Tíminn - 22.12.1993, Side 1
Sigurður Líndal um gildi fullveldisins________________________Sjá bls. 2
Vilhjálmur Árnason skrifar jólahugleiðingu Sjá bls. 5
Miðvikudagur 22. desember 1993 SJÁLFSTÆÐUR, MÁLEFNALEGUR OG GAGNRÝNINN 241. tbl. 77. árg. Verð í lausasölu 125 kr.
Búðahnupl
algengast í
jólamánuði
„Desember er sá mánuð-
ur þar sem oftast er kært
vegna hnupls úr verslun-
um. Það voru 10 kærðir
um síðustu helgi og 3 í
gær."
Þetta segir Ómar Smári
Ármannsson hjá lög-
reglunni í Reykjavík.
Að mati lögreglunnar eru
það einkum þtjár ástæður sem
valda því að mest ber á þjófnaði
úr verslunum í jólamánuðin-
um. Þar ber fyrst að telja mikið
framboð af varxiingi f verslun-
um í mánuðinum og oft er
hann staðsettur þannig að fólk
á mjög auðvelt með að nálgast
viðkomandi vöru og stinga
henni inn á sig, eða í vasann,
enda oftast um smávaming að
ræða. í annan stað reynir efna-
lítið fólk að komast yfir jóla-
gjafir á þennan máta og í þriðja
lagi eru kaupmenn meira á
varðbergi gegn búðahnupli í
desember en á öðrum árstíma.
GRH
Þriðja hvert heimili
með allt innhú ótryggt
Ný könnun hefur leitt í ljós
þá geigvænlegu niður-
stöðu að þriðjungur allra
heimila í landinu, eða kringum
30.000 fjölskyldur, hefur innbú sitt
(þar með talinn fatnað og aðra
nauðsynlegusm hluti) ótryggt með
öllu. Samband íslenskra trygginga-
félaga gerði þessa könnun sem
sýndi að aðeins 67% heimila í
landinu eru með einhvers konar
innbústryggingar. Þar sem hver ein
milljón í innbústryggingu kostar
tæplega 2.200 kr. á ári þykir
mönnum ótrúlegt að þetta ástand
geti eingöngu verið auraleysi
landsmanna að kenna. Trygginga-
menn óttast jafnframt að ótryggð-
um heimilum hafi farið fjölgandi
en ekki fækkandi að undanfömu.
„Okkur finnst hlutfall tryggðra
heimila mjög lágt hér á landi, t.d. ef
við bemm okkur saman við hin
Norðurlöndin,' sagði Daníel Haf-
steinsson, tæknifræðingur hjá
Sambandi íslenskra tryggingafé-
laga. „Samkvæmt þessari könnun
okkar kemur í ljós að 67% heimil-
anna em með einhverskonar inn-
bústryggingar, sem er alveg ótrú-
Ríkissjóðshallinn
10,6 milljarðar
Stjómarmeirihlutinn á AI-
þingi samþykkti fjárlög
með 9,7 milljarða halla í
fyrrinótt. Þetta er mesti halli á
fjárlögum sem dæmi em um. AI-
þingi var slitdð í fyrrinótt eftir að
búið var að samþykkja fjárlög,
breytt búvörulög og breytingar á
skattaIögum.„Þetta er mesti halli
sem sýndur hefur verið við fjár-
lagagerð og hlýtur að vekja hjá
manni vissar efasemdir mn hvert
stefni í ríkisfjármálum. Þrátt fyrir
stór orð ríkisstjómarinnar um
aðhald og spamað í ríkisfjármál-
um eykst hallinn ár frá ári,' sagði
Guðmundur Bjamason, nefnd-
armaður í fjárlaganefnd.
Guðmundur sagðist vona að
það sama gerist ekki á næsta ári
og gerist í ár, að hallinn tvöfaldist
frá samþykkt fjárlaga, en gert var
ráð fyrir því í fjárlögum að hall-
inn í ár yrði 6,4 milljarðar, en nú
stefnir í að hallinn verði um 13
milljarðar.
Guðmundur sagði að í nokkr-
um atriðum í fjárlögum fyrir
næsta ár gæti óraunsæis. Hann
nefndi útgjöld til heilbrigðismála
og Atvinnuleysistryggingarsjóð
sem dæmi um það. Guðmundur
sagðist þó hafa á tilfinningunni
að veikleikamerki fjárlaga næsta
árs séu ekki eins mikil og á fjár-
lögum þessa árs. Hann sagðist
telja að ríkisstjómin hefði í
nokkmm atriðum tekið tillit til
gagnrýni stjómarandstöðunnar
og fært útgjöld og tekjur til sam-
ræmis við raunveruleikann.
EÓ
Á hverju ári tapa fjölskyldur eignum sfnu I eldsvoöum.
lega lágt hlutfall. Og enn færri, eða
54%, eru síðan með húseigenda-
tryggingar, þ.e. sem snúa að hús-
eigninni sjálfri (m.a. vegna fok- og
vatnstjóna), sem er líka mjög lágt
hlutfall. Okkur sýnist að á hinum
Norðurlöndunum séu um 90%
heimila með þessar tryggingar báð-
ar,' sagði Daníel.
Um það hvemig þetta hlutfall
hafi áður verið sagðist hann ekki
hafa upplýsingar, þar sem þetta er í
fyrsta skipti sem svona könnun
hefur verið gerð. Menn gmni þó að
ótryggðum heimilum hafi frekar
farið fjölgandi en hitt. Könnunin
byggist á talningu tryggðra heimila
hjá öllum tryggingafélögunum.
Heildarfjöldi tryggðra heimila er
síðan borinn saman við fjölda fjöl-
skyldna í landinu. Þær em um 92
þúsund samkvæmt nýlegum upp-
lýsingum Hagstofunnar. Þess má
einnig geta að um 94.500 íbúðir er
að finna í skýrslum Fasteignamats
ríkisins.
Það styður grunsemdir um fjölg-
un ótryggðra heimila að skýrslur
Tryggingaeftirlitsins sýna að heild-
ampphæð greiddra iðgjalda fyrir
heimilistryggingar hefur staðið í
stað (um 460 miUjónir kr.) síðustu
árin.
Sú niðurstaða könnunarinnar að
þriðjungur allra heimila í landinu
sé án innbústrygginga kom
Magnúsi Steinarssyni hjá Vátrygg-
ingafélagi íslands alveg á óvart.
„Þetta kannski skýrir af hveiju svo
mörg ótryggð heimili brenna,'
sagði Magnús. „Ég tel að það geti
varla verið kostnaðinum einum að
kenna að þriðja hver fjölskylda í
landinu hefur innbú sitt allt
ótryggt. Það hljóta að vera ein-
hveijar aðrar skýringar."
Sem dæmi um tryggingariðgjald
nefndi Magnús að hver milljón í
innbústryggingu (sem bætir tjón af
völdum bruna, vamsskaða og inn-
brotum) kostar aðeins 2.195 krón-
ur með öllum álögum.
Heimilistrygging upp á eina
milljón kostar 3.250, en lækkar
síðan hlutfallslega. Þannig kostar
heimilistrygging upp á 3 milljónir
með öllum gjöldum 8.235 kr. á ári.
Þótt lágmarkstrygging sé marg-
falt betri en engin trygging segir
Magnús yfirleitt brýnt fyrir fólki að
hafa tryggingarupphæðina sem
næsta raunverulegu verðmæti inn-
búsins. Byggt á upplýsingum tjóna-
skoðunarmanna sé 3ja milljóna
króna innbú eigmlega í lægri kant-
inum, þ.e. ef um er að ræða heimili
sem stendur saman af tveim ein-
staklingum eða fleiri, sem búa
sæmilega.
En verður eitthvað gert? Daníel
segir það óvíst hvað hægt sé að
gera. Þetta séu fijálsar tryggingar
og þar sé með ekki hægt að neyða
neinn til að tryggja. En væntanlega
verði farið í gang með kynningar-
starf eftir áramótin, þar sem fólk
verði hvatt til þess að huga betur
að þessum málum.
HEI
FYRIR HESTA
OG HESTAMENN
MR búðin*Laugavegi 164
||___ sími 11125 ■ 24355___
I DAG
VSI kærir verkfall sjó
manna til Félagsdóms
bls. 4
Ung hjón missa allt sitt í
eldi á Husavík
bls. 4
Heilbrigöisráöherra sker
sömu útgjaldaliöi niöur í
tví- og þrígang
bls. 4
Jólablað 1
bls. 5-27
ÞJONUSTA
Sjónvarpsdagskrá
bls.28
Gengisskráning
bls. 30
Bíó
bls. 31
dcLgpaA/
NÝTTOG
FERSKT
DAGLEGA
reiðholtsbakarí
VÖLVUFELU 13-SlMI 73655