Tíminn - 12.12.1992, Blaðsíða 21

Tíminn - 12.12.1992, Blaðsíða 21
Laugardagur 12. desember 1992 Tíminn 21 ÚTVARP/SJÓNVARP frh. 19.30 Auglýsingar. Veóurfregnir. 19.35 „Lrftrygging er lausninu eftir Rodney WingfieídFysti þáttur af fimm. Endurflutt hádegis- leikrit. 19.50 íslenskt mál Umsjón: Guörún Kvaran. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi). 20.00 Tónlist á 20. öld Strengjakvartett nr. 2 eftir Leos Janácek. Hagen kvartettinn leikur. Ævin- týri eftir Bohuslav Martinu. Marek Jarie leikur á selló og Ivan Klánský á pianó. Sónatina eftir Bohuslav Martinu og Þrjár mannamyndir eftir Krzysztof Pend erecki. Sabine Meyer leikur á kJarinettu og Alfons Kontarsky á pianó. 21.00 Kvöldvaka a. Skreiðarferðir eftir Krist- mund Bjamason frá Sjávarborg b. Tveir frásögu- þættir eftir Áma Óla. Krisöeifur hrifinn úr heljar greipum og Farið í kaupavinnu. Umsjón: Amdís Þorvaldsdóttir. Lesari ásamt umsjónarmanni: Ey- mundur Magnússon. (Frá Egilsstöðum). 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska homiö (Einnig útvarpaö í Morg- unþætti i fyrramáliö). 22.15 Hér og nú 22.27 Oró kvöldsins. 22.30 Veóurfregnir. 22.35 Suóurlandssyrpa Umsjón: Inga Bjama- son og Leifur Þórarinsson. 23.10 Stundavkom í dúr og moll Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á sunnu- dagskvöld kl. 00.10). 24.00 Fréttir. 00.10 Sólstafir Endurtekinn tónlistarþáttur frá síödegi. 01.00 Nseturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpió • Vaknaó til Irfsins Kristin Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson hefja daginn meö hlustendum. Jón Ásgeir Sigurös- son talar frá Bandarikjunum og Þorfinnur Ómarsson frá Paris. - Veöurspá kl. 7.30. 8.00 Morgunfróttir - Morgunútvarpiö heldur á- fram, meöal annars meö Bandarikjapistli Karts Á- gústs Útfssonar. 9.03 9 • fjögur Svanfríöur & Svanfríöur til kl. 12.20. Eva Ásrún Albertsdóttir og Guörún Gunnars- dóttir. Afmæliskveöjur. Siminn er 91 687123. Veöurspá kl. 10.45. 12.00 Fréttayfirlit og veóur. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 9 • fjögur - heldur áfram. Gestur Einar Jórv asson til klukkan 14.00 og Snorri Sturiuson til 16.00. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins, Anna Kristine Magnúsdóttir, Ásdis Loftsdóttir, Jóhann Hauksson, Leifur Hauksson, Siguröur G. Tómasson og fréttarit- arar heima og erlendis rekja stór og smá mál. - Krist- inn R. Ólafsson talar frá Spáni. - Veöurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram, meöal ann- ars meö máli dagsins og landshomafréttum. - Meinhomiö: Óöurinn til gremjunnar Þjóöin kvartar og kveinar yfir öllu þvi sem aflaga fer. Hér og nú Fréttaþáttur um innlend málefni í umsjá Fréttasofu. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóóarsálin - Þjóöfundur i beinni útsend- ingu Siguröur G. Tómasson og Leifur Hauksson sitja viö simann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Ekki fréttir Haukur Hauksson endurtekur fréttimar sinar frá þvi fyrr um daginn. 19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur 22.10 Allt í góóu Umsjón: Gyöa Dröfn Tryggva- dóttir og Margrét Blöndal. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu nótt). - Veöurspá kl. 22.30. 00.10 I háttinn Gyöa Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöJdtónlist. 01.00 Nsturútvarp á samtengdum rásum tíl morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00, 18.00,19.00,22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrír kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30, og 22.30. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Næturtónar 01.30 Veóurfregnir. 01.35 Glefsur Úr dægumiálaútvarpi mánudags- ins. 02.00 Fréttir. 02.04 Sunnudagsmorgunn meö Svavari Gests (Endurtekinn þáttur). 04.00 Næturiög 04.30 Veóurfregnir. - Næturiögin halda áfram. 05.00 Fréttir af veóri, færö og flugsamgöng- um. 05.05 Allt í góóu Umsjón: Gyöa Dröfn Tryggva- dóttir og Margrét Blöndal. (Endurtekiö úrval frá kvöldinu áöur). 06.00 Fréttir af veóri, færö og flugsamgöng- um. 06.01 Morguntónar Ljúf lög i morgunsáriö. LANOSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Noróuriand kl. 8.10-8.30 og 18.35- 19.00. RUV Mánudagur 14. desember 17.45 Jóladagatal Sjónvarpsins - Tveir á bátí Fjórtándi þáttur. Þaö er gestkvæmt hjá séra Jóni og hvitabiminum. Hver er nú kominn í heimsókn? Höf- undur er Kristin Atladóttír, Ágúst Guömundsson stýröi leiknum en í aöalhlutverkum eru Gísli Hall- dórsson, Kjartan Bjargmundsson, Steinn Ármann Magnússon og fleiri. 17.50 Jólaföndur Aö_ þessu sinni veröur búin til pera. Þulun Sigmundur Öm Amgrímsson. (Nordvision - Danska sjónvarpiö) 17.55 Töfraglugginn Pála pensill kynnir teikni- myndir úr ýmsum áttum. Endursýndur þáttur frá miövikudegi. Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir. 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Hver á aó ráóa? (9:21) (Whos the Boss?) Bandariskur gamanmyndaflokkur meö Judith Light, Tony Danza og Katherine Helmond i aöalhlutverkum. Þýöandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 19.25 Auólegó og ástríóur (56:168) (The Power, the Passion) Ástralskur framhalds- myndaflokkur. Þýöandi: Ýrr Bertelsdóttir. 19.45 Jóladagatal Sjónvarpsins - Tveir á bátí Fjórtándi þáttur endurtekinn. 20.00 Fréttir og veóur 20.40 Skriódýrin (5:13) 1 (Rugrats) Bandariskur teiknimyndaflokkur um Tomma og vini hans. Þýöandi: Gunnar Þorsteinsson. 21.05 Iþróttahomió Fjallað veröur um iþrótta- viöburöi helgarinnar og sýnt úr knattspymuleikjum i Evrópu. Umsjón: Samúel Öm Eriingsson. 21.25 Litróf (þættinum veröur sýnt frá upptöku biómyndari Guönýjar Halldórsdóttur um Kariakórinn Heklu. Litíö veröur inn á sýningu á fomum mannvist- arieifum úr Reykjavik og Viöey, sem nú stendur yfir í Nýhöfn. Þá veröur Qallaö um sýningu ungra list- dansara á Hnotubrjótnum, auk þess sem gluggaö veröur i bókina á náttboröinu og dagbókinni flett aö vanda. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason og Val- geröur Matthiasdóttir. Dagskrárgerö: Hákon Már Oddsson. 22.00 Klaríssa (1:4) 1 Breskur myndaflokkur byggöur á samnefndri skáldsögu eftir Samuel Ric- hardson frá 1747. Clarissa Harlowe erfalleg, rik og dyggöum prýdd. Þegar flagarinn Robert Lovelace sér hana í fyrsta skipti einsetur hann sér aö komast yfir hana meö öllum tiltækum ráöum. Leikstjóri: Robert Bierman. Aöalhlutverk: Sean Bean og Saskia Wickham. Þýöandi: Óskar Ingimarsson. 23.00 Blefufréttir og dagskráriok STÖÐ □ Mánudagur 14. desember 16^4 Nágrannar Ástralskur framhaldsmynda- flokkur um góöa granna. 17:30 Ttausti hrausti Spennandi teiknimynd um Trausta og vini hans sem lenda i ævintýrum. 17:50 Furóuveróld Teiknimyndaflokkurfyrir alla aldurshópa. 18:00 Nýjar barnabækur Annar hluti, endurtek- inn frá síöastliönum laugardegi. Stöö 2 1992. 18:15 Popp og kók Endursýndur þáttur frá síö- astliönum laugardegi. Stöö 2 og Coca Cola 1992. 19:19 19:19 20:15 Eiríkur Viötalsþáttur þar sem allt getur gerst Umsjón: Eiríkur Jónsson. Stöö 2 1992. 20:40 Matreióslumeistarinn Jólamatseöill Sig- uröar samanstendur af asparssúpu, fylltum kalkún og romm- kúluis meö ávaxtasalati. Umsjón: Sigurö- ur L. Hall. Sqóm upptöku: Maria Mariusdóttir. Stöö 2 1992. 21:25 Á fertugsaldhri (Thirtysomething) Nú er ný þáttaröö aö hefja göngu sína og er hún beint fram- hald af þeirra fyrri sem Stöö 2 hefur sýnt undan- fama mánuöi. (1:23) 22:25 Lögreglustjórinn II (Jhe Chief II) Nýr breskur myndaflokkur um lögreglustjórann John Stafford sem er haröur og áræöinn en um leiö mjög umdeildur fyrir óbilandi trú sína á eigin starfs- aöferöum. Stöö 2 sýndi fyrri þáttarööina I april á siö- asta ári viö góöar undirtektir áhorfenda. (1:6) 23:25 Mórk vikunnar Fariö yfir stööu mála í italska boltanum. Stöö 2 1992. 23:45 Lyfsalinn (Medizinmanner) Lögreglumaö- urinn þýski, Schimanski, er í þessari mynd aö rann- saka morö á manni þar sem ungur drengur er eina vitniö. Aöalhlutverk: Götz George og Eberhard Felk. Leikstjóri: Peter Carpentier. Bönnuö bömum. Loka- sýning. 01:15 Dagskráriok Stóóvar 2 Viö tekur nætur- dagskrá Bylgjunnar. Verkamannafélagiö DAGSBRÚN Miðvikudaginn 16. desember heldur Dagsbrún félagsfund í Bíóborg (Austurbæjarbíó) við Snorrabraut kl. 13.00. Dagskrá fundarins er þessi: 1. Lögð fram tillaga frá stjórn félagsins um upp- sögn kjarasamninga. 2. Einnig verður borin upp ályktun þar sem mót mælt er sífelldum árásum á lífskjör fólksins I landinu og mótmælt sívaxandi atvinnuleysi. Félagar, fjölmennið. Stjórn Dagsbrúnar Fjölskylda hljómsveitarstjórans var í brennidepli á þessari hátlöarstundu, svo sem vera ber. Hann var umkringdur kvennablómanum í fjölskyldunni: konu, dætrum og tengdamóður. En athyglin beindist engu aö síöur að prinsinum og prinsessunni af Wales og menn reyna aö mæla ástríkiö milli þeirra af stööu þeirra á myndinni. Sir Georg Solti heiðraður áttræður Það hefur svo sannarlega verið fylgst með hveiju fótmáli hjón- anna Díönu og Karls Bretaprins undanfarna mánuði og mikill sannleikur lesinn í stöðu hjóna- bandsmála þeirra af svipbrigðum og stellingum á myndum við opin- ber tækifæri. Nú er því reyndar haldið fram að þau hafí komist að þeirri niðurstöðu að hjónabandið skuli standa til málamynda, en að öðru leyti fari þau hvort sínu fram. Fyrir u.þ.b. mánuði voru línur ekki eins skýrar og þess vegna beindist öll athygli fjölmiðla og al- mennings að þeim hjónakornum, þegar þau voru viðstödd kvöldverð- arboð sem haldið var í Bucking- í spegli Timans hamhöll í tilefni áttræðisafmælis hljómsveitarstjórans Sir Georgs « Solti, en slíkt veisluhald þar á bæ mun vera mjög sjaldgæft. Heiðursgesturinn og fjölskylda hans, konurnar fjórar sem um- kringja hann, voru í góðu formi. Það sama má segja um Margréti prinsessu, systur Elísabetar drottn- ingar sem um langt skeið mátti una því að vera vinsælt bitbein slúðurs og fjölmiðla. Og þá var ekki annað eftir en að skilgreina mest um- ræddu hjón ársins, Díönu og Karl. Ekki verður beint sagt að þau hafi verið glaðleg á svipinn, en hitt þótti ekki síður gefa vísbendingu um að allt væri líklega komið í óefni, að prinsinn tók sér alltaf stöðu í ákveðinni fjarlægð frá öðrum. Kannski gefa hirðsiðir einhver fyr- irmæli um að sjálfur krónprinsinn skuli ekki klessa sér upp að hlið næsta manns, en svipurinn þótti líka benda til þess að honum þætti félagsskapurinn ekki sérlega fysi- legur. Hljómsveitarstjórinn síungi Sir Georg Solti og kona hans I konunglegu selskapi. Lengst til vinstri er Margrét prinsessa, þá Díana, heiöursgestirnir og álengdar Karl Bretaprins.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.