Tíminn - 15.08.1992, Blaðsíða 17

Tíminn - 15.08.1992, Blaðsíða 17
Laugardagur 15. ágúst 1992 Tíminn 17 SUF-þing á Egilsstöðum 28.-30. ágúst DAGSKRÁ Föstudagur 28. ágúst: Kl. 16.00 Setning. Siv Friðleifsdóttir, formaður SUF. Kl. 16.30 Kosning embættismanna, skipað f nefndir Kl. 16.45 Ávörp gesta. Kl. 17.15 Lögð fram drög að ályktunum. Almennar umræður. Kl. 19.00 Kvöldverður. Kl. 20.00 Fyririestrar um sjávanitvegsmál. Fyrirspumir og umræður. Kl. 21.30 Nefndastörf. Kl. 22.30 Óvæntar uppákomur á Munaðarhóli og/eða I Hliðskjálf. Laugardagur 29. ágúst: Kl. 08.30 Árbltur. Kl. 09.00 Nefridastörf. Kl. 11.00 Umræður. Kl. 12.00 Hádegisverður. Kl. 13.00 Umræður og afgreiðsla ályktana. Kl. 14.30 Hlé. XI. 16.00 Afgreiðsla stjómmálaályktunar. Kl. 17.00 Kosningar. Önnur mál. Kl. 18.00 Þingslit. Kl. 19.30 Grillveisla að hætti Héraðsbúa. Kl. 23.00 Sveitaball (með þverpólitlsku yfirbragði). Sunnudagur 30. ágúst: Kl. 09.00 Árbltur. Brottför. Sumartími skrifstofu Framsóknarflokksins 1=rá 18. mal er skrifstofa okkar I Hafnarstræti 20, III. hæð, opin frá kl. 8.00 til 16.00 mánudaga-föstudaga. Verið velkomin. Framsóknarflokkurínn. Sumarhappdrætti Framsóknarflokksins 1992 Dregiö var i Sumarhappdrætti Framsóknarflokksins 10. júll 1992. Vinningsnúmer eru sem hér segir: 1. vinníngur nr. 29595 2. vinningur nr. 26487 3. vinningurnr. 1668 4. vinningur nr. 36086 5. vinningur nr. 9702 6. vinningur nr. 23897 7. vinningur nr. 24772 8. vinningur nr. 39900 9. vinningurnr. 715 10. vinningurnr. 17477 11. vinningur nr. 4527 12. vinningur nr. 36239 13. vinningur nr. 3146 14. vinningur nr. 30173 15. vlnningur nr. 1992 Ógreiddir miðar eru ógildir. Vinnings skal vitja innan árs frá útdrætti. Frekari upplýs- ingar eru veittar I slma 91-624480. Með kveðju og þakklæti fyrir veittan stuðning. Framsóknarflokkurínn. Héraðsmót framsóknar- manna, Skagafirði verður í Miðgarði laugardaginn 29. ágúst og hefst kl. 21. Ávarp: Ólafur Þ. Þórðarson alþingismaöur. Galgoparnir frá Akureyri sjá um skemmtidagskrá. Hljómsveit Geirmundar leikur og syngur fyrir dansi. Allir í stuði! Húsbréf Útdráttur húsbréfa Nú hefur farið fram þriðji útdráttur húsbréfa í 1. flokki 1991 Koma þessi bréf til innlausnar 15. okt. 1992. Öll númerin verða birt í næsta Lögbirtingablaði og upplýsingar liggja frammi í Húsnæðisstofnun ríkisins, á Húsnæðisskrifstofunni á Akureyri, í bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum. cSo HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS LhJ HÚSBRÉFADEILD SUÐURLANDSBRAUT 24 108 REYKJAVÍK SÍMI696900 Mark Philips í Spánarlitum og sonurinn Peter I búningi Breta. Anna Bretaprinsessa og Mark Philips eru skilin aö skiptum en eiga enn sama áhugamáliö, hestana: Anna og fjölskylda í Barcelona Það var hestaíþróttin sem leiddi þau Önnu Bretaprinsessu og fyrrverandi eiginmann hennar saman á sínum tíma. Þó svo að þau séu nú skilin fyrir nokkru hittast þau alltaf öðru hverju þar sem hestaíþróttir eru sýndar. Þar má allajafna gera ráð fyrir þeim báð- um. Þau voru vitanlega bæði að fylgjast með Ólympíuleikunum á Spáni og með í för voru böm þeirra, Sara og Peter. Anna og Mark hafa bæði keppt í hestaíþróttum á Ólympíuleikum. Hann vann gullverðlaun í Múnchen 1972 og silfur í Seoul 1988. Anna keppti í Montreal 1976, en fékk engin verðlaun. Segja má þó að þau hjónin fyrrver- andi séu á öndverðum meiði á þessum leikum. Mark Philips var fenginn til að þjálfa og undirbúa spænska liðið. Hann segir að það sé mikill heiður að aðstoða gestgjafona á Ólympíuleikum, en verður þó að viðurkenna að innst inni haldi hann með löndum sínum. Bömin tvö, Sara 10 ára og Peter 14 ára, voru íklædd bol og með húfu breska liðsins. En faðir þeirra var íklæddur búningi spænska liðsins, en kannski ekki af heilum hug. Anna Bretaprinsessa og Sara dóttir hennar fylgjast meö hestunum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.