Tíminn - 03.06.1994, Blaðsíða 14
14
IWllH
Föstudagur 3. júní 1994
DAGBÓK
wasssssseawem
Föstudagur
3
■ lun'
1S4. dagur ársins - 211 dagar eftir.
22. vlka
Sólriskl. 3.18
sólarlag kl. 23.36
Dagurinn lengist um
6 mínútur
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrennl
Félagsvist kl. 14 í dag í Risinu.
Göngu-Hrólfar fara aö venju frá
Risinu kl. 10 á laugardagsmorg-
un.
Frá Hana-nú í Kópavogi
Vikuleg laugardagsganga Hana-
nú í Kópavogi veröur á morgun.
Lagt af staö frá Gjábakka, Fann-
borg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi.
Bókmenntaklúbbur Hana-nú
býöur til skáldaveislu að Hvann-
eyri á morgun, laugardag, kl. 16.
Þar veröur flutt söng- og ljóöa-
dagskrá helguð skáldunum Guö-
mundi Böðvarssyni, Snorra
Hjartarsyni og Jóni Helgasyni
undir stjórn Soffíu Jakobsdóttur
leikkonu. Dagskráin veröur flutt
fyrir hóp reykvískra húsmæbra í
orlofi, en allir Borgfiröingar eru
hjartanlega velkomnir aö njóta
þessarar síðdegisstundar. Dag-
skráin tekur liölega klukkustund
og er aðgangur ókeypis.
Félagar í Púttklúbbi Hana-nú
em þegar farnir að sveifla kylfun-
um. Aörir bíöa spenntir eftir
rómantísku kvöldgöngunum,
sem em fastur liöur í sumarstarf-
inu. Ekki má gleyma grillveislu
fjölskyldunnar í Lækjarbotnum,
sem verður í lok júlímánaðar. En
hjá Hana-nú-félögum er það
þannig, að allir eru ávallt vel-
komnir með í för, jafnt vinir sem
vandamenn, aö ekki sé talað um
bömin og bamabömin.
Allar upplýsingar um Hana-nú
fást í Gjábakka í síma 43400 og í
síma 45700.
Messías á vortónleikum
Passíukórsins
Næstkomandi sunnudagskvöld
heldur Passíukórinn á Akureyri
vortónleika sína. Verkefni kórs-
ins aö þessu sinni er hin ástsæla
óratoría „Messías" eftir Georg Fri-
edrich Handel. Á þessum tónleik-
um er verkiö nokkuð stytt, enda
tekur þaö um þrjá og hálfan tíma
í flutningi í heild. Flytjendur auk
Passíukórsins em þau Elísabet F.
Eiríksdóttir sópran, Þuríður Bald-
ursdóttir alt, Jón Þorsteinsson
tenór og Michael Jón Clarke
bassi, ásamt kammerhljómsveit.
Stjórnandi er Roar Kvam. Tón-
leikamir veröa í Akureyrarkirkju
og athygli er vakin á því að þeir
hefjast kl. 20 á sunnudagskvöld.
Kór Akureyrarkirkju
meb tónleika á Selfossi
og í Skálholti
Kór Akureyrarkirkju undir stjóm
Björns Steinars Sólbergssonar
heldur tónleika í Selfosskirkju í
kvöld, föstudag, kl. 20.30 og í
Skálholtskirkju á morgun, laugar-
dag, kl. 18. Orgelleikari meö
kórnum verbur Antonia Hevesi
og rntrn hún jafnframt leika ein-
leik á orgel.
Á efnisskrá kórsins er innlend
og erlend tónlist. Hæst ber frum-
flutning á mótettu Jóns Hlöbvers
Áskelssonar tónskálds, sem ber
nafnið „Upp, upp mín sál". Mót-
ettan var samin í minningu Páls
Bergssonar, sem söng bæöi með
Kór Akureyrarkirkju og Kirkjukór
Selfoss. Kórinn flytur Hallelújak-
órinn úr Messíasi eftir Hándel,
Ave Maria eftir Rossini, verk eftir
Mendelssohn, Elgar og ungverska
tónskáldiö Bárdos. Einnig syngur
kórinn verk eftir Jakob Tryggva-
son og Róbert A. Ottósson.
í tilefni af lýöveldisári flytur
kórinn ennfremur nokkur ætt-
jarðar- og þjóölög eftir Emil
Thoroddsen, Sigfús Einarsson, Jó-
hann Ó. Haraldsson og Hafliöa
Hallgrímsson. Síðast á efnis-
skránni em nokkrir negrasálmar.
Sýningar í Norræna húsinu og
FIM- salnum:
Verk Jóns Engilberts
Norræna húsið og Félag ís-
lenskra myndlistarmanna standa
sameiginlega aö sýningu á verk-
um Jóns Engilberts (1908-1972) á
Listahátíö. Sýningin er tvískipt: í
Nonæna húsinu og í FÍM-salnum
viö Garðastræti.
Sýningin í Norræna húsinu
veröur opnuö kl. 15 á morgun,
laugardag. Þar verða olíumálverk,
vatnslitamyndir, teikningar og
verk unnin meb blandaðri tækni.
Nokkrar fmmmyndir aö málverk-
inu Vorgleöi, sem Jón málaöi aö
beibni Búnabarbanka íslands, em
á sýningunni.
Sýningin í FÍM-salnum veröur
opnuð kl. 16 sama dag. Þar veröa
grafíkverk Jóns til sýnis, en hann
var einn af fmmkvöölum grafík-
listar hér á landi.
Sýningarnar veröa opnar dag-
lega kl. 14-19 og þeim lýkur
sunnudaginn 3. júlí.
Verblaunaferb
tll Noregs
Farestveitsjóðurinn, sem styrkir
norskukennslu í skólum, stóö
fyrir ritgeröasamkeppni meöal
norskunema í framhaldsskólum.
Hlutskörpust varö Þómnn Björg
Jóhannsdóttir, nemandi í
Menntaskólanum á Egilsstööum,
og fær hún Noregsferb í verö-
laun. Þrír aðrir nemendur veröa
einnig veröiaunaöir. Önnur verö-
laun hlaut Arnar Steinn Friö-
bjamarson, Menntaskólanum við
Hamrahlíð, og þriöju verölaun
hlutu þær Hafdís Steinsdóttir,
Menntaskólanum á Akureyri, og
Kristjana Jenný Ingvarsdóttir,
Menntaskólanum á Egilsstööum.
Þessir nemendur fá bókaverö-
laun.
Tuttugu prósent norskunema í
framhaldsskólum tóku þátt í
samkeppninni. Farestveitsjóöur-
inn hefur á undanförnum ámm
einnig verðlaunaö stúdenta, sem
hafa útskrifast með góðum ár-
angri í norsku.
Skógræktardagur á Ás-
völlum
Knattspyrnufélagiö Haukar
stendur fyrir skógræktardegi á
íþrótta- og útivistarsvæöi félags-
ins á Ásvöllum á morgun, laugar-
dag, kl. 13.
Mikil vinna hefur veriö lögð í
þaö undanfarin ár að rækta upp
trjábelti og fegra til á Ásvöllum
og nú á aö gera stórátak í gróbiu-
setningu. Allir félags- og stuðn-
ingsmenn em hvattir til að mæta
á morgun og taka meö sér verk-
færi.
Árbæjarsafn á sjó-
mannadaginn
Árbæjarsafn býbur upp á fjöl-
breytta dagskrá sjómannadaginn
5. júní. Hulda Sigtryggsdóttir
sagnfræöingur heldur fyrirlestur
um siglingar Eimskipafélagsins í
síðari heimsstyrjöldinni. Fyrir-
lesturinn hefst kl. 15 og er öllum
opinn. Hann veröur haldinn í
nýjum fyrirlestrasal á safninu, í
svokölluöu Komhúsi, sem opnaö
var í mars eftir viöamiklar endur-
bætur.
Haröfisksala veröur á svæöinu
og sjómaður ríöur net vib Ný-
lendu.
í tilefni dagsins veröur sjó-
mannadagskaffi í Dillonshúsi og
mun Karl Jónatansson leika á
harmóníku á safnsvæðinu. Sjó-
mannadagsmessa veröur líka í
gömlu safnkirkjunni kl. 14.
Prestur er sr. Þór Hauksson.
Fjölskyldu- og
húsdýragaröurinn:
Furbuleikhúsib — ný teg-
und af götuleikhúsi
Frá og meö 4. júní er hægt að
kynnast svo sannarlega furöu-
legri fjölskyldu. Það er hin svo-
kallaöa Furöu-fjölskylda, sem
ætlar ab vera meö skemmtilegar
uppákomur í Fjölskyldu- og hús-
dýragarðinum í sumar. Þessi
glaölynda fjölskylda lendir oft í
hinum furðulegustu uppákom-
tun, sém oft em ansi furðulegar,
svo ekki sé meira sagt. Það em
leikararnir Eggert Kaaber, Gunn-
ar Gunnsteinsson, Margrét Kr.
Pétursdóttir og Ólöf Sverrisdóttir
sem ljá fjölskyldunni líf.
Furöufjölskyldunni væri þaö
sönn ánægja aö mæta á manna-
mót og skemmtanir (þau em svo
félagslynd), en til þess þarf að
hafa samband viö Gunnar í síma
25514 eöa fax 680299.
Tónleikar í
Víbistabakirkju
Tónleikar verba í Víöistaöakirkju
á morgun, laugardag, kl. 17. Fríb-
ur Sigurðardóttir sópran og Halla
S. Jónasdóttir sópran syngja ein-
söng og tvísöng. Kári Gestsson
leikur meö á píanó. Á efnisskrá
eru íslensk tvísöngslög í meiri-
hluta, en einnig em einsöngslög
eftir Sibelius, Börresen o.fl. ís-
lenskir höfundar em Eyþór Stef-
ánsson, Pétur Sigurðsson, Jón
Björnsson, Bjarni Þorsteinsson,
Sigurður Þóröarson, Þórarinn
Guömundsson, Friörik Jónsson,
Karl O. Runólfsson, Sigurður
Demetz Franzson, Björgvin Þór
Valdimarsson og Ingi T. Lámss-
on.
Miöasala er við innganginn.
Daaskrá útvaros oa siónvaros
FnctiiHaniir 1630 Vet>urfre9nir rUalUUayUI 16.40 Púlsinn-þjónustuþáttur. 3. júní 17 00 Fréttir 6.45 Veburfregnir 17-03 pagbókin íss R»n 17.06 I tonstiganum 7^00 Fréttir 18.00Fréttir 7.30 Fréttayfirlit og vebur- 18.03 Þjóbarþel - Parcevals saga fregnir 1 ®-30 Kvika 7.45 Heimspeki • 8.48 Dánarfregnir og auglýsingar 8.00 Fréttir 19-00 Kvöldfréttir 8.10 Ab utan 19 30 Auglýsingar og veburfregnir 8.30 Úr menningariífinu: Tíbindi 19.35 Margfætlan 8.55 Fréttir á ensku 20 00 Hljóbritasafnib 9.00 Fréttir 20-30 Land- ÞI00 °9 “9“- 9.03 „Ég man þá tfb“ 21 00 Saumastofuglebi 9.45 Segbu mér sögu, Matthildur 22.00 Fréttir 10.00 Fréttir 22-07 Heimspeki 10.03 Morgunleikfimi 22.27 Orb kvöldsins 10.10 Árdegistónar 22.30 Veburfregnir 10.45 Veburfregnir 22.35 Tónlist 11.00 Fréttir 23.00 Kvöldgestir 11.03 Samfélagib í nærmynd 24.00 Fréttir 11.55 Dagskrá föstudags 00-10 ' tónstiganum HÁDECISUTVARP 01 00 Næturutvarp 12.00 Fréttayfirlit á hádegi á samtengdum rásum til morguns 12.01 Ab utan 12.20 Hádegisfréttir . :ilSL*S5ri' Fostudagur 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 3. juni 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins . 18.15 Táknmálsfréttir 13.20 Stefnumót á Suburnesjum AÍW 18.25 Boltabullur (3:13) 14.00 Fréttir _ 18.55 Fréttaskeyti 14.03 Útvarpssagan, Útlendingurinn JV 19.00 Fegurbarsamkeppnin 14.30 Lengra en nefib nær 20.00 Fréttir 15.00 Fréttir 20.35 Vebur 15.03 Föstudagsflétta 20.40 Febgar (4:22) 16.00 Fréttir (Frasier) 16.05 Skíma - fjölfræbiþáttur. Bandarískur myndaflokkur um út- varpssálfræbing f Seattle og raunir rýi-4., , J_ ._ hans í einkalífinu. Abalhlutverk: Kels- rUilUUdy Ul ey Grammer, john Mahoney, jane 3 iúní Leeves, David Hyde Pierceog Peri ,„ ' ' ... Gilpin. Þýbandi: Reynir Harbarson. Jk í ^á^n!lar . 21.10 Skriban 17:30 Myrkfælnu draug- (Landslide) Bandarísk spennumynd 0/1/0£ arn'r frá 1992 byggb á sögu eftir ^ “ í\0.™rt|M.eep Desmond Bagley. jarbfræbingur ' . . . pnt missir minnib í bílslysi en þegar hann igiig 1919 psma unnn er fer til smábæjar nokkurs vegna 9' , ,.J. starfa sinna fara óþægilegir atburbir ,ln u[. „ ab rifjast upp. Leikstjórier jean 20:3° S,a9a McGre90rWWtoum* Claude Lord og abalhlutverk leika ,, ! , ,. Anthony Edwards, Tom Burlinson, 21:2° Fynr sbákana Melody Anderson og joanna (p'„»?Sys) - . Cassidy. Þýbandi: Pi\\ Heibar jóns- M'dler syn,r frábæra f son. Kvikmyndaeftiriit ríkisins telur hlntverk' ^ngkonunnar D.xie Leon- myndina ekki hæfa áhorfendum ard sem ^bur stjema eftrr ab hafa vnnri en 12 ára skemmt bandarískum hermonnum á 22.45 Hinir vammlausu (9:18) vígstöbvunum. james Caan leikur fé- (The Untouchables) Framhaldsmyndaflokkur um baráttu “na Edd^,Spad“; °9 ^piumst. 23:40p Hús draumanna William Forsythe, Tom Amandes, (Fapernousej John Rhys Davies, David james Elliott Þrl99)a st)omu breskur sálfraeb.tryllrr og Michael Horse. Þýbandi: Krist- um e'nmana stulku sem dreym'r mann Eibsson. Atribi í þáttunum eru ógnvekjand, drauma sem ná tokum ekki vib hæfi bama. á daglegu Iffi hennar. í draumunum 23.30 Uppruni og saga djasstónlistar oblast teikningar hennar lif og þar á (1:3) Fyrsti hluti: Blúsland (Masters me&al er drau9alje9t rfus. Innandyra of American jazz: Bluesland)Banda- er sorgmæddur drengur sem kemst rískur heimildarmyndaflokkur um ekk,ut enstulkan ÞYklst kunna ra& 01 uppruna og sögu blús- og djasstón- ab ^lpa honum- Stranglega bönn- listar. Þýbandi: Matthías Kristiansen. nl 1n cb°r?),m' 00.55 Útvarpsfréttir í dagskráriok 01
APÓTEK
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apótska I
Reykjavfk fri 3. tll 9. júni er I Reykjavlkur apótekl
og Borgar apótekl. Þaö apótek sem fyrr er nefnt
annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldl til kl.
9.00 aö morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudög-
um. Upplýsingar um læknis- og lytjaþjónustu eru
gefnar i síma 18888.
Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands
er starfrækt um helgar og á stórhátiöum. Slmsvari
681041.
HafnarQöröur Hafnarfjaröar apótek og Noröurbæjar apó-
tek eru opin á virkum dógum frá Id. 9.00-18.30 og 19 skipt-
is annan hvem laugardag Id. 10.00-13.00 og sunnudag Id.
10.00-1200. Upplýsingar I slmsvara nr. 51600.
Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjömu apótek em opin
virka daga á opnunartlma búða. Apótekin skiptast á sina
vikuna hvort að sinna kvöid-, nætur- og heigidagavörslu.
A kvöldin er opið I þvl apóteki sem sér um þessa vörslu,
19 Id. 19.00. A heigidógum er opiö frá id. 11.00-1200 og
20.00-21.00. A öðmm timum er lyfjafrsBÖingur á bakvakl
Upplýsingar em gefnar i sima 22445.
Apótek Keflavikur: Opiö virka daga frá kl. 9.00-19.00.
Laugard., helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00-1200.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga fiá kl. 8.00-
18.00. Lokað I hádeginu mdli Id. 12.30-14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til Id. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudógum Id. 10.00-1200.
Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga til Id. 18.30.
A laugard. Id. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00.
Garðabær: Apótekið er opiö rúmhelga daga kl. 9.00-
18.30, en laugardaga Id. 11.00-14.00.
ALMANNATRYGGINGAR
HELSTU BÓTAFLOKKAR:
1. júnl 1994.
Mánaðargreiðslur
Eili/örorkuli1ieyTÍr (gmnnlifeyrir).-...... 12329
1/2 hjónalifeyrir.......................... 11.096
Full tekjutrygging ellillfeyrisþega..........22.684
Full tekjutrygging örorkulifeyrisþega........23.320
Heimilisuppbót.............................. 7.711
Sérstök heimilisuppbót........................5.304
Bamalífeyrir v/1 bams........................10.300
Meðlagv/1 bams ..............................10.300
Mæöralaun/feöralaun v/1 bams..................1.000
Mæðralaun/feðralaun v/2ja bama................5.000
Mæðralaun/feðralaun v/3ja bama eða fleiri...10.800
Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða .............15.448
Eklgubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ............11.583
Fullur ekkjullfeyrir.........................12.329
Dánarbætur i 8 ár (v/slysa)..................15.448
Fæðingarstyrkur..............................25.090
Vasapeningar vistmanna .................... 10.170
Vasapeningar v/sjúkratrygginga...............10.170
Daggrelðslur
Fullir fæðingardagpeningar.................1.052.00
Sjukradagpeningar einstaklings...............526.20
Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ...142.80
Slysadagpeningar einstaklings................665.70
Slysadagpeningarfyrir hvert bam á framfæri ....142.80
GENGISSKRÁNING
02. mal 1994 kl. 10.55
Opinb. viðm.gengi Gengl
Kaup Sala skr.fundar
Bandarikjadollar 70,68 70,88 70,78
Steríingspund ....107,22 107,52 107,37
Kanadadollar 50,99 51,15 51,07
Dönsk króna ....10,923 10,955 10,939
Norsk króna 9,893 9,923 9,908
Sænsk króna 8,976 9,004 8,990
Finnskt mark ....12,967 13,007 12,987
Franskur franki ....12,551 12,589 12,570
Belgískur franki ....2,0840 2,0960 2,0873
Svissneskur franki. 50,46 50,62 50,54
Hollenskt gyllinl 38,26 38,38 38,32
Þýsktmark 42,91 43,03 42,97
..0,04426 0,04440 0,04433
Austurrískur sch ....1.6,114 6,134 ’ 6,124
Portúg. escudo ....0,4129 0,4143 0,4136
Spánskur peseti ....0,5201 0,5219 0,5210
Japansktyen ....0,6750 0,6768 0,6759
....104,46 104,80 104,63
SérsL dráttarr ...,100l07 100I37 100I22
ECU-Evrópumynl... 82,64 82,90 82,77
Grísk drakma ....0,2869 0,2879 0,2874
KROSSGÁTA
3 r ■■■ - ■■
m m
7m
u
12
1 hr
■
88. Lárétt
2 kátína 5 gaffal 6 ráfa 9 elska
11 abstoö 12 skjálfa 14 mergð
15 meö
Lóörétt
1 fyrirgefning 2 hrukkótt 3 karl-
mannsnafn 4 ástfólgni 7 ánægt
8 yfirstétt 10 venju 13 raust
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt
2 gaufa 5 hólk 6 okans 9 got 11
pat 12 aftra 14 ólag 15 þræll
Lóörétt
1 íhuga 2 glott 3 akk 4 fána 7
apall 8 stagl 10 ofur 13 ról