Tíminn - 03.06.1994, Blaðsíða 6
6
Föstudagur 3, júni 1994
Sœplast hlýtur umhverf-
isviburkenningu Ibnlána-
sjóbs:
Gott for-
dæmií
umhverfis-
umhyggju
Umhverfisvi&urkenning I&n-
lánasjóhs, Vemd, var veitt í
þribja sinn á ársfundi sjóösins
5. maí sl. og kom í hlut Sæ-
plasts hf., Dalvík. Utanríkis-
ráöherra, Jón Baldvin Hanni-
balsson, afhenti viöurkenn-
inguna, í fjarveru umhverf-
isráöherra Össurar Skarphéö-
inssonar. Ráöherra komst svo
aö oröi um Sæplast hf.:
„Þaö fyrirtæki, sem aö þessu
sinni hefur oröiö fyrir valinu,
hefur sannarlega gengið á und-
an meö góðu fordæmi, bæöi
hvað varðar aðbúnað starfs-
manna og umhyggju fyrir um-
hverfinu. Þar ríkir skilningur á
mikilvægi heilbrigöis innra og
ytra umhverfis og fyrirtækiö
hefur leitast við að fullnægja
kröfum neytenda um vistvænar
vömr. í húsakynnum þeirra er
fullkominn mengunarvarnarút-
búnaöur, stuðlað er aö endur-
nýtingu hráefna og menguðum
úrgangi er komið til eyöingar.
Fyrirtækið hefur einnig sinnt
auknum kröfum vun menntun
starfsmanna með námskeiða-
haldi."
Framkvæmdastjóri Sæplasts
Kristján Aöalsteinsson veitir viöur-
kenningunni viötöku úr hendi jóns
Baldvins Hannibalssonar.
hf., Kristján Aðalsteinsson,
veitti viðurkenningunni við-
töku.
í dómnefnd sátu Guðmundur
Eiríksson fyrir hönd Vinnueftir-
lits ríkisins, Sigurbjörg Sæ-
mundsdóttir fyrir umhverfis-
ráðuneytið, Geir A. Gunnlaugs-
son formaður stjómar Iðnlána-
sjóðs, og Bragi Hannesson
forstjóri sjóðsins.
Skilaboð ,, y
kríunnar: fr^T/
Ungar eru að skríða úr eggjum.
Spáðu í það, þegar þú ert ná-
lægt hugsanlegu fuglavarpi. „
Umgengni og nýting á aublindum sjávar:
Meöafli og hvað mikiö
af fiski er hent í sjóinn
„Við ætlum að reyna að meta
það eins vel og mögulegt er,
hve miklu af sjávarafla er
hent á fiskiskipaflotanum.
Það eru ýmsar leiðir, sem
hægt er að fara til að nálgast
þetta, og það verður síöan
bara að koma í ljós hvaða leið-
ir viö teljum færar, þegar við
fáum aðeins meiri gögn um
málið," segir Kristján Þórar-
insson stofnvistfræðingur hjá
LÍÚ.
Kristján veitir forstöðu annarri
af tveimur nefndum, sem sjáv-
arútvegsráðherra skipaði á dög-
unum til að fjalla um ákveðna
þætti um nýtingu á auðlindum
sjávar. Auk þess að reyna að
komast að því hve miklu af fiski
er kastað í sjóinn, á nefndin
einnig að leggja mat á að hvaða
leyti núverandi aðferðir við
veiði leiða til óæskilegs meðafla.
En eins og kunnugt er, hefur
meðafli og þá einkum þorskur
verið mikiö vandamál hjá þeim,
sem eru búnir meö sinn þorsk-
kvóta, en fá alltaf eitthvaö af
þeim gula við veiðar á öðrum
tegundum. Þá má einnig minna
á að meðaflinn og tillögur um
lausn á þeim vanda var eitt að-
alefni í tillögum þingmann-
anna 16 á Alþingi í vor, þegar
fjallað var um kvótalögin.
Varðandi meðaflann er nefnd-
inni ennfremur falið að kynna
sér veiðarfæratilraunir og þróun
veiðarfæra og gera tillögur um
með hvaða hætti megi breyta
regium til að auka kjörhæfni
þeirra. í því sambandi verður
nefndinni falið að fjalla um
möskvastærðir botn- og flot-
vörpu. Þá er nefndinni falið að
kanna með hvaða hætti megi
bæta nýtingu aukaafla og með
hvaða hætti sé unnt að auka
virkni veiðieftiriits.
Auk Kristjáns eiga sæti í nefnd-
inni þeir Snorri Rúnar Pálma-
son, Guðmundur Karlsson,
Guðni Þorsteinsson, Sævar
Gunnarsson, Guðjón A. Krist-
jánsson og Helgi Laxdal.
Hinni nefndinni, sem Jón B.
Jónasson skrifstofustjóri í sjáv-
arútvegsráöuneytinu veitir for-
stöðu, er ætlað að endurskoða
ákvæði laga frá 1976 um veiðar í
fiskveiðilandhelginni. Þau at-
riði, sem starf nefndarinnar
mun einkum beinast að, eru
heimildir til togveiða innan
fiskveiðilögsögunnar og önnur
skipting veiðisvæða milli veið-
arfæra, framkvæmd skyndilok-
ana og annarra svæðisbimdinna
friðunaraðgerða og viðurlög við
fiskveiðilagabrotum.
Auk Jóns em í nefndinni þeir
Óskar Vigfússon, Guðjón A.
Kristjánsson, Bjarni Svein-
bjömsson, Magnús Kristinsson,
Sævar Friðjónsson og Þorsteinn
Vilhelmsson.
I. Á íslandi em nú þrír þjóögarðar:
Þingvellir, Skaftafell og Jökulsárgljúf-
ur; allir vinsælir feröamannastaðir og
skipa háan sess í hugum margra.
Þjóðgarðar em vemdaðir með sér-
stökum lögum, í eigu ríkisins og und-
ir stjóm þess. Þeir em því ólíkir að
eðli friðlöndum, verndarsvæðum eða
öðmm þeim náttúmverndarsvæðum
sem menn hafa skilgreint. í augum
útlendinga em þjóðgarðar sérstaklega
eftirsóknarverðir til skoðunar, eins og
dæmin sanna hér á landi.
II. Löngum hefur verið um það
rætt að fjölga þjóðgörðum í landinu.
Nú stefnir í að stofnað verði til nýs
þjóðgarös. Umhverfisráðherra og
fleiri hafa nefnt Breiðafjarðareyjar
eða Útnes við Snæfellsjökul. Fer vel á
því. Á hinn bóginn er misráðið að
gera allt hálendið að þjóðgarði, eins
og stundum hefur verið lagt til. Meg-
inástæðan er tvíþætt. í einn stað er
mjög erfitt að sinna umsjónarskyld-
um á öllu hálendinu og vandséb
hvernig koma má öllu landi þar í rík-
iseign. I annan stað er meginregla um
stofnun þjóðgarða sú að tilefnið sé til-
tekin sérstaða landsvæðis, lífríkis eða
sögulegra minja. Þjóðgarðar em
stofnaöir „utan um" eitthvað sér-
stætt, sem fólk skynjar sem einkenni
þjóðgarbsins.
Ari Trausti
Gu5mundsson
jarðeðlisfræbingur
UM-
HVERFI
Frá Jökulsárlóni. Stœkka œttiþjóögaröinn íSkaftafelli og fjölga jafnframt þjóögöröum ílandinu. (Ljósm. A.T.C.)
III. Tvö brýn verkefni lúta að
þjóðgörðum. Hib fyrra er stækkun
þjóðgarðsins í Skaftafelli. Hann þarf
að ná frá Grænalóni og Núpsstaðar-
skógi austur fyrir Esjufjöll hið
minnsta. Um leið þarf að fjölga tjald-
og gististöðum í þjóðgarðinum og
opna fólki nýjar gönguslóðir. Til
dæmis þarf að gera aðkomu í Núps-
staðarskóg auðveldari en nú er (takist
samningar við landeigendur) og
tjaldstæbi vantar innst í Morsárdal.
Þá þurfa heimamenn að betrumbæta
gistiaðstöðu við framanveröan Ör-
æfajökul og gera fólki líka kleift að
gista í nánd við Breiðamerkurjökul.
VI. Síðara verkefnið varðar þjóð-
garð á Vesturlandi. Hér á ég vib land-
svæðið og fjalllendið upp af Mýmm
og austan við Hnappadal; kringum
Hítardal, Langavatnsdal og Hrauna-
dal; allt austur að Baulu. Þama er flest
áhugavert í náttúmnni: veiðivötn,
hraun, eldstöðvar, 1000 metra fjöll,
fuglaslóðir, söguslóðir, fossar, gróð-
urlendi með ágætum og ýmislegt
fleira. Sérstaða þessa þjóögarðs væri
fólgin í vistfræbilegri heild sem þarna
er: ísland í hnotskum; að vísu án
jökla, auk þess sem landsvæbi þetta
er lítið nýtt og fólk þekkir það lítið.
V. Meðal framtíðarverkefna þjób-
garða em svo a.m.k. stofnun tveggja
annarra þjóðgarða. Næði einn þeirra
á svæbinu frá Snæfelli, yfir Eyjabakka
og meöfram austurjaðri Vamajökuls
til Lónsöræfa. Hinn næði yfir Hom-
strandir. Auk þessa ætti að kanna
hvernig stækka mætti þjóðgarðinn í
Jökulsárgljúfrum, þannig að áhuga-
verðustu staðir Ódáðahrauns og Mý-
vatnsöræfa rúmuðust innan hans.
VI. Fleiri og stærri þjóðgörðum
fylgja meiri umsvif hins opinbera á
þessum vettvangi. í þau fara margar
milljónir króna, einkum til uppbygg-
ingar þjónustu og til fræöslu. Sú fjár-
festing er gáfuleg, af því að hún skilar
meim en eytt er.