Tíminn - 06.08.1994, Qupperneq 17

Tíminn - 06.08.1994, Qupperneq 17
Laugardagur 6. ágúst 1994 17 t ANDLAT Ágúst Andrésson andaðist á Héraðssjúkrahús- inu á Blönduósi 4. ágúst. Ebba Kristín Edwardsdóttir talmeinafræðingur Iést á Landspítalanum 2. ágúst. Erlendsína Helgadóttir frá Litlabæ, síðar Sjónarhóli, Vatnsleysustrandarhreppi, lést á Garövangi í Garði 2. ágúst. Eyrún Jóna Axelsdóttir, Heimahaga 10, Selfossi, lést á Sjúkrahúsi Suöurlands 3. ágúst. Gestur Gíslason trésmiður, Vogatungu 45, Kópavogi, andaðist á hjúkr- unarheimilinu Sunnuhlíð 4. ágúst. Guðjón Ólafsson vélstjóri, Seljalandsvegi 56, ísafirði, lést á Fjórðungs- sjúkrahúsinu á ísafirði 28. júlí. Gubrún Gubfinnsdóttir, Vitastíg 16, Bolungarvík, lést í Vífilsstaðaspítala 2. ágúst. Gunnar Jónasson, Grund, Hamarsgötu 8, Fá- skrúðsfirði, lést á Landspítal- anum 3. ágúst. Halla Bachmann kristniboði andaöist á Landakotsspítala 2. ágúst. Helga Steindórsdóttir, Fitjum, Skagafirði, lést á Sjúkrahúsi Skagfirðinga 1. ágúst. Hólmsteinn Gubmundsson, Ingvar Axelsson lést á gjörgæsludeild Borgar- spítalans 29. júlí. Jóhannes Straumland lést á Borgarspítalanum 2. ágúst. Jóna B. Ingvarsdóttir, Þinghólsbraut 27, Kópavogi, lést á Landspítalanum 29. júlí. Margrét Haraldsdóttir, Víðilundi 13, Garðabæ, lést á hjúkrunarheimilinu Sól- vangi 29. júlí. María A. Gubjónsdóttir, Tómasarhaga 16, lést á Landspítalanum 1. ágúst. Nýbjörg Jakobsdóttir, fírafnistu, Hafnarfirði, er lát- in. Olga Kortgárd, Andebu, Noregi, lést 26. júlí. Páll H. Ásgeirsson flugumferðarstjóri, Smára- flöt 9, Garðabæ, andaðist á St. Jósefsspítala, Hafnarfirði, 3. ágúst. Sigríbur Björnsdóttir, fyrrv. hótelstjóri, Smáratúni 15, Selfossi, lést 31. júlí. Sigurjón Sigurjónsson, Hvolsvegi 7, Hvolsvelli, lést 31. júlí. Sæmundur Björnsson, Ránarbraut 9, Vík í Mýrdal, lést af slysförum 27. júlí. Þorgerbur Jónsdóttir, Byggðarholti 21, Mosfells- bæ, andaðist á Landspítalan- um 3. ágúst. Þórbur Runólfsson, fyrrv. öryggismálastjóri, lést Traðarlandi 18, Bolungarvík, lést á heimili sínu 28. júlí. á Hrafnistu 31. júlí. Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi Jóhannes Straumland frá Skáleyjum Kaplaskjólsvegi 63 verður jarðsunginn frá Árbæjarkirkju þriðjudaginn 9. ágúst kl. 13.30. Gunnar J. Straumland Sævar Straumland Inga L. Hansdóttir Ólafur J. Straumland Katrín Marfsdóttir barnabörn og barnabarnabörn Ódýrt þakjárn ÓDÝRT ÞAKJÁRN og VEGGKLÆÐNING Framleiðum þakjárn og fallegar veggklæðningar á hag- stæðu verði. Galvaniserað, rautt og hvítt. TIMBUR OG STÁL HF. Smiðjuvegi 11 • Kópavogi. Símar 45544 og 42740 • Fax 45607 Framkvæmdastjóri Starf framkvæmdastjóra Sambands sveitarfé- laga í Norðurlandskjördæmi vestra er laust til umsóknar. Um er að ræða fullt starf. Umsóknarfrestur er til 20. ágúst. Umsóknir sendist til formanns SSNV, Björns Sigurbjörnssonar, Fellstúni 12, 550 Sauðár- króki, sem jafnframt veitir allar nánari upplýs- ingar um starfið í síma 95-35382 og heima- síma 95-36622. Stjórn SSNV. Hugrekki eða fífldirfska? stundum svolítið pasta, ost, baunir, kálmeti eða hrökk- brauð. En ef hann reynir að borða einhvem þyngri mat sprettur út á honum svitinn og honum fer ab líba ömurlega. Læknirinn hans er samt ekki beint ánægður meö þessa gíf- urlegu kókdrykkju. „Hann er alltaf að segja mér að borða frekar súpur og eitthvað nær- ingarríkt," segir Mike. „En ég veit af reynslunni að kók fer vel í mig. Sykurinn heldur mér gangandi." Samt er ekki hægt ab segja ab sykurvatnið svarta haldi hon- um beinlínis vel í holdum. Mike er næstum því tveggja metra hár en samt ekki nema rétt um 70 kíló. ■ Bushpa Singh er þriggja ára gömul og ekki beinlínis hægt að segja að hún sé loft- hrædd, þar sem hún trónir í sex metra hæð á bambus- stöng sem pabbi hennar heldur á með þumalputtan- um einum. Þetta sýningarat- riði hafa þau feðginin sér til lífsviburværis, en þau búa í Bombay á Indlandi, þar sem fátæktin ræbur ríkjum. En þótt ekki verði efast um hug- rekki stelpunnar, má kannski spyrja hvort þetta sé ekki fífldirfska hjá föburn- um. Þrjatiu kokdós- ir á dag Mike Horn, 37 ára fangavörð- ur í Suður-Afríku, er forfallinn kókneytandi. Hann svelgir í sig meira en 30 dósum á dag. Þetta drekkur hann ekki bara meb öðmm mat eða á milli mála, heldur er þetta aðal- uppistaðan í fæðuvalinu hjá honum. Þegar hann var tvítugur sprakk í honum botnlanginn, og síðan hefur hann ekki komið oní sig neinum venju- legum mat nema í mjög tak- mörkuðu magni. Hann hefur gengist undir 13 uppskurði, en fæðuvandamálið hefur ekki lagast við það. Fyrir utan kóldð boröar hann

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.