Tíminn - 31.05.1994, Síða 17

Tíminn - 31.05.1994, Síða 17
Þribjudagur 31. maí 1994 17 í SPEGLI TÍIVIANS Einkaritarinn Kathy Bevin kemur meb bamib til „ helgarpabbans" Anthonys. „ — Hinn aldni og virbulegi leikari, Anthony Quinn, olli mikilli hneykslan í fyrrahaust, er hann átti bam utan hjónabands. Yngsta bamib var sjöunda bam leikarans og er dóttir ab nafni Patricia. Þab sló þó nokkub á hneykslib ab mörgum þótti vel af sér vikib hjá gamla mannin- um ab standa enn í fjölgun mannkynsins, þrátt fyrir hór- dómsbrotib. Móbir bamsins er fyrmm einka- ritari Anthonys, Kathy Bevin, sem kynntist leikaranum fyrst fyrir 20 ámm, þá rúmlega tvítug. Þegar hún ól Anthony dótturina, hrikti vemlega í stobum hjónabands hans og eiginkonu hans til 30 ára, Iolöndu, og hótabi hún um tíma ab fá skilnab. „Þab er eitt ab ég hafi vitab til þess ab hann hafi haldib nokkrum sinnum framhjá mér, en annab er ab eignast barn meb einkaritaranum sínum. Nú er mér nóg bobib," sagbi Iolanda þegar Anthony kom krjúpandi á hnján- um fyrst eftir fæbingu Patriciu og bab hana ab fyrirgefa sér. Eftir miklar fortölur og loforb um ab vera aldrei vondur strákur aftur samþykkti þó Iolanda ab halda hjónabandinu áfram. Hún greip síbar til þess gamla rábs ab skella skuldinni á einkaritarann og ásak- abi Kathy um ab hafa tælt Ant- hony. „Ég er ekkert reib vib Ant- hony lengur, en ég er brjálub út í þessa konu. Hún átti ekki ab voga sér ab snerta manninn minn, því ég á hann og ég veit ab hann elsk- ar mig," segir Iolanda. Anthony hefur neytt umgengnis- réttar síns vib dótturina ungu og em mebfylgjandi myndir af einni slíkri „pabbahelgi", þegar hann mælti sér mót vib Kathy og var einn meb litla sólargeislanum sín- um um stund. Fyrir á Anthony þrjá fullorbna syni meb Iolöndu, Francesco, Daniel og Lorenzo. ■ Aldinn herramabur, en ennþá villtur inn vib beinib. Umboðsmenn Tímans Kaupstaður Nafn umboðsmanns Heimlll Sími Keflav./Njarðv. Katrin Sigurðardóttir Hólagötu 7 92-12169 Akranes Aðalheiður Malmquist Dalbraut 55 93-14261 Borgarnes Soffla Óskarsdóttir Hrafnakletti 8 93-71642 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir Silfurgötu 25 93-81410 Grundarfjörður Anna Aðalsteinsdóttir Grundargötu 15 93-86604 Hellissandur Lilja Guðmundsdóttir Gufuskálum 93-66864 Búðardalur Sigurlaug Jónsdóttir Gunnarsbraut 5 93-41222 Rhól./Króksfjn. Sóirún Gestsdóttir Hellisbraut 36 93-47783 Tálknafjöröur Margrét Guðlaugsdóttir Túngötu 25 94-2563 Patreksfjörður Snorri Gunnlaugsson Aðalstræti 83 94-1373 Isafjöröur Petrína Georgsdóttir Hrannargötu 2 94-3543 Hólmavík Elísabet Pálsdóttir Borgarbraut 5 95-13132 Hvammstangi Hólmfflöur Guðmundsd. Fffusundi 12 95-12485 Blönduós Snom Bjamason Urðarbraut 20 95-24581 Skagaströnd Ólafur Bernódusson Bogabraut 27 95-22772 Sauðárkrókur Guðrún Kristófersdóttir Barmahlið 13 95-35311 Siglufjörður Guðain Auðunsdóttir Hverfisgötu 28 96-71841 Ólafsfjöröur Helga Jónsdóttir Hrannarbyggð 8 96-62308 Dalvík Harpa Rut Heimisdóttir Bjarkarbraut 21 96-61816 Akureyri Baldur Hauksson Drekagili 19 96-27494 Húsavfk Þómnn Kristjánsdóttir Brúnagerði 11 96-41620 Reykjahlíð Daði Friðriksson Skútahrauni 15 96-44215 Raufarhöfn Sólrún H. Indriðadóttir Ásgötu 21 96-51179 Vopnafjörður Ellen Ellertsdóttir Kolbeinsgötu 44 97-31289 Egilsstaðir Sigurlaug Björnsdóttir Árskógum 13 97-11350 Seyðisfjörður Margrét Vera Knútsdóttir Múlavegi 7 97-21136 Neskaupstaður Bryndís Helgadóttir Blómsturvöllum 46 97-71682 Reyðarfjörður Ólöf Pálsdóttir Mánagötu 31 97-41167 Eskifjörður Björg Sigurðardóttir Strandgötu 3B 97-61366 FáskrúösfjörðurÁsdís Jóhannesdóttir Skólavegi 8 97-51339 Djúpivogur Ingibjörg Ólafsdóttir Borgarlandi 21 97-88962 Höfn Sigurbjörg Einarsdóttir Víkurbraut 11 97-81274 Nesjar Ásdís Marteinsdóttir Ártúni 97-81451 Kirkjubæjarkl. Bryndís Guðgeirsdóttir Skriðuvöllum 98-74624 Vík Áslaug Pálsdóttir Sunnubraut 2 98-71378 Hvolsvöllur Ómar Eyþórsson Litlagerði 10 98-78269 Selfoss Margrét Þorvaldsdóttir Engjavegi 5 98-22317 Hveragerði Þórður Snæbjarnarson Heiðmörk 61 98-34191 Þorlákshöfn Halldóra S. Sveinsdóttir Egilsbraut 22 98-33627 Eyrarbakki Jóhannes Erlingsson Túngötu 28 98-31198 Laugarvatn Ásgeir B. Pétursson Stekk 98-61218 Vestmannaeyjar Auróra Friðriksdóttir Kirkjubæjarbraut 4 98-11404 Orðsending til áskrifenda og útsölustaða Tímans Afgreiðsla blaðsins er opin frá kl. 8-14 á laugardögum en þjónustusíminn er 631-631. Ef blaðið berst ekki til ykkar, þá vinsamlegast hringið í ofangreint símanúmer. Geymið auglýsinguna. Afgreiðsla Tímans. Staða sveitarstjóra Staða sveitarstjóra Búðahrepps er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 15. júní 1994. Skriflegar umsóknir sendist skrifstofu Búðahrepps, Hafnargötu 12, 750 Fáskrúðs- firði. í umsókn skal greina frá menntun og fyrri störfum. Nánari upplýsingar veitir sveitarstjóri Búða- hrepps í síma 97-51220. Hreppsnefnd Búðahrepps. Aðsendar greinar, afmælis- og minningargreinar sem birtast eiga í blabinu þufa ab hafa borist ritstjórn blabsins, Stakkholti 4, gengib inn frá Brautaholti, tveimur dögum fyrir birtinqardaq, á disklingum vistab í hinum ns&yg ýmsu ritvinnsluforritum sem texti, eba vélritabar. sími (91) 631600 FAXNUMERIÐ ER 16270 Fabir og dóttir þrátt fyrir mikinn ald- Anthony Quinn meb yngstu dótturina, Patriciu. ursmun. Anthony Quinn ekki dauöur úr öllum œöum: Hjónabandinu bjarg- ao þrátt fyrir framhjá- hald og barneignir

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.