Tíminn - 01.08.1992, Blaðsíða 18

Tíminn - 01.08.1992, Blaðsíða 18
18 Tíminn Laugardagur 1. ágúst 1992 DAGBÓK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apótska I Reykjavfk 31. júlf til 6. ágúst er I Lyfjabúðinnl Iðunnl og Garös Apótekl. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldl tll kl. 9.00 að morgni vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um iasknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar I sima 18888. Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórtiátiðum. Sfmsvari 681041. Hafnarfjöröur Hafnarfjaröar apótek og Noröurbæjar apó- tek eni opin á virkum dögum frá Id. 9.00-18.30 og tH skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag Id. 10.00-12.00. Upplýsingar I simsvara nr. 51600. Akuteyrf: Akureyrar apótek og Stjömu apótek ern opin viika daga á opnunartima búóa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvoit aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til Id. 19.00. Á helgidögum er opiö frá kl. 11.00-12.00 og 20.00- 21.00. Á öðrum tlmum er lyfjafræðingur á bakvakl Upplýs- ingar enr gefnar I sima 22445. Apótek Keflavíkur Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., heigkfaga og almenna frfdaga Id. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá Id. 8.00- 18.00. Lokaö i hádeginu mlli kl. 12.30-14.00. Seifoss:Selfossapólekeropiðtil Id. 10.30. Opiöerálaug- ardógum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga 61 kl. 18.30. Álauganf. Id. 10.00-13.00 ogsunnud. kl. 13,00-14.00. Garöabær Apótekið er opiö njmheiga daga Id. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fynr Reykjavik, Seltjamames og Kópavog er i Heisuvemdarstöö Reykjavikur afla virka daga frá M. 17.00 ti 08.00 og á laugardögum og heigidögum ailan sólarhringinn. A Seltjamamesi er læknavakt á kvöidin M. 20.00-21.00 og laugatd. M. 10.00-11.00. Lokaðá sunnudögum. Vitjanabeiön- ir, simaráöleggingar og ömapantanir I sima 21230. Borgar- spitallnn vakt frá M. 08-17 afla vika daga fyrir fólk sem ekM hefur heimiislækni eða nær ekki 61 hans (simi 696600) en slysa- og sjukravakt (Slysadeid) sinnir slösuöum og skyndr- veikum allan sólarhnnginn (simi 81200). Nánan uppiýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18688. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram á Heilsuvcmdarstöð Reykjavikur á þrföjudögum M. 16.00- 17.00. Fólk hafi meö sér ónæmissklrieini. Garöabær Heisugæslustööin Garöaflöt 16-18 er opin 8.00- 17.00, simi 656066. Læknavakter i sima 51100. Hafnarfjöröur Heisugæsla Hafnarfjaröar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga M. 8.00-17.00, sími 53722 LæknavaM simi 51100. Kópavogur Heisugæslan er opin 8 00-18.00 virka daga Simi 40400. Keflavik: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heisu- gæsiustöö Suöumesja. Simi: 14000. Landspitalinn: Alla daga M. 15 6116 og M. 19 ti M. 20.00. Kvennadeildin: Kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar M. 15-16. Heimsóknaitimi fyrir feöur M. 19.30-20.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 1319 alla daga. Öldrunarfækningadoild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspitali: Alla virka M. 15 tl M. 16 og M. 18.30 6I 19.00. Bamadeid 16-17. Heimsóknartimi annarra en foreidra M. 16-17 daglega. - Borgarspitalinn I Fossvogi: Mánudaga til föstudaga M. 18.30 61 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum M. 15-18. Hafnarbúöir AJIa daga M. 14 ti M. 17. - Hvitabandið. hjúkrunardeild. Heimsóknaríimi frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga M. 16-19.30. - Laugardaga ogsunnudaga M. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Kl. 14 ti M. 19. - Fæðingarhelmili Reykjavikun AHa daga M. 15.30 ti M. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga M. 15.30 ti M. 16 og M. 18.30 61 M. 19.30. - Flókadeild: Alia daga M. 15.30 61M. 17. Kópavogshælið: Eftir umtali og M. 15 ti M. 17 á heigidógum. - Vifllsstaðaspitali: Heimsóknartimi daglega M. 15-16 og M. 19.30-20. - Geödeild: Sunnudaga M. 15.30-17.00. SL Jósepsspitali Hafnarfrröi: Alla daga M. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúknrnarheimii i Kópavogi: Heimsóknariími M. 14-20 og eftir samkomulagi Sjúkrahús Keflavikurfækn- ishéraðs og heðsugæslustöövar Vaktþjónusta allan sólar- hringinn. Simi 14000 Keflavik-sjúkrahúsið: Heimsóknar- timi virka daga M. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga M. 15.30-16.00 og 19.00-20 00 Á bamadeid og hjúkrunardeid aldraöra Sei 1: Kl. 14.00- 19.00. Slysavaröstofusimi frá M. 22 WF8.00, simi 22209. Sjúkrahús Akraness: Heimsóknartimi Sjúkrahúss Akra- ness er alla daga M. 15.30-16.00 og M. 19.00-19.30. Sálræn vandamál: Sálfræöistööin: Ráögjöf i sálfræöileg- um efnum. Slmi 687075. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvand- ann vija styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra, simi 28586. Læknir eöa hjúknrnarfræöingur vertir upplýsingar á miö- vikudögum M. 17-181 sima 91-622280. EkM þarf aö gefa uppnafn. Reykjavik: Neyöarslmi lögreglunnar er 11166 og 0112. Seltjamames: Lögreglan simi 611168, slökkviiö og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogun Lögreglan slmi 41200, slökkviið og sjúkrabrf- reiöslmi 11100. Hafnarflöröur Lögreglan simi 51166, slökkviliö og sjúkra- bifreiö simi 51100. Keflavik: Lögreglan simi 15500, slökkvilið og sjúkrabill slmi 12222, sjúkrahús 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjar Lögreglan, simi 11666, slökkvilið simi 12222 og sjúkrahúsið simi 11955. Akureyri: Lögregian slmar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 22222. Isaflörður Lögreglan simi 4222, slökkvflið slmi 3300, brunaslmi og sjúkrabifreiö simi 3333. Sýning í Ceysishúsinu: Höndlaö í höfuðstaö í Geysishúsi, Aðalstraeti 2, stendur nú yfir sýningin Höndlað í höfuðstað - Þættir úr sögu verslunar í Reykjavík. Að sýningunni standa Borgarskjalasafn Reykjavfkur og Ljósmyndasafn Reykja- víkurborgar, og Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. Á sýningunni er reynt að rekja þróun verslunar í borginni frá upphafi hennar til nútímans með skjölum, Ijósmyndum og öðrum gögnum. Einnig er minnt á starf Verzlunarmannafélags Reykjavíkur og þá starfsemi, sem hefur farið fram á sýningarstaðnum allt frá 1780, en versl- un hefur verið rekin þar stöðugt síðan þá. Sýningin mun standa til 30. ágúst. Hún er opin alla daga frá kl. 9 til 20 og er aðgangur ókevpis. Messur sunnudaginn 2. ágúst Reykjavíkurprófastsdæmi eystra Árbæjarkirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Þór Hauksson messar. Organisti Sig- rún Steingrímsdóttir. Sóknamefnd. Breiðholtskirkja. Engin guðsþjónusta vegna sumarleyfa, en bent á guðsþjón- ustu í Árbæjarkirkju. Sr. Gísli Jónasson. Kópavogskirkja. Cuðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11. Organisti Stefán R. Gíslason. Ægir Fr. Sigurgeirsson. Seljakirkja. Engin guðsþjónusta vegna sumarleyfis starfsfólks kirkjunnar. Guðsþjónusta í Seljahlíð laugardag kl. 11. Sóknarprestur. Safnkirkjan Árbæjarsafni. Guðsþjón- usta kl. 14. Prestur sr. Þór Hauksson. Organisti Sigrún Steingrímsdóttir. Reykjavíkurprófastsdæmi vestra Bústaðakirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Sigurjón Ámi Eyjólfsson messar. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Organleik- ari Kjartan Sigurjónsson. Dómkórinn syngur. Sr. Hjalti Guðmundsson. EUiheimiliö Grund. Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Baldur R. Sigurðsson. Grensáskirkja. Prestar og safnaðar- fólk kirkjunnar eru í sumarleyfi. Viðhald og viðgerð fer fram á kirkjunni. Prestar í Háteigskirkju annast þjónustu á meðan. Hallgrímskirkja. Messa og bamastund kl. 11. Sr. Karl Sigurbjömsson. Þriðju- dagur: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Háteigskirkja. Hámessa kl. 11. Sr. Amgrímur Jónsson. Kvöldbænir og fyr- irbænir em í kirkjunni á miðvikudögum kl. 18. Landspítalinn. Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjömsson. Langholtskirkja. Kirkja Guðbrands biskups. Vegna sumarleyfa starfsfólks Langholtskirkju er minnt á guðsþjón- ustu í Bústaðakirkju sunnudag kl. 11. Sóknamefndin. Laugarneskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Sigrún Óskarsdóttir. Fimmtudagur: Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, altaris- ganga, fyrirbænir. Léttur málsverður í safnaðarheimilinu að stundinni lokinni. Neskirkja. Messa kl. 11. Ath. Kirkju- bíllinn fer ekki um sóknina. Sr. Frank M. Ilalldórsson. Miðvikudagur: Bænamessa kl. 18.20. Sr. Frank M. Halldórsson. Seltjamameskirkja. Helgistund kl. 11 í umsjá sóknamefndar. Organisti Kristín Jónsdóttir. Viöeyjarkirkja. Messa kl. 14. Organ- leikari Kjartan Sigurjónsson. Bátsferð úr Sundahöfn kl. 13.30. Sr. Hjalti Guð- mundsson. Starfsfólk Bjömsbakarís áriö 1926. ijóMm. Magnú• óiaf*son Vegaþjónusta FÍB um verslun- armannahelgina Félag íslenskra bifreiðaeigenda hefur aðstoðað bifreiðaeigendur yfir verslunar- mannahelgina í tæp 40 ár. Á undanföm- um árum hefur þörf fyrir viðgerðarþjón- ustu á vegum úti minnkað mikið. Bíla- floti landsmanna er nýrri og betur búinn en áður. Þá hefur vegakerfið batnað verulega, þó ekki fullnægi það þeim kröf- um sem gerðar em í þróuðum löndum. FÍB verður með nokkra þjónustubíla (símabíla) á fjölfömustu vegum lands- ins. Vegaþjónusta FÍB um verslunar- mannahelgina hefur færst í það horf að aðstoða menn við að koma biluðum bíl á verkstæði og útvega varahluti. FÍB hefur samið við nokkur verkstæði, bifreiðaum- boð og varahlutasala um að annast þessa þjónustu. Farsíminn er orðinn það út- breiddur að oftast er hægt að ná síma- sambandi við skrifstofu FÍB, í síma 91- 629999, sem hefur milligöngu um að veita félagsmönnum aðstoð. Um versl- unarmannahelgina er vakt á skrifstof- unni frá föstudegi til mánudags á milli kl. 10 og 18, en utan þess tíma gefur sím- svari upp númer bakvaktar, sem tekur við aðstoðarbeiðnum til kl. 22. Heilræði til ökumanna Hér verður drepið á nokkur mikilvæg atriði, sem geta orðið ökumönnum að gagni, komið í veg fyrir óhöpp, alvarleg slys og jafnvel bjargað mannslífum. 1. Gætið þess að öryggisbúnaður bíls- ins sé í lagi: a) stýrisbúnaður, b) hemlar, c) hjólbarðar, d) ljósabúnaður, e) örygg- isbelti o.fl. 2. Takið ætíð mið af umferð og að- stæðum. 3. Akið ekki fram úr langri bílalest. í bílalest ber að hafa nægilegt stöðvunar- bil á milli bfla. 4. Hámarkshraða þarf að meta. Aðeins þar sem vegur er með tvíbreiðu bundnu slitlagi og vel merktur getur 90 km akst- urshraði á klst. talist öruggur ferðahraði. Á malarvegum getur meiri hámarks- hraði en 60 km á klst. yfirleitt ekki talist öruggur. Á malarvegum geta leynst margar hættur, Ld. laus möl, holur og stórir steinar. 5. Búfé á vegum. Þar sem vegir eru ógirtir er hætta af lausagöngu búfjár. 6. Sérstakar hættur: a) Veðurfar, Ld. dimmviðri, rigning og hvassviðri. b) Ryk á þurrum malarvegum. c) Ef ekið er af bundnu slitlagi yfir á malarveg, gætið þess þá að minnka hraðann. Sama gildir um blindhæðir, þröngar brýr og krappar beygjur. 7. Notkun áfengis: Neysla áfengis og akstur fara aldrei saman. Það getur verið varasamt og ólöglegt að aka bíl daginn eftir gleðikvöld með glas við hönd. Félag íslenskra bifreiðaeigenda óskar vegfarendum velferðar á vegum úti. At- hugið að gott ferðaskap gerir dvölina í bílnum mun ánægjulegri. Við stefnum að slysalausri verslunarmannahelgi. f js^ • . • • • ••• CJF>/ 1 IUMFERÐAR RÁÐ Líf og fjör um verslunarmanna- helgina viö höfnina í Hafnarhúsinu er afmælissýning Reykjavíkurhafnar opin daglega frá kl. 13 til 18 virka daga og 11 til 17 um helg- ar. Frá Hafnarhúsinu verður gengið út í Grandahólma á stórstraumsfjöru í dag, laugardag, kl. 14. Þeir, sem vilja nýta grill úti í hólmanum, mæti með mat til að grilla kl. 13 við Hafnarhúsið. Á Miðbakka framan við Hafnarhúsiö eru til sýnis allan sólarhringinn: a) Fyrsta eimreiðin sem kom til lands- ins og notuð var við hafnargerð 1913 til 1917. b) Handhöggvið grjót sem notað var við íiafnargerð 1913 til 1917. c) Landhelgisbáturinn frægi, fjögurra manna far sem Hannes Hafstein hugðist nota við handtöku landhelgisbrjóts árið 1899. d) Sælífsker sem sýna botndýralífið í höfninni. íþrótta- og tómstundaráð verður með skemmtileg leiktæki á hafnarbakkanum frá kl. 13 til 17. Borð og stólar verða á hafnarbakkan- um. Þar verður hægt að setjast niður og jafnvel taka upp nestið, frá kl. 10 til 18. Margt fleira á eflaust eftir að bætast við. Frá hafnarbakkanum verður farið f siglingar um höfnina á smábáti frá kl. 14 til kl. 17 laugardag og sunnudag, og út í Engey með m/s Amesi í samvinnu við Náttúruvemdarfélag Suðvesturlands í dag kl. 16 og 19, á sunnudag kl. 13 og 16. Úti á höfninni má sjá lax stökkva og útselsbrimil reka upp hausinn. Alltaf em skip og bátar að koma og fara og sjávarföllin breyta sífellt um- gjörðinni; benda má á að stórstreymt verður um helgina. Skammt frá höfninni em margar vinsælar kaffistofur og veit- ingahús. Félag eldri borgara í Reykjavík Opið hús í Risinu n.k. þriðjudag kl. 13-17. Lögfræðingur félagsins verður til viðtals n.k. þriðjudag. 30 Þ£TTA £1^ \ /SkAP- seiMM ILÚ&US /vomD\R.ÓÖ Hop 'eS von/tA að 6€T( HAMD^ fSAhAÐ QAPAh£AJNj Ef bilar rafmagn, hltavalta «Aa vatnsvelta má hrlngja I þassl sfmanúmar Rafmagn: I Reykjavik, Kópavogi og SeRjamamesi er slmi 686230. Akureyri 11390, Keflavlk 12039, Hafnartjórtur 51336, Vestmannaeyjar 11321. Httavsita: Reykjavfk slmi 82400, Seltjamames slmi 621180, Kópavogur 41580, en efbr Id. 18.00 og um helgar I sima 41575, Akureyri 23206, Keflavlk 11515, en efbr lokun 11552. Vesl- mannaeyjar slmi 11088 og 11533, HafnarfjörtJur 53445. 8lml: Reykjavlk, Kópavogi, Soítjamamesi, Akureyri, Keflavlk og Vestmannaeyjum tilkynnist I slma 05. Blanavakt hji borgaratofnunum (vatn, hitavejta o.fl.) er I slma 27311 alavirkadagafrák). 17.00 til U. 08.00 og á heigum dög- um er svaraö alan sólarriringinn TekkJ er þar viö tflkynningum á veitukerfum borgarinnar og I öðrum Wfoflum, þar sem borgarbú- ar tetja sig þurta aö fá aóstoó borgarstofnana. Gunnar &$ámur /HkoLFue Seei.R. AÐ Þú HAFIR. euÐsfT ÍÁJMTILHANJS 0€ £tÍ€> pAÐ S€JP VAI2 V^_g>Oe.ÐSTQFUOoBOiAJU 1 ^ AALLT HOWUM AÐ /X Xon/A/A pvi KAMA/ ék&MPl) A-Ð LOkA GLU6GÁÁJUM (öSMtóBöE)/Xí5X^^AA/A/; /0P/VAÍ^ l'SSkAPlA/A/77L ’ að KIVOA 'a Su/u/vu-' m^SSTClKÍMA I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.