Tíminn - 03.06.1994, Blaðsíða 7
Föstudagur 3. júní 1994
7
Veröur Thorvald
Stoltenberg yfir-
maöur NATO?
Svo virðist sem Thorvald Stol-
tenberg, fyrrverandi utanríkis-
ráðherra Noregs og núverandi
sáttasemjari Sameinuðu þjóð-
anna í Bosníu,'sé líklegasti eft-
irmaður Manfreds Wömer,
framkvæmdastjóra Atlcmts-
hafsbandalagsins.
Norska Dagbladet greindi frá
því í gær að heimildarmenn
blaðsins innan bandalagsins
væm á einu máli um að Stol-
tenberg hefði þegar siglt fram
úr keppinautum sínum um
starfið.
Wömer hefur verið frá starfi
að undanfömu vegna sjúk-
leika af völdum krabbameins.
Ekki er búist við að hann eigi
afturkvæmt af þeim sökum.
Aðrir sem hafa verið orðaðir
viö starfið em Giuliano Am-
ato, fyrrverandi forsætisráð-
herra Italíu, og Douglas Hurd,
utanríkisráðherra Bretlands.
Stoltenberg sjálfur sagði í við-
tali við Dagbladet að sér þætti
ótímabært að ræða um eftir-
mann Wömers. „Ég vona að
Wömer komi aftur til starfa,
ég hef átt sérlega gott samstarf
við hann vegna starfa minna
sem sáttasemjari," sagði Stol-
tenberg. ■
Sameinu&u
þjo&imar vilja
kom á fót félags-
legu Öryggisrá&i
Kjarnorkuvopn em ekki lengur
helsta ógn mannkyns. Lífi fólks
er heldur ekki ógnað af stríði
milli ríkja eins og verið hefur í
Suður-Jemenar
senda herlið til
Aden
Aden, Reuter
Stjómvöld í Suður-Jemen sendu í
gær vibbótarherlið til átakasvæð-
anna umhverfis hafnarborgina
Aden þar sem her Norður-Jemena
hefur sótt fram að undanfömu.
Barist var á þremur stöðum norb-
ur af borginni og eftir því sem
fréttamenn Reutersfréttastofunnar
sögðu þá höfðu ýmsir betur.
Stjómarherinn beitti í fyrsta
skipti flughemum og varpaði
sprengjum á . olíuhreinsunarstöð
vestur af Aden. Útvarpið í borg-
inni sagði ab fjöldi kvenna og
bama hefði látiö lífið.Formælandi
sunnanmanna sagði fréttamönn-
um að sínir menn hefðu drepið og
sært um 200 hundruð liðsmenn
stjómarhersins norð-austur af Ad-
en þar sem suður-jemenski hers-
höfðinginn Ali Muftah stjómar
vöminni. ■
Ræningjar
láta lífiö
París, Reuter
Franskur lögreglumaður á frívakt
skaut tvo menn til bana í gær
þegar hann stóð þá að verki við
að ræna gjaldeyrisbanka nálægt
Parísaróperunni.
Rannsóknarlögreglumennimir
sem hafa málið með höndum
sögðu að lögreglumaðurinn, sem
var klæddur eins og óbreyttur
borgari, hefði dregið upp byssu
sína þegar hann hefði séð hvaö
i gekk og farið aö skjóta. Einn
rankastarfsmaöur særðist í
cúlnahríðinni. ■
gegnum tíðina.
Sænska dagblaðið Dagens Ny-
heder greinir frá því í gær að af
82 styrjöldum seinustu þriggja
ára hafi 79 þeirra verið borgara-
styrjaldir. Það séu því innlendir
stjómarhættir, kúgun alþýðu og
stéttaátök sem fólki stafi mest
hætta af.
Fjöldi þeirra stofnana Samein-
uðu þjóðanna sem berjast dag-
lega við afleiðingar innanlands-
ófriðar einhversstaðar í heimin-
um hafa lagt til að komið verði á
fót öðra Öryggisráði innan sam-
takanna og það fjalli fyrst og
fremst um þá félagslegu þætti
sem ógni mannkyninu., ■
I fylgd meb fullorönum
Reuter
Þab virbist ekki ná ab spilla ánœgju Hillary Clinton ab hafa tvo áhyggjufulla lífverbi sér vib hlib þegar hún geng-
ur um götur Rómarborgar.
Clintonhjónin hófu átta daga Evrópuferb meb því ab heimsœkja jóhannes Pál páfa í Vatíkaninu. Síban liggur
leibin norbur á bóginn þar sem hún nœr hápunkti sínum meb þátttöku forsetahjónanna í hátíbarhöldunum í til-
efni þess ab 50 ár eru libin frá innrás bandamanna íNormandí.
Öryggisráö Sameinubu þjóöanna íhugar aögeröir gegn Noröur-Kóreu:
Norður- Kór eus t j órn
hótar þjóðum heims
Tóki'ó, Vín, Washington, Reuter
Stjórnvöld í Norður-Kóreu hafa
varað yfirstjórn Sameinuðu
þjóðanna við því að beita ríkið
refsi- eða þvingunaraögerðum,
ella hafi heimurinn verra af.
Opinbera fréttastofan í Pyongy-
ang greindi frá þessu í gær.
Fulltrúar Norður-Kóreustjórnar
segja að Alþjóðakjamorkumála-
stofnun Sameinuðu þjóðanna,
IAEA, væri aö þvinga Norður-
Kóreu til að hætta vib aðild ab
samkomulaginu gegn dreifingu
kjamaorku.
Fulltrúar ríkjanna fimm,
Bandaríkjanna, Bretlands,
Frakklands, Kína og Rússlands,
sem eiga fastasæti í Öryggisráöi
Sameinuðu þjóðanna, hófu í
gær viðræður um það hvemig
rétt væri að bregðast við ef Kór-
ea féllist ekki á að leyfa eftirlits-
nefnd Alþjóðakjarnorkumála-
stofnunarinnar að kanna hvað
sé hæft í orðrómi um kjamorku-
vopnaframleiöslu Norður- Kór-
eumanna.
Samkvæmt heimildum Reut-
ersfréttastofunnar ætlar Banda-
ríkjastjóm að takmarka refsiað-
gerðir gegn Norður-Kóreu
vegna deilunnar. Ekki er búist
við að Bandaríkin beiti sér fyrir
því að sett verði viðskiptabann á
Norbur- Kóreu ef eftirlitsmönn-
um Alþjóöakjamorkumála-
stofnunarinnar veröur meinab-
• T
Vinningstölur ....r,.......
miðvikudaginn: 1- Juni 1994
a
VfNNINGAR
6 af 6
5 af 6
i+bónus
Bl
5 af 6
H 4
4 af 6
0
3 af 6
+bónus
FJÖLDI
VINNINGA
248
875
UPPHÆÐ
Á HVERN VINNING
20.200.000
1.096.161
56.963
1.827
222
BÓNUSTÖLUR
(s)@@
Heildarupphæð þessa viku
42.428.322
áísi.: 2.028.322
• mmm • _ ■ ■ ■ ■■ ■
mm Uinninqur
UPPLÝSINGAR, SÍMSVARI 91- 68 15 11
LUKKULÍNA 99 10 00 - TEXTAVARP 451
BIRT MEO FVRIRVARA UM PRENTVILLUR
fór til: Danmerkur