Tíminn - 14.08.1993, Síða 14

Tíminn - 14.08.1993, Síða 14
14 Tíminn Laugardagur i14. ágúst 1993 Þjónustumiöstðöin Hliöarendi á Hvolsvelli. j SEXTUGUR SIUNG- UR HVOLSVÖLLUR Þegar sá sem þetta skrifar var staddur á Hvolsvelli fyrir nokkrum dögum innti hann nokkra íbúa staðarins eftir því hverja þeir teldu helstu kosti við að búa á Hvolsvelli. Svörin sem hann fékk voru flest á þá leið að mannlífið væri með rólegu yfirbragði og veður- sæld væri viðbrugðið. Ríkari áherslu þóttu mér þó aðspurðir leggja á á að á Hvolsvelli væri næg atvinna í boði. Tjaldvagnar fyrir verslunar- og skrif- stofufólk Ákveðið er að leigja út tjaldvagna til félagsmanna Verzlunar- mannafélags Reykjavlkur fram til 14. september nk. Hægt er aö leigja tjaldvagn um helgar (3 dagar lágmark) eða til lengri tlma. Utleigan hefst mánudaginn 16. ágúst nk. Félagsmenn veröa aö koma á skrifstofu félagsins í Húsi verslunarinnar og ganga frá leigusamningi. Leigugjald er 1.000 krónur á dag. Ekki er hægt að taka við pöntunum I síma. Nú er tækifærið til aö tryggja sér tjaldvagn til að fara með I berjatinsluferöina eða I réttimar. Allar nánari upplýsingar eru veittar I síma 687100. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. garðyrkjustjórans I Reykjavlk, óskar eftir tilboðum I útivistarsvæði við Völvufell I Reykjavlk. í verkinu felst meðal annars: Hellulögn 230 m2 Malbikaðir stlgar 100 m2 Grasflatir 900 m2 Undirbúningur trjábeða 700 m2 Verklok eru 15. október 1993. Útboösgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3, Reykjavik, frá og með þriðjudeginum 17. ágúst 1993, gegn 10.000 króna skilatryggingu. Tilboöin verða opnuö á sama stað fimmtudaginn 26. ágúst 1993 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 Þessar ástæður og vafalaust margar fleiri eru ástæða þess að íbúum á staðnum hefur fjölgað um rösk 5% á síðast- liðnum tveimur árum sem er langt umfram landsmeðaltal. Það segir mikla sögu um staðinn og það sem þar er að gerast. í dag, laugardaginn 14. ág- úst, halda íbúar Hvolsvallar upp á 60 ára afmæli staðar- Hvolsvöllur er náttúrukært byggöarlag aö sögn ísólfs Gylfa Pálmasonar sveitarstjóra sem hjólar I vinnuna í staö þess aö láta bllinn brenna benslni. rimamynd Pjetur.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.