Tíminn - 15.08.1992, Blaðsíða 13

Tíminn - 15.08.1992, Blaðsíða 13
Laugardagur 15. ágúst 1992 Tíminn 13 greinilega var af erlendu bergi brotin, skúra útídyratröppumar á einu hús- anna. Skyndilega hafi kona komið út í dymar og byrjað að berja stúlkuna með háhæluðum skó þar tíl úr henni blæddi. Eftír það hurfu þær báðar inn í húsið. Hún kvaðst ekki vita hvað fólkið hétí sem byggi í húsinu, en hún gat bent lögreglumönnunum á það. Lögreglan hélt til hússins og kvaddi þar dyra. Glæsileg kona um þrítugt svaraði. Aðspurð sagði hún að eigin- maður hennar væri ekki heima, hann væri við vinnu sína sem yfir- maður póstverslunar bandaríska setuliðsins. Hún sagðist sjálf heita Birsen og maður hennar Raymond Birsch. Lögreglumaður spurði hversu mörg böm hún ætti og svaraði hún því til að þau væru fimm. Allt stemmdi við frásögn Naidu. Þessar upplýsingar vom taldar nægi- legar til að handtaka konuna. Þegar henni var tilkynnt það trylltist hún al- veg. Hún lét skammir og svívirðingar dynja á lögreglumönnunum, hótaði þeim með samböndum sem þau hjón hefðu meðal heldri manna borgar- innar og að þeir skyldu ekki láta sér detta í hug að þeir héldu starfi sínu út vikuna. Hjónin neita öllum sakargiftum Þegar á lögreglustöðina var komið vom frúnni sýndar myndir af Naidu. Hún kannaðist strax við að hún væri þjónustustúlka sín, en neitaði að svara hvemig á áverkunum stæði íyrr en maður hennar væri kominn á lög- reglustöðina og þau hefðu haft sam- band við lögfræðing. Þegar Raymond Birch kom á stöðina kvaðst hann einnig kannast við Na- idu, en ekki hafa hugmynd um hvers vegna hún væri svo illa útleikin. Þau hjón hefðu ávallt verið henni góð. Þrátt fyrir að Naida hefði enn ekki fengist til að vitna gegn þeim hjónum var ákveðið að hneppa þau í gæslu- varðhald þar til frekar sannanir lægju fyrir. Mánuðimir liðu. Aðgerðir vom gerðar á Naidu tíl þess að lagfæra áverkana í andliti hennar og flikka upp á margbrotið nef hennar. En hún neitaði stöðugt að skýra frá því hvem- ig hún hefði hlotíð alla þessa áverka og óttaðist þó stöðugt að verða send aftur til Birch- hjónanna. Læknir einn á sjúkrahúsinu, sem hafði ofboðið ástand Naidu þegar hún var lögð inn, neitaði að gefast upp og smám saman tókst honum að vinna trúnað Naidu, sem að lokum fékkst til að segja sögu sína. Saga Naidu Þá skýrðist eitt atriði sem lengi hafði vafist fyrir mönnum. Naida hafði sagt að hún hafi verið gefin frú Birch fyrir þremur ámm er hún eignaðist sitt fyrsta bam. En nú áttu þau hjónin fimm böm. Skýringin var sú að þau höfðu átt þrjú stúlkuböm fyrir, bam- eignir í Týrklandi teljast ómark þar til sonur kemur í heiminn. Naida sagði frá því að eftír að þau komu til Þýskalands hefði frú Birch orðið stöðugt óánægðari með hana RÁÐNING Á KROSSGÁTU aa E1ES31S a aa aaa I ■BQaca m □a ði3BES SBBQSBB BB3BB ES3SB SIQ BQB BBSS □□ SIBQfsl BB323I BS ■aa m® BBsrca a B 3IHHO baBBsa HBB E!B Birsen Birch kvaöst hafa verið sérlega góð við þjónustustúlk- una sem henni var gefin. og farið verr með hana. Hún var látin sofa í ókyntum kjallara og fékk ekki svo mikið sem teppi til að breiða ofan á sig. Hún fékk ekkert að borða nema nokkra mjölsnúða á kvöldin og ef hún reyndi að laumast til að ná sér í auka- bita úr sorptunnunni var hún barin. Hún sagði að frú Birch hefði iðulega hárreytt sig svo að flyksumar hefðu og saksóknari vom mikið á mótí því, en dómarinn leyfði það. Að því samtali loknu hafði Naida al- veg snúið við blaðinu. Hún neitaði nú harðlega að vitna gegn fyrrum hús- bændum sínum og krafðist þess að fa skýrsluna aftur sem hún hafði undir- ritað. Naida sagði að húsmóðir sín hefði sagt að hún vildi fé Naidu til sín aftur og þá skyldi hún vera henni góð. Enn- fremur kvaðst frúin ekki lifa það af ef hún yrði tekin frá bömum sínum og hefði hún hlotíð slæma meðferð hjá lögreglunni. Naidu var þrælslundin svo samgróin að hún vorkenndi húsmóður sinni af öllu hjarta og vildi ekki eiga þátt í því að hún yrði tekin ffá bömum sínum. Svo vildi hún vitanlega ekki gera hús- bónda sínum á móti skapi, sem aldrei hafði kvalið hana nema honum væri sagt það. Lögreglan stóð því skyndi- lega uppi tómhent í þessu alvarlega máli. En á meðan Naida hafði verið á sjúkrahúsinu höfðu verið fengnir tyrkneskir túlkar til að ræða við hana. Hún giftist fljótt einum þeirra og eignaðist með honum son. „Víst eru drengir seldir“ Lögreglan var ákveðin í því að Birch-hjónin skyldu fá að komast að því að þrælahald og pyndingar væru hlutur sem menn kæmust ekki upp með í Þýskalandi og greip því til þess að plata Naidu til að vitna fyrir rétti. Frúin missti algerlega stjórn á sér í réttarsalnum. farið upp með rótum. Einnig barði hún hana oft með borðfætí sem hún hafði rekið í stóra nagla til þess að gera barsmíðamar áhrifaríkari. Þegar Naida var ekki við heimilis- störfin var henni fyrirskipað að halda sig í kjallaranum. Þegar þannig lá á frúnni kom hún niður í kjallarann með rauðglóandi skömng. „Hún rak hann í handarkrikana og brjóstín á mér. Einu sinni rak hún hann milli fóta mér, það var sárt," sagði Naida. Einnig skemmti ffúin sér við að koma niður með hnífa úr eldhúsinu, skera Naidu og láta hana síðan þrífa upp blóðið. Þegar Naida var spurð hvort henni hefði aldrei dottið í hug að reyna að hrópa á hjálp, varð hún undrandi og kvað nei við. Hún var eign frúarinnar og eigur hrópuðu ekki á hjálp eða mótmæltu illri meðferð. Hún varð þó að viðurkenna að kvöld- ið sem hún fannst hafði hún reynt að flýja því að hún óttaðist um lff sitt. Naida lét vel af hr. Birch. Sagði að hann hefði aldrei kvalið sig nema þegar kona hans krafðist þess. Þetta virtist henni finnast alveg einstök manngæska. Sinnaskipti Þegar leið að réttarhöldunum fékk frú Birch því framgengt að hún fengi að tala við Naidu í einrúmi. Lögregla Læknirinn, sem áður var minnst á, fór til hennar og ræddi við hana. Hann spurði hana hvemig henni fyndist ef sonur hennar yrði seldur eins og hún og hlyti svipaða meðferð. Það leist Naidu ekkert á, en sagði: „Drengir em ekki seldir, bara stúlk- ur.“ Læknirinn hélt það nú. Þess væm mörg dæmi í Þýskalandi að drengir væm seldir í ánauð jafnt og stúlkur. Og eina leiðin til að stöðva slíkt væri að Naida bæri vitni. Þá fóm að renna tvær grímur og Na- idu. Því þrátt fyrir óeðlilega hús- bóndahollustu hennar, var sonurinn henni þó kærari en Birch- hjónin. Hún ákvað að lokum, eftir tveggja sólarhringa umhugsun, að vitna fyrir réttínum. Réttarhöldin hófust síðan í október 1970. Þó svo að Birch-hjónin neituðu því harðlega að hafa misþyrmt þjón- ustustúlku sinni fór svo að þau vom dæmd sek. Frúin var dæmd í þriggja og hálfs árs fangelsi en maður hennar í átján mánuði, aðallega fyrir að vera sam- sekur konu sinni og hafa ekkert gert tij að hindra gerðir hennar. Við réttarhöldin missti Birsen Birch algerlega stjóm á skapi sínu, reytti hár sitt, fleygði sér í gólfið og æpti: „Dæmið mig til dauða! Ég get ekki lif- að án bamanna minna!" Lögfræðingur hjónanna áfrýjaði málinu, en án árangurs. Framkvæmdastjóri Ráðstefnuskrifstofa íslands óskar aö ráða framkvæmdastjóra til starfa. Starfið er laust strax eða samkvæmt nánara samkomulagi. Ráðstefnuskrifstofa Islands var stofnuð af Ferðamálaráði Islands, Reykjavlkurborg, Flugleiðum hf., Félagi Islenskra ferðaskrifstofa og Sambandi veitinga- og gistihúsa. Tilgangur félagsins er: — Að koma upplýsingum um Island á framfæri á alþjóðamarkaði og möguleika landsins til funda- og ráðstefnuhalds og móttöku hvata ferða. — Aö miöla á hlutlausan hátt upplýsingum um aöila að RSl og á sama hátt aö miöla upplýsingum á hlutlausan hátt til sömu aöila. — Að auka gjaldeyristekjur þjóðarinnar af móttöku erlendra ferðamanna, stuöla aö faglegum vinnubrögöum allra þeirra, er veita þjónustu viö fundi og ráöstefnur. — Að afla tölfræðilegra upplýsinga um feröamál. Leitað er að drífandi og kröftugum einstaklingi, sem hefur góða markaðsþekkingu, ásamt skipulags- og stjórnunar- hæfileikum, er nýtast í þetta nýja og krefjandi starf. Góð tungumálakunnátta er skilyrði. Nánari upplýsingar um starfið fást á skrifstofu Guðna Jónssonar, Tjarnargötu 14. Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun ásamt starfs- reynslu, sendist Guöna Jónssyni, ráögjöf og ráöning- arþjónustu, Tjarnargötu 14, Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 20. ágúst nk. QtdniTónsson RAÐGJQF & RÁÐN I N CARÞJ ÓN U STA TJARNARGÖTU 14. 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 Húsbréf _________ Innlausnarverð húsbréfa í 1. flokki 1989 1. flokki 1990 2. flokki 1990 2. flokki 1991 Innlausnardagur 15. ágúst 1992. 1. flokkur 1989 Nafnverð: 5.000 50.000 500.000 Innlausnarverð: 7.002 70.024 700.236 1. flokkur 1990 Nafnverð: 5.000 50.000 500.000 Innlausnarverð: 6.182 61.822 618.223 2. flokkur 1990 Nafnverð: Innlausnarverð: 10.000 12.189 100.000 121.892 1.000.000 1.218.915 2. flokkur 1991 Nafnverð: Innlausnarverð: 10.000 11.330 100.000 113.301 1.000.000 1.133.011 Innlausnarstaður; Veðdeild Landsbanka Íslands Suðurlandsbraut 24. qa HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS U HÚSBRÉFADEILD SUÐURLANDSBRAUT 24 108 REYKJAVÍK SÍMI 91-696900 Varanleg lausn á vatnsbrettum, sterk, rakaþétt og viðhaldsfrí. Margir litir. Staðgreiðsluafsláttur. Einnig sólbekkir og borðplötur i mörgum litum. Ótrúlega lágt verð á legsteinum með rafbrenndum álplötum. Sterkt og fallegt. Marmaraiðjan, Höfðatúni 12. Sími 629955. Fax 629956.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.