Tíminn - 03.06.1994, Blaðsíða 16
Vebrib í dag (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær)
• Subvesturmib: Austan og subaustan kaldi en norbaustlægarí
seinni partinn. Skúrir.
• Suburland, Faxaflói og Faxaflóamib: Norbaustan stinningskaldi
og skúrir.
• Breibafjörbur og Breibafjarbarmib: Norbaustan stinningskaldi
og allhvasst. Skúrir eba slydduél.
• Vestfirbir, Strandir og Norburland vestra, Vestfjarba- og Noib-
vesturmib: Norbaustan stinningskaldi eba allhvasst á mibum en víba
hægarí inn til landsins. Skúrir eba slydduél.
• Norburland eystra, Austurland ab Clettingi, Norbaustur- og
Austurmib: Norbaustan kaldi eba stinningskaldi. Skúrir eba slydduél.
• Austfirbir og Austfjarbamib: Norbaustan kaldi eba stinnings-
kaldi. Rigning.
• Subausturland og Subausturmib: Austan og norbaustan kaldi en
stinningskaldi á mibum. Skúrir og síban rigning.
SlÖQStÍ reglulegi fundur núverandi borgarstjórnar var haldinn ígœr. Á myndinni sjást fulltrúar minnihlutans sitja þennan síöasta fund
í hlutverki minnihlutans. Ekki hefur veriö ákveöiö hvenær ný borgarstjórn tekur viö en þess má geta aö af fimmtán borgarfulltrúum veröa
tíu nýir í borgarstjórn.
Jón Baldvin bauö sœttir sem Jóhanna þáöi ekki. Petrína Baldursdóttir alþingismaöur:
Óheppilegt fyrir Alþýðuflokkinn
Harma þab, ab fjölmiblar
virba ekki rétt fóílks til einka-
lífs. Ólafur Skúlason, biskup
íslands:
Prestamir
veröa áfram
í leyfi
„Umræ&ur hafa átt sér sta&
var&andi stö&u sóknarprests-
ins í Seltjamamessókn og
safna&arprestsins í Grensás-
sókn og hafa málefni þeirra
veriö til umfjöllunar í fjöl-
mi&lum. Mun þaö aö ölum
líkindum í fyrsta skiptiö, sem
slíkt á sér staö af þeim ástæö-
um, sem þar em tilgreindar.
Ber a& harma þa&, a& fjöl-
mi&lar vir&a ekki rétt fólks til
einkalífs, jafnvel þótt í þjón-
ustu séu, sem snertir marga.
Eftir að ég kom heim um helg-
ina síðustu, hef ég rætt við .
prestana báöa og bent á alvöru
málsins, ekki aöeins fyrir þá og
fjölskyldur þeirra, heldur einn-
ig hva&a afleiöingar þetta hafi
fyrir þjónustu þeirra við söfn-
ú&ina og í kirkjunni.
Þá hef ég einnig setiö fundi
með sóknamefndum beggja
safnaðanna og leitað álits
dóms- og kirkjumálaráöherra.
Niöurstaöan er því sú, og em
málsaðilar sammála þeirri
ákvöröun, aö prestarnir verði
báöir áram í leyfi frá störfum
sínum í viökomandi söfnuð-
um. Ekki er endanlega búiö að
taka ákvöröun um lengd þessa
leyfis, en þaö mál veröur skoð-
aö nánar, þegar líöur á sumar,"
segir aö lokum í fréttatillkynn-
ingu frá biskupi íslands. ■
Félag ísl. hjúkrunarfrœbinga:
Kjarasamn-
ingur
undirritaður
Undirrita&ur hefur veri& kjara-
samningur milli Félags ís-
lenskra hjúkmnarfræ&inga og
vi&semjenda þeirra meb fyrir-
vara urri samþykki félags-
manna og stjóma vi&komandi
stofnana.
Gildistími samningsins er frá 1.
apríl 1994 til ársloka 1995 en
samningaviöræöur höföu staðiö
yfir frá því janúar sl. í samningn-
um felst m.a. samræming á kjara-
samningum fyrrverandi félaga
hjúkmnarfræöinga, Félags há-
skólamenntaðra hjúkmnarfræð-
inga og Hjúkrunarfélags íslands
og staöfesting á ráöningarkjömm
hjúkmnarfræðinga, sem tíökast
hafa um nokkurt skeiö.
Samningurinn veröur kynntur
hjúkrunarfræðingum um land
allt og borinn undir atkvæöi á
næstu vikum en í gærkvöldi átti
aö kynna samninginn á félags-
fundi í Reykjavík. ■
Snjórinn farinn
Allir vegir á Noröausturlandi
vom orönir fólksbílafærir í gær
og snjó haföi tekiö upp í bæjum
þótt enn væri snjór til sveita.
Snjórinn í fyrradag varö einna
mestur á Vopnafiröi en þar var
um þaö bil tíu sentimetra jafn-
fallinn snjór þegar mest var og
heiöar í nágrenninu ekki færar
nema jeppum. ■
„Þa& sem mér fínnst skipta
meginmáli er aö ég tel ekki
heppliegt fyrir Alþý&uflokk-
inn aö fara í átök um for-
manninn rétt eftir a& flokkur-
inn hefur tapaö fylgi í sveitar-
stjómarkosningum, þótt vissu-
lega hafi hann náö
vamarsigrum sumstaöar. Þaö
er nau&synlegt a& gera út um
málefni á flokksþinginu en ég
tel ekki rétt a& tekist sé á um
formanninn," segir Petrína
Jónsdóttir alþingisma&ur.
Hvað hefur Jóhanna mikið fylgi
á flokksþinginu?
„Jóhanna á náttúrlega einhvem
stuöning í formannskjöri en ég
„Þessi skeröing er a& mínu
mati óhjákvæmileg og ég er
á þeirri sko&un a& vi& verö-
um a& taka tillit til skoöana
fískifræöinganna," segir
Ami Benediktsson, stjómar-
forma&ur Vinnumálasam-
bands samvinnufélaga.
Ákvörðun ríkisstjórnar um
leyfilegan hámarksafla í þorski
á næsta fiskveiðiári kemur
einna verst niöur á útgerð ís-
fisktogara og báta. Aö mati
Áma er þaö fleira sem hefur
áhrif á útgerö ísfisktogara og
m.a. það aö í nýgerðum lögum
um stjóm fiskveiða er hagur
þeirra mjög skertur meö því aö
færa kvóta frá þeim yfir á önn-
ur skip.
„Þannig aö ég fæ ekki betur
séö en aö hráefnisöflun fyrir
er ekki viss um hve mikinn. Þaö
er veriö að kjósa í félögunum
fulltrúa á flokksþing og hvemig
þaö velst skiptir náttúmlega
miklu máli um hvernig fer."
Er Petrína sammála Jóhönnu
Siguröardóttur um að ekki eigi
aö taka afstööu til ESB á flokks-
þinginu?
„Eg ætla ekkert að tjá mig um
þaö. Mér finnst ekki rétt að vera
aö blanda þingflokknum of mik-
ið í þennan slag á milli þeirra.
Þaö er alveg ljóst aö þaö er ekki
þaö sem flokksfólk vill, aö fá
svona formannsslag núna, þaö
er ekki tímabært. Jón Baldvin
bauö Jóhönnu eins og kemur
landvinnsluna sé mjög víöa í
hættu og því er ég mjög
áhyggjufullur yfir stööunni,"
segir Ami Benediktsson.
Hann telur þó of snemmt aö
álykta sem svo að þetta sé
dauðadómur yfir þeim
sjávarplássum sem byggja af-
komu sína hráefnisöflun ís-
fisktogara. Hann segir aö
menn muni reyna að bjarga
sér eftir fremsta megni, eins og
þeir geröu svo myndarlega á
síöasta ári meö úthafsveiðum.
„Ég óttast þaö þó samt sem
áöur aö úthafsveiðarnar veröi
takmarkaðar á einhvem hátt.
Ekki af okkar stjórnvöldum
heldur vegna utankomandi
þrýstings."
Árni segir að þaö sé orðið
bráðnauösynlegt aö geröur
fram í Morgunblaðinu í dag að
draga sig í hlé og aö þriöji aöili
kæmi inn sem formaöur, en hún
hafnaði því. Þaö hefur ekki veriö
þrýstingur frá flokksfólki aö
Gunnar Jóakimsson, fram-
kvæmdastjóri Síldarútvegs-
nefndar, segir a& Íslandssíldin
verði sáttmáli um veiðar á út-
höfunum, þótt það komi eins
og er til með aö skeröa mjög
okkar hagsmuni. En þaö fer þó
allt eftir því hvemig um þetta
veröur samiö en í slíkum
samningum verða íslendingar
aö reyna aö treysta sína stööu
eftir megni.
„Tækni til veiða, skipastærö,
allur búnaöur og veiöarfæri og
fleira er oröiö þannig að viö
finnum fiskinn hvar sem
hann er í höfunum og náum
honum hér um bil hvar sem er
í höfunum. Þannig að viö
þurfum afskaplega strangar
reglur um hvemig að þessum
málum er staðið, jafnt á úthaf-
inu sem innan landhelgi," seg-
ir Ámi Benediktsson.
þriöji aöili komi þama aö en í
þessari umræöu hefur nafn Sig-
hvats Björgvinssonar boriö á
góma," sagöi Petrína Baldurs-
dóttir. ■
sé í sjálfu sér mjög spennandi
mál. Hann segir aö fyrir þaö
fyrsta þurfi menn a& vita bet-
ur um ástand síldarinnar og
sí&an kanna vi&brögö kaup-
enda.
Framkvæmdastjóri Síldarút-
vegsnefndar segir aö mikið
framboö sé af síld á mörkuöum
og því séu markaösaðstæður erf-
iöar. Hann segir að það sé einn-
ig spuming hversu miklu vestar
síldin muni koma en sl. tvö til
þrjú ár hafa norsk skip fundið
síld þama úti í hafi.
Gunnar segir aö samkvæmt
fréttum sé síldin full af rauðátu,
en hér á árum áöur heföi hún
ekki veriö komin í gott vinnslu-
hæft ástand fyrr en undir lok
júnímánaðar. ■
BEINN SIMI
AFGREIÐSLU
TIMANS ER
TVÖFALDUR 1. VINNINGUR
Árni Benediktsson, stjórnarformaöur Vinnumálasambands samvinnu-
félaga, óttast aö úthafsveiöar íslendinga veröi takmarkaöar:
Óhjákvæmilegt aö
skeröa aflakvóta
Síldarútvegsnefnd:
Mikið framboð af
síld á mörkuðum