Tíminn - 26.09.1992, Page 21

Tíminn - 26.09.1992, Page 21
Laugardagur 26. september 1992 Tlminn 21 Reykjanes Skrífstofa Kjördæmasambandsins aö Digranesvegi 12, Kópavogi eropin mánudaga og miövikudaga kl. 17.00-19.00, sími 43222. K.F.R. Viðtalstímar alþingismanna Þriöjudaginn 29. september n.k. veröa Finnur Ingólfsson alþingismaöur og Ásta R. Jóhannesdóttir varaþing- maöur til viötals á skrifstofu Framsóknarflokksins, Hafnarstræti 20, 3. hæö, frá kl. 17-19. Stjóm FFR. Finnur Ásta Keflavík — Suðurnesjamenn Vetrarstarfiö er hafiö. Opiö hús alla mánudaga kl. 20.30. Mætum öll. Alltaf heitt á könnunni. Framsóknarfélögln I Keflavik. Suðurland Skrifstofa Kjördæmissambands Framsóknarfélaganna á Suðuriandi aö Eyrarvegi 15, Selfossi, er opin á fimmtudögum kl. 16-18. Slmi 22547. Fax 22852. KSFS. Kópavogur — Framsóknarvist Spiluö verður framsóknarvist að Digranesvegi 12 sunnudaginn 27. september kl. 15.00. Kaffiveitingar og góð verölaun. Freyja, félag framsóknarkvenna I Kópavogi. Reykjavík Létt spjall á laugardegi Laugardaginn 26. september kl. 10:30-12:00 aö Hafnarstræti 20, 3. hæö, ræöir Finnur Ingólfeson alþingismaöur um stjóm- málaástandiö. Stjóm fulltrúaréðsins. Finnur Reykjavík Fulltrúaráö framsóknarfélaganna I Reykjavik hefur opnaö skrifetofu aö Hafnar- stræti 20, 3. hæö. Skrifetofan er opin alla virka daga frá 13:00-17:00. Stjóm fulltrúaráðsins. Keflavík — Njarðvík Steingrimur Hermannsson alþm., fonnaöur Framsóknar- flokksins, heldur almennan stjómmálafund I Framsóknar- húsinu, Keflavik, þriðjudaginn 29. september kl. 20.30. Allir velkomnir. Viötalstimi veröur I Framsóknartiúsinu frá kl. 17.30-19.00 fyrir þá sem óska einkaviötals. Vinnustaöir veröa heimsóttir frá hádegi til kl. 17.00. Framsóknarfélögin. Steingrímur Ritstjóri óskast Héraðsfréttablaðið Borgfirðingur óskar að ráða ritstjóra. Upplýsingar um starfið gefa: Jón Agnar Eggertsson sími 93- 71185 og 93-71713 og Sigríður Valdís Finnbogadóttir sími 93-71431. Skriflegum umsóknum með upplýsingum um menntun og fyrri störf skal skila fyrir 6. október 1992 til Verkalýðsfélags Borgarness eða Ungmennasambands Borgarfjarðar. Borgfirðingur. Aðalfundur Landverndar verður haldinn 1.1. október 1992 á Hótel Sögu í Reykjavík. Landvernd og Skógræktarfélag íslands boða til ráðstefnu um SKÓGRÆKT, FRÆÐSLU OG ÚTIVIST laugardaginn 10. október 1992 í Norræna húsinu í Reykjavík. Dagskrá verður send aðilciarfélögum. Landvernd Faríð var frá Sunnuhlíð í Kópavogi snemma morguns á laugardegi og haldið í átt til Nesjavalla. Toyota í ökuferð með eldri borgara Síðastliðinn laugardag bauð starfsfólk Toyota umboðsins á fs- landi íbúum á elliheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi í ökuferð til Þingvalla. Til ferðarinnar voru notaðir Toyota bílar í eigu um- boðsins undir öruggri stjórn starfsfólks. Eldri borgararnir gerðu góðan róm að ferð þessari, enda skörtuðu Þingvellir sínu fegursta, prýddir haustlitum sem spönnuðu nánast allt litrófið. Sérstaklega fannst eldri borgur- um myndast góð stemmning þar sem farið var í fólksbílum í langri lest. Á leið til Þingvalla var komið við á Nesjavöllum og virkjunin þar skoðuð. Síðan var haldið í stjórnstöð þar sem Hita- veita Reykjavíkur bauð ferða- löngum í kaffi og meðlæti. Að Toyota bílalestin á leið frá Nesjavöllum, áleiðis til Þingvalla. sögn starfsfólks Toyota höfðu þessari og kváðu hana eftir- þeir virkilega gaman af haustferð minnilega. Málin skegg- rædd í húsa- kynnum Hitaveitu Fteykjavíkur að Nesja- völlum.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.