Tíminn - 06.03.1993, Blaðsíða 14

Tíminn - 06.03.1993, Blaðsíða 14
22 Tíminn Laugardagur 6. mars 1993 Minningartónleikar um Pál ísólfsson í Stokkseyrarkirkju Sunnudaginn 7. mars munu Ingibjörg Marteinsdóttir sópran, Þorgeir J. Andr- ésson tenór og Lára S. Rafnsdóttir píanó- leikari halda tónleika í Stokkseyrar- kirkju. Á efnisskránni verða 22 sönglög og þrjú stutt píanóverk eftir dr. Pál ísólfsson. Tónleikamir eru haldnir í til- efni þess að á þessu ári eru 100 ár liðin frá fæðingu tónskáldsins, en hann fædd- ist 12. október 1893 á Stokkseyri. Tón- leikar þessir eru hinir (yrstu í röð tón- leika sem haldnir verða víðsvegar um land á næstu vikum og mánuðum. Næstu tónleikar verða í Ámesi sunnu- daginn 14. mars n.k. Tónleikamir í Stokkseyrarkirkju hefjast kl. 16, en kl. 15 í Ámesi. „FávKinn“ í bíósal MÍR Sunnudaginn 7. mars kl. 16 verður sov- éska kvikmyndin „Fávitinn" sýnd í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10. Mynd þessi var gerð árið 1958 og byggð á fyrri hluta sam- nefndrar skáldsögu eftir Fjodor Do- stojevskíj; undirtitill kvikmyndarinnar er „Nastasja Filippovna“. Leikstjóri er Iv- an Pyriev, en meðal leikenda em J. Jakovlév, J. Borisova, N. Podgomíj og R. Maksimova. Skýringatextar með mynd- inni á íslensku. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ Auglýsing um rannsóknastyrki frá J.E. Fogarty International Research Foundation J.E. Fogarty-stofnunin I Bandaríkjunum býöur fram styrki handa erlendum visindamönnum til rannsóknastarfa viö vís- indastofnanir i Bandaríkjunum. Styrkir þessir eru boönir fram á alþjóöavettvangi til rannsókna á sviöi læknisfræöi eða skyldra greina (biomedical or behavioral sciences), þar meö talin hjúkmnarfræöi. Hver styrkur er veittur til 12 eöa 24 mán- aöa frá miöju ári 1994 og á aö standa straum af dvalarkostn- aöi styrkþega (19.000 til 23.000 bandaríkjadalir), auk feröa- kostnaöar til og frá Bandarfkjunum. Einnig er greiddur feröa- kostnaöur innan Bandarikjanna. Til þess aö eiga möguleika á styrkveitingu þurfa umsækjend- ur aö leggja fram rannsóknaáætlun I samráöi viö stofnun þá I Bandaríkjunum sem þeir hyggjast starfa viö. Umsóknargögn og nánari upplýsingar um styrki þessa veitir Atli Dagbjartsson læknir, bamadeild Landspltalans (s. 91- 601000). — Umsóknir þurfa aö hafa borist menntamálaráöu- neytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, eöa Atla Dagbjarts- syni, barnadeild Landspltalans, 101 Reykjavlk, fyrir 15. júlí eöa 1. nóvember á þessu ári. Umsækjendur, sem skila um- sóknum fyrir 15. júll, fá vitneskju um styrkveitingu I lok febrn- ar 1994, en umsóknir, sem skilaö erfrá 15. júlí til 1. nóvem- ber, veröa afgreiddar fyrir 15. júnl 1994. Menntamálaráöuneytiö, 4. mars 1993. Orlof húsmæóra í Reykjavík l sumar verða orlofsferðir famar á Hót- el Örk I Hveragerði, til Vestmannaeyja, að Hvanneyri í Borgarfirði, til írlands og til Mallorca. Fundur verður haldinn þriðjudaginn 9. mars kl. 20.30 á Hall- veigarstöðum. Þar hefst innritun og þar ganga fyrir þær konur sem ekki hafa áð- ur farið í orlof. Skrifstofa Orlofsins á Hringbraut 116 verður opin virka daga kl. 17-19 frá 10. mars, sími 12617. Félag eldri borgara ÖIl spilamennska fellur niður I Risinu á sunnudag vegna aðalfundar félagsins á Hótel Sögu I Súlnasal kl. 13.30 stundvís- lega. Dansað í Goðheimum kl. 20. H VELL GEIRI ''V/Ð HÖFMFEWÐ (jRÆMTÍJÖS FRÁÖÍIMM FíOHjHÖFNMM OKKAR / K U B B U R ÁÉÖjAÐSEÖjJAÞER HZAÐmERMmq mAmrn? ÞAÐRRMJTAÐ \ r STARA NAFN/Ð HE/WAR,) , AMMÁ B/TO/ÁTRAM 6-5 ARF A G O X U 6713. Lárétt 1) Fugl. 6) Sunna. 8) Léttur svefn. 10) Lftil. 12) Varma. 13) Eins stafir. 14) Egg. 16) Öskur. 17) Bókstafur. 19) Æki. Lóðrétt 2) Matardall. 3) Líkamshár. 4) Hár. 5) Tákn. 7) Tjón. 9) Nafn. 11) Forfeð- ur. 15) Álít. 16) Nafars. 18) Tónn. Ráðning á gátu no. 6712 Lárétt 1) Bögur. 6) Sál. 8) Hóp. 10) Lóm. 12) Öl. 13) Læ. 14) Lit. 15) Dul. 17) Óró. 19) Blóta. Lóðrétt 2) Ösp. 3) Gá. 4) Ull. 5) Áhöld. 7) Ámæli. 9) Óli. 11) ÓIu. 15) Tól. 16) Dót. 18) Ró. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka i Reykjavík frá 5. mars til 11. mars er i Laugames Apóteki og Árhæjar Apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 aó kvöldi til kl. 9.00 aö morgní virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar i síma 18888. Neyöarvakt Tannlæknafélags (slands er starfrækt um helgar og á stórhátiöum. Simsvari 681041. Hafnarljöróur: Hafnarfjaróar apótek og Noróurbæjar apó- tek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og tl skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek em opin virka daga á opnunartima búóa. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til Id. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 1Z00 og 20.00- 21.00. Á öömm timum er lyfjafræðingur á bakvakl Upplýs- ingar em gefnar i sima 22445. Apótek Keflavíkur: Opiö virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., heigidaga og almenna fridaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokaö i hádeginu mrili kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opiö ti kl. 18.30. Opið er á laug- ardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga ti Id. 18.30. Á laugard. W. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garöabæn Apótekið er opið rúmhelga daga Id. 9.00-18.30, enlaugardaga kl. 11.00-14.00. Gengisskri ' J A ■«11111 5. mars 1993 kl. 9.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar ...64,810 64,950 Steriingspund ...94,558 94,762 Kanadadollar ...52,096 52,209 Dönsk króna .10,2754 10,2976 Norsk króna ...9,2726 9,2926 Sænsk króna ...8,4653 8,4835 Finnskt mark .10,8242 10,8476 Franskur franki .11,6178 11,6429 Belgiskur franki ...1,9143 1,9185 Svissneskur franki... .42,5332 42,6251 Hollenskt gyllini .35,0618 35,1375 Þýskt mark .39,4269 39,5121 .0,04150 0,04159 5,6173 Austurrískur sch ...5,6052 Portúg. escudo ...0,4276 0,4785 Spánskur peseti ...0,5490 0,5502 Japanskt yen .0,55559 0,55679 (rskt pund ...95,815 96,022 Sérst. dráttarr .89,5720 89,7654 ECU-Evrópumy nt.... .76,5925 76,7579 HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. mars 1993. Mánaöargreiösiur Elli/örorkulifeyrir (gmnnlifeyrir).......... 12.329 1/2 hjónalifeyrir............................11.096 Full tekjutrygging ellilifeyrisþega..........22.684 Full tekjutrygging örorkulifeyrisþega........23.320 Heimilisuppbót..............................7.711 Sérstök heimilisuppbót........................5.304 Bamalifeyrir v/1 bams........................10.300 Meölagv/1 bams ..............................10.300 Mæöralaun/feöralaun v/1bams...................1.000 Mæöralaun/feöralaun v/2ja bama................5.000 Mæöralaun/feöralaun v/3ja bama eöa fleiri...10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaöa .............15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaöa ............11.583 Fullur ekkjulifeyrir.........................12.329 Dánarbætur i 8 ár (v/slysa)..................15.448 Fæöingarstyrkur..............................25.090 Vasapeningar vistmanna ......................10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga...............10.170 Daggreiöslur Fullir fæöingardagpeningar....................1.052 Sjúkradagpeningar einstaklings...............526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaklings................665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ....142.80

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.