Tíminn - 15.08.1992, Blaðsíða 12

Tíminn - 15.08.1992, Blaðsíða 12
12Tíminn Laugardagur 15. ágúst 1992 Á myndinni til vinstri er Naida eins og hún lítur i rauninni út. Á hinni myndinni má sjá afieiö- ingar veru hennar hjá Birch- hjónunum. Þegar tyrkneska þjónustustúlkan fannst á götum Frankfurt var hún svo illa farin að læknar töldu helst að hún væri holdsveik. Lögreglunni í Frankfurt var tilkynnt um meðvitundarlausa stúlku á einni af götum heldrimannahverfis í Frankfurt. Lögreglan vissi sem var að óreglufólk veldi sér þennan stað síst af öllu til að hafa næturdvöl og hraðaði sér því á staðinn. Nútímaþrælahald Þegar lögreglumennimir komu á staðinn sáu þeir að stúlkan var af er- lendu bergi brotin og leit hræðilega illa út Hún var flutt á sjúkrahús í snar- hasti. Læknamir sem fyrst litu á hana létu sér detta í hug að hún væri haldin holdsveiki, slík vom kaunin á líkama hennar. En við nán- ari athugun kom í Ijós að sárin vom afleiðingar misþyrminga. Helst virtist sem stúlkan hefði ver- ið barin með gaddakylfu, því um all- an líkama hennar, einkum þó á út- limum og baki, vom stungusár, eins og eftir nagla. Hún var mjög marinn eftir barsmíðar og í handarkrikum hennar, námm og á brjósti vom ljót bmnasár. Andlitið var mjög bólgið og nánast afskræmt af barsmíðum. Hún hafði verið nefbrotin oftar en einu sinni. Einnig hafði hún verið svelt svo mikið að undmm sætti að hún skyldi vera á lífi. Sængurgjöf Lögreglan varð að bíða þar til stúlkan kæmist til meðvitundar til þess að geta yfirheyrt hana. Loks þegar hún komst til rænu kom í Ijós að hún talaði ekki orð í þýsku og lögreglan átti erfitt með að gera sér grein fyrir því hvaða tungumál hún talaði. Þeir veðjuðu þó á tyrk- nesku og náðu í túlk og þá kom í ljós að þeir höfðu haft rétt fyrir sér. Stúlkan kvaðst heita Naide. Þegar hún hóf að skýra túlkinum frá sögu sinni vildu hvorki hann né lögreglu- mennimir trúa því að slíkir atburðir gætu átt sér stað á 20. öld í Vestur- Þýskalandi. Stúlkan skýrði ffá því að faðir henn- ar, sem átti við drykkjuvandamál og fátækt að stríða, hefði selt hana konu sem síðar hefði gefið hana dóttur sinni í tilefni af því að hún hafði eign- ast sitt fyrsta bam. Hún sagði að fjölskylda þessi væri bandarísk, en hefði búið á Bretlandi fyrst eftir að hún fékk Naide að gjöf, en síðan flutt til Þýskalands. Stúlkan hafði þó ekki vitað í hvaða landi hún var, hvað þá hvaða borg, fyrr en túlk- urinn sagði henni frá því. Hún hafði ekki komið út fyrir hússins dyr frá því hún kom til landsins. Aðspurð um nafn eiganda síns sagði hún að konan héti Birsen Nesime. Það var tyrkneskt nafn þótt hún segði fjölskylduna bandaríska. Stúlkan hresstist smám saman er hún fékk aðhlynningu og mat En erf- itt var að ná frá henni nokkmm upp- lýsingum. Hún sór og sárt við lagði að hún vissi ekki hvar fjölskyldan bjó. Og ef hún var spurð út í hver hefði farið svo illa með hana grét hún bara. Það eina sem hún vildi segja var að hjón- in hefðu verið sér mjög góð og að þau ættu fimm böm. Hún kvaðst hafa verið í eigu þeirra í þijú ár. Húsbændumir fínnast Lögreglan ákvað því að reyna ekki að yfirheyra hana frekar fyir en hún hefði náð sér svo andlega að hún þyrði að skýra frá því sem gerst hafði. Þess í stað var hafin leit að hjónun- um í hverfinu þar sem stúlkan fannsL Þar sem þetta var fi'nt hverfi vildi eng- inn vita neitt um neinn. Leitin var því erfið. Þar kom þó að lokum að ein kona fannst sem taldi sig vita um hvaða fólk væri að ræða. Hún kvaðst fyrir nokkrum vikum hafa séð stúlku, sem 201 1 * ÓMfiÐ' Z j ANMftR fiywA © Ri/öGlft ÖAT ÖPN ' ^ 4 msr- UR ZJHN ÓTiúft H£STJ Kltist HISl HriiM krr BOR 1 /£TN] STob 'A?S- Tl D # — i 1 HLftVfi X þþuö- L£Q vIrki- vómeR ILÍKttí SOÞI-Ð 3 50 3 MJ étJoT- ftPi/fL WW Wtí ■ z ST/l KK H V HRBYf- /ST LÍKA ásjm 5o SfiM- KöM/) 8 KOWfl BL ína Sofi I toom zn SToK ATT iKftrí, • KRfT t/m rí - BJLS tVN F«£Ht/R i/c>N ll\T n ‘i £//v$ NtF Mftttti FÍFL KlRT- 1LX. S'fTP, 'fl KÓTruR °l &rr zn SKJÓL h*£.yF- /5 7~ F/LDDI LÆS - r/vq c K.CN U 2BBZQ í ■ 5 & K V * LÆ6KI S mi NöN a7| K hLL i TALfi Mt/ð/D bj hv- ntj m SKUItí 7 Tehhuk fíöbp um FO&L- KK Ö6N FWiLiR SO{ /o VANfiJ s rm SK/FPJ uwr bBK H ■RIHLl9- KASS J nnmn U SKÍSKdR Sr/»ru r Fö6t.S Zcco vorw 3ÓT 5«'rí- bÝL IS SI6TM /3 — • n Ve NÞfif* FFh JruéT FÖB> KKí./) OFW r á ILMftR á £Y&J_ F/5K <1 IS ÓBE.«A md EJNN Tc'dNl H iO d ■ > krr n —«■» • FJMM ÖSKUR fíKuK ÁS Riiíjr < U.2/fA» fjiwfi KOSltJH ÍS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.