Tíminn - 12.12.1992, Blaðsíða 23

Tíminn - 12.12.1992, Blaðsíða 23
Laugardagur 12. desember 1992 Tíminn 23 LEIKHUS KVIKMYNDAHUS ÞJÓDLEIKHUSID Sfmi 11200 Stóra svföið kl. 20.00: MY FAIR LADY eftir Alan Jay Lemer og Frederíck Loewe Dansan Kenn Oldfield Tónlistarstjðm: Jóhann G. Jóhannsson Búningar María Roers-Dreissigacher Leikmynd: Þórunn S. Þorgrimsdóttir Leikstjóm: Stefán Baldursson Leikendun Prólessor Higgins: Jóhann Sígurðar- son. Elisa: Steinunn Olína Þorsteinsdóttir. Páimi Gestsson, Bengþór Pálsson, Helga Bach- mann, Siguróur Sigurjónsson, Þóra Fríóríks- dóttir, Öm Amason, Sigríóur Þorvaldsdóttir, Gísli Rúnar Jónsson og fjöldi annarra leikara, sóngvara og dansara. Fntmsýning á annan dag jóla kl. 20.00. UppselL 2. sýning 27. des. Uppselt. 3. sýning 29. des. Uppselt 4. sýning 30. des. Uppselt HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonarson I kvöld. Nokkur sæti laus. Síóasta sýning iýrír jól. eftir Thortjjöm Egner Sunnud. 13. des. kl. 14.00 Uppselt Sunnud. 13. des. W. 17.00 UppselL Þriójud. 29. des. M. 13. Alh. breyttan sýningartíma Uppselt Mióvikud. 30. des W. 13. Ath. breyttan sýningartima. Uppselt Smfðaverkstæðið kl. 20.00: STRÆTI eftir Jim Cartwright I kvöld. Örfá sæli laus vegna ósóttra pantana Siðasta sýning fyrir jól. Sunnud. 27. des. - Þriójud. 29. dea Sýningin er ekki við hæfi bama. Ekki er unnt að hleypa gestum i salinn eftir að sýning hefst ^ Lftia sviöið kl 20.30: Jxilo' cymcjwv mennlwÍAXjinn’ eftir Willy Russell I kvöld. Nokkur sæti laus. Siðasta sýning fyrír jól. Sunnud. 27. des. - Þriðjud. 29. des. Alh. Ekki er unnt að hleypa gestum inn I salinn eftir að sýning hefst Ósóttar pantanir seldar daglega. Alh. Aðgöngumiðar á allar sýningar greiðist viku fyrir sýningu, ella seidir öðnrm. Míðasala Þjóðieikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl.13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanirfrá kl.10 virka daga I sfma 11200. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ - GÓÐA SKEMMTUN Greiðslukortaþjónusta Græna linan 99S160 — Leikhúslinan 991015 LEIKFÉLAG REYKJAVÖCUR Stóra svið kl. 20.00: Ronja lænlngjadóttir eftir Astríd Lindgren Tónlist Sebastian Frumsýning annan Ijólum W. 15.00. Uppsell Sýning sunnud. 27. des. W. 14.00. Örfá sæti laus Þriðjud. 29. des. W. 14.00. Örfá sæti laus. Miðvikud. 30. des. W. 14.00. Fáein sæti laus. Laugard. 2. jan W. 14.00. Fáein sæti laus. Sunnud. 3.jan. W. 14.00. Miöaverökr. 1100,- sama verö fyrir böm og fulorðna. Ronju-gjafakort - tilvalin jólagjöf. Heima hjá ömmu eftir Neil Simon Sunnud. 27. des. Litla sviðið Sögur úr sveitinni: Platanov og Vanja frændi Eftir Anton Tsjekov PLATANOV Þriðjud. 29. des. Laugard. 2. jan. Laugard. 9.jan. W. 17. Laugard. 16.jan. W. 17. Fáar sýningar eftir. VANJA FRÆNDI Miðvikud. 30. des. Sunnud. 3. jan. Laugard. 9. jan. W. 20. Laugard. 16.jan. W. 20. Fáarsýningareftir. Kortagestir athugið, að panta þarf miða á litla sviðið. EkW er hægt að hleypa gestum inn i salinn eftir að sýning er hafin. Verð á báðar sýningar saman kr. 2.400.- OPIÐ HÚSI Opið hús I Borgarieikhúsinu laugardaginn 12. og sunnudaginn 13. des. W. 13-18. Æfing á Ronju ræningjadóttur, atriði úr Blóðbræðrum, Platanov, Vanja frænda. Fjalakettimir, Kátir piltar, Silfurtónar og Brattband. Upplestur, Englakór og lesið fyrir bömin. Ókeypis aðgang- ur. Miöasalan er opin alla daga frá W. 14-20 nema mánudaga frá W. 13-17. Gjafakort, Gjafakortl Ööruvisi og skemmtileg jólagjöf Miðapantanir i s.680680 alla virka daga W. 10-12. Borgaríeikhús - Leikfélag Reykjavikur ■a HÁSKÓLABÍÚ al'iHliitiliSÍMl 2 21 40 Frumsýnir tryllinn Dýragrafreiturinn 2 Spenna frá upphafi til enda. SýndW. 5, 7, 9 og 11.05 Bönnuð innan 16 ára. Vegna mjög Ijótra atriða I myndinni er hún alls ekkl við hæfi allra. Frumsýnir jóla-ævintýramyndina Hðkon Hákonarson W. 3,5, 7, 9 og 11 Ottó - ástarmyndin Frábær gamanmynd með hinum geysivin- sæla grlnara Ottó i aðalhlutverki. Sýnd W. 5, 9.10 og 11.10. Jassmyndin Dingó .Blómynd ársins", dúndrandi djass. Með hinum dáða Miles Davls. Sýnd W. 7 Boomerang með Eddie Murphy. Sýnd W. 5, 7, 9og 11.15 Háskalelkir Leiksyöri Phiilip Noyce. Aðalhlutverk: Harrí- son Ford, Anne Archer, James Eari Jones, Patrick Bergin, Sean Bean Sýnd W.9 Bönnuð innan 16 ára Forboóin ást Klnversk verðlaunamynd. Sýnd W. 5,7og 11.10 Svo á Jöróu sem á hlmnl Sýnd W. 7 HREYFIMYNDAFÉLAGIÐ i samvinnu við Alliance Frangaise sýnir Van Gogh ámánudag W. 5.15 Bamasýningar kl. 3 - Miöaverð 100 kr. Lukku-Lákl Bróólr mlnn LJónshjarta Addams fjölskyldan I ÍSLENSKA ÓPERAN lllll —lllll OAHU Mð MlkfBTUTt 9mcói a(i eftir Gaetano Donizetti Fáar sýningareftir Sunnud. 27 des. W. 20.00. UppselL Laugard. 2. jan. W. 20.00. Örfá sæti laus. Miðasalan er nú opin W. 15.00-19.00 daglega, en til W. 20.00 sýningardaga. SlM111475. LEIKHÚSLlNAN SlMI 991015 GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA Iþróttafélag fatlaöra í Reykjavík verður með jólasölu til styrktar starf- semi sinni \ Perlunni, sunnudaginn 13. þ.m. frá klukkan 14-17. Félag eldri borgara Sunnudagur Brids í Risinu kl. 13. Fé- lagsvist kl. 14. Dansað kl. 20 í Goðheim- um. Mánudagun Opið hús kl. 13-17. Lesið úr nýjum bókum kl. 15: „Lífssigling“ Sig- urðar Þorsteinssonar og Bréf Jóhanns Jónssonar skálds. Einnig lesið úr bama- bókum eftir Heiði Baldursdóttur og Helgu Möller. Upplestur og tónlist í Bókasafni Kópavogs í dag kl. 14 syngur Kór aldraðra í Bóka- safni Kópavogs, Fannborg 3-5. Kl. 15 les Vigdís Grímsdóttir rithöfundur úr bók- um sínum, og áritar þær síðan í bóka- búðinni Vedu, Hamraborg 7. Bókasafn Kópavogs er opið mánudaga til fimmtudaga kl. 10 til 21, föstudaga kl. 10 til 17 og laugardaga kl. 13 til 17. Kvikmyndasýning í Norræna húsinu Sunnudaginn 13. desember kl. 14 verð- ur norska ævintýramyndin „Reisen til julestjemen" sýnd í Norræna húsinu. Á jólanótt er Gullintoppa prinsessa lokkuð af frænda sínum, sem er grimm- ur og undirförull greifi, út í skóg að leita að jólastjömunni. Árin líða og ekkert spyrst til prinsess- unnar. Drottningin og kóngurinn eru búin að missa alla von um að finna dótt- ur sína að nýju þar til einn góðan veður- dag kemur lausnin... Myndin er ætluð bömum jafnt sem full- orðnum og er hún með norsku tali. Hún er gerð eftir leikriti Sverres Brandt og tekur sýning hennar um eina og hálfa klst. Allir eru velkomnir og er aðgangur ókeypis. Lúsíuhátíö í Norræna húsinu Sunnudaginn 13. desember verður Lús- íuhátíð haldin í Norræna húsinu og verður hún tvískipt í þetta skiptið. Dagskrá fýrir böm hefst kl. 16:30. Að venju koma Lúsía og þemur hennar og syngja sænsk jólalög. Dansað verður í kringum jólatréð, farið í leiki og jóla- Á réttri bylgjulengd Mynd sem fær þig til að veltast um af hlátrí. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9og11 Sunnud. W. 1, 3, 5, 7, 9 og 11 Lelkmaöurlnn Með nl. 100 skærustu stjömum Hollywood. Sýnd W. 9 og 11.20 Sunnud. W. 5, 9 og 11.20 Sódóma Reykjavfk Sýnd kl. 3, 5, 7, 9og11 Sunnud. W. 1, 3, 5, 7. 9 og 11 Bönnuð innan 12 ára - Miðaverð kr. 700. Yfir 35.000 manns hafa séð myndina. Prinsessan og durtarnlr Sýnd kl. 3, 5 og 7 Sunnud. W. 1, 3, 5 og 7 Miðaverð kr. 500 Homo Faber (12. sýningarmánuöur) Sýnd W. 5, 7, 9 og 11 Henry, nærmynd af fjöldamorólngja Sýnd vegna fjölda áskorana kl. 9 og 11 Stranglega bönnuð innan 16 ára (12. sýningarmánuður) Fuglastríóió f Lumbruskógi Sýnd W. 3. Miðaverð kr. 500.- Sunnud. W. 1 og 3 Laugardaglnn 12. des.t Forsýning á stórmyndinni Sfóastl Móhfkanlnn Wukkan 4.45 Miðaverð kr. 1.000,- sem rennur óskipt til Krísuvíkursamtakanna. Afdrei hefur Regnboginn getað boðið upp á eins glæsilega jóladagskrá og nú. Þær myndir, sem Regnboginn sýnir um jólin, verða: SlÐASTI MÓHlKANINN Daniel Day- Lewis talinn öruggur með Óskarsútnefn- ingu. MIÐJARÐARHAFIÐ Óskarsverðlaun 1992. SÓDÓMA REYKJAVlK Óskar leikstýrir. A RÉTTRI BYLGJULENGD Enginn Óskar, en rosalega fyndin. LEIKMAÐURINN Islenski listmálarinn, June Guðmundsdóttir. sveinn kemur í heimsókn með gott í poka. Um kvöldið verður Lúsíuhátíð fyrir full- orðna þar sem Lúsía og þemur hennar mæta að nýju og Yggdrasil-kvartettinn leikur nokkur lög. í kaffistofu Norræna hússins verða seld- ir „Lussikatter“ og piparkökur. Allir eru hjartanlega velkomnir og að- gangur er ókeypis. Tónleikar í Norræna húsinu: Yggdrasil-kvartettinn frá Svíþjóö í dag, laugardag, kl. 16 mun Yggdrasil- kvartettinn frá Svíþjóð halda tónleika í Norræna húsinu. Á efnisskránni eru verk eftir Jan Carlstedt, W. Stenhammar, Jón Leifs og Franz Schubert. Kvartettinn var stofnaður árið 1990 og var meginmarkmið hans að leika sem mest af norrænni kammertónlist Tónlistarmennimir eru allir ungir að árum, fæddir um og uppúr 1970. Yggdrasil-kvartettinn skipa þeir Fredrik Paulson fiðluleikari, Per Öman fiðluleik- ari, P.O. Lindberg víóluleikari og Per Nyström sellóleikari. Yggdrasill hefur margsinnis leikið í sænska ríkisútvarpinu. Þeir hafa einnig komið fram í Frakklandi, Þýskalandi og nú á íslandi. Aðgangur er ókeypis og eru allir vel- komnir. BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ. MUNlb ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar Með sínu nefi Jólasveinarnir byrja að koma til byggða í dag og því má ljóst vera að allir hljóta að vera í jólaskapi. Því munum við halda áfram með jólalög í „Nef- inu“ að þessu sinni. En áður en lengra er haldið er rétt að nefna að í um- brotsvinnslu á síðasta þætti hafa hljómamir DA7, og D, í einni línu kvæðisins „Þrettán dagar jóla“ færst saman og eru allir í hnapp fremst í línunni. Flestir ættu að hafa áttað sig á að þeir áttu að dreifast yfir línuna á sama hátt og á sambærilegum stöðum í öðrum versum. Hvað um það, við látum slíkt ekki spilla fyrir okkur jólaskapinu og byrj- um á góðum jólalögum: Heims um ból, við ljóð Sveinbjarnar Egilssonar, en lagið er erlent. Hvít jól, er lag sem mikilla vinsælda hefur notið bæði hér og erlendis, en frægasta útgáfan er sennilega í flutningi Bings Crosby. Við getum þá far- ið í fótspor Crosbys og sungið þetta lag á íslensku, en það hefur m.a. Svanhildur Jakobsdóttir gert. Jafnframt fylgir gamla þjóðkvæðið um að þaö á að gefa börnum brauð, en menn átta sig á að tvö lög eru til við þetta kvæði, og hljómarnir sem hér eru birtir eiga við íslenskt þululag og passa alls ekki við hitt lagið, þannig að engin hætta ætti að vera á ruglingi. Góða söngskemmtun! HEIMS UM BÓL D Heims um ból helg eru jól. Em A D Signuð mær son Guðs ól, G D frelsun mannanna, frelsisins lind, A G frumglæði ljóssins. D En gjörvöll mannkind Em A D meinvill í myrkrunum lá. A D Meinvill í myrkrunum lá D 2. Heimi í hátíð er ný. Himneskt Ijós lýsir ský. Liggur í jötunni lávarður heims, Iifandi brunnur hins andlega seims, konungur lífs vors og Ijóss.:,: 3. Heyra má himnum í frá englasöng „allelújá". Friður á jörðu, því faðirinn er fús þeim að líkna, sem tilreiðir sér :,: samastað syninum hjá:,: G HVÍT JÓL C Dm G Ég man þau jólin mild og góð F C er mjallhvít jörð í Ijóma stóð, C F stöfuð stjörnum bláum, frá himni háum C G í fjarska kirkjuklukknahljóm. 2. C Dm G Ég man þau jólin mild af frið, F C á mínum jólakortum bið, C F að ævinlega eignist þið C G C heiða daga, helgan jólafrið. o Dm c ÞAÐ Á AÐ GEFA BÖRNUM BRAUÐ F G C Það á að gefa börnum brauð D7 G að bíta í á jólunum, C kertaljós og klæðin rauð D7 G svo komist þau úr bólunum, C væna flís af feitum sauð, D7 G sem fjaila gekk af hólunum. Em Am Nú er hún gamla Grýla dauð, D7 G gafst hún upp á rólunum. Q • Em & D?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.