Tíminn - 03.06.1994, Blaðsíða 10

Tíminn - 03.06.1994, Blaðsíða 10
10 Föstudagur 3. júní 1994 Engin greiðslukjör takk Eg eignaöist nýlega rit, sem mig hafði lengi langaö í, en þaö kostaði nær þrjátíu þúsund, svo mér fannst ég engin efni hafa á því. Þetta voru æviskrár MA-stúdenta, fimm bindi og glæsileg eign, og ég gat ekki sleppt tækifærinu þegar hringt var í mig sérstaklega til aö bjóða mér ritið á greiðslukjörum, vaxtalausar afborganir, sem ég þáði að skipta niður í tíu skipti og þurfti ekki að hefja greiðslur fyrr en að fjórum eða fimm mánuðum liönum. Þetta var allt mjög álitlegt og mjög í sam- ræmi við þann hug, sem ýmsir bera til síns gamla skóla. Svo kom fyrsta rukkunin, tí- undi hluti verðsins, 2.907 kr. og engir vextir, en kostnaöur var 750 krónur, þ.e. nær 25% upp- LESENDUR hæðarinnar. Ég hringdi í seljandann. Jú, þeir höfðu frétt af þessum kostnaði í Búnaðarbankaútibú- inu í Garðabæ og voru að reyna að fá þá til að lækka. Ég hringdi þá í bankann, því gjalddagar bíöa ekki, og ekki skánaði staðan að fá innheimtu- kostnað til viðbótar. Nei, það var því miður ekki hægt aö lækka kostnaðinn, mest fyrir hvað tölvukostnaður var mikill, sagöi stúlkan þegar ég minntist á hvað pappír og frí- merki kostuðu. En þetta er auðvitað helbert okur, auk þess sem komið er aft- an aö viðskiptavinum, sem telja sig græða á aö skipta greiðslum í marga staði, en verða að borga fyrir með mun hærri upphæö. Eg var svo heppinn að geta skrapað saman þessi þrjátíu þús- und, sem þurfti til að greiða upp öll bréfin í fyrstu greiöslu og þannig borga þennan okur- kostnað í eitt skipti fyrir tíu. En ég er hræddur um að ég hefði litið mínar góðu æviskrár ekki réttu auga eftirleiöis, ef þetta hefði ekki tekist. Og hvað um þá sem ekki geta borgað nema þrjú þúsund á mánuði? Það kostar 7.500 krónur og þó var aldrei um það samið. Nei, engin greiðslukjör takk. Ekki einu sinni vegna okkar gömlu, góðu skóla. Ingi Heiðmar fónsson Voru feðrum sínum og skóla til skammar Síöustu vikumar fyrir borgar- stjómarkosningarnar mátti sjá í Morgunblaðinu margar greinar eftir Siglaug Brynleifs- son og Steingrím Sigurösson. Báðir vom óvenjulega rætnir í garð Ingibjargar Sólrúnar og að hinu leytinu fullir skjalls um tvær umdeildar byggingar í borginni, Perlu og ráðhús. Greinamar em ekki skrifaðar af þeim félögum sameiginlega, en DYRALÆKNISPISTILL: Draga má úr notkun lyfja Aöalregla hér á landi er sú aö gefa ekki lyf nema veikindi komi upp. Lyfjanotkun má minnka frá því sem nú er með betri aðbúð, góöri markvissari fóðmn og auknu hreinlæti. Vegna aukinnar samkeppni freist- ast sumir til að hafa of þröngt um dýrin, en þaö eykur smithættu. Við þurfum að gæta okkar. Salmonellur, sem geta valdið al- varlegum sjúkdómum í fólki, finnast hér á landi í matvælum. Stundum er kjöt kjúklinga og svína mengaö þeim sýklum, þótt í mun minna mæli sé en víðast hvar erlendis. Níu af tíu sýking- um, sem skráöar em í fólki hér á landi, hafa menn fengið í sólar- löndum, en ekki af menguöum matvælum hér. Svipað ástand er í Svíþjóö, en Svíar standa fremstir í baráttu gegn salmonellusýking- um og hafa náö vemlegum ár- angri, sem við stefnum einnig að. Til samanburðar er England, þar sem níu af hverjum tíu sýkingum em heimafengnar. Englendingar hafa gefist upp á því að uppræta þá tegund salmonellu, sem leggst á eggjastokk hænanna og finnst í eggjum. Sú tegund hefur aldrei fundist í hænsnum hér. Komið hefur verið á ströngu og reglu- bundnu eftirliti hérlendis, sem framleiðendur kosta sjálfir. Lítt heftur innflutningur mun spilla matvælum landsmanna Slökun á innflutningsreglum mun veröa til þess að gera toll- gæslunni erfiöara fyrir að líta eftir og stöðva óheppilegar og hættu- legar vömr. Eftirlitið mun veröa sýndarmennska að hluta til, vegna þess hve við emm van- megnug og möguleikamir margir til að skjóta undan. íslendingar, sem vilja eðlilega græða á inn- flutningi, sjást ekki fyrir í óþjóð- legri baráttu sinni fyrir „frjálsum" flutningum. Þeir leita á náðir út- lendinga til að brjóta á bak aftur eðlilegar vamir. Smitsjúkdómum í búfé mun fjölga hér á landi, vegna þess hve dýrastofnar stand- ast illa ný smitefni. Þá yröi ímynd íslenskra afurða spillt. Það for- skot, sem viö höfum til fram- leiðslu ómengaðra og lífrænna af- uröa, mun tapast. Lítt eða ekki heftur innflutningur á mjólkuraf- uröum, kjöti o.fl. mun þegar á heildina er litið spilla þeim mat sem landsmenn neyta, vegna þess hve mengun er algeng og lítt við- ráðanleg viða erlendis. ■ LESENDUR þeir kunna þó aö hafa skipt með sér verkum í ósvífninni. Reynd- ar getur hvomgur þeinra kallast sendibréfsfær. Svo vont var mál- farið, smekklaust og bjagað. Annar kallar sig rithöfund og hinn listamann. Öllu má nafn gefa. Fyrmefndur Siglaugur er sonur Brynleifs Tobíassonar, sem var kennari við Menntaskólann á Akureyri. Hann var framsóknar- maður og bauð sig fram nokkr- um sinnum fyrir flokk sinn í Skagafirði, enda þótt hann næbi ekki kosningu. Steingrímur er hinsvegar sonur Siguröar Guð- mundssonar, sem var skóla- meistari við M.A. Hann var tal- inn jafnabarmaður og þoldi ekki ofstæki eöa pólitískan áróð- ur í sínum skóla, eins og frægt varð á sínum tíma. Þeir Siglaug- ur og Steingrímur vom báðir nemendur í M.A., en virðast ekki hafa lært mikið af feörum sínum. Svo smánarleg skrif hefbu feöurnir ekki látið sér lynda. Norðlendingur Sigurbur Sigurðarson, dýralœknir á Keldum. Námskeiö um varnar- samstarfiö Laugardaginn 4. júní frá kl. 13-18 verbur haldið námskeið um vamarsamstarfið. Farið verður yfir allar helstu vamar- reglur og forgangsröð þeirra í ýmsum stöðum. Námskeiðið skiptist í fyrirlest- ur um varnarteóríu, spila- mennsku 16 forgefinna spila (þar sem vömin veröur yfirfar- in jafnóöum), fyrirlestur um vamarmistök og viðbrögð við þeim og umræbur. Skráning fer fram á skrifstofu Bridgesam- bands íslands, Sigtúni 9, fyrir hádegi alla virka daga í síma 91-619360. Leibbeinandi verð- ur Guðmundur Páll Amarson, fyTrverandi heimsmeistari, og verð er kr. 1.000 á manninn. Af tvímenningshetjum Tvímenningur er skemmtilegt keppnisform aö því leytinu að stundum gefst tilefni til villi- mennnsku og áhættu sem menn geta ekki leyft sér í sveitakeppni. í fyrsta lagi getur úrspilið sjálft boðib upp á toppskor meb því að kasta ör- yggisspilamennskunni fyrir róða og í öðm lagi þarf aðeins ab biðja einn afsökunar ef illa fer, en í sveitakeppni geta mætt manni 5 reiðir menn með þar- tilgert fuss og svei og aðdrótt- anir um erfðir og slíkt. Hetja dagsins vill ekki láta nafns síns getið en hún lýsir sjálfri sér sem „tvímennings- spilara sem leggur meira upp úr einu skemmtilegu spili sem gengur upp en 9 sæmilegum. Eini ókosturinn er sá að það gengur illa að finna makker, en þeir endast yfirleitt ekki nema eitt kvöd hver, og hugleiöa margir hverjir ab hætta spila- mennsku eftir kynnin af tví- menninghetjunni. Fyrir skemmstu kom upp spil í tvímenningskeppni hér í borg, þar sem hetjan okkar tók upp þessi spil í suður og var önnur á mælendaskrá: ♦ ÁGT983VKG4Á9 + D32. Okkar maður var fljótur að sjá að þótt spaöarnir væru reyndar 6, væri grandsamningur upp- lagður og 10-kallinn góöi myndi skila sínu. Hann opnaöi því á grandi, 15-17, og makker spurði fumlaust um hálit. Ör- lítið hik kom á okkar mann en síöan lágu tveir spaðar á borö- inu. Eftir nokkum trans hækk- abi noröur í þrjá spaða og til að ljúka við bullið endaði suöur sagnir á þremur gröndum. Sem sagt: Subur Vestur Norbur Austur 1 grand pass 2* pass 2* pass 3* pass 3grönd allir pass Utspil: hjartafjarki (4. hæsta) Og þannig leit blindur út: * KD54 * 82 ♦ KT9 + G72 ♦ N * • V ♦ V A ♦ * S + + ÁGT983 * KG ♦ Á9 + D43 Austur tók slaginn á ás og skil- aði hjarta til baka en vestur setti þristinn. Vestur átti sem sagt sannaðan fimmlit í hjarta. Okkar manni létti mikið er hann sá að 4 spaðar vom niður og nú reið á að geta sagt hina fullkomnu sögu. Hann ákvaö að spila vestur upp á gervi- eða gúmmískvís og réöst strax á spaðann. Vestur reyndist hafa átt einlit þar og kastaði litlu laufi í annan spaðann, (AV notuðu lág köll). Svipurinn á makker varð hinsvegar ljótur þegar AV sýndu báðir eyöu þegar þriðja spaðanum var spilað en okkar mabur lét sér hvergi bregða. Hann kastaði laufi og tígli úr blindum, vestur kastaði í þessari röð; laufi, tígli, laufi, hjarta og laufi. Nú gaf suður sér að vestur hefbi byrjaö með 1-5-3-4 og 4. laufið væri háspil. Hann spilaði því litlu laufi og bingó. (Sjá allt spilið til hægri). Vestur tók tvo hjartaslagi en neyddist síðan til að spila frá ♦ KD54 * 82 ♦ KT9 + C72 A X V T9743 ♦ Kxx * Áxxx N V A S + XX * Áxx + Cxxxx + Kxx * ÁGT983 * KG * Á9 + D43 kóngnum og þaö var aldrei spurning að fara upp með drottninguna í blindum. Þegar græni miðinn var skoöaöur kom í ljós að öll pörin höfðu veriö að spila spaðasamning, ýmist 3 eða 4. Allir s-spilaram- ir höfðu fengið 8 eða 9 slagi og því var 600-kallinn tandur- hreinn toppur. En er þetta hægt Matthías? Vítt grand Fyrir skömmu kom upp eftir- farandi spil hjá Bridgefélagi Breiðfiröinga: N/allir: * 863 * D932 * K7 * D854 * G92 * 854 * 6543 * T32 N V A S * 754 * ÁKG * GT98 * ÁG3 * ÁKDT ¥ T76 ♦ ÁD2 + K76 Sagnir vom einfaldar; suður opnaði á 15-18 punkta grandi sem var passaö út. Vörnin kom út með hjartatvist sem austur drap meö ás. Þá kom hjarta- kóngur og hjartagosinn sem austur yfirdrap og tók síöan síðasta hjartab. Sagnhafi kast- aði spaða í blindum og laufi heima en austur kallaði í laufi. Þá kom lítib lauf sem vestur drap með ás og laufgosi sem sagnhafi drap heim á kónginn. Nú hefur vörnin tekib 5 slagi og sagnhafi á 6 toppslagi og vonin er ab sá sjöundi komi með tígulsvíningu. En hægan hægan. Hvað er austur búinn ab sýna? Átta punkta í hjarta og 5 í laufi = 13. Þar með er oröið ólíklegt að tígulkóngur- inn sé hjá honum, því þá hefði hann væntanlega doblað eitt grand á jöfnum hættum. Suður hunsaði því tígulsvíninguna og ákvað að spila vestur upp á 3-4-2-4 og tók fjóra spaðaslagi. Báðir AV-spilaramir köstuðu laufi. Síðan kom lítill tígull að heiman, vesmr tímdi ekki kóngnum og setti lítið (hungraöi í rest) en austur neyddist til að yfirdrepa og spila meiri tígli. Sagnhafi rauk upp með ás, kóngurinn kom skellihlæjandi í og spilið vannst. Vissulega má ýmislegt finna ab vörninni en fyrst og fremst má kannski draga þann lær- dóm af spilinu ab upplýsa ekki stöðuna fyrir sagnhafa eins og AV gerðu fyrst í spilinu. Þó er eitt sem þeir hafa sér til málsbóta; hið "víða" grand sem NS notuðu. Kannski segir þab eitthvab um opnun á einu grandi almennt?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.