Tíminn - 22.08.1992, Blaðsíða 17

Tíminn - 22.08.1992, Blaðsíða 17
Laugardagur 22. ágúst 1992 Tíminn 17 SUF-þing á Egilsstöðum 28.-30. ágúst DAGSKRÁ Föstudagur 28. ágúst: Kl. 16.00 Selning. Siv Friðleifsdóttir, formaður SUF. Kl. 16.30 Kosning embættismanna, skipað i nefndir Kl. 16.45 Ávörpgesta. Kl. 17.15 Lögð fram drög að ályktunum. Almennar umræður. Kl. 19.00 Kvöldverður. Kl. 20.00 Fyrirlestrar um sjávarútvegsmál. Fyrirspumirog umræður. Kl. 21.30 Nefndastörf. Kl. 22.30 Óvæntar uppákomur á Munaðarhóli og/eða I Hliðskjálf. Laugardagur 29. ágúst: Kl. 08.30 Árbltur. Kl. 09.00 Nefndastörf. Kl. 11.00 Umræður. Kl. 12.00 Hádegisverður. Kl. 13.00 Umraeður og afgreiösla ályktana. Kl. 14.30 Hlé. Kl. 16.00 Afgreiösla stjómmálaályktunar. Kl. 17.00 Kosningar. Önnur mál. Kl. 18.00 Þingslit. Kl. 19.30 Grillveisla að hætti Héraðsbúa. Kl. 23.00 Sveitaball (með þverpólitisku yfirbragði). Sunnudagur 30. ágúst: Kl. 09.00 Árbltur. Brottför. Héraðsmót framsóknar- manna, Skagafirði verður í Miðgarði laugardaginn 29. ágúst og hefst kl. 21. Ávarp: Ólafur Þ. Þórðarson alþingismaður. Galgoparnir frá Akureyri sjá um skemmtidagskrá. Hljómsveit Geirmundar leikur og syngur fýrir dansi. Allir í stuði! BÆNDUR SÍÐSUMARTILBOÐ Heyþyrlur og stjörnumúgavélar Nánari upplýsingar hjá okkur og umboðsmönnum HZUÍsúd-fy HOFÐABAKKA 9 ■ 112 REYKJAVÍK • SÍMI 91-634000 Varanleg lausn á vatnsbrettum, sterk, rakaþétt og viðhaldsfrí. Margir litir. Staðgreiðsluafsláttur. Einnig sólbekkir og borðplötur í mörgum litum. Ótrúlega lágt verð á legsteinum með rafbrenndum álplötum. Sterkt og fallegt. Marmaraiðjan, Höfðatúni 12. Sími 629955. Fax 629956. SIÐSUMAR- TILBOÐ Tvímælalaust mest seldu sláttuþyrlumar Örfáum vélum óráðstafað Nánari upplýsingar hjá okkur og umboðsmönnum ItZlésúd-fy HOFÐABAKKA 9 • 112 REYKJAVIK • SÍMI 91-634000 Edward og John F. Kennedy Torg í Boston var skírt I höfuöuö á Rose í tilefni af afmælinu. syngja ættmóöurinni til heiöurs. Rose Kennedy er orðin 102 ára: Ættmóðir Kennedyfjöl- skyldunnar ætlar að verða allra kerlinga elst Þann 22. júlí síðastliðin hélt Kenne- dyfjöldkyldan upp 102 ára afmæli ætt- móðurinnar, Rose. Fyrir tveimur árum, þegar sú gamla varð hundrað ára, lýsti George Bush Bandaríkjaforseti því yfir að héðan í frá skyldi afmælisdagur hennar verða sér- stakur hátíðisdagur. í ár ákváðu íbúar Bostonborgar að nefna torg í höfuðið á henni. Rose Fitzgerald torgið er í írska hverfinu í Boston þar sem Rose bjó áð- ur en iiún varð frú Kennedy. Því miður gat Rose ekki verið við- stödd athöfnina þegar skipt var um nafn á torginu því heilsan er farin að gefa sig. En eini eftirlifandi sonur hennar, Edward Kennedy, mætti fyrir hönd móður sinnar og færði viðstödd- um kveðjur frá henni. Edward Kennedy, bróðursonur hans John og borgarstjóri Boston, Raymond Flynn, sungu ásamt við- stöddum lagið My Wild Irish Rose. í fylgd með Edward Kennedy var konan sem hann giftist fyrir skömmu, Victoria Reggie Kennedy, ásamt böm- um sínum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.