Tíminn - 26.09.1992, Síða 12

Tíminn - 26.09.1992, Síða 12
12 Tíminn Laugardagur 26. september 1992 ------------------------------------------------^ Útboð Mölburður í Reykjanesum- dæmi Vegagerö rlkisins óskar eftir tilboöum i mölburð i vegi I Reykjanesumdæmi. Verki skal lokiö 1. nóvember 1992. Útboðsgögn veröa afhent hjá Vegagerö rikisins, Borgartúni 5, Reykjavlk (aöalgjaldkera), frá og meö 28. þ.m. Skila skal tilboöum á sama staö fyrír kl. 14:00 þann 5. október 1992. Vegamálastjóri Varanleg lausn á vatnsbrettum, sterk, rakaþétt og viðhaldsfri. Margir litir. Staðgreiðsluafsláttur. Einnig sólbekkir og borðplötur í mörgum litum. Ótrúlega lágt verð á legsteinum með rafbrenndum álplötum. Sterkt og fallegt. Marmaraiðjan, Höfðatúni 12. Sími 629955. Fax 629956. LYFTARAR Úrval nýrra og notaðra rafmagns- og dísillyftara Viðgerðir og varahlutaþjónusta. Sérpöntum varahluti Leigjum og flytjum lyftara LYFTARAR HF, Simi 91-812655 og 91-812770 Fax 688028 Auglýsir.gasímar Tímacií . 680001 & 686300 BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ. MUNIbÓDÝRL HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS Stefán Valur Pálsson, verslunarstjórí Rafbúöar Miklagarðs. Rafbúð Miklagarðs: Leggja megináherslu á svokallaða „hvíta vöru" Rafbúð Miklagarðs, sem hét áður Raf- búð Sambandsins, er ein rótgrónasta raftækjaverslun landsins, en hún hóf starfsemi sína árið 1960, en hafði áður verið innan Véladeildar Sambandsins. Verslunin er ahliða raftækjaverslun, með mikið úrval raftækja, en Stefán Valur Pálsson segir að áherslan sé lögð á svokallaða „hvíta vöru“, sem er ís- skápar, frystikistur, eldavélar, þvotta- Japis, Brautarholti 2: Ný samstæða Hljómtækjaframleiðandinn Techn- ics hefur sett á markaðinn nýja hljómtækjasamstæðu, sem er mun fullkomnari en áður þekktist. Hún er sem áður með geislaspilara, út- varpi, segulbandi og magnara. Nýj- ungarnar eru fólgnar í ýmsum auka- búnaði, svo sem sjálfvirkri upptöku- stjórn, karaoke búnaöi, búnaði sem gerir viðkomandi kleift að hægja á tónlistinni hvort sem um er að ræða tónlist af spilara, eða útvarpi og svo- kölluðu Dolby surrounding, en það er það nýjasta á markaðinum í dag, þ.e.a.s. í hljómtækjum fyrir heimili. vélar o.s.frv. Rafbúðin er umboðsaðili Bauknecht á íslandi, sem býður upp á mikið úrval af heimilistækjum svo sem þvottavélar, þurrkara, ískápa og margt fleira og hafa vörur þessar notið mikilla vinsælda hér á landi. Bauknecht hefúr lengi verið í fara- broddi í framleiðslu þessara tækja og sem dæmi má nefna að nú er rafbúðin að kynna nýja gerð eldavélar frá Bauknecht sem hefur eiginleika ga- seldavélar. Auk Bauknecht er boðið upp á Zero- watt þvottavélar og þurrkara og það nýjasta í þeirri línu er þvottavél sem er einungis 33 sentimetra djúp, þ.e.a.s. hún nær aðeins 33 sentimetra fram á gólfið, sem er aðeins um helmingur þess gólfþláss sem aðrar vélar taka. Rafbúðin selur einnig Kitchen Aid hrærivélar, sem Stefán segir ávallt vin- sælar, Singer saumavélar, sem er ódýr gæðavara, auk Mark sjónvarps- og út- varpstækja. Auk þessara merkja, sem Rafbúðin er umboðsaðili fyrir, eru einnig fyrir- liggjandi tæki sem seld eru í umboðs- sölu, s.s. Philips sjónvarpstæki og margt fleira. Ríkissjóöur veitír öllum Búsetafélögum vaxta- bætur. Kostnaður 15 milljónir Kostnaður rikissjóðs af því að veita öllum félögum í Búseta sem keypt eða leigt hafa fbúðir á kaupleigu vaxtabætur er 10- 15 milljónir á ári, en ekki 50 milljónir eins og sagt var í frétt Tímans f gær. Þau lán sem veitt hafa verið félögum í Búseta sem leigja eða kaupa eignariiiut í fbúðum eru 106. Hámarks vaxtabætur á ári fyr- ir hjón eru tæp 200 þúsund. Þó nokkrir lánþegar fá ekkf fuliar bætur, auk þess sem í lánþegahópnum eru einstak- lingar. Kostnaður rfldssjóðs af að veita þessu fólki vaxtabæt- ur getur því aldrei orðíð hærri en 10-15 miiyónir á ári. -EÓ ■ "Alvöru" símsvari og minnisbók fylgir ► ► ► ► ► ■ Handfrjálst tal ■ Nýtt og einstaklega einfalt notendavibmót ■ 18 klst. rafhlaba í bibstöbu ■ Fullkominn hljóbflutningur eins og í vöndubum almennum síma DANCALLg Dancall Logic farsiminn: •« ALGjÖRIR YFIRBURÐIR PJ Dancall hefur enn einu sinni glatt viðskiptavini sfna með frábærri hönnun á nýjum farsfma sem á engan sinn líka. Útlitið, tæknin, einfaldleikinn f notkun, hljómgæðin —allt hefur hlotið fádæma lof notenda. Komdu og prófabu eba fábu lánaban síma. radiomidun. Grandagarði 9, 101 Reykjavík, sími 62 26 40

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.