Tíminn - 24.04.1993, Page 1

Tíminn - 24.04.1993, Page 1
maMam Laugardagur 24. apríl 1993 75. tbl. 77. árg. VERÐí LAUSASÖLU KR. 110.- Nýsköpun nemenda Verðlaunaveiting og sýning á verkum gunnskólanemenda í nýsköpunarkeppni verður opn- uð í dag í Ráðhúsi Reykjavíkur. Markús Öm Antonsson mun afhenda verðlaunin við athöfn í Ráðhúsinu kl. 14 í dag. Þá verða jafnframt veitt sérstök tækni- verðlaun fyrir tæknilegt innsæi sem Guðbrandur Steinþórsson rektor Tækniskóla íslands af- hendir. Eldur í sumarhúsi t gærdag kviknaði í vegg- klæðningu á nýlegum sumarbú- stað við Meðalfellsvatn. Heima- menn höfðu slökkt eldinn þegar slökkvilið Reykjavíkur kom á vettvang. Skemmdir urðu óverulegar. íslandsbanki hefur á síðustu þremur árum afskrifað meira af útlánum en Lands- banki þó að Landsbanki sé nærri helmingi stærri: íslandsbanki hefur tapað mest allra íslandsbanki hefur á síðustu þremur árum afskrifað mest allra íslenskra banka. Bankinn hefur tapað meira en Landsbanki þó að Landsbankinn sé nærri helmingi stærri en íslandsbanki. Tap íslandsbanka er fjórum sinnum meira en Búnaðarbanka þó að bankarnir séu af svipaðri stærð. Guðni Ágústsson, formaður bankaráðs Búnaöarbanka, segir þetta sanna að það skipti ekki máli hvert rekstrar- form bankanna er þegar kemur að útlánatöpum og afskrift- um. íslandsbanki hefúr á síðustu þrem- ur árum afskrifað mest allra ís- lenskra banka. Bankinn hefúr tapað meira en Landsbanki þó að Lands- bankinn sé nærri helmingi stærri en íslandsbanki. Táp íslandsbanka er fjórum sinnum meira en Búnað- arbanka þó að bankamir séu af svipaðri stærð. Guðni Ágústsson, formaður bankaráðs Búnaðar- banka, segir þetta sanna að það skipti ekki máli hvert rekstrarform bankanna er þegar kemur að út- lánatöpum og afskriftum. Ágúst Einarsson, formaður banka- ráðs Seðlabankans, gagnrýndi rík- isbankana harðlega á ársfundi Seðlabankans í vikunni. Hann sagði: „Það að hafa blandað Vorverk' in í garð inum Voríö er komið og sá tími upp runninn þegar fólk fer að huga að görðum og gróðri. Tímanum í dag fylgir sérstakur blaðauki um garðrækt og garðykju. Þar er fjölbreytt efni sem nýst getur þeim sem rækta vilja garðinn sinn. Tfmamynd Ami Bjama saman faglegum bankasjónarmið- um, pólitískri varðhundagæslu og byggðastefnu í starfsemi ríkisvið- skiptabanka á undanfömum ára- tugum hefur leitt til þeirra vand- kvæða að afskriftaþörf er mikil, veikburða atvinnurekstur víða og ekki nægjanlegt aðhald í rekstri bankanna." Guðni Ágústsson vísar þessum staðhæfingum algerlega á bug og bendir á tölur um afskriftir og tap viðskiptabankanna á síðustu árum þessu til staðfestingar. Afskriftir bankanna 1990-1992 í milljónum króna Landsb. Búnaðarb. fslandsb. 1990 79 142 329 1991 572 130 591 1992 1326 253 1087 Samtals 1977 525 2007 Framlag bankanna í afskriftasjóð 1990-1992 í milljónum króna Landsb. Búnaðarb. íslandsb. 1990 1419 249 565 1991 1000 354 815 1992 4067 637 1512 Samtals 6486 1240 2892 Mesta áfall í sögu Þjóðminjasafnsins þegar bróðurparturinn af verðmætasta bátasafni þess frá 19.öld og upphafi 20. aldar brann til ösku. Þjóðminjavörður: Guðni segir þessar tölur ómerkja hrokafull og röng ummæli for- manns bankaráðs Seðlabanka. Rekstrarform bankanna skipti ekki máli þegar komi að útlánatöpum 0| afskriftum. -E' Oryggiskerfi vanmáttug gegn hörðum brennuvörgum Guðmundur Magnússon þjóðminjavörður segir að öryggis- kerfi séu vanmáttug gegn þeim sem ætla sér að valda tjóni. Hinsvegar mun eldsvoðinn í skemmunni viö Vesturvör verða til þess að allt öryggiskerfið verður endurskoðað. Hann segir að það sem gerðist við Vesturvör eigi ekki að geta gerst annarsstaðar þar sem Þjóðminjasafnið á í hlut og það sé allt gert til að koma í veg fyrír tjón sem hægt er að rekja til slysni. Ólafur Ásgeirsson þjóðskjalavörður segir að í Þjóðskjalasafninu sé reynt að minnka með öllum mögulegum ráð- um líkumar á því að þar geti kviknað í af ástæðum sem hægt sé að rekja til húsnæðisins og til slysni ýmiskonar. Hann segir að þar sé reynt að gæta eins mikillar varúðar og mögulegt er. En af hinum ýmsu hættum eru starfs- menn Þjóðskjalasafns mun hræddari við vatnskaða ss. sjóðandi heitt vatn og gufú en bruna. „Þessi atburður gefúr auðvitað tilefni til þess að endurskoða allt okkar ör- yggiskerfi. Þama bmnnu menningar- sögulegir dýrgripir sem ekki verða bættir. Þetta er mesta áfall sem Þjóð- minjasafnið hefur orðið fyrir," sagði Guðmundur Magnússon þjóðminja- vörður. Eldsvoðinn í skemmu Sjóminjasafns Þjóðminjasafnsins við Vesturvör í Kópavogi, þar sem bmnnu til ösku 18 bátar og þar með bróðurparturinn af verðmætasta bátasafni Þjóðminja- safnsins, hefur orðið til þess að vekja fólk til umhugsunar um það hvemig staðið er að öryggi þeirra muna og minja sem geymd em í söfnum lands- ins. Elsti báturinn sem brann var fra ár- inu 1840, sexæringurinn Felbc sem smíðaður var í Bjamarhöfn á Snæ- fellsnesi. Auk bátanna var í skemm- unni hjallur frá Vatnsfirði og rekavið- ur. Bátaskýlið var reist haustið 1991 en áður höfðu bátamir staðið þar fyrir utan í reiðileysi eftir að hafa verið fluttir þangað nokkmm mánuðum fyrr úr geymslum safnsins í Viðey, Bessastöðum og víðar. Ummerki á staðnum benda til þess að um íkveikju hafi verið að ræða en ekk- ert eldvamakerfi var í húsinu sem var án rafmagns. Þegar slökkviliðið kom á vettvang gekk vatnsöflun erfiðlega og þegar eiginlegt slökkvistarf hófst var skemman alelda. ,£f það er eindreginn ásetningur ein- hvers að valda svona tjóni þá má segja að hin fullkomnustu öryggiskerfi séu eiginlega vanmáttug gagnvart því. Það er fyrst og fremst gegn slysni sem við viljum verja okkur og það sem gerðist í skemmunni við Vesturvör á ekki að geta gerst annarsstaðar hjá okkur,“ segir þjóðminjavörður. Hann segir að eldvamar- og eftirlitskerfi séu í bygg- ingum og geymslum Þjóðminjasafhs- ins auk þess sem húsnæði safúsins sé vaktað af fyrirtækinu Securitas. Ólafúr Ásgeirsson þjóðskjalavörður segir að eitt af því fyrsta sem þurfi að gera bragarbót á í Þjóðskjalasafninu sé að gera aðgang að safninu erfiðari en nú er og setja upp viðunandi viðvömn- arkerfi fyrir safnið í heild. En Þjóð- skjalasafnið er á þremur stöðum með höfuðstöðvar við Laugaveg. „Það er aðkallandi að ljúka frarn- kvæmdum í húsnæðinu við Laugaveg en þar á eftir að koma upp innrétting- um og fleira slíku sem talið er að muni kosta um 100-150 milljónir króna. Fyrr getum við ekki flutt allt okkar á einn stað.“ -grh

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.