Tíminn - 31.05.1994, Page 16

Tíminn - 31.05.1994, Page 16
16 iwntfwn Þri&judagur 31. maí 1994 Stjörnuspá Steingeitin 22. des.-19. jan. Þú hittir ókunnugan mann í dag sem spyr þig hvort þú heitir Símon. Svar þitt mun meira og minna ráðast af því hvort þú heitir Símon eða ekki. & Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Þú borðar snúö í dag. Fiskamir <C>4 19. febr.-20. mars Táningar í merkinu verða haldnir uppreisnaranda gegn fornum gildum í dag og af því munu spinnast æstar umræður við kvöld- verðarboröið. Foreldrar þess- ara barna geta bjargað sér meö því að fara út að boröa. & Hrúturinn 21. mars-19. apríl Hg Dagur lítilla verka er mnn- inn upp, en þú þyrftir aö kaupa þér nýja skó. Nautið 20. apríl-20. maí Þú verður síst fríðari í dag en venjulega, en hjartalagið verður óvenjugott. Leitaðu uppi gamalt fólk og gang- stéttir og leyfðu skátanum í brjósti þér aö sigra óeölið um stund. Tvíburamir 21. maí-21. júní Bíllinn bilar ekki í dag, en það sama verður ekki sagt um konuna þína. Varúð. Krabbinn 22. júní-22. júli Hrúturinn verður bók- menntalega sinnaður í dag og kaupir nokkur andrés- blöð. Þeir huguðustu verða sér úti um dönsku þýðing- una og slá um sig á næstu dögum. Ljónið 23. júií-22. ágúst Hafðu salat með. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Kvöldið er hentugt fyrir samkvæmisleiki. Enn og aft- ur verður farið í bókarheiti og það kemur í Ijós að stráknum þínum tekst prýðilega upp í túlkun sinni á einu af verkum Dostójev- skís. Nefnilega Fávitanum. tl Vogin 23. sept.-23. okt. Þú verður bæði ljótur og leiðinlegur í dag. Sporðdrekinn 24. okt.-24.nóv. Sporðdrekinn verður að taka þýðingarmikla ákvörðun í einkalífinu á næstunni. Hafðu núið til hliðsjónar og leiðarljóss, því framtíðin er gjörsamlega ófyrirsjáanleg. Nema fyrir stjömufræðinga. Bogmaðurinn 22. nóv.-21. des. Þú færð eina línu skv. hefð. iíBíi . ÞJÓDLEIKHUSID Sfmi11200 Stóra svlðlð kl. 20:00 NIFLUNGAHRINGURINN eftir Rlchard Wagner Valln atriftl 3. sýn. I kvöld 31/5 kl. 18.00. Nokkursæd laus. 4. sýn. fimmtud. 2/6. Nokkur sæti laus. 5. sýn. laugard. 4/6 M. 18.00. Örfá sæö laus. Attiygli vakin ð sýnlngartima M. 18.00. Gauragangur eftir Ólaf Hauk Simonarson Föstud. 3/6. Uppselt Sunnud. 5/6. Örfð sæli laus. Föstud. 10/6 - Laugard. 11/6 - Miövikud. 15/6. Næstslöasta sýning. Fimmtud. 16/6.40. sýning. Siðasta sýning. Litla sviðlö kl. 20:30 KÆRA JELENA eftir Ljúdmllu Razúmovskaju I kvöld 31/5 Uppselt. Fimmtud. 2/6 - Laugard. 4/6 Miðvikud. 8/6.170. sýning. Næst siðasta sýning. Sunnud. 12/6. Síðasta sýning. Smíöaverkstæðið kl. 20:00 SANNAR SÖGUR AF SÁLARLÍFI SYSTRA Höfundun Guðbergur Bergsson Leikgerð: Viðar Eggertsson Leikmynd: Snorrl Freyr Hilmareson Búningar Asa Hauksdóttir Lýsing: Ásmundur Karfsson Leikstjóm: Viðar Eggertsson Leikendur Ingrid Jónsdóttir, Guðrun S. Glsla- dóttir, Þóra Friðriksdóttir, Kristbjörg Kjeld, Her- dís Þorvaldsdóttir, Steinunn Óllna Þorsteins- dóttir, Jón SL Karisson, Hjalti Rögnvaldsson, Bjöm Karisson og Höskuldur Eiríksson. Forsýningar á Listahátiö fimmtud. 2/6 laugard. 4/6 Miöasala Þjóöieikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá M. 13-18 og fram aö sýningu sýningaidaga. Tekið á móti slmapöntunum virka daga frá kl 10.00 Isima 11200. Greiöslukortaþjónusta - Græna linan 996160. le; KEYKJAJ STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: GLEÐIGJAFARNIR með Áma Tryggva og Bessa Bjama. Þýðing og staðfærsla Gfsli Rúnar Jónsson Föstud. 3/6. Næst siöasta sýning. Laugard. 4/6. Siðasta sýning. Miöasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Tekiö á móti miðapöntunum I sima 680680 ffá kl. 10-12 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Munið gjafakortin okkar. Titvalin tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavlkur Borgarieikhúsið DENNI DÆMALAUSI Okumenn íbúðarhverfum . Gerum ávallt ráð fyrir . 'w börnunum X LX uxFERÐAR /A •fl ejtít Ifolta lamut katnl „Fínn karl hann Wilson. Hann nefnir höfuðverkinn eftir mér." Ökumenn! Minnumst þess aö aðstaða barna í umferöinni er allt önnur en fullorðinna! yUMFERÐAR RÁÐ EINSTÆÐA MAMMAN r P£PPAlAN<fiR/ÐFm oqv/motT/iSKóqfEN E/jRÆÐ T/CK/V/Ð STOFN- KOSTm/M T//Þ6(ÁTTEti/jAPmm? .. .E/j/jETTEKfÐAEPEm/j/ZM SEMÉ/jÆT/AÐ/AÐ/JOTA T/í [ kubbur 7 WmimÉF 'y ♦ - -r — rj-r; - jnjm j||| "-ý -.TJ ©KFS/Distr. BULLS ÞC/m/ZARAÐÞE/RMF/ ETTTmm/fEmSARA T/í AÐ ÞáfjET/RSP/fAÐ^ ÁÞESSAF/VM? ©1994 by Klng Features Syndicele, Inc. World rlghn reserveú.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.