Tíminn - 03.06.1994, Blaðsíða 11

Tíminn - 03.06.1994, Blaðsíða 11
Föstudagur 3. júní 1994 wmmm 11 Finna Birna Stéinsson býr til kargaþýfi á stéttinni vib sýningarhúsib og kallar verk sitt aubvitab Út um stéttar. Þrítekinn skulptúr Islensk samtímalist verður framlag Kjarvalsstaða til Listahátíðar. Þar verður sýning sem ber heitið Skúlp- túr/skúlptúr/skúlptúr og á að sýna það sem er að gerast í þeirri grein um þessar mundir. 30 listamenn, sem sagðir eru sporgöngumenn Súmmar- anna, sýna verk sín þarna. í sýningarskrám, fréttatil- kynningum og væntanlegum Tímamyndir Gunnar Sverrisson umsögnum fróðra manna um list verður mikið talað um tæknifræðileg merkingarsvið og nýja brúkun á rýminu og öll þessi illskiljanlegu hugtök sem gera listina svo undur- skrýtna. En sumir láta sér nægja að sjá það sem þeir sjá, og fyrir þeim er listin misjafnlega heillandi og er ekki meira um það að segja. A meðfylgjandi myndum em fjórir þeirra þriggja tuga listamanna, sem sýna á Kjar- valsstöðum, að vinna að verk- um sínum. ■ ' Ivar Valgarbsson rabar Málning- arvörum innan- húss. Brynhildur Þorgeirsdóttir setur upp sína Cígaborg á Klambratúni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.