Tíminn - 06.03.1993, Blaðsíða 3

Tíminn - 06.03.1993, Blaðsíða 3
Laugardagur 6. mars 1993 Tíminn 3 Rörabragð af kalda vatninu í Ráðhúsinu: ILLA DREKK- ANDIVATN „Þetta er bara það sem er í nýjum Þeir, sem hafa átt erindi í Ráð- pípum í svona nýjum húsum. hús borgarinnar og fengið sér fcalt RÖrín eru snittuð og það fer smá vatn að drefcka, hafa efcki faríð var- olía hmí þetta og svona. Það er hluta af því torfcennilega bragði svona ár að hreinsast út, þetta sem er af kalda vatninu. Sumir pípubragð. Fólk talaði dálrtið um hafa telrið uppá því að drekfca þetta fyrst, en við sem vinnum fcalda vatnið með ísmoium til að héma teljum þetta vera horfið að frfska upp á það og geta það mestu Ieyti,“ segir húsvörðurinn í drykfcjarhæft. -grii Ráðbúsinu við Tjömina. Tónleikar Ár- nesingakórsins Árnesingakórinn í Reyfcjavífc heldur Stjórnandi Ámesingakórsins er árlega kaffitónleika sína í Breiðfirð- Sigurður Bragason, en undirleikari ingabúð á morgun, sunnudag, kl. er Bjarni Jónatansson. 15. Efnisskrá er fjölbreytt og ungir einsöngvarar koma fram með kóra- um. Trönuhrauni 3 Hafnarfiröi sími 91-65 39 90 PLÖTUJÁRN FERKAEMTUR RÚNNJÁRN SUDUFITTINGS PRÓFÍLRÖR STÁLRÖR FLATJÁRN VINKLAR UNP BITAR IPE BITAR Til afgreiðslu af lager FLUGLEIÐIR Aðalfundur Flugleiða hf. Aðalfundur Flugleiða hf. verður haldinn fimmtudaginn 18. mars 1993 í Höfða, Hótel Loftleiðum, og hefst kl. 14:00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 10. gr. samþykkta félagsins. 2. Önnur mál, löglega upp borin. Tillögur frá hluthöfum, sem bera á fram á aðalfundi, skulu vera komnar í hendur stjórnarinnar eigi síðar en 7 dögum fyrir aðalfund. Dagskrá, endanlegar tillögur, svo og reikningar félagsins munu liggja frammi á skrifstofu félagsins hluthöfum til sýnis 7 dögum fyrir aðalfund. Aðgöngumiðar, atkvæðaseðlar og fundargögn verða afhent á aðalskrif- stofu félagsins, Reykjavíkurflugvelli, hlutabréfadeild á 2. hæð frá og með 11. mars kl. 14:00. Dagana 12. til 17. mars verða gögn afgreidd frá kl. 09:00 til 17:00 og á fundardag til kl. 12:00. Hluthafar eru vinsamlegast beðnir að vitja fundargagna sinna fyrir kl. 12:00 á fundardegi. Stjórn Flugleiða hf. ♦GROOSL i ífci \i Mu. •í'Ol ui«hj(iloó<K>i. Félagasjóður léttir glöggum gjaldkerum lífið: I Innheimtir fálagsgjöldin. II Greiðir reikningana á eindaga. III Heldur utan um bókhaldið. IV Innheimtir dráttarvexti. Þjónustan er án endurgjalds fyrstu þrjá mánuðina. Leitið upplýsinga hjá þjónustu- fulltrúanum í bankanum. ÖFLUG FJÁRMÁLAÞJÓNUSTA FYRIR HÚSFÉLÖG OG ÖLL ÖNNUR FÉLÖG Landsbanki fslands Banki allra landsmanna

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.