Tíminn - 06.08.1994, Síða 1

Tíminn - 06.08.1994, Síða 1
SÍMI 631600 78. árgangur STOFNAÐUR 1917 Laugardagur 6. ágúst 1994 Stakkholti 4 Inngangur frá Brautarholti 144. tölublaö 1994 Norsk-íslenski síldarstofninn: Sveppasmit sem leggst á hjartab I norsk-íslenska síldarstofninum hefur oröið vart viö sveppasmit sem leggst á hjartað og veikir starfsemi þess. Ef sjúkdómurinn nær sér á strik í stofninum er viö- búiö aö náttúruleg afföll muni aukast. Þetta kemur fram í grein eftir Kristján Þórarinsson, starfsmann LÍÚ, í fréttabréfi sambandsins. Þar kemur einnig fram aö þessi sjúdómur er talinn leiöa til dauða þeirra einstaklinga sem sýkjast, meö fáum undantekningum. Kristján segir í greininni að þaö taki sveppinn nokkurn tíma aö drepa sýkta síld, en hinsvegar sé framvinda sýkingar ekki nægilega þekkt. ■ Ást í bœjarvinnunni jón Rúnar Cubjónsson og Sigur- björg Dagmar Hjaltadóttir eru ástfangin. Þau eru verkstjórar í skóiagörbunum á Cróttu og þar lauk vinnu fyrir hádegi í gær en eftir hádegib var góbur tími til ab baba sig í sólinni. Vmamynd 05 Formaöur Alþýöuflokksins segir veöurfarsspár lítt sannfœrandi rök fyrir kosningum: Davíö og Jón Baldvin funda án árangurs um haustkosningar Formönnum stjórnarflokkanna greinir á um haustkosningar. Formaöur Alþýðuflokksins segir veöurfarsspár lítt sannfærandi rök fyrir haustkosningum og innan Sjálfstæöisflokks velta menn fyrir sér lagalegum rök- um fyrir aö rjúfa þing og boöa til kosninga þegar stjórnin hef- ur þingmeirihluta og kjörtíma- biliö er ekki útrunniö. Davíð Oddsson og Jón Baldvin Hannibalsson ræddust við í fyrra- kvöld um hugsanlegar haustkosn- ingar. í því samtali fékkst ekki niö- urstaða, en Jón Baldvin mun þar hafa spurt forsætisráðherra hvaöa augum hann liti málib og hvaöa rök hann hefði fram aö færa meö og á móti haustkosningum. Jón Baldvin segir eðlilegast aö ríkis- stjórn sitji meb umboð meirihluta Alþingis. Færa þurfi fram veiga- mikil rök fyrir því hvers vegna hún eigi ekki aö gera þab. „Ég viðurkenni þaö að ég á enn eftir að heyra sannfærandi rök fyr- ir þvi hvers vegna á aö beita þing- rofsvaldi og ganga til kosninga á þessum tíma," sagöi Jón Baldvin í gær. „Mér þykja veðurfarsspár helst til langsóttar og tæpast full- nægjandi skýringar í því efni." Samkvæmt heimildum Tímans mun forsætisráðherra vera þeirrar skoðunar ab rétt sé aö rjúfa þing og kjósa í haust. Hann þarf hins vegar aö færa fram fyrir því gilda ástæbu og innan Sjálfstæöis- flokksins hafa menn veriö ab fara ofan í lagatexta undanfarna daga til þess að kanna lagalegan grund- völl stjórnarslita. í „Stjórnskipun íslands" eftir Ól- af Jóhannesson eru taldar upp ástæöur fyrir þingrofi. Þar er m.a. sagt. „Þingrofi hefur stundum ver- ið beitt til þess ab komast hjá óþægilegum kjördegi, en stjórn velur þann tíma til kosninga sem hún telur sér hentugastan, eink- anlega þegar lok kjörtímabils eru að nálgast og viröist þó slíkt Senja, skip norsku strandgæsl- unnar, er nú á leib til hafnar í Tromsö meb Hágang 2., eftir ab hafa stöövab skipiö meb skot- hríö í gær. Haft var eftir skip- stjóra Hágangs aö norska strandgæsluskipib heföi skotiö mörgum föstum skotum ab skipinu og þar af hæfbi a.m.k. eitt skipib aftanvert ofan sjó- iínu. Að sögn norskra stjórnvalda var aðdragandinn sá að skipverjar á Hágangi 2 hafi skotið af byssu aö þremur sjóliöum og stofnað lífi þeirra í hættu þegar þeir reyndu að trufla veiöar togarans á gúmmíbát á Svalbarðasvæðinu stappa nærri misnotkun þingrofs- valdsins." „Út af fyrir sig er þetta mál í höndum forsætisrábherra," segir formaöur Alþýðuflokksins. „Sam- kvæmt stjórnarskrá hefur hann þingrofsvald. I þessu stjórnarsam- starfi var ekki samið um aö deila því valdi. Forsætisráðherra getur beitt þessu valdi. Líka í trássi við vilja samstarfsflokksins. Ef þaö gerist er ekkert við því ab segja og þá taka menn því. Því var hins við Bjarnarey í fyrrinótt. Samkvæmt því sem Norðmenn halda fram þá lenti umrætt skot í tveggja metra fjarlægö frá gúmmíbátnum, en ölduhæö mun þá hafa verið 1 - 2 metrar. Þá herma fréttaskeyti að íslending- arnir hafi sagt Norðmönnum að þeir hafi veriö að skjóta á fugla. Reynir Árnason útgerbarstjóri Hágangs 2 á Vopnafirði vildi sem minnst segja um meintar ásakan- ir Norbmanna í garð skipverja, en skipstjóri Hágangs tilkynnti út- gerbinni aö einn skipverja hefði skotib púðurskoti úr haglabyssu upp í loftið. Reynir sagði að fréttaflutningur Norbmanna frá vegar yfirlýst af forsætisráðherra, eftir því sem mér skilst, að hann vilji ekki taka slíka ákvörðun nema að um það sé samstaða á milli stjórnaflokkanna. Sú sam- staða liggur ekki fyrir. „Ég veit að sjálfsögðu ekki hvað menn ætia að gera annað en ab segja að þeir ráöi ekki viö þau verkefni sem að eru framundan," sagði Halldór Ásgrímsson, for- maður Framsóknarflokksins í gær. „Allar aðrar útskýringar eins og Svalbaröasvæðinu væri litaöur og minnti m.a. á að þeir hefðu á sín- um tíma sagt að þeir hefbu klippt tvívegis á togvíra Hágangs 2, sem ekki hefði reynst rétt. Þorsteinn Pálsson sjávarútvegs- rábherra greindi ríkisstjórninni frá því sem gerst hafði á miðun- um á ríkisstjórnarfundi í gær- morgun. Hann sagði að ráöherrar hefðu verib verib sammála um að stjórnvöld mundu ekki verja at- burö sem þennan. „Þetta er mjög alvarlegur atburð- ur og mjög ámælisvert af þeim ís- lendingum sem þarna áttu í hlut; aö beita skotvopnum vib abstæb- ur sem þessar," sagbi rábherra. veðurfar og nýtt tímatal eru fyrir- sláttur. Það má vel vera aö menn séu ab leita að nýjum fýrirslætti og mig undrar ekki þótt það sé nokkub erfitt. Þab má vel vera ab stjórnin hafi ekki þingmeirihluta fyrir málum þó að það hafi ekki komið fram. Þaö kann að vera ein ástæðan. Þetta væru þá fyrst og fremst mál sem tengjast fjárlögunum og hugsanlega samstarfið við Evr- ópusambandið." ■ Norsk stjórnvöld leggja þunga áherslu á ab hér sé um lögreglu- mál aö ræba en ekki milliríkja- mál. Samkvæmt fréttum ríkisút- varpsins í gærkvöld telur norska strandgæslan ekki hættu á því að Hágangur 2. sökkvi af völdum skothríðarinnar. Um þrjár vikur eru libnar síöan Hágangur 2 hélt á miðin í norður- höfum, en skipiö er skráb í Belize. Hann var fyrst við veiöar í Smug- unni en hélt síðan til veiða á Sval- baröasvaeðinu. Þaö er útgerðarfýr- irtækið Úthaf hf. sem gerir togar- ann út, en að því félagi standa Hraðfrystistöð Þórshafnar og Tangi hf. á Vopnafirbi. ■ Norska strandgœslan á leiö meö Hágang 2. til hafnar í Tromsö: Skutu mörgum föstum skotum

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.