Tíminn - 03.06.1994, Blaðsíða 12
12
WF TWW
Föstudagur 3. júní 1994
Stjörnuspá
fTL Steingeitin
/V0( 22. des.-19. jan.
Steingeitin veröur á bullandi
snúningi eins og hennar er
háttur á föstudögum.
Nokkrar þeirra veröa ást-
fangnar, en þó aöallega af
sjálfum sér.
íJT Vatnsberinn
20. jan.-18. febr.
Þú lætur gabba þig í viö-
skiptum í dag og veröur þar
af leiöandi nokkuö fúll. Aö
ööru leyti hangiröu áfram í
hengifluginu og tínir svart-
fuglsegg.
Fiskamir
dTM 19. febr.-20. mars
Einhver innan fjölskyldunn-
ar veröur stórríkur á næst-
unni og þú skalt gera hosur
þínar grænar fyrir ólíkleg-
asta fólki. Flettu upp ömmu-
systrum og afabræörum í
þjóöskránni og láttu vita af
þér.
Hrúturinn
21. mars-19. apríl
Einhver er aö slíta þig í
sundur og það er býsna
slæmt. Betri er maöurinn
heill en 50% feill.
Nautið
20. apríl-20. maí
Tvær leitandi konur í þessu
merki munu hitta sama karl-
manninn og hrífast báðar.
Hann mun taka eftir hvor-
ugri og sagan verður ekki
lengri.
Tvíburamir
21. maí-21. júní
Þú leysir vind í dag.
Krabbinn
22. júní-22. júlí
Þú munt naga blýanta í gríö
og erg fyrir hádegi, en ein-
hver strokar þig út áöur en
kvöldar.
Ljóniö
23. júlí-22. ágúst
Þú ákveöur í dag aö gera
átak í líkamshreystinni og
ferö í sund. Mundu eftir
sundfötunum, þau draga aö-
eins úr sársaukanum hjá
hinum sem eru aö horfa á
Þig-
Meyjan
23. ágúst-23. sept.
Þú munt sigla þinn sjó í dag,
en hann verður þyngri þeg-
ar kvöldar. Þú endar í fínum
málum í nótt, þ.e.a.s. ef
sjálfvirki sleppibúnaðurinn
klikkar ekki.
Vogin
23. sept.-23. okt.
Þaö era fleiri bólur Hjálmar.
Sporðdrekinn
Tíjjt.. 24. okt.-24.nóv.
Sporödrekinn fer í sam-
kvæmi í kvöld þar sem mik-
ið veröur talaö um hvalveiö-
ar. Hann hefur ekki skoðun
á málinu, en mun naga salt-
stangir þess í staö af miklum
krafti.
Bogmaöurinn
22. nóv.-21. des.
Bogmaöurinn horfir á björg-
unarhringina í kvöld og
veltir því fyrir sér hvernig
hann geti losnað viö þá. Það
er byrjunin.
V.
ÞJÓDLEIKHUSID
Sími11200
Stóra sviðið kl. 20:00
NIFLUNGAHRINGURINN
eftir Richard Wagner
Valin atriAi
5. sýn. á morgun 4/6 kl. 18.00. Örfá sæti laus.
Athygli vakin á sýningartima kl. 18.00.
Gauragangur
eftir Ólaf Hauk Símonarson
I kvöld 3/6. UppselL
Stinnud. 5/6. ðrfá sæti laus.
Föstud. 10/6 -Laugard. 11/6-
Miðvikud. 15/6. Næst siöasta sýning.
Fimmtud. 16/6.40. sýning. Siöasta sýning.
Ósöttar pantanir setdar dagiega.
Litla sviðið kl. 20:30
KÆRA JELENA
eftir Ljúdmilu Razúmovskaju
Á morgun 4/6
Miövikud. 8/6.170. sýning. Örfá sæti laus.
Næst síöasta sýning.
Sunnud. 12/6. Siöasta sýning.
Smíðaverkstæðið kl. 20:00
SANNAR SÖGUR AF
SÁLARLÍFI SYSTRA
Höfundur GuAbergur Bergsson
Leikgerö: ViAar Eggertsson
Leikmynd: Snorri Freyr Hilmarsson
Búningar. Ása Hauksdóttlr
Lýsing: Asmundur Karisson
Leikstjóm: ViAar Eggertsson
Leikendur: Ingríd Jónsdóttir, GuArún S. Gisla-
dóttlr, Þóra Friöriksdóttir, Kristbjörg Kjeld, Her-
dís Þorvaldsdóttir, Steinunn Ólina Þorsteins-
dóttir, Jón SL Karisson, Hjalti Rögnvaldsson,
Bjöm Karisson og Höskuldur Eiríksson.
Á morgun 4/6
Miöasala Þjóöleikhússins er opin alla daga nema
mánudaga frá Id. 13-18 og fram aö sýningu
sýningardaga.
Tekiö á móö slmapöntunum virka daga frá
kl 10.001 síma 11200.
GreiAslukortaþjónusta - Græna linan 996160.
LEIKFÉLAG
REYKJAVtKUR
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20:
GLEÐIGJAFARNIR
með Áma Tryggva og Bessa Bjarna.
Þýðing og staöfærsla
Gisli Rúnar Jónsson
I kvöld 3/6. Næst siöasta sýning.
Á morgun 4/6. Siðasta sýning.
Miöasalan er opin alla daga nema mánudaga
frákl. 13-20.
Tekiö á móti miðapöntunum í sima 680680 frá
kl. 10-12 alla virka daga.
Greiöslukortaþjónusta.
MuniA gjafakortin okkar. Tllvalin tækifærisgjöf.
Leikfélag Reykjavikur BorgarieikhúsiA
Látum bíla ekki
vera í gangi að óþörfu!
Utblástur bitnar verst
á börnunum
yUMFERÐAR
RÁD
DENNI DÆMALAUSI
\n
„Þetta eru rósirnar hans Wilsons. Vió ólumst upp sam-
an."
EINSTÆDA MAMMAN
ÞUHBJAW
^----D^ÞJSRSRASS WRTAPPf
\j “
qn-fÐfÁcRE/vm
DYRAGARÐURINN