Tíminn - 23.01.1993, Qupperneq 3
Laugardagur 23. janúar 1993
Tíminn 3
fNorclisKi mimsiermoie
om EG-medl^skap
KÖPENHAMN (HD) • I
Dct var EG-frágan som stod,
högst pá dagordningen nar ^
samtliga nordiska statsminisT^v
trar möttes i Köpenhamn i l ; i
gár. • ' : !
Datum för niir förhand-
lingarna om EG-medlemskap
offciellt kan starta har nu
fastlagts till den 1-2 februari,
mcn informella möten börjar
direkt efter nyár. . • .
Várden, dcn danskc stalsminis-
Icrn PouJ Schllltcr. hadc dock
satt nágot typiskt nationcllt högst
píl dcn cgna dagordningcn. Mö-
tct inlcddcs mcd cn Gammcl
dansk. Klockan ár ju rcdan övcr
tio. som nágon pápckadc i korri-
dorcn dcnna kylslagna morgon
nár árct tickadc mot sitt slut.
Tickar gör tidcn ocksá för
Bildt och Svcrioc. Skall förhand-
. oálásta om
v t av Edin-
först i marsrapi
Tuffa förhandh
- Dc avgörandc
- / v
Dctta fick Gro vv/C*?? voN* • oNc
Brundlland att i dr es '
hoppa till i stolc- c 4-*^ C#*U V'V'
cns fátt offir- & vV' .
>V°Wö
mcr alt handla om t \ ^ \Cf
kcn. jordbrukct ochV 'V ^ ^
stðdct. Dct kommcr a\
förhandlingar, mcn jag -to- „O®
gad om att dcl gár att \V\a\
Bildt. ,c^
mcd Finland och scnarc Noi.V^ vP \
Vi har ju liknandc problcm. x\c
- Vi kommcr alt fá stöd g v>.
att fðrhandlingarna förs para. y °
Statsministcr Bildt anscr at.
NorUcn nu har cn unik chans att
pávcrka dct curopciska samarbc-
tct gcnom dc ordförandcskap
.som samlas hár undcr dct kom-
mande áret. Svcrigc ár ju ordfö-
dliggör
ct ut-
’itik,
s- . v'tik
'cv°.Vf
ckonomicr kommcr att följa cftcr
sá saktcliga.
• - Mcn dct hár ár cn frága för
dcn scnarc dclcn av -90-talct.
Att Bildt hclst vill sc dcn svcnska
ckonomin inom dcn hárda kár-
nan rádcr dct knappast nágot tvi-
vcl om. Han anscr att Svcrigc bör
ansluta sig till dc fasta váxclkur-
scrna inom EG igcn.
- Dcn flytandc kronkurscn ár
:tl övcrgángsskcdc, sa statsminis-
'vJár och till vilkcn valuta vi
knyta vár kurs vill Carl
r \ mtc uttalá sig om. Bara att
\ kommcr att ha cn fast váx-
&: > v* N nan vi blir mcdlcmmar i
twV \ tvcrigc skullc stá utan-
taunion awisar Carl
dc
/VI
d i gár utan tvivcl
skc statsministcrn Da-
oddson. Han sa intc ctl
icnápp undcr hcla prcsskonfcrcn-
1 scn. Enligt initicradc kállor hadc
■ ••_____t_§ - —1—
HÁKARL
Erum byrjuð að selja þorrahákarlinn, bæði til
einstaklinga og fyrirtækja.
Eigum bæði skyr- og glerhákarl.
Sendum um allt land í gíró.
HÁKARLSVERKUN GUNN-
LAUGS
MAGNÚSSONAR, HÓLMAVÍK
sími 95-13179 og bílas. 985-36501 — Vsk. 27118.
Sænsku blaði þykir Dav-
íð Oddsson hafa verið
þögull á fundi forsætis-
ráðherra Norðurlanda í
Kaupmannahöfn á dög-
unum:
„En hann
fékk
Gammel
dansk“
Innganga Norðurlanda í Evrópu-
bandalagið var til umræðu á blaða-
mannafundi, sem haldinn var í
Kristjánsborgarhöll í Kaupmanna-
höfn að loknum forsætisráðherra-
fundi Norðurlanda skömmu fyrir
áramóL
Sagt er frá þessum fundi í sænska
blaðinu HD og ummælum ráðherr-
anna þar og ágreiningi, einkum
milli Gro Harlem Brundtland, Nor-
egi, og Carl Bildt, Svíþjóð. Sérstak-
lega er tekið fram í lok fréttar blaðs-
ins að forsætisráðherra íslands, Dav-
íð Oddsson, hefði verið algerlega ut-
anveltu og ekki sagt aukatekið orð á
fundinum. Þá hafi hann, samkvæmt
áreiðanlegum heimildum blaða-
manns, heldur ekki sagt orð á sjálf-
um fundi forsætisráðherranna. Síð-
an segir í fréttinni:
„Hvað ætti hann svo sem að hafa að
segja um þá fyrirætlun að Norður-
lönd sendi nú í fyrsta sinn sameigin-
lega S.Þ.-hersveit utan til friðar-
gæslu? Svíar hyggjast leggja til 250
menn í sveitina og veita henni for-
ystu við friðargæslu í Makedóníu.
Endanlegrar ákvörðunar sænsku
ríkisstjórnarinnar er að vænta á
næstu dögum.
ísland á engan her.
Hvað hefur ráðherrann svo sem að
segja um Evrópubandalagsmálin?
Innganga er ekki einu sinni til um-
ræðu á íslandi.
En hann fékk þó í það minnsta
Gammel dansk.“ —sá
Sæbrautar-
dómnum
verður ekki
áfrýjað
Nágrannar meðferöarheimilisins ætla
ekki að áfrýja nýlegum dómi héraðs-
dóms Reykjavíkur í máli sem þeir
höfðuðu í því skyni að fá heimilið
flutt þar sem af vistmönnum stafaði
mun meiri ágangur og áreitni en skylt
væri að þola samkvæmt reglum
grenndarréttar.
í yfirlýsingu frá málshöfðendum seg-
ir að verulega hafi dregið úr áreitni og
ágangi vistmanna gagnvart þeim eftir
að málið var höfðað í júní 1991. Versni
ástandið hins vegar aftur frá því sem
nú er áskilji þeir sér rétt til að höfða
mál á ný þegar í stað. —sá
TrvöQið vkkur
ótrúlega lágt
veröáfluglí
maítil
september!
Verðdæmi fyrir fjögurra manna fjölskyldu
(2 fullorðnir og tvö börn yngri en 12 ára)
BALTIMORE
35.500 kr. x 2 = 71.000 fyrirtvo fullorðna.
26.600 kr. x 2 = 53.200 fyrir tvö börn.
Samtals: 124.400 kr. eða 31.050 kr. á mann með
staðgreiðsluafslætti.
Við þetta verð bætist íslenskur og bandarískur flugvallaskattur,
2.250 kr. fyrir hvorn fullorðinn og 1.625 kr. fyrir hvort barn.
Það telst til tíðinda í þjóðfélagi, þar sem óvissa ríkir í
samningamálum og góðar fréttir af þeim vettvangi
reynast sjaldgæfar, að menn komist að jafn ánægjulegri
niðurstöðu og nýi aðildarfélagasamningurinn er. Þar var
samið með hagsmuni íslensks launafólks að leiðarljósi.
Frá og með mánudeginum 18. janúar seljum við 5000
sæti til ellefu áfangastaða Flugleiða á tímabilinu maí til
september á mjög hagstæðu verði. Athugið að verð
mun hækka lítillega 28. febrúar.
Miðar gilda frá einni viku upp í einn mánuð.
Allar nánari upplýsingar fást hjá viðkomandi
stéttarfélögum og á söluskrifstofum
Samvinnuferða-Landsýnar.
Félagar í eftirtöldum aðildarfélögum
njóta þessara einstöku kjara:
Alþýðusambandi íslands, BHMR, Bandalagi
starfsmanna ríkis og bæja, Farmanna- og
fiskimannasambandi íslands, Hjúkrunarfélagi
íslands, Kennarasambandi íslands, Sambandi
íslenskra bankamanna og
KAUPMANNAHOFN
17.900 kr. X 2 = 35.800 kr. fyrir tvo fullorðna.
11.990 kr.x 2 = 23.980 kr. fyrir tvö börn.
Samtals: 59.780 kr. á mann, eða 14.945 kr. á mann að
meðaltali með staðgreiðsluafslætti.
Við þetta verð bætist danskur og íslenskur flugvallaskattur, 1.920 kr.
fyrir hvorn hinna fullorðnu og 1.270 kr. fyrir hvort barn.
GLASGOW
14.900 kr. x 2 = 29.800 fyrirtvo fullorðna.
9.980 kr. x 2 = 19.960 fyrirtvö börn.
Samtals: 49.760 kr. eða 12.440 kr. á mann með
staðgreiðsluafslætti.
Við þetta verð bætist íslenskur flugvallaskattur,1.250 kr.
fyrir hvorn hinna fullorðnu og 600 kr. fyrir hvort barn.
* ferðir á frábæru verði:
AMSTERDAM • GAUTABORG • LONDON
LUXEMBURG • OSLÓ • PARÍS
STOKKHÓLMUR • VÍNARBORG
i um staðgreiðsluverð fyrir einn fullorðinn:
Gautaborg 19.900 kr.
Luxemburg 20.900 kr. Aðildarfélagar,
Amsterdam 19.900 kr. verslið við ferðaskrifstofu ykkar!
Verslunarmannafélagi Reykjavíkur.
Sami/inniiferðir-Laii(lsýiJ
Reykjavík: Austurstræti 12 • S. 91 - 69 1010 • Innanlandsferðir S. 91 - 6910 70 • Símbréf 91 - 2 77 96 /69 10 95 • Telex 2
Hótel Sögu við Hagatorg • S. 91 - 62 22 77 • Símbréf 91 • 62 24 60 Akureyrl: Ráðhústorgi 1 • S. 96 - 27 200 • Simbréf 96 -1
Keflavík: Hafnargötu 35 • S. 92 - 13 400 • Simbréf 92 - 1 34 90