Tíminn - 14.08.1993, Síða 22

Tíminn - 14.08.1993, Síða 22
22 Tíminn Laugardagur 14. ágúst 1993 Þann 10. júlí voru gefin saman f Vfðistaðakirkju af séra Sigurði Helga Guðmundssyni þau Siguriaug Jóhannsdóttir og Slgþór Ámason. Þau eru til heimilis að Eyrarholti 3, Hafnarfirði. Ijósmyndastofan Mynd Múraratal og steinsmiAa Æviskrár múrara og steinsmiða með sögulegu ívafi hafa nú verið teknar sam- an f veglega tveggja binda bók, alls 858 blaðsfður. Bókin heitir Múraratal og steinsmiða og er gefin út að tilstuðlan Múrarafélags Reykjavíkur og Múrara- meistarafélags Reykjavíkur. Ættfraeði- Látum bíla ekki gangi aö óþörffu! Utblástur bitnar verst á börnunum |\^ tfF0" V| stofa Þorsteins Jónssonar tók talið sam- an í samvinnu við Brynjólf Ámundason en Þjóðsaga gefur bókina út í Múraratali og steinsmiða eru 1433 æviskrár og fjöldi ljósmynda með fróð- leik um bæði menn og byggingar. íslenski kiljuklúbburinn Kveðjuvalsinn er skáldsaga eftir tékk- neska rithöfundinn Milan Kundera. Hún gerist á fimm haustdögum í litlum heilsubótarbæ í Mið-Evrópu. Höfundur lætur hér persónur sínar stíga vals óvæntra atburða og kostulegra hugleið- inga, vals sem hefst með ljúfri hrynjandi en verður bæði hraðari og sárari eftir þvi sem líður á söguna. Friðrik Rafnsson þýddi bókina sem er 198 blaðsíður. Martín og Viktoría er skáldsaga eftir danska höfundinn Klaus Lynggaard. Sagan gerist f nágrenni Kaupmanna- hafnar og sögumaður er Martin, 16 ára. Hann fterir lesendur tæp 20 ár aftur í tímann í frásögn um þessa daga þegar allt gat gerst Síðhærður hljómsveitar- töffari verður vfir sig ástfanginn af sak- lausri yfirstéttkrpíu. í bakgrunni dynur tónlistin og litríkur vinahópurinn og lit- laus skólinn mynda eftirminnilega um- gjörð um samband tveggja ólíkra ein- staklinga. Hilmar Hilmarsson þýddi bók- ina sem er 288 blaðsfður. Félag eldri borgara í Reykjavík Félagsvist f Risinu á morgun sunnudag f vestursal kl. 14.00. Bridgekeppni og frjáls spilamennska f austursal kl. 13.00. Dansað f Risinu á morgun sunnudag kl. 20.00. Hljómsveitin Gleðigjafar ásamt söngkonunni Móeiði Júnfusdóttur. Opið hús á mánudag í Risinu frá kl. 13.00. Lögfræðingur félagsins verður til viðtals alla þriðjudaga frá kl. 14-16. Athugiö að panta þarf tíma á skrifstofu félagsins f sfma 28812. Þriðjudagshópurinn kemur saman í Ris- inu, Hverfisgötu 105, næstkomandi þriðjudagskvöld kl. 20.00 HraungerAiskirkja Guðsþjónusta kl. 13.30. Aðalsafnaðar- fúndur verður haldinn eftir guðsþjónust- una. Kristínn Ágúst Friðfinnsson Sumaricvöld við orgeiið: lan Quinn leikur á orgel Hallgrímskirkju Sunnudaginn leikur Iain Quinn, kons- ertorganisti frá Wales, á sjöundu orgel- tónleikunum f röðinni Sumarkvöld við orgelið. Leikin verða orgelverk frá þrem- ur tfmabilum og eftir fimm tónskáld. í Dúrísku tokkðtunni og Fúgu í d-moll eftir Johann Sebastian Bach á barrokk- tfminn sinn fulltrúa en rómantfk 19. ald- ar f Trauerode og Tu es Petrus eftir Fer- enc Liszt og Bxn og Kúral III eftir César Franck. Nútíminn birtist svo í Hugleið- ingu eftir Áskel Másson og Súnötu eftir Wilfred Josef, sem sérstaklega var samin fyrir og tileinkuð Iain Quinn. Iain Quinn er aðeins tvítugur að aldri, fæddur í Cardiff árið 1973. Hann hóf fyrst nám f pfanó- og trompetleik, en sneri sér að orgelinu 13 ára að aldri. Á námsárum sfnum hefur hann unnið til ýmissa verðlauna, svo sem á Alþjóðlegu Oundle orgelhátíðinni. Iain Quinn hélt fyrstu opinberu tónleika sfna í Lundún- um 1990 og vöktu þeir mikla athygli. Honum hefúr verið boðið í tónleikaferð- ir til Bandaríkjanna og Ástralíu og fyrir dyrum standa ferðir meðal annars til Moskvu. Callerí Úmbra: Pólsk grafíksýning Frá fimmtudeginum 12. ágúst til 1. september mun standa yfir sýning á graf- fkmyndum eftir tvo pólska listamenn í Callerí Úmbru. Leszek Golinski og Maciej Deja eru báðir fæddir í kringum 1960 og eru þekktir og viðurkenndir listamenn. Leszek Golinski kennir litógraffu og mezzotintu við Listaakademíuna í Varsjá og Maciej Deja er aðallega þekktur fyrir málverk sín. Þeir hafa haldið fjölda sýn- inga, bæði f Póllandi og utan þess og hlotið ýmsar viðurkenningar og verð- laun fyrir verk sín. Sýningin er einstök að því leyti að öll verkin eru unnin í mezzotintu, en sú tækni hefúr lítið verið notuð hérlendis. Gallerí Úmbra er opið þriðjudaga til laugardaga kl. 13-18 og sunnudaga kl. 14-18. Hafnarborg: Siguriaugur Elíasson sýnir Sigurlaugur Elfasson opnaði sýningu á akrýlmálverkum og tréristum í Hafnar- borg, menningar og listastofnun Hafnar- fjarðar, sl. laugardag. í Sverrissal eru sýnd verk úr safni Hafn- arborgar. Sýningarsalir eru opnir alla daga frá kl. 12-18, utan þriðjudaga. Sýning Stur- laugs stendur fram til sunnudagsins 22. ágúst. Hafnarborg: Ljóö á ágústkvöldi í tengslum við sýningu Sigurlaugs El- fassonar gengst Norðan niður fyrir ljóða- upplestrí í Hafinarborg miðvikudags- kvöldið 18. ágúst kl. 20.30. Þar lesa ljóð sín ljóðasmiðimir Gyrðir Elfasson, ísak Harðarson, Sigurlaugur Elíasson og Baldur Óskarsson. 6518 Lárétt 1. Hungraður.- 6. Aría.- 7. Freri,- 9. Borðaði.- 10. Umgangspest.- 11. Eins.-12. Stafrófsröð.-13. Gufu.-15. BlauL- Lóörétt 1. Fyrirstöður,- 2. Bor.- 3. Uppsátr- in.- 4. Ein.- 5. Uppfylltust,- 8. Stóra stofu.- 9. Stefna.- 13. Samt.- 14. 1005,- Ráðning á gátu no. 6517 Lárétt 1. Rukkara.- 6. Rak,- 7. Me.- 9. ÁI.- 10. Eitlana.- 11. Nr,- 12. An,- 13. Óni.-15. Aukunum.- Lóðrétt 1. Land.- 2. Kr.- 3. Kallinu.- 4. Ak,- 5. Aflanum.- 8. Eir.- 9. Ána.-13. Ók.- 14. In.- Gurevich-Judasin New York 1991. Hvitur a leikinn og vinnur. 1. Hxd3 og si artur gaf. ef Dxd3.2. D17+, Hxf7. 3. cxf7+. Kvöld-, nœtur- og holgidagavarsla apótoka I Reykjavfk frá 13. til 19. ágúst er I Reykjavíkur apótekl og Borgar apóteki. Þaó apótek sem fyrr or nefnt annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldl til kl. 9.00 aö morgnl virka daga on kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyQaþjónustu eru gefnar I síma 18888. NeyðarvaktTannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátlðum. Slmsvari 681041. Hafnarbörður Hafnartjaröar apótek og Norðuitræjar apó- tek enr opin á virkum dógum frá kl. 9.00-18.30 og H stdptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag Id. 10.00-12.00. Upplýsingar I simsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apólek og Stjömu apótek enr opin virka daga á opnunartlma búða. Apótekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöid-, nætur- og heigidagavórslu. A kvöldin er opið I þvl apóteki sem sér um þessa vörslu, ti kl. 19.00. A helgidögum er opið frá Id. 11.00-1200 og 20.00- 21.00. A öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt Upplýs- ingar enr gefnar i slma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., heigidaga og almenna fridaga kl. 10.00-1200. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá Id. 8.00- 18.00. Lokað I hádeginu mlli Id. 1230-14.00. Selfóss: Seifoss apótek er opið bl Id. 18.30. Opið er á laug- ardögum og sunnudögum Id. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga ti kl. 18.30. A laugard. H. 10.00-13.00 og sunnud. H. 13.00-14.00. Garöaban Apótekið er opið rúmheiga daga H. 9.00-18.30, enlauganlaga H. 11.00-14.00. 13. ógúst 1993 kl. 11.02 Oplnb. vldfn.gengi Gangi Kaup Sala skr.fundar Bandarfkjadollar.... ...72,39 72,55 72,47 Sterilngspund .106,15 106,39 106,27 Kanadadollar ...55,15 55,27 55,21 Dönsk króna .10,216 10,240 10,228 Norsk króna ...9,680 9,702 9,691 Sænskkróna ...8,765 8,785 8,775 Flnnsktmark. .12,234 12,262 12^48 Franskur frankl .11,951 11,977 11,964 Belgfskur frankl .1,9715 1,9759 1,9737 Svlssneskur frankl. ...47,54 47,64 47,59 Hollonskt gyllini..... ...37,53 37,61 37,57 ...42,29 42,39 0,04463 42,34 0,04458 ftðlsk llra I >,04453 Austurriskursch.... ...6,007 6,021 6,014 Portúg. ascudo .0,4099 0,4109 0/4104 Spánskur pesetl .0,5081 0,5093 0,5087 Japanskt yen .0,7062 0,7078 0,7070 Irskt pund ...98,47 98,69 98,58 SérsL dráttarr. .101,21 101,43 101,32 ECU-Evrópumynt... ...80,39 80,57 80,48 Grfsk Drakma .0,3022 0,3028 0.3025

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.