Tíminn - 04.07.1992, Blaðsíða 15

Tíminn - 04.07.1992, Blaðsíða 15
Laugardagur 4. júlí 1992 Tíminn 15 UTVARP/S JONVARP RÚV 1 2ZE Sunnudagur 5. juli HELGARUTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt Séra Hjálmar Jónsson pró- faslur á Sauóárkróki flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veóurfrognir. 8.20 Kirfcjutónlitt Messa fyrir fjórar raddir eftir William Byrd Pater noster og Ave Maria eftir Josquin Desprez. „Tu solus qui fads mirabilia* eftir Josquin Desprez. Hilliard Ensemble syngur. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgn* Fimm smá- verk í þjóölegum stil eftir Robert Schumann. Mstislav Rostropovich leikur á selló og Benjamin Britten á pianó. Strengjakvartett i B-dúr ópus 76 nr. 4 eftir Joseph Haydn. Amadeus kvartettinn leikur.* Konsert í e-moll BWV1059/BWV35 eftir Johann Sebastian Bach. James Galway leikur á fiautu og stjómar einleikarasveitinni í Zagreb. 10.00 Fréttir. 10.10 Veóurfregnir. 10.20 Skútusaga úr Suéuvfiöfum Af ferö skútunnar Drifu frá Kanarieyjum til Brasilíu. Fimmti og lokaþáttur, á leiöarenda, á paradisareyjunni Femado do Noronha viö Brasiliu. Umsjón: Guö- mundur Thoroddsen. (Einnig útvarpaö föstudag kl. 20.30). 11.00 Messa f Stærri Árskógskirkju Prestur séra Hulda Hrönn M. Helgadóttir. Organisti: Guö- mundur Þorsteinsson. (Hljóörituö 28. f.m.) 12.10 Dagskrá sunnudagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veéurfregnir. Auglýsingar.TénlisL 13.00 Þau stóóu í sviösljósinu Fyrsti þáttur. Brot úr lifi og starfi Auróru Halldórsdóttur. Umsjón: Viöar Eggertsson. (Áöur fiutt i þáttarööinni I fáum dráttum). 14.00 I hvalnum fyrir austan Seinni þáttur. Umsjón: Smári Geirsson. (Frá Egilsstööum). 15.00 Á róli vió Norræna húsiö í Reykjavík Þáttur um músik og mannvirki. Umsjón: Sigriöur Stephensen og Tómas Tómasson. (Einngi útvarpaö laugardag kl. 23.00). 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Út í náttúmna Umsjón: Steinunn Harö- ardóttir. (Einnig útvarpaö á morgun kl. 11.03). 17.10 S«6degistónlist Frá tónleikum Kammer- sveitar Reykjavikur á Kjarvalsstööum 27. febniar sl. Nonett fyrir blásarakvintett, fiölu, viólu, selló og kontrabassa eftir Bohuslav Martinu. Flytjendun Blásarakvintett Reykjavikur, Rut Ingólfsdóttir, fiöla, Graham Tagg, vióla, Bryndís Halla Gylfadóttir, selló og Richard Kom, kontrabassi. .Opus number Zoo' eftir Luciano Berio. Blásarakvintett Reykjavikur flyt- ur. .Folk Songs' fyrir messósópran, flautu, klar- inettu, slagverk, hörpu, viólu og selló eftir Luciano Berio. Flytjendun Rannveig Friöa Bragadóttir messósópran, Martial Nardeau, flauta, Einar Jó- hannesson, klarinetta, Eggert Pálsson og Steef van Oosterhout, slagverk, Elisabet Waage, harpa, Gra- ham Tagg, vióla, og Bryndis Halla Gylfadóttir, selló. 18.00 Sagan, „Utlagar á ffóttau eftir Victor Canning Geiriaug Þorvaldsdóttir les þýöingu Ragn- ars Þorsteinssonar (8). 18.30 TónlisL Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veóurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Funi Sumarþáttur bama. Umsjón: Elisabet Brekkan. (Endurtekinn frá laugardagsmorgni). 20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.10 Brot úr Irfi og starfi Sigríöar Einarsdótt- ur frá Munaöamesi Umsjón: Sigriöur Albertsdóttir. (Endurtekinn þáttur úr þáttarööinni I fáum dráttum frá miövikudegi). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins . 22.15 Veóurfregnir. Orö kvöldsins. 22.20 Á fjölunum • leikhústónlist Tónlist eftir Ludwig van Beethoven viö leikrit Goethes, .Eg- mont’. Hljómsveit Bolshoi-leikhússins leikur. Galina Vishnevskaya, sópran. B. Khaikin stjómar. Kaflar úr tónlist eftir Jean Sibelius viö leikrit Shakespeares, .Ofviöriö*. Konunglega Filharmóniuhljómsveitin leikur. Sir Thomas Beecham stjómar 23.10 Sumarspjall Sindra Freyssonar. (Einnig útvarpaö á fimmtudag kl. 15.03). 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkom í dúr og moJI Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi). 01.00 Veöurfregnir. 01.10 Nætunitvarp á báóum rásum tQ morguns. 8.07 Morguntónar 9.03 Sunnudagsmorgunn meó Svavari Gests Si- gild dæguriög, fróöleiksmolar, spumingaleikur og leitaö fanga i segulbandasafni Utvarpsins. (Einnig útvarpaö i Nætunitvarpi kl. 01.00 aöfaranótt þriöju- dags). 11.00 Helgarútgáfan Umsjón: Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir og Adolf Erfings- son. Únral dægurmálaútvarps liöinnar viku 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Helgarútgáfarv heldur áfram. M.a. fylgst meö gangi mála á meistaramóti Islands i frjálsum ir- þóttum. 16.05 Nýtt og norrænt Umsjón: Óm Petersen. (Einnig útvarpaö næsta íaugardag kl. 8.05). 17.00 Tengja Kristján Sigurjónsson leikur heims- tónlist. (Frá Akureyri). (Úrvali útvarpaö i næturút- varpi aöfaranótt fimmtudags kl. 1.01). 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Út um alltl Kvölddagskrá Rásar 2 fyrir feröamenn og útiverufólk sem vill fyfgjast meö. Fjörug tónlist, iþróttalýsingar og spjall. Umsjón: Andrea Jónsdóttir, Gyöa Dröfn Tryggvadóttir og Darri Ólason. 22.10 Me6 hatt á höföi Þáttur um bandaríska sveitatónlist. Umsjón: Baldur Bragason. 23.00 Vftamlnaprautur a6 utan Sagt frá heimsóknum breskra bitlahljómsveita til landsins á siöunda áratugnum. Umsjón: ÁsgeirTómasson. (Aöur á dagskrá 23. febrúar sl.). 00.10 Mestu Jistamennimir4' leika lausum hala Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Áöur á dagskrá i gær). 01.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00.10.00,12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 01.00 Næturtónar 02.00 Fréttir. Næturtónar- hljóma áfram. 04.30 Veéurfregnir. 04.40 Næturtónar 05.00 Fréttir af veéri, færó og flugsamgöngum. 05.05 Næturtónar- hljóma áfram. 06.00 Fréttir af veóri, færó og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar Ljúf lög i morgunsárió. RUV Sunnudagur 5. júlí 17.50 Sunnudagshugvekja Séra Halldór S. Gröndal flytur. 18.00 Ævintýri úr konungsgaröi (1:22) (Kingdom Adventure) Bandariskur teiknimyndaflokk- ur. Þýöandi: Ásthildur Sveinsdóttir. Sögumaöur: Egg- ert Kaaber, Harpa Amardóttir og Eriing Jóhannes- son. 18.30 Ríki úffsins (1:7) (I vargens rike) Leikinn myndaflokkur um nokkur böm sem fá aö kynnast náttúru og dýralifi í Noröur-Noregi af eigin raun. Þýöandi: Guönin Amalds. (Nordvision - Sænska sjónvarpiö) Áöur á dagskrá. 2. júní 1991. 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Bemskubrek Tomma og Jerma (7:13) (Tom and Jeny Kids) Bandariskur teikni- myndaflokkur um köttinn Tomma og músina Jenna á unga aldri. Þýöandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. Lesari: Magnús Ólafsson. 19.30 Vistaskípti (13:25) (Drfferent Worfd) Bandariskur gamanmyndaflokkur. Þýöandi: Guöni Kolbeinsson. 20.00 Fréttir og veöur 20.35 Spánskt fyrir sjónír Norrænu sjónvarps- stöövamar hafa gert hver sinn þáttinn um Spán, gestgjafa Heimssýningarinnar og Ólympiuleikanna 1992. Kristinn R. Ólafsson í Madrid fjallar i fyrsta þættinum um spánskar kvikmyndir en þær endur- spegla þjóöfélagsbreytingar sem oröiö hafa frá dauöa Francos. 21.10 Gangur lífsins (11:22) (Life Goes On) Bandariskur myndaflokkur um hjón og þrjú böm þeirra sem styöja hvert annaö i bliöu og striöu. Aöalhlutverk: Bill Smitrovich, Patti Lupone, Monique Lanier, Chris Burke og Kellie Martin. Þýöandi: Ýrr Bertelsdóttir. 22.00 Bam Frankensteins (Frankenstein's Baby) Bresk sjónvarpsmynd. Ungur maöur á upp- leiö vill eignast bam en sambýliskonan er ekki á sama máli. Máliö tekur óvænta stefnu þegar dr. Eva Frankenstein fer aö hafa afskipti af þvi. Leikstjóri: Robert Bierman. Aöalhlutverk: Nigel Planer og Kate Buffery. Þýöandi: Ólöf Pétursdóttir. 23.15 Listasöfn á NoróuHöndum (5:10) Bent Lagerkvist fer i stutta heimsókn í Holms- bursafniö i Noregi og skoöar myndir eftir listamann- inn Henrik Sörensen. Þýöandi: Helgi Þorsteinsson. (Nordvisjon - Sænska sjónvarpiö) 23.25 Útvarpsfréttir í dagskráriok STOÐ Sunnudagur 5. júlí 09:00 Furóuveröld Einstakur myndaflokkur fyrir yngstu kynslóöina. 09:10 Om og YHa Skemmtilegur teiknimynda- flokkur meö islensku tali. 09:30 Kormákur Hér er á feröinni reglulega skemmtilegur litill, svartur ungi sem tekur sér margt sniöugt fyrir hendur. 09:45 Dvergurinn Davíö Vmsæll, talsettur teiknF myndaflokkur. 10:10 Prins Valíant Þetta sigilda ævintýri er hér i nýjum og skemmtilegum búningi. 10:35 Soffía og Virginía (Sophie et Virginie) Þaö veröur gaman aö fylgjast meö þvi hvort systunv ar finna foreldra sina i þessum lokaþætti þessa vin- sæla teiknimyndaflokks. 11:00 Lögregluhundurinn Kellý Einstaklega vandaöur spennumyndaflokkur fyrir böm og ung- linga. (9:26) 11:25 Kalli kanína og fólagar Bráöskemmtileg teiknimynd. 11:30 í dýraleit (Search for the Woríd’s Most Secæt Animals) Einstaklega vandaöir fræösluþættir fyrir böm þar sem hópur bama alls staöar aö úr heiminum koma saman og fara til hinna ýmsu þjóö- landa og skoöa dýralif. Tilgangur leiöangranna er aö láta krakkana finna einhverja ákveöna dýrategund. 12:00 Eóaltónar Tónlistarþáttur. 12:30 Stuttmynd 13:10 La Bamba Þaö er kvennagulliö Lou Diam- ond Phillips sem fer meö hlutverk Ritchie Valens. Tónlist hans er flutt af Los Lobos sem einnig koma fram í myndinni sem Tijuana-bandiö. Kvikmynda- handbók Maltins gefur myndinni þrjár stjömur af fjór- um mögulegum. Aöalhlutverk: Lou Diamond Phillips, Esai Morales og Roseana De Soto. Leikstjóri: Luis Valdez. 1987. 14:45 Sá svarti (El Norte) Einstaklega hugljúf og falleg spönsk kvikmynd. 17:00 Listamannaskálinn (The South Bank Show) Endurtekinn þáttur þar sem fjallaö er um brúö- umar i Spéspegli. 18:00 Falklandseyjastriöió (The Falklands War) Þriöji og næstsiöasti hluti þessa fróölega myndaflokks. 18:50 Áfangar Glæsibær og Lögmannshliö Vandaöur og fróölegur þáttur um þessa merku sögu- staöi. Umsjón og handrit: Bjöm G. Bjömsson. Stöö 2 1990. 19:19 19:19 20:00 Klassapíur (Golden Giris) Frábær gamarv þáttur um fjórar ferskar stellur á besta aldri sem leigja saman hús á Flórída. (6:26) 20:25 Heima er best (Homefront) Vandaöur bandarískur framhaldsflokkur um afdrif nokkurra fjöl- skyldna i smábæ á ámnurn eftir heimsstyrjöldina seinni. (18:22) 21:15 Arsenio Hall Þessir vinsælu og hressilegu spjallþættir hefja nú göngu sina aö nýju hér á Stöö 2. Hér er um aö ræöa þætti sem hafa nýlega veriö sýndir í bandarisku sjón- varpi og vonum viö aö þaö mælist vel fyrir hjá áskrif- endum okkar. (1:15) 22:00 Grafarþögn (Silence Like Glass) Frama- vonir ungrar konu veröa aö engu þegar hún fær krabbamein og leggst inn á sjúkrahús. Dansinn haföi veriö hennar lif og yndi en nú taka viö endalausar lyfjagjafir og meöferö. Hún kynnist annarri konu, sem á viö sama vandamál aö etja, og saman takast þær á viö sjúkdóma sina. AöalhluNerk: Jami Gertz, Rip Tom og Martha Plimpton. 23:35 Dauóinn hefur slæmt oró á sér (Death Has A Bad Reputation) Spennumynd sem gerö er eftir samnefndri smásögu metsölurithöfundarins Fredricks Forsythe. Bönnuö bömum. Lokasýning. 01:15 Dagskráriok Stöóvar 2 Viö tekur nætur- dagskrá Bylgjunnar. RÚV a 3 a Mánudagur 6. júlí MORGUNÚTVARP KL 6.45 - 9.00 6.45 Vefturfragnir. Bæn. séra Gisli Jónasson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþittur Ritar 1 Hanna G. SigurO- ardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 FrétUyfirlit. 7.31 Fréttir i ensku. Heimsbyggö Jón Ormur Halldórsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kt. 22.10). Kriflk 8.00 Fréttir. 8.10 AA utan (Einnig utvarpað kl. 12.01) 8.15 VeOurfragnir. 8.30 FréttayfirtiL 8.35 Úr tafni Útvarpsin* ÁRDEGISÚTVARP KL 6.00 • 12.00 9.00 Fréttir. 6.03 Lauftkslinn Umsjón: Kari E. Pálsson. (Frá Akureyri). 9.45 Segéu mér sðgu, .Malena i sumarfrii' efbr Maritu Lindquist Svala Valdemarsdóttir les þýðingu sina (11). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Bjðmsdótt- ur. 10.10 yeéurfregnir. 10.20 Árdegistónar 11.00 Fréttir. 11.03 Út í nittúruna — Heimsókn á Flateyrí Um- sjón: Steinunn Harðardóttir. (Áður á útvarpað I gær). 11.53 Dagbókin HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 ■ 13.05 12.00 Fréttayfirtit á hádegi 12.01 Aó utan (Áður útvarpaö i Morgunþætti). 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veóurfregnir. 12.48 Auölindin Sjávarútvegs- og viöskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL 13.05 • 16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, .Blóöpeningar* eftir R.D. Wingfield Fyrsti þáttur af fimm. Þýöandi: Jón Björgvinsson. Leikstjóri: Þor- steinn Gunnarsson. Leikendur Helgi Skúlason, Gisli Alfreösson, Siguröur Sigurjónsson Siguröur Skúlason og Hanna María Karisdóttir. Áöur flutt 1979. (Einnig útvarpaö laugardag kl. 16.20). Sögusviöið er lítiö bankaútibú á Englandi. Starfs- menn taka misjafnlega á móti nýjum útibússtjóra meö vafasaman starfsferil sem á auk þess viö vanda aö stríöa i einkalifinu. Fyrsti dagurinn i nýja starfinu byrjar ekki vel þegar framiö er heldur óvenjulegt bankarán I þessu litla og rólega útibúi sem skyndi- lega veröur vettvangur voveiflegra atburöa. Auk Helga Skúlasonar i hlutverki útibússtjórans fara Gisli Alfreösson, Róbert Amfinnsson, Siguröur Sig- urjónsson, Hanna Maria Karisdóttir og Steindór Hjör- leifsson meö helstu hlutverk. Þýöinguna geröi Jón Björgvinsson. Leikstjóri er Þorsteinn Gunnarsson. Hádegisleikritiö er á dagskrá alla virka daga kl. 13.05. 13.15 Maimlífi6 Umsjón: Bergþór Bjamason (Frá Egilsstööum). (Einnig útvarpaö næsta laugardag kl. 20.15). 14.00 Fréttir. 14.03 Útvaipssagan, „Bjöm“ eftir Howard Bu- ten Baltasar Kormákur les þýöingu Önnu Rögnu Magnúsardóttur (7). 14.30 Mi6degisténlist Tríó i d-moll op. 120 eftir Gabriel Fauré. Beaux Arts tríóiö leikur. 15.00 Fréttir. 15.03 í upphafi var orö Um lausamálsrit í is- lenskum bókmenntum frá siöaskiptum til okkar daga. Fyrsti þáttur af fimm. Umsjón: Bjarki Bjama- son. (Einnig útvarpaö fimmtudagskvöld kl. 22.20). SÍÐDEGfSÚTVARP KL 16.00 -19.00 16.00 Fréltir. 16.05 Sumargaman Umsjón: Inga Karísdóttir. 16.15 Veöurflregnir. 16.20 Byggöalínan Landsútvarp svæöisstööva í umsjá Kari Eskil Pálsson á Akureyri. Stjómandi um- ræöna auk umsjónannanns er Inga Rósa Þóröar- dóttir á Egilsstööum. 17.00 Fréttir. 17.03 Sólstafir Tónlist á síödegi. Umsjón: Tómas Tómasson. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóéarþel Guörún S. Gisladóttir les Lax- dælu (26). Ragnheiöur Gyöa Jónsdóttir rýnir i text- ann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriöum. 18.30 Auglýsingar. Dánarflregnir. 18.45 Veöurflregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL 19.00 - 01.00 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Um daginn og veginn Aöalsteinn Jóns- son talar. 20.00 Hljóörítasafniö Sjeherasade, sinfónisk svita op. 35 eftir Nikolaj Rimskij-Korsakov. Sinfóniu- hljómsveit Islands leikur, Jean-Pierre Jacquillat stjómar. Frá tónleikum 19. mai 1983. 21.00 Sumarvaka* Af fuglum. Sr. Sigurður Ægisson kynnir tjaldinn. Smiöaö i myrkri Frásögn Þóröar Jónssonar frá Mófellsstööum. Signin Guömunds- dóttir les. Umsjón: Pétur Bjamason (Frá Isafiröi). 22.00 Fréttir. Heimsbyggö, endurtekin úr Morg- unþætti. 22.15 Veöurflregnir.Orö kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Samfólagiö I nærmynd Endurtekiö efni úr þáttum liöinnar viku. 23.10 Stundarhom í dúr og moll Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpaö á sunnu- dagskvöld kl. 00.10). 24.00 Fréttir. 00.10 Sólstafir Endurtekinn tónlistarþáttur frá siödegi. 01.00 Veöurfregnir. 01.10 Nætunítvarp á báöum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpiö • Vaknaó til lífsins Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson heQa dag- inn meö hlustendum. 8.00 Morgunfréttir Morgunútvarpiö heldur á- fram. 9.03 9 • fjögur Ekki bara undirspil i amstri dags- ins. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Ein- arsson, Margrét Blöndal og Snorri Sturíuson. Sagan á bak viö lagiö. Furöufregnir utan úr hinum stóra heimi. Feröalagiö, feröagetraun, feröaráögjöf. Sig- mar B Hauksson. Limra dagsins. Afmæliskveöjur. Síminn er91 687 123. 12.00 Fréttayfiriit og veöur. 12.20 Hádegisflréttir 12.45 9 • fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Einarsson, Snorri Sturluson og Þorgeir Ástvaldsson. 12.45 Fréttehaukur dagsins spuröur út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og flréttir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins, Anna Kristine Magnúsdóttir, Kristin Ólafsdóttir, Kristján Þorvalds- son, Lisa Páls, Siguröur G. Tómasson, Stefán Jón Hafstein og fréttaritarar heima og eríendis rekja stór og smá mál. Kristinn R. ólafsson talar frá Spáni. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram, meöal anrv ars meö máli dagsins og landshomafréttum.- Meirv homiö: Óöurinn til gremjunnar Þjóöin kvartar og kveinar yfir öllu þvi sem aflaga fer. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin • Þjóöfundur i beinni útsend- ingu Siguröur G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja viö simann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldflréttir 19.30 Ekki fréttir Haukur Hauksson endurtekur fréttimar sinar frá þvi fyrr um daginn. 19.32 Út um allt! Kvölddagskrá Rásar 2 fyrir feröamenn og útivemfólk sem vill fylgjast meö. Fjömg tónlist, íþróttlýsingar og spjall. Umsjón: Andr- ea Jónsdóttir, Gyöa Dröfn Tryggvadóttir og Dani Ólason. 21.00 Vinsældalisti götunnar Hlustendur velja og kynna uppáhaldslögin sin. (Einnig útvarpaö nk. laugardagskvöld). 22.10 Blítt og létt Islensk tónlist viö allra hæfi. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 í háttinn Gyöa Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 01.00 Næturútvaip á báóum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30,9.00,10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00, 18.00,19.00,22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar iaust fyrir kl. 7.30,8.00, 8.30,9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00,17.00,18.00,19.00,19.30, og22.30. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests (Endurtekinn þáttur). 02.00 Fréttir. Þáttur Svavars heldur áfram. 03.00 Næturtónar 03.30 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi mánudags- ins. 04.00 Næturiög 04.30 Veóurflregnir.- Næturíögin halda áfram. 05.00 Fróttir af ve6ri. færó og flugsamgðngum. 05.05 Blítt og lótt íslensk tónlist viö allra hæfi. (Endurtekiö úrval frá kvöldinu áöur). 06.00 Fréttir af veóri, færó og flugsamgóngum. 06.01 Morguntónar Ljúf lög i morgunsáriö. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurtand kl. 8.186.30 og 18.35-19.00. liúvlíclfiLVTm Mánudagur 6. júlí 1992 18.00 Töfraglugginn Pála pensill kynnir teikni- myndir af ýmsu tagi. Umsjón: Sigrún Halldórsdótt- ir.Endurtekinn þátturfrá miövikudegi. 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 FjölskyldulH (64:80) (Families) Aströlsk þáttaröö. Þýöandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 19.30 Fólkiö í Forsælu (12:23) Ðandarískur gamanmyndaflokkur meö Burt Reynolds og Marilu Henner i aöalhlutverkum. Þýöandi: Ólafur B. Guönason. 20.00 Fréttir og veóur 20.35 Simpson-fjölskyldan (18:24) (The Simpsons)Bandariskur teiknimyndaflokkur fyrir alla flölskylduna.Þýöandi: Ólafur B. Guönason. 21.00 íþróttahorniö I þættinum veröur fjallað um iþróttaviöburöi helgarinnar.Umsjón: Þorgeir Ást- valdsson. 21.25 Úr ríki náttúrunnar Endumnnin paradis (The Wild South - Out of the Poo) Heimildamynd um skólpvinnslustöö viö Christchurch á Nýja-Sjá- landi en þar hafa menn fundiö leiö til aö vinna skólp meö náttúmlegum aöferöum og byggja um leiö upp paradis fyrir fugla. Þýöandi og þulur: Ingi Karí Jó- hannesson. 21.50 Beinþynning Örstutt kynningarmynd frá Gigtarfélagi Islands. Umsjón: Frosti F. Jóhannsson. 21.55 Felix Krúll játningar glæframanns (4:5) Fjóröi þáttur (Bekenntnisse des Hochstaplers Felix Krúll) Þýskur myndaflokkur byggöur á sögu eftir Thomas Mann. Leikstjóri: Bemhard Sinkel. Aöalhlut- verk: John Moulder-Brown, Marie Colbin og Pierre- Fran^ois Pistorio. Islenskur texti: Veturiiöi Guönason meö hliösjón af þýöingu Kristjáns Ámasonar. 23.00 Ellefufréttir og dagskráriok STOÐ Mánudagur 6. júlí 16:45 Nágrannar Ástralskur framhaldsmynda- flokkur um lif og störf nágrannanna viö Ramsay- stræti. 17:30 IVausti hrausti Spennandi og fróöleg teiknimynd sem gerist þegar risaeölumar vom uppi. 17:55 Henra Maggú Spaugileg teiknimynd um litla, sjóndapra kariinn sem alltaf lendir í einhverju klandri. 18:00 Mimisbrunnur Fróöleg teiknimynd fyrir böm á öllum aldri um allt milli himins og jaröar. 18:30 Kjallarinn Blandaöur tónlistarþáttur. 19:19 19:19 20:15 Eerie Indiana Ætli Marshall Teller hafi enn og aftur rétt fyrir sér eöa em þetta bara draumar? (5:13) 20:45 A fertugsaldri (Thirtysomething) Mannleg- ur bandariskur myndaflokkur. (3:24) 21:35 Hin hlióin á Hollywood (Naked Holly wood) I þessum þætti em þaö umboösskrifstofumar sem em i brennidepli auk þess sem viö fylgjumst meö nokkmm af bestu umboösmönnunum aö störf- um. Þetta er þriöji þáttur en fjóröi þáttur veröur á dag- skrá aö hálfum mánuöi liönum eóa 20. júli. 22:30 Svartnætti (Night Heat) Kanadiskur spennumyndaflokkur sem segir frá tveimur rann- sóknariögreglumönnum og blaöamanni sem fást viö ýmis sakamál. (11:24) 23:20 Þögn Kötju (Tatort: Katja’s Schweigen) Þrælspennandi þýsk sakamálamynd um lögreglu- manninn Schimanski sem kallar ekki allt ömmu sina. Aöalhlutverk: Götz George, Eberhard Feik og Chiem van Houweninge. Bönnuö bömum. Lokasýning. 00:50 Dagskráriok Stöövar 2 Viö tekur nætur- dagskrá Bylgjunnar. SYN TILRAUNA SJÓNVARP Laugardagur 4. júlí 7.-00 Eyja hinna útskúfuöu (Island of Outcasts) Griska eyjan Leros er fögur ásýndum, en þaö sama er ekki hægt aö segja um aöbúnaö tæplega flórtán hundruö ibúa hennar sem eiga viö andlega og/eöa likamlega fötlun aö striöa. I þessum einstaka heim- ildarþætti er sýnt viö hvemig aöstæöur þetta fólk bý auk þess sem aöeins einn læröur sérfraeöingur er til aö aöstoöa þaö meö vandamál sin. Myndin var gerö af Claudiu Milne fyrir Channel 4 Intemational áriö 1990. 18:00 Tígrinum bjargaö (Saving the Tiger) Einstakur heimildarþáttur um tigrisdýr sem voru nær útdauö ekki alls fyrir löngu og eru af mörgum talin vera ennþá i útrýmingarhættu. I heilt árfylgdust kvik- myndatökumenn meó háttum og lifemi tigrisynju í hennar náttúrulegu heimkynnum og getur hér aö lita kvikmyndun sem er einstök í sinni röö. 19:00 Dagskráriok Sunnudagur 5. júlí 17:00 Haimsmeiataramót á hjólabrettum 1989 (Skateboard Worid Championship) Sýnt er frá heimsmeistaramótinu á hjólabrettum sem fram fór áriö 1989.1 þættinum sjáum viö hjólabrettasnillinga leika listir sinar. 18:00 Þýaki kappakaturinn (German Touring Car) I þessum þætti veröur sýndur kappakstur verk- smiöju framleiddra bila frá keppnum viöa i Þýska- landi og þaö er Steingrímur Þóröarson sem segir frá. (3:4) 19:00 Dagakráriok RÚV S 3 1 Þriöjudagur 7. júlí 1992 18.00 Einu ainni var.. i Ameriku (11:26) Franskur teiknimyndaflokkur meö Fróöa og félögum þar sem sagt er frá sögu Ameriku. Þýöandi: Guöni Kolbeinsson. Leikraddin Halldór Bjömsson og Þór- dis Amljótsdóttir. 18.30 Sögur flrá Namíu (4Æ) (The Namia Chronides III) Leikinn, breskur myndaflokkur byggö- ur á sigildri sögu eftir C.S. Lewis. Þýöandi: Ólöf Pét- ursdóttir. Áöur á dagskrá i ágúst 1991. 18.55 Táknmálafréttir 19.00 Fjólakyldulrf (65:80) (Families) Aströlsk þáttaröó. Þýöandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 19.30 Roaeanne (16:25) Bandariskur gaman- myndaflokkur meö Roseanne Amold og John Good- man i aöalhlutverkum. Þýöandi: Þrándur Thorodd- sen. 20.00 Fréttir og veöur 20.35 Fírug og feit (6Æ) (Up the Garden Path) Breskur gamanmyndaflokkur. AöalNuWerk: Imelda Staunton. Þýöandi: Kristmann Eiösson. 21.00 Flóra íalanda Umsjón og handrit: Jóhann Pálsson og Hrafnhildur Jónsdóttir. Framleiöandi: Verksmiöjan. 21.10 Áatir og undirferii (12:13) (P.S.I. Luv U) Bandariskur sakamálamyndaflokkur. Aöalhlut- verk: Connie Sellecca og Greg Evigan. Þýöandi: Gunnar Þorsteinsson. 22.00 í aálarfcreppu (Infinite Voyage - Prisoners of the Brain) Bandarisk heimildamynd um áhrif lyfja á mannslikamann. Hvaöa lifefnafræöilega verkun veldur þvi aö sum lyf koma mönnum i vimu en önn- ur lina kvalir? Þýöandi: Jón 0. Edwald. 23.00 Ellefufréttir og dagakráriok STOÐ Þriöjudagur 7. júlí 16:45 Nágrannar Áströlsk sápuópera um góöa granna. 17:30 Nebbamir Hvaö ætli gerist i dag þegar bangsamir nudda saman nefjum? 17:55 Biddi og Baddi Fjörug teiknimynd um tvo litla apastráka sem finna sér margt til dundurs. 18:00 Framtíöaratúlkan (The Giri from To- morrow) Leikinn myndaflokkurfyrir böm og unglinga. (9:12) 18:30 Eöaltónar Tónlistarþáttur. 19:19 19:19 20:15 VISASPORT Léttur og blandaöur þáttur um alls konar iþróttir fyrir alls konar fólk. Þaö er iþróttadeild Stöövar 2 og Bylgjunnar sem hefur um- sjá meö þessum þáttum. Stjóm upptöku: Ema Ósk Kettler. Stöö 2 1992. 20:45 Neyóariínan (Rescue 911) Ótrúlegur þátt- ur um hetjudáöir venjulegs fólks sem eru lyginni lik- astar. (14:22) 21:35 Þorparar (Minder) Þá er komiö að lokaþætti þessa gamansama breska myndaflokks um Arthur Daley og Ray, frænda hans og aöstoöarmann. (13:13) 22:30 Au6ur og undirferii (Mount Royal) Evrópskur myndaflokkur um Valeur fjölskylduna sem einskis svífst til aö halda velli. (5:16) 23:20 Me6 dauöann á hælunum (8 Million Ways to Die) Hér er á feröinni spennumynd meö Jeff Bridges i hlutverki fynverandi lögregluþjóns sem á viö áfengisvandamál aö striöa. Aöalhlutverk: Jeff Bridges, Rosanna Arquette, Ran- dy Brooks og Andy Garcia. Leikstjóri: Hal Ashby. 1986. Stranglega bönnuö bömum. 01:10 Dagskráriok Stöóvar 2 Viö tekur nætur- dagskrá Bylgjunnar. Miðvikudagur 8. júlí 18.00 Töfraglugginn Pála pensill kynnir teikni- myndir úr ýmsum áttum. Umsjón: Signin Halldórs- dóttir. 18.55 Táknmálsfrétlir 19.00 Grallaraspóar (7:30) Teiknimyndasyrpa meö Hökka hundi, Byssu-Brandi og fleiri hetjum. Þýöandi: Reynir Haröarson. 19.30 Staupasteinn (1:26) (Cheers) Banda- riskur gamanmyndaflokkur meö Ted Danson og Kirstie Alley i aöalhlutverkum. Þýöandi: Guöni Kol- beinsson. 20.00 Fréttir og veöur 20.35 Blóm dagsins 20.40 Lostæti (3:6) Matreiöslumennimir Gisli Thoroddsen og Jakob Magnússon elda silung meö spinati og ostaskjóöu. Stjóm upptöku: Bjöm Emils- son. 20.55 Polkahátíö (Polka Festival) Tékkneskur skemmtiþáttur frá hátiö polkadansara. Þýöandi: 21.55 Heimtur úr helju Sigild, frönsk biómynd frá árinu 1932.1 myndinni segir frá fombókasala sem bjargar umrenningi frá dmkknum. Hann þakkar lifgjöfina meö þvi aö fara á fjörumar viö eiginkonu og þemu mannsins. Áriö 1986 var gerð ný mynd um sama efni i Bandarikjunum undir nafninu Down and Out in Beveriy Hills. Leikstjóri: Jean Renoir. Aöalhlutverk: Michel Simon, Charies Granval, Max Dalban og Jean Dasté. Þýöandi: 23.00 Ellefufréttir 23.10 Heimtur úr helju framhald 23.45 Dagskráriok STOÐ Miövikudagur 8. júlí 16:45 Nágrannar Framhaldsmyndaflokkur sem fjallar um ósköp venjulegt fólk svona rétt eins og mig og þig. 17:30 Gilbert og Júlía Talsett teiknimynd um þessi litlu tviburasystkini sem alltaf leika sér saman. 17:35 Biblíusðgur Teiknimynd meö íslensku tali sem byggö er á dæmisögum Bibliunnar. 18:00 Umhverfis jöröina (Around the Worid with Willy Fog) Ævintýralegur myndaflokkur um Willy og vini hans sem eru á ferö umhverfis jöröina. 18:30 Nýmeti Tónlistarþáttur meö þvf nýjast sem er aö gerast i tónlistarheiminum. 19:19 19:19 20:15 TMO mótorsport Svipmyndir frá helstu keppnum i akstursiþróttum hér á landi. Umsjón: Steingrimur Þóröarson. Stöö 2 1992. 20:45 Skólalíf í ölpunum (Alpine Academy) Evrópskur myndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. (4:12) 21:40 Ógnir um óttubU (Midnight Caller) Spenn- andi framhaldsþáttur um kvöldsögumann San Fransiskó búa, Jack Killian. (4:23) 22:30 Tíska Tiskulinur haustsins frá helstu hönn- uöum oa tiskuhúsum. 23:00 I Ijósaskíptunum (Twilight Zone) Ótrúlegur myndaflokkur á mörkum hins raunverulega heims. (9:10) 23:30 Hjartans au6n (Desert Hearts) Á sjötta áratug aldarinnar var auöveldast fyrir Bandarikja- menn aö fá skilnaö i borginni Reno i Nevada. I þess- ari mynd fylgjumst viö meö ævintýrum háskólapró- fessors sem kemur til borgarinnar til aö fá skilnaö frá manni sinum. Aöalhlutverk: Helen Shaver, Patrida Charbonneau, Audra Lindley og Andra Akers. Leik- stjóri: Donna Deitch. 1985. Stranglega bönnuö böm- um. 01:00 Dagskráriok Stðövar 2 Viö tekur nætur- dagskrá Bylgjunnar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.