Tíminn - 21.09.1994, Qupperneq 14

Tíminn - 21.09.1994, Qupperneq 14
14 Mi&vikudagur 21. september 1994 DACBOK [vaaaaaaaaaaaa; Mibvikudagur 21 september 264. dagur ársins -101 dagar eftir. 38. vlka Sólris kl. 7.07 Sólarlag kl. 19.33 Dagurinn styttist um 7 mínútur Félag eldri borgara í Reykjavík Kl. 17 í dag er aefing hjá Söng- félagi eldri borgara í Risinu, Hverfisgötu 105, 4. hæð. Nýir félagar hjartanlega velkomnir. Lögfræöingur félagsins er til viðtals fyrir félagsmenn á fimmtudag. Panta þarf viðtal í síma 28812. Hafnargönguhópurinn: Gömul alfaraleib — Nýr göngustígur í kvöldgöngu sinni frá Hafn- arhúsinu í kvöld, miðvikudag- inn 21. september, kl. 20 byrj- ar Hafnargönguhópurinn þriðja starfsár sitt með göngu- ferð eftir stæði gömlu alfara- leiðarinnar frá Lækjarósnum upp undir Öskjuhlíð (elstu þjóðleið landsins). Þaðan verður farin alfaraleið, sem sjaldnar var farin, milli Öskju- hlíðar og Seljamýrar að Lyng- bergi. Frá Lyngbergi verður genginn nýr göngustígur út með Skerjafirði að Vesturvör við Skildinganes og áfram gegnum Háskólahverfið og með Tjörninni. Göngunni lýkur við Hafnarhúsið. Hægt er að stytta gönguna með því að taka SVR við Loftleiöahót- eliö og Birgðastöð Skeljungs. Allir eru velkomnir í ferð með Hafnargönguhópnum. Borgardætur á Hvammstanga í kvöld Fjórða starfsár Tónlistarfélags Vestur-Húnvetninga hefst meb tónleikum á Hótel Verts- húsi Hvammstanga í kvöld, mibvikudaginn 21. sept., kl. 21. í broddi fylkingar verba Borgardætur, en það eru þær Andrea Gylfadóttir, Berglind Jónasdóttir og Ellen Kristjáns- dóttir, ásamt þeim Björgvini Ploder trommuleikara, Pálma Sigurhjartarsyni á píanó og Þórði Högnasyni á bassa. Tón- leikarnir hefjast kl. 21 stund- víslega. Þessir tónleikar verða þeir fyrstu af níu, sem Tónlist- arfélagið hefur veg og vanda af þennan vetur. Indverska barnahjálpin Að gefnu tilefni vill Indverska barnahjálpin koma því á framfæri, ab reikningsnúmer nefndarinnar er 72700 í Bún- aðarbankanurfi við Hlemm. Silfurlínan Silfurlínan, síma- og vibvika- þjónusta fyrir eldri borgara, er opin alla virka daga frá kl. 16- 18. Sími 616262. Feiti dvergurinn: Tríó Geira Ólafs og Haraldur Reynisson trúbador Á fimmtudaginn verbur gest- um Feita dvergsins, Höfða- bakka 1, boðið upp á léttan djass og blús. Það er Tríó Geira Olafs sem leikur af fingrum fram. Um helgina er það hins veg- ar hinn vinsæli trúbador, Har- aldur Reynisson, sem sér um að skemmta gestum. Það ætti enginn að verða svikinn af þeirri skemmtun. Norræna húsið: Fyrirlestur um Carl Nl- elsen Sunnudaginn 25. september kl. 16 hefjast aftur fyrirlestrar í Norræna húsinu í fýrirlestra- röbinni „Orkanens oje". Fyrirlesarinn að þessu sinni er danski tónlistarfræðingur- inn og tónmenntakennarinn Mogens Wenzel Andreasen (f. 1934). Hann er kunnastur hér á landi fyrir forystu sína í danska landsliðinu í „Kontra- punkti", spurningakeppni norrænna sjónvarpsstöðva um sígilda tónlist. Hefur hann þótt bera af, ekki aðeins fyrir yfirburðaþekkingu á víð- feðmu viðfangsefni, heldur einnig fyrir mælsku og kímni- gáfu. Þannig hefur hann átt sinn þátt í að auka vinsældir þessara einstæðu sjónvarps- þátta. Það er Ríkarður Örn Pálsson, einn úr íslenska Kontrapunkt- liðinu, sem hefur stuðlað að komu Mogens Wenzels Andr- easen hingað til lands. Fyrirlesturinn í Norræna húsinu nefnist „Carl Nielsen som folkelig komponist med paralleller til samtidens danske og nordiske kolleger". Meb fyrirlestrinum verba leik- in tóndæmi. Opiö hús í Kramhús- inu Sunnudaginn 25. september kl. 17 verður opið hús í Kram- húsinu vib Bergstaðastræti. Starfsemi hússins verður kynnt og kennarar Kramhúss- ins leika ókeypis fyrir al- menning. Flutt verða dans- og leikverk. Meðal dagskráratriða verða: „Hillingar", dansleikur sam- inn og fluttur af Önnu E. Borg leikara og Ólöfu Ingólfsdóttur dansara, sem báðar kenna í Kramhúsinu. Verkið er 35 mínútur að lengd og var frumflutt í Gerðubergi í sum- ar. „Eitthvað ósagt", einþátt- ungur eftir Tennessee Willi- ams. Flytjendur em Steinunn Ólafsdóttir leikari og Anna E. Borg leikari. Leikstjóri er Hlín Agnarsdóttir, sem einnig kennir í Kramhúsinu. Leikrit- ið tekur 40 mínútur í flutn- ingi. Allir velkomnir meðan hús- rúm leyfir. TIL HAMINGJU Aldarafmæli Hólmfrí&ar Þ. Gubiónsdóttur Eitt huncfrab ára er í dag Hólmfríð- ur Þóra Gubjónsdóttir frá Ármúla í Önundarfirbi. Hólmfríbur er fædd 21.09. 1894 ab Þorfinnsstöbum í Önundarfirbi. Hún bjó í Ármúla fram til 1947 ab hún fluttist til Reykjavíkur. Hólmfríbur giftist Þor- geiri Eyjólfssyni, bónda og síbar vaktmanni í Arnarholti. Þau áttu fjögur börn og eru afkomendur Hólmfríbar orbnir 137 talsins, en þar af eru þrír látnir. Þorgeir lést 22.10. 1979. Hólmfríbur býr nú í Frostafold 57, Reykjavík, hjá dóttur sinni. Hólmfríbur mun taka á móti gest- um í Gerbubergi í dag, afmælisdag- inn, frá kl. 17:00. Þann 20. ágúst 1994 voru gefin saman í hjónaband í Neskirkju af séra Gubmundi Óskari Ól- afssyni, Hrönn Helgadóttir Bachmann og Þorsteinn Ingi Hjálmarsson. Heimili þeirra er að Melhaga 3, Reykjavík. Ljósm. Sigr. Bachmann Dagskrá útvarps og sjónvarps Miövikudagur 21. september 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit og ve&ur- fregnir 7.45 Heimsbyggð 8.00 Fréttir 8.10 A& utan 8.20 Músík og minningar 8.31 Ti&indi úr menningarlífinu 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.45 Seg&u mér sögu, „Sænginni yfir minni" 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi 10.10 Árdegistónar 10.45 Veburfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 A& utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir 12.50 Au&lindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, Ambrose f París 13.20 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Endurminningar Casanova 14.30 Óhlý&ni og agaleysi um aldamótin 1700 15.00 Fréttir 15.03 Mi&degistónlist 16.00 Fréttir 16.05 Skíma - fjölfræ&iþáttur. 16.30 Ve&urfregnir 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 17.00 Fréttir 17.03 Dagbókin 17.06 í tónstiganum 18.00 Fréttir 18.03 Þjóbarþel - úr Sturlungu 18.30 Kvika 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.35 Ef væri ég söngvari 20.00 Hljó&ritasafnib 21.00 Kafab f djúpin 21.30 Kvöldsagan, Ab breyta fjalli 22.00 Fréttir 22.07 Tónlist 22.15 Heimsbyggb 22.27 Or& kvöldsins 22.30 Ve&urfregnir 22.35 Tónlist á si&kvöldi eftir Richard Wagner 23.10 Þrfr píanósnillingar 24.00 Fréttir 00.10 í tónstiganum Umsjón: Sigrí&ur Stephensen. (Endurtekinn frá si&degi). 01.00 Næturútvarp á samtengdum rás- um til morguns Mibvikudagur 21. september 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Pétur kanína og vinir hans (2:4) 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Rödd frumbyggjanna - Yothu Yindi 20.00 Fréttir 20.30 Veður 20.35 Myndbrot Þáttur um Sigurb Þorsteinsson skip- stjóra sem sigldi um heimshöfin á skipi sínu, Sæbjörgu, um árabil og bjó þá um bor&, m.a. á Mi&jar&ar- hafi og vi& Afríkustrendur. Umsjón: Þórunn Pálsdóttir. Dagskrárgerb: Saga film. 21.10 Saltbaróninn (8:12) (Der Salzbaron) Þýsk/austurrískur myndaflokkur um ungan og mynd- arlegan riddarali&sforingja á tímum Habsborgara í austurrísit-ungverska Keisaradæminu. A&alhlutverk: Christoph Moosbrugger og Marion Mitterhammer. Leikstjóri: Bernd Fischerauer. Þý&andi: jóhanna Þrá- insdóttir. 22.00 Lífib f Smugunni Þröstur Emilsson fréttama&ur var í Smugunni á dögunum og kynnti sér daglegt líf íslensku sjómannanna þar sem slaga hátt í þúsundib. 23.00 Ellefufréttir 23.15 íslandsmótib íhandbolta Sýnt ver&ur úr leikjum f 1. umferb fyrstu deildar karla. 23.30 Dagskrárlok Miðvikudagur 21. september 17:05 Nágrannar 17:30 Halli Palli 17:50 Lísa í Undralandi 18:15 VISASPORT 18:45 Sjónvarpsmarka&urinn 19:19 19:19 19:50 Víkingalottó 20:15 Eiríkur 20:35 Melrose Place (8:32) 21:30 Matgla&i spæjarinn (Pie in the Sky5 (10:10) 22:25 Tíska 22:50 Kvikmyndaháti&in í Cannes 1994 Nú ver&ur sýndur fyrri hluti íslensks þáttar sem Þorsteinn Erlingsson ger&i en hann var á ferb í Cannes. Rætt er m.a. vi& Bruce Willis, john Travolta, Quentin Tarantino, jennifer Jason Leigh, Dinu Mayer (Beverly Hills 90210), james Belushi og Fribrik Þór Fri&riksson. Seinni hluti þessa þáttar er á dagskrá mibvikudagskvöldib 28. september. 23:30 lllur grunur (Shadow of Doubt) Emma Newton er himinlifandi þegar hún fréttir a& bró&ir hennar, Charlie, ætli a& búa hjá henni í smáþorpinu Petaluma um tíma. Fljót- lega eftir a& bróbirinn birtist læ&ist þó a& henni grunur um a& hann sé flækt- ur í eitthvab mi&ur fallegt. A&alhlut- verk: Mark Harmon, Diane Ladd og Margaret Welsh. Leikstjóri: Karen Arth- ur. 1991. Bönnub börnum. 01:05 Ðagskrárlok APÓTEK Kvðld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka f Reykjavfk frá 16. tll 22. september er f Laugavegs apótekl og Holts apótekl. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eltt vðrsluna Irá kl. 22.00 að kvöldl tll kl. 9.00 að morgni vlrka daga en kl. 22.00 á sunnu- dögum. Upplýslngar um læknls- og lytjaþjónustu eru gefnar f sfma 18888. Neyóarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátfðum. Simsvari 681041. Hatnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Noróurbæjar apó- tek eru opin á viikum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skipt- is anrtan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvökJ-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvökfin er opió í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opió frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öórum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavfkur: Opió virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokaó I hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apólekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1.september1994 Mánaðargrelðslur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir)........ 12.329 1/2 hjónalífeyrir...........................11.096 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega.........22.684 Full tekjutrygging örorkulifeyrisþega.......23.320 Heimilisuppbót...............................7.711 Sérstök heimilisuppbót.......................5.304 Bamalifeyrir v/1 bams.......................10.300 Meðlagv/1 bams..............................10.300 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns................1.000 Mæðralaun/feðralaun v/2ja bama...............5.000. Mæðralaurt/feðralaun v/3ja bama eða fleiri.10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða.............15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða............11.583 Fullur ekkjulífeyrir........................12.329 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa).................15.448 Fæðingarstyrkur.............................25.090 Vasapeningarvistmanna........................10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga..............10.170 Daggrelðslur Fullir fasðingardagpeningar...............1.052.00 Sjúkradagpeningar einstaklings..............526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hverl barn á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaklings...............665.70 Slysadagpeningar fyrir hvetl barn á framfæri ....142.80 Enginn tekjutryggingarariö er greiddur í september og enr bætur því lægri nú en í júlí og ágúst. GENGISSKRÁNING 20. september 1994 kl. 10,55 Opinb. viém.gengi Gengl Kaup Sala skr.fundar Bandarfkjadollar 67,87 68,05 67,96 Sterlingspund 106,69 106,99 106,84 Kanadadollar 50,41 50,57 50,49 Dönsk króna ....11,088 11,122 11,105 Norsk króna 9,952 9,982 9,967 Sænsk krðna 9,050 9,078 9,064 Finnskt mark 13,701 13,743 13,722 Franskur franki 12,763 12,801 12,782 Belgfskur franki 2,1198 2,1266 2,1232 Svissneskur franki. 52,67 52,83 52,75 Hollenskt gyllini 38,90 39,02 38,96 Þýsktmark 43,62 43,74 43,68 itðlsk llra ...0,04320 0,04334 0,04327 Austurrfskur sch 6,197 6,217 6,207 Portúg. escudo 0,4286 0,4302 0,4294 Sþánskur peseti 0,5265 0,5283 0,5274 Japansktyen 0,6899 0,6917 0,6908 írskt pund 105,20 105,54 105,37 Sérst. dráttarr 99,38 99,68 99,53 ECU-Evrópumynt... 83,33 83,59 83,46 Grfsk drakma 0,2866 0,2876 0,2871 BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.