Tíminn - 06.03.1993, Blaðsíða 13

Tíminn - 06.03.1993, Blaðsíða 13
Laugardagur 6. mars 1993 Tíminn 21 S ÚTVARP/SJÓNVARP frh.'Æ Emilsdóttir Petersen og Bjami Sigtiyggsson. 11.53 Dagbókin HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 ■ 13.05 12.00 FréttayfiHit á hádegi 12.01 A6 utan (Einnig útvarpað kl. 17.03). 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. 12.50 AuAlindin 12.57 Dánarfregnir. Auglýtingar. MIÐDEGISÚTVARP KL 13.05 • 16.00 13.05 Hádegitleikrit Útvarpsleikhússins, .Me* krepptum hnefum - Sagan af Jónasi Fjeld" Jon Lennart Mjöen samdi upp úr sðgum Övre Richter Frichs. Þýðing: Karl Emil Gunnarsson. Sjötti þáttur af fimmtán, Kondórinn. Leikendur Jóhann Sigurðar- son, Hjalti Rögnvaldsson, Jakob Þór Einarsson, Steinunn Ólafsdóttir, Theódór Júllusson, Stefán Sturia Sigurjónsson og Erting Jðhannsson. (Einnig útvarpað að loknum kvöldfréttum). 13.20 Stefnumót Meðal efriis í dag: Myndlist á mánudegi og fréttir utan úr heimi. Umsjón: Halldóta Friðjðnsdóttir og Jón Kari Helgason. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, .Þættir úr ævisögu Knuts Hamsuns" eftir Thorkild Hansen Sveinn Skorri Höskuldsson les þýðingu Kjartans Ragnars (10). 14.30 „Kysstu mig þúshund kossa1* Um lat- Inuþýðingar á 19. öld. Meðal annars Ijallað um þýð- ingar Bjama Thorarensens, Jónasar Hallgrimssonar, Berredikts Gröndals og Matthiasar Jochumssonar. Þriðji þáttur af fjórum um islenskar Ijóðaþýðingar úr latínu. Umsjón: Bjarkl Bjamason. (Einnig útvarpað fimmtudag kl. 22.35). 15.00 Fréttir. MIÐDEGISÚTVARP KL 13.05 ■ 16.00, 15.03 Tónbókmenntir Forkynning á tónlistar- kvöldi Útvarpsins 6. mai n.k. Sinfónia nr. 51 e-moll ópus 64 eftir Pjotr Tsjajkovsklj. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikup Gennadi Rozhdestvensky stjómar. SÍÐDEGISÚTVARP KL 16.00 ■ 19.00 16.00 Fréttir. 16.05 SMma Aðalefni dagsins er úr dýrafræðinni. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðar- dóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fréttir frá fréttastofu bamanna 16.50 Létt lög af plðtum og diskum. 17.00 Fréttir. 17.03 AA utan (Áður útvarpað I hádegisútvarpl). 17.08 Sólstafir Umsjón: Tómas Tómasson. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóóarþel Tristrams saga og Isoddar. IngF björg Stephensen byrjar lesturinn. Anna Margrét Sigurðardóttir rýnir I textann og veltir fyrir sér for- vitnilegum atriðum. 18.30 Um daginn og veginn Valgerður S. Gunnarsdóttir sjúkraþjálfari talar. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL 19.00 • 01.00 19.00 Kvðldfróttir 19.30 Auglýsingar. VeAurfregnir. 19.35 „MeA krepptum hnefum - Sagan af Jónasi Fjeld' Jon Lennart Mjöen samdi upp úr sög- um Övre Richter Frichs. Þýðing: Kari Emil Gunnars- son. Sjötti þáttur af fimmtán, Kondórinn. Endurflutt hádegisleikrit. 19.50 íslenskt mál Umsjón: Jón Aöalsteinn Jónsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi). 20.00 Tónlist á 20. ðld Ung islensk tónskáld og eriendir meistarar Spjðtalög eftirÁma Harðarson við Ijóð Þorsteins frá Hamri. Háskólakórinn syngun Ámi Haröarson stjómar. Kvintett i e-moll fyrir blásara eftir Atla Ingólfsson. Martial Nardeau leikur á ftautu, Krisfján Þ. Stephensen á óbó, Siguröurl.Snorrason á klarinettu, Þorkell Jóelsson á hom og Bjöm Th. Ámason á fagott. Pianókvintett eftir Dimitri Shosta- kovrtsj. Vladimir Ashkenazy leikur með Fitzwilliam- strengjakvarlettinum. 21.00 Kvðldvaka Efni þáttarins að þessu sinni er helgaö Reykjavik frá fyrstu árum aldarinnar. a. Þátt- ur eftir Gissur Á. Eriingsson. Höfundur rekur minn- ingar frá árinu 1918, en þá flutti hann frá Borgarfiröi eystra til Reykjavíkur. b. Stúdentsárin, minningar sr. Sveins Víkings. c. Rifjaðar upp gamlar gamanvlsur. Umsjðn: Amdis Þorvaldsdóttir. (Frá Egilsstöðum). 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíaka horniA (Einnig útvarpaö I Morg- unþætti i fyrramálið). 22.15 Hér og nú Lestur Passlusálma Helga Bachmann les 25. sálm. 22.30 VeAurfregnir. 22.35 SamfélagiA í nærmynd Endurtekið efrii úr þáttum liðinnar viku. 23.10 Stundarfcom í dúr og moll Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á sunnu- dagskvöld kl. 00.10). 24.00 Fréttir. 00.10 Sólatafir 01.00 Hæturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 7.03 MorgunútvarpiA - Vaknað til lifsins Kristin Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson hefja daginn með hlustendum. Jón Ásgeir Sigurðsson talar frá Banda- rikjunum og Þorfinnur Ómarsson frá Paris,- Veöur- spá kl. 7.30. 8.00 Morgunfréttir Morgunútvarpið heldur á- fram, meðal annars með Bandarikjapistii Karis Á- gústs Úlfssonar. 9.03 SvanfriAur A SvanfriAur Eva Ásrún AF bertsdóttir og Guðnin Gunnarsdóttir. 10.30 íþróttafréttir. Afmæliskveðjur. Síminn er 91 687 123. Veðurspá kl. 10.45. 12.00 Fréttayfiriit og veAur. 12.20 Hádegiatréttir 12.45 Hvítir máfar Umsjón: Gestur Einar Jónas- son. 14.03 Snorralaug Umsjón: Snorri Sturiuson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagikrá: Dægumrálaútvarp og fréttir Staifsmenn dægunnálaútvarpsins, Anna Kristine Magnúsdóttir, Ásdís Loftsdóttir, Jóhann Hauksson, Leifur Hauksson, Sigurður G. Tómasson og fréttarit- arar heima og eriendis rekja stór og smá mál. - Krist- inn R. Ólafsson talar frá Spáni,- Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttir. Dagskrá - Meinhomið: Óðurinn til gremjunnar Siminner91-68 60 90. Hérognú Fréttaþáttur um innlend málefni I umsjá Fréttastofu. 18.00 Fréttir. 18.03 ÞióAarsálin • Þjóðfundur i beinni útsend- ingu Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson. Slminn er 91 - 68 60 90. 18.40 HéraAsfréttablAAin Fréttaritarar Útvarps lita í blöð fyrir noröan, sunnan, vestan og austan 19.00 Kvöldfréttir 19.30 EkM frétlir Haukur Hauksson endurlekur fféttimar sinar frá þvl fyrr um daginn. 19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur 22.10 Allt í góöu Umsjón: Gyöa Dröfn Tryggva- dóttir og Margrét Blöndal. (Úrvali útvarpaö W. 5.01 næstu nótt).- Veóurspá kl. 22.30. 00.10 í háttinn Margrét Blöndal ieikur kvöidtón- list. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00,7.30,8.00,8.30,9.00,10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00, 18.00,19.00,22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30, og 22.30. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Næturtónar 01.30 Veóurfregnir. 01.35 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi mánudags- ins. 02.00 Fróttir. 02.04 Sunnudagsmorgunn meö Svavarí Gests (Endurtekinn þáttur). 04.00 NætuHög 04.30 Veóurfregnir.- Næturiögin halda áfram. 05.00 Fréttir af veóri, færö og flugsamgöngum. 05.05 Allt í góóu Umsjón: Gyöa Dröfn Tryggva- dóttir og Margrét Blöndal. (Endurtekiö únral frá kvöldinu áöur). 06.00 Fréttir af veóri, færö og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar Ljúf lög I morgunsáríö. 06.45 Veóurfregnir Morauntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAUTVARP A RÁS 2 Útvarp NorAuriand kl. 8.10-8.30 og 18.35- 19.00. Mánudagur 8. mars 18.00 Tðfraglugginn Pála pensill kynnir teiknF myndir úr ýmsum áttum. Endursýndur þáftur frá mið- vikudegi. Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir. 18.55 Táknmáltfréttir 19.00 Auðlegð og áatriður (91:168) (The Power, the Passion) Ástralskur framhaidsmynda- flokkur. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 19.30 Hvor á að ráða? (23:24) (Who's the Boss?) Bandariskur gamanmyndaflokkur með Judith Light Tony Danza og Katherine Helmond I aðalhlut- verkum. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. 20.00 Fréttir og voAur 20.35 Leatrarkeppnin miMa Kynning á Lestr- arkeppninni miklu sem hefet I dag, 8. mars og stend- ur til 18. mars. Þátttökurétt hafa 40.000 gmnnskóla- nemar I um 200 skólum. Stefán Jón Hafstein kyrmir keppnina I Sjónvarpinu. Einnig verða daglegir þættir um keppnina I siðdegisútvarpi Rásar 2 og auk þess verður sagt frá henni i bamaútvarpi Rásar 1, og I Morgunblaöinu og DV. 20.40 SimpsonQAIskyldan (4:24) (The Simp- sons) Bandariskur teiknimyndaflokkur um gamla góðkunningja sjónvarpsáhorfenda, þau Hómer, Marge, Bart, Lisu og Möggu Simpson. Þýðandi: Ó- lafur B. Guðnason. 21.05 íþróttahomiA Fjallað veröur um iþróttaviö- burði helgarinnar og sýndar svipmyndir úr Evrópu- boltanum. Umsiðn: Samúel ðm Eriingsson. 21.35 LitrAt I þættinum verður litið inn i Borgar- leikhúsið, fyfgst með æflngu á leikritinu Tariuffe eftir Moliére og rætt við nokkra af aðstandendum sýnirrg- arinnar. Einnig verður litið inn á sýninguna Þrusk hjá Leynileikhúsinu. Þá verður skoðaður nýinnréttaður veitingastaður á Bemhöflstorfu í Reykjavík, gluggað I sögu Torfusamtakanna og húsanna á Torfunni. Þá kynnumst viö danska leikhúsinu Boxiganga en I verkum þess renna saman i eitt myndlisL dans, fótv list og leiklist. Umsjón með þættinum hefur Valgerð- ur Matthiasdóttir en dagskrárgerð annast Hákon Már Oddsson. 22.05 Hvorfci moira né minna (1:4) (Not a Penny More, Not a Penny Less) Bnesk/bandariskur myndaflokkur, byggður á sógu eftir Jeffrey Archer. Fjórir menn bindast samtökum um að endurheimta eina miljón punda sem óprúttinn kaupsýslumaöur hafði af þeim með svikum. Þess má gela að bðkin hefur komið út i islenskri þýðrngú. Leikstjóri: Clive Donner. Aðalhlutverk: Ed Asner, Ed Begley Jr„ Brian Protheroe, Franpois-Eric Gendron, Nicholas Jones, Maryam DAbo og Jenny Agulter. Þýðandi: Gunnar Þorsteirrsson. 23.00 EHefufréttir og dagskráHok Mánudagur 8. mars 16i45 NágramarÁsflalskurframhaldsmyndaflokkur sem fjallar um nágranna við Ramsay-sflaeti. 17:30 ÁvaxtafólMA Litrikur teiknimyndafkrkkur. 17:55 Skjaidiðkiaiiar Hetjur hoiræsanna i skemmfllegri teknimynd. 18:15 Popp og kók Enduriekirm þáttur frá siðasifAn- um laugardegi. Slöð 2 og Coca Cola 1993. 19:1919:19 20:15 Eríkur Vrðtalsþáthjr i beinni útsendingu. Um- sjón: Eirikur Jónsson. Stöð 2 1993. 20.30 MatreiAtkimeistarinn Þau Sigurður L. Hall og gestur hans, Dómhildur Sigfúsdóttir, ætia að bjóða upp á engisptBttuijómaostaköku, sætgætisostaköku og osta i kvökl. Allt hráefni, sem nolað er, fæst í Hagkaup. Sjá hráefnislisla i sjónvarpsvísi. Umsjön: Sigurður L Hall. Stjóm upptöku: Maria Mariusdötlir. Stöð 21993. 21<i5 MóAiáást (Mother Love) Vönduð og dramat- ísk bresk þáttaröö í ijórum Nutum sem gerð er eftir samnefndri skáldsögu Domiri Tayior. Hér segirfrá myndadegri korru sem legguroftrrástá son sinn I kjótfar skilnaðar við eiginmann sinn. Annar hluti er á dagsíuá armaðkvöki. (1:4) 22d>0 Lógregiustjórinn III (The Ctief III) Breskur myndaflokkur um hinn harða lögreglustjóra John Staf- ford. (3:6) 22ð5 MAffc vðoamar Farið yfr stöðu mála litalska boftanum. Stöð21993. 23:15 GiunaAur um motó (In A Lonety Place) Humphrey Bogart lekur Daniei Steei, ofsafengitm hand- ritshöfund, sem ersifdlf að koma sérl vandræði með skapwmskuköstum slnum. Hann er handtekinn fyrir moiö en er sleppt aftur þegar nágrarmi hans, Laurel Gray, vilnar honum I hag. Laurei, sem leikin er af Gloriu Grahame, verður nákomin Daniel en eflir þvi sem hún kyrmist honum befur þvi meiri efasemdir heftjr hún um sakteysi hans. Aöalhlutverk: Humphrey Bogart, Gloria Grahame og Frank Lovsjoy. LeikstySri: Nichdas Ray. 1950. 00*5 Dagakráriok Vrð tekur næturdagskrá Byig- urmar. 1 •] 11 '4 '4 ■] t 1 * [J J amroiirregi52■ Kopavogur(jarðhæð,aðkeynlaaðneðanverðu) UléMMgl^UlJiliuH V 71020 - Bilatfmi 985-37265 Reynlr Magnússon Helma V 72032 Húsby£gjendur oí eigendur • Hurðahlffar Nysmíði og viöhald • Hesthússtallar • Lagfæringar á td. þak- • JJJ®").,. gluggum, lofttúðum J og sorprennum • LofúSti-og hitakerfi • Og margt fleira • Rennur og niðurföll Bfkigendur • Rennubönd og reykrör • Rennusmíði og uppsetn- • Yatnskassaviðgerðir ingar • Utvegum ódýr element 1 Tankaviðgerðir • Sílsalistar og ásetningar • Boddíhlutasmíði • Og margt fleira ii mnrrm jThiliin ij!n0uliTOiyM Nú afplánar Dewi fangelsisdóm eftir aö hafa ráöist aö keppinaut sínum í samkvæmislífinu, Minnie Os- mena. Ætlunin var að skvetta vatni á Minnie, segir Dewi, en óvart geigaöi glasiö. í fangelsinu svarar Dewi bréfum frá kunningjum og aödáendum. Aumingja Dewi Sukarno í fangelsi: „Minnie er dóni, hún hermdi eftir mér og sagði að ég væri sextug" Dewi Sukamo var lengi vel eftirlaeti ríkra iðjuleysingja, sem virðast ekki hafa annað við tímann að gera en að endasendast heimshomanna á milli þar sem von er til að fjör verði á ferðum. Hvort hún verður eins vel séð í þeim félagsskap hér eftir á eftir að koma í ljós. Dewi situr nefhilega sem stendur í fangelsi. Tilefni fangelsisdómsins var það að 2. janúar 1992 þraut þolinmæði De- wi í garð einkaplágu hennar, Maríu (Minnie) Osmena, sem frægust er fyrir að afi hennar var einu sinni for- seti Filippseyja. Þær vom staddar í einkasamkvæmi hjá Heinrich Hanau-Schaumburg, austurrískum prinsi, og í hópi gesta var margt frægt fólk, s.s. Elle Macpherson toppfyrirsæta, George Hamilton, Barbra Streisand og Comelia GuesL Ivana Trump stóð á tröppunum á leið inn. Minnie var óþolandi dóni eins og venjulega, segir Dewi, og abbaðist upp á vinkonu Dewi. Forsetafrúin fyrrverandi ætlaði þá að lækka í henni rostann með gömlum jap- önskum sið (Dewi er japönsk) og hella yfir hana vatni, úr kristalsglasi að sjálfsögðu. Því miður geigaði glasið og snerti enni Minnie svo úr blæddi, og þar sem allir mku til og vildu þurrka blóðiö burt, ýttist gler- brot æ dýpra inn í enni frúarinnar sem varð að gangast undir aðgerð hjá lýtalækni og fá 37 spor í sárið. Dewi segir aðgerðina hafa verið erf- iðari vegna þess að Minnie hafi verið búin að fá andlitslyftingu og láta strekkja svo á húðinni að engu lagi væri líkt Minnie er 45 ára. Dewi segir Minnie alltaf hafa verið plágu; hún hafi í upphafi alltaf verið að dást að fegurð Dewi og viljað gera allt eins og hún. Hún hafi sóst eftir að vera á sömu stöðum og í sama samkvæmi og Dewi, en síðan orðið súr þar sem hún þurfti að dúsa úti í homi þegar Dewi sat við háborðið. Þá hafi Minnie farið að ofsækja sig vegna öfundar og afbrýðisemi og ausið yfir sig ýmsum skammaiyrð- um. „Hún sagði m.a.s. að ég væri Í spegli Tímans Dewi Sukarno, ekkja Indónes- íuforseta, var vel séöur gestur f hópum fína og ríka fólksins, „þotuliðsins" svonefnda. orðin sextug þegar ég var bara fimmtug," segir Dewi sármóðguð, en hún er nú 52ja ára. Það virðist svo sem ekki væsa um Dewi í fangelsinu og hún á von á því að losna þaðan eftir 36 daga vegna góðrar hegðunar, en hún segist hafa fengið fangelsisdóminn vegna rangra ráðlegginga lögfræðinga. Hún segist hafa verið dæmd á röng- um forsendum vegna þess hvað hún væri áberandi. ,Mér leið eins og ég væri í kommúnistaríki,“ segir hún og vorkennir sér talsvert

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.