Tíminn - 03.06.1994, Blaðsíða 9

Tíminn - 03.06.1994, Blaðsíða 9
Föstudagur 3. júní 1994 WMtom 9 V Þegar þú verslar við ESSO notarðu kortið og safnar punktum sem eru ígildi peninga. Þú færð vörur og þjónustu á tilboðsverði. Þú færð aðgang að ótal skemmtunum og spennandi uppákomum. Þú færð sent yfirlit um viðskipti þín sem auðveldar þér skattframtal og heimilisbókhald. Þú getur, ef þú vilt, styrkt góðgerðarfélag að eigin vali. Öll fjölskyldan getur framvísað kortinu og hjálpast að við söfnunina.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.