Tíminn - 06.03.1993, Blaðsíða 15

Tíminn - 06.03.1993, Blaðsíða 15
Laugardagur 6. mars 1993 Tíminn 23 IBB LEIKHUS llljillKVIKMYNPAHÚSl í )í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími11200 Utla svtölö kl. 20.30: STUND GAUPUNNAR eftir Per Olov Enquist Þýðing: Þórarinn Eldjám Lýsing: Ásmundur Karisson Leðunynd og búningar Elin Edda Ámadóttir Leikstjóri: Bríet Héðinsdóttir Leikendur Ingvar E Sigurösson, Guðnín Þ. Stephensen, Lilja Þórisdóttir. Ftumsýning I kvöld. Uppselt Á morgun 7. mars. Föstud. 12. mars Sunnud. 14. mars. Fimmtud. 18. mais Laugard. 20. mais Ekki er unnt aö hleypa gestum I sætin eftir aö sýning hefst Stóra sviðið kl. 20.00: DANSAÐ Á HAUSTVÖKU eftlr Brian Friel 5. sýn .miövikud. 10. mais 6. sýn. sunnud. 14. mais - 7. sýn. mióvikud. 17. mars 8. sýn. laugard. 20. mars 9. sýning limmtud. 25. mars Ekki er unnt aö hleypa gestum I salinn eftír að sýning hefst MY FAIR LADY Söngleikur eftír Lemer og Loewe I kvöd. UppsefL Fmmtud. 11. mars. Uppselt Föstud. 12. mais. Fáein sæti laus vegna forfalla. Fmmtud. 18. mars. Uppselt Föstud. 19. mars. UppsdL Föstud. 26. mars. Fáein sæö laus. Laugard. 27. mam. Uppsett Ósóttar pantanir seldar daglega. Menningarverölaun DV HAFIÐ eftír Ólaf Hauk Simonarson Sunnud. 7. mars. Fáein sæti laus. Laugard. 13. mars. Fáein sæti laus. Sunnud. 21. mars. Fáein sæti laus. Sunnud. 28. mais. Sýningum fer fækkandi. 2)ýrirv eltir Thorbjöm Egner Sunnud. 7. mars Id. 14. Uppsell Laugard. 13. mars Id. 14.40. sýning. Laus sæti vegna forfaða. Sunnud. 14. mars kl. 14. UppseU. Laugard. 20. mars Id. 14. UppselL Sunnud. 21. mais Id. 14. UppselL Sunnud. 28 mais kl. 14. UppselL Smiðaverkstsöið: STRÆTI eftir Jim Cartwrlght Sýningaitimi kl. 20. Fmrtud. 11. mam. Uppselt Laugad. 13. mars. Uppselt Miðvikud. 17. mars. UppselL Fóstud. 19. mars. Uppselt Sunnud 21. mars. Uppselt Miðvikud. 24. mars. Uppselt Fimmtud. 25. mais. Uppsett Suimud 28 mais. 60. sýning. Uppsett Sýning'm er ekki viö hæfi bama. Ekki er unnt að hleypa gestum I sal Smlöa- verkstæðis eftír aö sýning er hafin. Ósóttar pantanir seldar daglega. Ath. Aögöngumiöar á allar sýningar greiðist viku fyrir sýningu, ella seldir öðrum. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og ffarn aö sýn- ingu sýningardaga. Miðapantanir frá kl. 10.00 virkadaga I slma 11200. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ — GÓÐA SKEMMTUN Greiðslukortaþjónusta Grsna linan 996160 — Lelkhúslinan 991015 Frumsýnir grlnmyndina Elns og kona Sýnd kl. 3, 5, 7, 9og 11.10. Tvelr ruglaólr Trytlt grlnmynd Sýnd kl. 3, 5, 7 og 11.05. Mánud. kl. 11.05. Elskhuglnn Umdeildasta og erútiskasta mynd ársins Sýndkl. 5, 7, 9.05 og 11.15. Bönnuö innan 16 ára. Laumuspll Sýnd kl. 9 og 11.20. Baödagurinn mlkll Sýnd Id.3og7.30. Mánud. kl. 7.15. Kariakórlnn Hekla Sýnd kl. 3,5.7 og 9.05. Ath. Kl. 3 er miöaverö kr. 500,-en kr. 800,- á aörar sýningar. Howards End Sýnd kl. 5 og 9.15. Bamasýning kl. 3. Miðaverö kr. 100.- Ævintýramyndln Hakon Hakonsen Sýnd mánud. kl. 5.15. Hreyfimyndafélagiö A Space Odyssey Sýnd mánud. kl. 5.15. Stórmyndin Chaplln Tilnefnd til þriggja óskarsverölauna Sýndkl. 5, 7, 9og11 Svlkahrappurinn Flriklega fyndin gamanmynd Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Svlkráó Sýnd Id. 5 og 7 Stranglega bönnuö bömum innan 16 ára Rlthöfundur á ystu nöf Sýnd kl. 7 og 11 Bönnuó innan 16 ára Tomml og Jennl Meö Islensku tali. Sýnd Id. 3 og 5 Miöaverö kr. 500 Sföastl Móhfkanlnn Sýnd kl. 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára Sódóma Reykjavfk Sýnd ki. 5 og 9 Bönnuð innan 12 ára - Miðaverö 700,- Yfir 35.000 manns hafa séö myndina Prinsessan og Durtamlr með fsleenskum texta sýnd kl. 3 ÍSLENSKA ÓPERAN --IIIII IUMU séð MJÖUnUri 6arda<sfur<stynj an eftir Emmorích Kálmán Sýning laugard. 6. mars Id. 20.00 ðrfá sæfi laus. Föstud. 12. marsld. 20.00. Laugard.13. mars HÚSV ÖRÐURINN Sunnud. 7. mais kl. 20 Siöasta sýning.s. Móasaian er opin frá Id. 15.-00-19.00 daglega, en H «. 20:00 sýningaidaga SlM111475. LEIKHÚSLlNAN SlMI 991018 GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR Síml 680680 StAra sviöið: TARTUFFE Effir Ensk leikgerö á verki Moliére. Þýöandi Pétur Gunnarsson. Leikmynd Stigur Steinþórsson. Búningar Þór- unn Svoinsdóttir. Tóniist Ríkaröur Öm Pálsson. Hreyfimyndir Inga Lisa Mlddleton. Lýsing Óg- mundur Þór Jóhannesson. Leikstjóri ÞórTulinius. Leikarar Arí Matthiasson, Edda Heiórún Back- man, Ellert A. Ingimundarson, Guömundur Ól- afsson, Guörún Asmundsdóttlr, Holga Braga Jónsdóttir, Ingrid Jónsdóttir, Pétur Einarsson, Siguróur Karisson, Steinn Armann Magnúason og Þröstur Leó Gunnarsson. Fmmsýning föstud. 12. mars kl. 20. Uppselt 2. sýning sunnud. 14. mars. Grá kort gilda. Örfá sæti laus. 3. sýning fimmtud. 18. mars. Rauö kcrt gilda Örfá sæti laus. Ronja ræningjadóttir eftir Astrid Undgren — Tónlist Sebastlan Laugard. 6. mars.ld. 14. Uppselt Surmud. 7. mars.ld. 14. Uppselt Laugard. 13. mars. kl. 14. Uppselt Sunnud. 14. mars. kl. 14. Uppselt Laugard. 20. mars. kl. 14. Fáein sæti laus Sunnud. 21. mars. kl. 14. Örfá sæfi laus. Laugard. 27. mars kl. 14. Fáein sæli laus. Sunnud. 28. mars kl. 14. Laugard. 3. april. Sunnud. 4. april. Mióaverö kr. 1100,-. Sama veró fyrir böm og fulloröna. BLÓÐBRÆÐUR Söngleikur effir WDIy Russell Laugard. 6. mars. Fáein sæfi laus. Laugard. 13. mars. Fáein sæli laus. Föstud. 19. mars. - Surrnud. 21. mais. Flmmtud. 25. mars. Ufiasviðiö: Dauðinn og stúlkan eftir Ariel Dotfman Þýöandi Ingibjörg Haraldsdóttir. Leikmynd og búningar Þórunn S. Þorgrímsdóttir. Lýsing Lár- us Bjömsson. Hljóömynd Baldur Már Amgrims- son. Leikstjóri Páll Baldvin Baldvinsson. Leikarar Guðrún S. Gisladöttir, Valdlmar Öm Flygenríng og Þorsteinn Gunnarsson. Frumsýning fimmtud. 11. mars. Uppselt Sýning laugard. 13. mars. Ótfá sæti laus. Sýning föstud. 19. mars. MiöasaJan er opin aía daga frá M. 14-20 nerna mánudaga frá W. 13-17. Miöapantanir I sima 680680 aHa virka daga frá M. 10-12. Aögöngumiöar óskasl sóttir þrem dögum fyrir sýningu. Faxnúmer 680383—Greiöslukortaþjönusta wCer-Úa marsmómaSar umerki: Fiskamir) 150 gr smjör 200grsykur 1 tsk. vanillusykur 3 egg 175grhveiti 1 tsk. lyftidLift 3/4 dl mjólk 3/4 dl he'itt vatn 4msk.kakó -snýörbem; 150 grflórsykur 75 gr smjör 1egg 125grsúkkulaði 2 msk. vatn 150 gr marsipan Mandarinubátar 2 1/2 dl þeyttur ijómi Glassúr úr flórsykri, kakó og vatni Botmw: Smjör og sykur hrært vel saman, vanillusykri bætt út í. Eggjunum hrært í, einu og einu í senn, hrært vel á milli. Hveiti, lyftidufti og kakó blandað saman og hrært í ásamt mjólkinni og sjóðandi vatninu. Deigið sett í skúfluform (ca. 28 sm x 18 sm). Bakað í miðjum ofni við 175° í 40 mín. Prófum með prjóni hvort kakan er bökuð, ef ekkert deig er á prjónin- um er kakan bökuð. Kakan látin að- eins kólna áður en henni er hvolft úr forminu. Skorin í tvennt Smjörkrem sett á milli botnanna. SnáörlremiS: Smjör, flórsyícur og eggið hrært vel saman. Súkkulaðið brætt yfir vatns- baði og hrært saman við 2 msk. af vatni. Hrært út í smjörhræruna. Kremið sett á milli botnanna. /Caiassire^tt: Glassúr hrærður úr flórsykri, kakó og vatni. Smurt yfir kökuna og látið þoma. Marsipanið flatt út milli bök- unarpappírs. Skerið út tvo fiska og leggið þá ofan á kökuna. Sprautið með glassúr eða súkkulaði augu á fiskana. Sprautið þeyttum rjóma utan um kökuna og raðið mandarínubát- umþará. 4 franskbrauðsneiðar 250 gr rækjur 50 gr majones karry, sítrónusafi, salt og pipar, 1 stórt epli Smyrjið brauðsneiðamar og raðið rækjunum á þær í hring. Majonesið hrært með salti, pipar, karry og sí- trónusafa. Epið skrælt, skorið í litla ferkantaða bita, og sett út í majones- ið. Salatblandan sett á miðja brauð- sneiðina, skreytt með steinselju eða dillkvisti ef til er. 600 gr beinlaust lambakjöt 30 gr smjör 1 laukur saxaöur 1 græn paprika, söxuð 2 msk. kany 1 1/2dl vatn Salt 100 gr rjómaostur með ananas- bragöi Kjötið skorið í gúllasbita og brúnað í smjörinu ásamt papriku og karry- dufti í um það bil 10 mín. Sett í eld- fast mót. Vatnið sett yfir og saltað. Bakað í 1 1/2 klst. Hrærið ananas- rjómaostinum út í. Réttinn má frysta, en hita hann þá í ofni við 170° í ca. 50 mín. 6 epli 1 dl vatn 1 msk. smjör 4 msk. hunang 1 dl ijómi Eplin skræld, skorin í smábita og soðin í mauk í vatni og smjöri. Hun- angi blandað saman við, þegar mauk- ið er aðeins kælL Rjóminn þeyttur og blandaður saman við kældan graut- inn, bragðbætt með röspuðu hýði af 1 appelsínu. Borinn fram með stór- um rjómatopp. Ágætt er að búa þetta til deginum áður en notast skal. TífrisloJla íarmutsa 3 egg 175 grsykur 175 gr kartöflumjöl 1 1/2 tsk. lyftiduft 1 msk. vanillusykur 50 gr braett smjör 11/2 af deiginu: 2 msk. kakó 2 msk. volgt vatn Egg og sykur þeytt létt og ljóst. Kartöflumjöli, lyftidufti og vanillu- sykri blandað út í, ásamt bræddu smjörinu. Hellið nú helmingi af deig- inu í vel smurt form. Kakó og vatninu blandað saman við hinn helminginn af deiginu og það breitt yfir deigið í forminu. Hrært í deiginu með gaffli, svo það blandist saman. Bakað við 175° í ca. 45 mín. ^ 1 litriafsúpu erfyrir u.þ.b. 3 manneskjur. Fyrir 4 reiknum viö með 1 kg af kjöti m/beini (800 gr bein- laust). w 1 kg af kartöflum er áæö- aö fyrir 4, ef ekkert græn- meti er með. Annars 500 gr kartöflur og 500 gr grænmeti. cv Reikna má með 1 dl af ^ sósu á mann. Þetta gæti oröið einhver hjálp, ef við búumst við mörgum matar- gestum. ‘jjf Gott ráö er að nota eggjaskerann þegarvið sneiðum sveppi. Þá fáum við jafnar og failegar sneiðar. Ef illa gengur að þeyta eggjahvitumar, er gott að bæta nokkrum dropum af sitrónusafa út í. Púðursykurinn vill oft hanðna við geymslu. Gott ráð er þá að láta fransk- brauðsneið ofan i pokann, þá linast sykurinn fljótlega. Gott ráð er að strá hveiti w yfir rúsínur og aðra fyll- ingu, sem fara á i form- kökur, áöur en það er sett i deigið. Þá falla þaer ekki til botns I deiginu við bakstur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.