Tíminn - 15.08.1992, Blaðsíða 2

Tíminn - 15.08.1992, Blaðsíða 2
2 Tíminn Laugardagur 15. ágúst 1992 RARIK Utboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í að endurnýja frostskemmda og slitna steypu í stíflu Grímsárvirkjunar í Skriðdal. Útboðsgögn verða afhent á umdæmisskrifstofu RARIK að Þverklettum 2-4, Egilsstöðum, og að- alskrifstofu RARIK að Laugavegi 118, Reykjavík, frá og með mánudegi 17. ágúst 1992. Tilboðum skal skila á skrifstofu RARIK að Þver- klettum 2-4, Egilsstöðum, fyrir kl. 14:00 fimmtu- daginn 27. ágúst, og verða þau þá opnuð að við- stöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Tilboðum skal skila í lokuðu umslagi merktu „RA- RIK 92007 Grímsárvirkjun — Stífla“. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi118 105 Reykjavík Vopnafjörður Ríkissjóður leitar eftir kaupum á hentugu hús- næði fyrir lögreglustöð og umboðsskrifstofu sýslumanns á VOPNAFIRÐI um 150-160 m2 að stærð. Tilboð, er greini staðsetningu, byggingarár og - efni, fasteigna- og brunabótamat, verðhugmynd og áætlaðan afhendingartíma, sendist eigna- deild fjármálaráðuneytisins, Arnarhvoli, 150 Reykjavík, fyrir 24. ágúst 1992. Fjármálaráðuneytið 14., ágúst 1992 Útboð Krýsuvíkurvegur, Bleiks- myri — Krýsuvíkurhraun Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í lagningu 7 km kafla á Krýsuvíkurvegi milli Bleiksmýrar og Krýsuvíkurhrauns. Helstu magntölur: Styrking 15.000 m3 og malarslitlag 4.200 m2. Verkinu skal lokið 15. nóvember 1992. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins, Borgartúni 5, Reykjavík, (aðal- gjaldkera) frá og með 18. þ.m. Skila skal tilboðum á sama stað fyrir kl. 14.00 þann 31. ágúst 1992. Vegamálastjóri _________________________________/ — KÍ KENNARASAMBAND ÍSLANDS Umsóknir um námslaun Stjórn Verkefna- og námsstyrkjasjóðs Kennarasambands (s- lands auglýsir eftir umsóknum um námslaun til kennara sem hyggjast stunda framhaldsnám skólaárið 1993-1994. Væntanlegir styrkþegar munu fá greidd laun á námsleyfistíma i allt að 12 mánuði eftir lengd náms. Hlutfall launagreiðslna verö- ur ( hlutfalli við umfang námsins. Umsóknum ber að skila á skrifstofu Kennarasambands Islands, Kennarahúsinu, Laufásvegi 81, 101 Reykjavík. Eyðublöð liggja frammi á skrifstofu KÍ, skrifstofu BKNE á Akur- eyri, fræðsluskrifstofum og hjá trúnaöarmönnum í skólum. Umsóknarfrestur rennur út 10. september 1992 Verkefna- og námsstyrkjasjóður Kennarasambands fslands Aöstandendur tónleikanna fyrir framan Skálholtskirkju. Tónleikar í Skálholtskirkju: SERFRÆÐINGURI BAROKK LEIKUR Tónleikar verða í Skálholtskirkju 15. og 16. ágúst nk. og verður sel- ló- og gömbusnillingurinn Laur- ence Dreyfus sérstakur gestur Bachsveitarinnar. Dreyfus er sérfræðingur í barokk- tónlist og er eftirsóttur um allan heim sem einleikari, leiðbeinandi og fyrirlesari. Hann starfar nú við Stan- fordháskólann í Bandaríkjunum. Þéttbýlingum boðið að taka þátt í stóðréttum: Hrossum smalað í Laxárdal Dagana 18.-20. september getur hver sem vill tekið þátt í hrossas- mölun og stóðréttum í Austur- Húnavatnssýslu ásamt heima- mönnum. Smalað verður á Laxár- dal þann 19. og réttað daginn eftir í Skrapatungurétt. Gunnar Ingi Heiðarsson, ferða- málafulltrúi Austur- Húnavatns- sýslu, segir réttina vera eina þá staerstu á landinu og var um 900 hestum smalað í fyrra. 20 manns tóku þátt í göngunum fyrir ári en fleiri komu í réttirnar. Hótel Blönduós og Ferðaþjónustan að Geitaskarði bjóða upp á pakka í tengslum við réttirnar og kostar einn slíkur með hesti, akstri til og frá réttinni, nestispakka, kvöldverði og gistingu hjá bændaþjónustunni eða Hótel Blönduósi frá 13.300 kr. til 17.000 kr. Ásgerður Pálsdóttir rekur Ferða- þjónustuna að Geitaskarði, sem tek- ur m.a. á móti réttarfólki, og vonast hún sérstaklega til þess að fólk úr þéttbýlinu láti sjá sig, þar sem því gefst ekki alltaf tækifæri til að sjá eða upplifa þessa hluti. Enn hefur þessi ferðaþjónusta ekki verið auglýst meðal erlendra ferða- manna en ætlunin er að svo verði gert í framtíðinni. —GKG. Allur flutningur Bachsveitarinnar fer fram á upprunaleg hljóðfæri og að þessu sinni mun fiðluleikarinn Eva Maria Röll frá Þýskalandi leika með henni. Dagskráin er á þá leið að kl. 13:00 á laugardaginn flytur Dreyfus fyrir- lestur í Skálholtsskóla um Bach og upplýsingastefnuna. Fyrri tónleik- arnir þann daginn verða í Skálholts- Vonir standa til þess að suddaveðr- ið sem nú gengur yfir auk stór- streymis örvi laxagöngur. Að sögn Sigurðar Guðjónssonar, fiskifræðings hjá Veiðimálastofnun, er nú sá tími þegar hægt er að gera sér vonir um góðar göngur á Norð- kirkju kl. 15:00 og leikur Dreyfus tvær svítur nr. 2 í d-moll. Kl. 17:00 flytur Bachsveitin tvær kantötur eft- ir Bach ásamt einsöngvurum og kór. Á sunnudaginn kl. 15:00 verða síð- ari tónleikarnir endurteknir og messa flutt kl. 17:00. Þar verður kantatan „Schlage doch gewiinschte Stunde“ flutt og einnig mun Dreyf- us flytja einleiksverk. —GKG. urlandi af eins árs fiski úr sjó þ.e.a.s. smálaxi. Einnig á aðalhafbeitin á Vesturlandi að vera komin. Annars hefur gangan í hafbeitar- stöðvarnar ekki gengið eins vel í ár eins og búist hafði verið við. —GKG Yfirheyrsla um mengunarmál: Fjallað um mengunar- áhrif frá fyrrum Sovétríkjum 1 dag (Iaugardag) verður haldin t en Magnús segir að enn sé ekki Fairbanks í Alaska opinber yfir- fyllilega vitað hve mikiö af geisla- heyrsla sem upplýsinganefnd ÖJd- virkum úrgangi hafi verið losað og ungadeildar Bandaríkjaþings stend- þaðan af síður hver hættan af þeim ur fyrir. Þar á að fjalla um fyrri at- er. hafnir Sovétmanna og hugsanleg Magnús segir hættu á að eittbvað mengunaráhrif af þeim athöfnum. afþessum efnum eigi eftir að berast fslendingum var boðin þátttaka, en hingað. Sovétmenn sökktu göml- ákveðið var að senda þangað grein- um kjamorkukafbátum í hafið og argerð um sjónarmið íslendinga í þaö er spuraing hvenær og hvort al- máiinu og var hún rcedd á rílds- varleg mengunarhætta skapast stjómarfundi fyrr í vikunni. Ýmsum aðilum er boðið tU þess- Magnús Jóhannesson, aðstoðar- arar yfirheyrslu og hún er hugsuð maður umhverfisráðherra, segir að til þess að safna saman á einn stað þaö sé alls ekki Ijóst hve viðamikiö sjónarmiðum og upplýsingum um málið er. Vitað er að Sovétmenn þessi mál. í greinargerð íslend- hafi losað á 20 tíl 30 áni tnnabili inga er bent á hættuna sem þaraa tðluvert mikið af geislavirkum úr- er á ferðinni, bæði fyrir ísland og gangl í hafið. Sömuleiðis hafi þeir heimskautasvæðin. Vitað er að Iosað geislavirkt frárennsii út í ár, hafstraumar frá hafsvæðum Sov- sem síöan hafi borist til sjávar. Eft- étmanna ganga norður í höf og ir að Sovétmenn opnuðu kerfi sitt berast síðan niður með austur- hafa Norðmenn veríð að skoða strönd Grænlands og hingað tíl þessi mál og það hafa Bandaríkja- lands. Sú kið er þekkt f yfirborðs- menn einnig gerL Stöðugt hafa ver- straumum. ið að bætast við nýjar upplýsingar, -BS Laxagöngur glæðast

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.