengu fleiri stig en
strákar í öllum löndunum, 11 stigum
meira að meðaltali. í flestum land-
anna var niðurstaðan einnig sú sama
hjá eldri hópnum, nema hvað munur-
inn hafi þá minnkað í 6 stig.
Beint samband reyndist milli þess
hve mikið böm lesa sér til afþreyingar
cg hve mörg stig þau fá. Greinilegast
var þetta samband í níu ára hópnum
og einig meðal eldri bama í þróunar-
löndunum.
Böm á þéttbýlissvæðum ná betri ár-
angri en böm í dreifbýli í flestum
skólakerfum. í nokkmm háþróuðum
löndum náðau sveitaböm þó eins góð-
um og jafnvel betri en borgarbömin.
Sjónvarpsgláp nei-
kvætt, nema...
Utan skóla fer mikið af tíma nem-
enda í það að horfa á sjónvarp. í
nokkmm löndum horfir stór hluti
bama á sjónvarp lengur en 5 klukku-
tíma á dag. Almenna reglan er sú að
böm sem horfa mikið á sjónvarp fa
færri stig í lestrarprófunum. Á þessu
reyndist þó undantekning, sem er sér-
staklega athyglisverð fyrir fsland. í ör-
fáum löndum fengu böm sem horfa á
sjónvarp 3-4 stundir á dag flest stig í
lestri. Þessi lönd áttu það sameigin-
legt að sjónvarpsstöðvar þar sýna oft
erlendar kvikmyndir með skýringar-
textum á móðurmáli bamanna.
Niðurstaðan virðist sem sé sú, að
það sem mestu máli skiptir um árang-
ur í lestri er; að lesa, lesa meira og
ennþá meira, hvort sem það er í skól-
anum, á bókasafninu, uppi í rúmi ell-
egar á sjónvarpsskjánum. Sannast þar
enn gamla máltækið: ,/Efmgin skapar
meistarann". - HEI