Tíminn - 18.10.1994, Blaðsíða 1
STOFNAÐUR 1917
Stakkholti 4
Inngangur frá
Brautarholti
78. árgangur
Þriöjudagur 18. október 1994
195. tölublaö 1994
Jóhanna Sigurbardóttir segir fylgi í skobanakönnun-
um áskorun um stofnun nýs stjórnmálaafls:
Nýr jafnaðar-
mannaflokkur
um næstu mán-
aðamót?
Jóhanna Sigurbardóttir alþing-
ismabur segir ab gott gengi
hennar í skobanakönnunum
undanfarib sé áskorun um ab
rábist verbi í stofnun nýrrar
jafnabarmannahreyfingar.
Stofnun hennar er í undirbún-
ingi, en línur skýrast innan
tveggja vikna.
„Ég sagbi vib eldhúsdagsumræb-
ur á Alþingi ab stofnun jafnabar-
hreyfingar væri í undirbúningi,"
sagbi Jóhanna. „Þab eru enn ýms-
ir endar lausir og þetta mun ekki
skýrast fyrr en um mánabamót-
in," sagbi Jóhanna í gær.
í skobanakönnun Morgunpósts-
ins í gær fær Jóhanna 16,5% fylgi
og mælist þannig næst stærsti
„stjórnmálaflokkurinn". Hún seg-
ist taka skobanakannanir meb
ákvebnum fyrirvara. Þær séu
sveiflukenndar, en þessi nibur-
staba sé ákvebin vísbending um
ab ný jafnabarmannahreyfing
hafi verulegan hljómgrunn.
„Ég hef fundib þab hvabanæva
af landinu ab fólk hvetur mjög til
þess ab farib verbi út í aö stofna
slíka stjórnmálahreyfingu," sagbi
Jóhanna. „Ég býst vib ab þaö hafi
komist til skila f)Tir hverju slík
hreyfing myndi standa."
Jóhanna segir ab fólk sé oröiö
þreytt á heföbundnu flokkakerfi
og hafi ekki trú á aö þaö hafi vilja
eöa getu til aö fara út í þær þjóö-
félagslegu breytingar sem beöiö sé
eftir.
„Kjör hins almenna launþega
hafa versnab mjög á undanförn-
um ámm og þegar þaö sér þab
núna á síöustu fjárlögum ríkis-
stjórnarinnar, ab þaö á ekki aö
skila batanum aftur til fólksins, er
ekkert skrýtib aö reiöin blossi upp
og þaö vilji styöja hreyfingu sem
vill breyta um áhersiui," sagöi Jó-
hanna Siguröardóttir. ■
Reisugildi
— breyting á
húsnceöiskerf-
inu á ny
Einar Benediktsson, verkstjóri hjá
Mótási hf., flaggaöi í gœrþegar
hann og samstarfsmenn hans
héldu reisugildi í Laufrima 41 í
Crafarvogi í Reykjavík. Þeir voru
bjartsýnir á hreyfingu á húsnœöis-
markaöinum en ígœr afgreiddi
efnahags- og viöskiptanefnd og
síöan þingiö breytingu á lánsfjár-
lögum til þess aö breytingar á hús-
bréfakerfinu geti tekiö gildi. Þar
meö yröi bundinn endi á þaö stóra
stopp sem veriö hefur á fasteign
markaöinum. Tímamynd Pjetur
lllugi Jökulsson spyr hvaöa reglur hann hafi brotiö, hvenœr og hvernig?
Elfa Björk Gunnarsdóttir:
„Ekki haft tíma til aö svara"
Illugi Jökulsson, fyrrverandi
pistlahöfundur á Rás tvö,
sendi Elfu Björk Gunnars-
dóttur, framkvæmdastjóra
Útvarps, bréf sl. föstudag, þar
sem hann óskar eftir skýring-
um á uppsögn sinni. Elfa
Björk segist ekki vita hvenær
henni gefist tími til ab svara
bréfinu. Hún segir ab ólíkar
ástæbur liggi ab baki upp-
sagna Uluga og Hannesar
Hólmsteins Gissurarsonar.
í bréfinu spyr Illugi Elfu Björk
hvaöa starfsreglur Ríkisút-
varpsins hann hafi brotiö
„margoft og „gróflega", eins og
hún hefur lýst yfir ab hann
hafi gert. Hann segir ennfrem-
ur í bréfi sínu: „í hádegisfrétt-
um RÚV sagöi Siguröur G.
Tómasson ab ég væri ekki lát-
inn hætta vegna þess ab ég
heföi brotið neitt af mér.
Seinna um daginn sagðir þú
[Elfa Björk] að þið SGT væruö
sammála um að ég hefði „brot-
ið" margoft af mér. Viljiði
koma ykkur saman um hvernig
sagan er og láta mig vita?"
Elfa Björk Gunnarsdóttir segir
að henni hafi borist bréfið í
sama mund og fundur Út-
varpsráðs var að hefjast á föstu-
daginn. „Ég hringdi í Illuga að
bragði og sagði honum að ég
mundi svara honum en ég vissi
ekki nákvæmlega hvenær ég
gæti haft svarið tilbúið. Ég hef
ekki haft tíma til að skrifa það
ennþá, því miður," segir Elfa
Björk.
Hún segir aö það sé misskiln-
ingur að henni og Sigurði G.
Tómassyni beri ekki saman um
ástæður þess að Illuga var vikið
úr starfi. „Það sem Sigurður á
við, ímynda ég mér, er að þaö
var ekkert sem
gerðist akkúr-
at þennan dag
eða dagana á
undan. Það er
skýringin á því
að það hljóm-
ar eins og við
Siguröur séum
ekki á sömu
línu hvað þetta varðar. Það er
hins vegar óheppilegt hvernig
Sigurður stóð að þessu, því það
heföi verið betra að þetta hefði
gerst með einhverjum fyrir-
vara. Því mibur braut Illugi af
sér 26. maí sl. og fékk eftir það
mjög alvarlegt áminningarbréf
frá útvarpsstjóra. Það var skrif-
ab til Leifs Haukssonar en afrit
af því sent til Illuga. Við höfum
rætt þetta mál allt frá því að
þetta gerðist og urðum sam-
mála um að það væri vafasamt
um að vera með mann sem
hefur brotið trúnab í þessu
hlutverki."
í Tímanum sl. laugardag sagði
Sigurður G. Tómasson að sömu
rök lægju aö baki uppsögnum
Illuga og Hannesar Hólmsteins
Gissurarsonar, enda væri Illuga
ekki sagt upp vegna þess að
hann hefði brotið af sér. Hvað
segir Elfa um uppsögn Hannes-
ar í ljósi þeirra skýringa sem
hún gefur á uppsögn Illuga?
„Það er allt annað mál. Ég hef
þegar sagt hver ástæðan er fyr-
ir því að Illugi er látinn fara.
Hitt er ákvörðun dagskrárstjóra
rásarinnar um að gera breyt-
ingu á umfjöllun rásarinnar
um pólitík í pistlum. Þá fannst
honum ekki annað koma til
greina að annað hvort færu
báðir eða hvorugur."
Sjá einnig bls. 3
Greibslukerfí heilbr.þjónustu:
Vir&ist hagkvæmt
Ólafur Ólafsson landlæknir segir
í grein í nýútkomnu Læknablabi
ab svo virbist sem þab greibslu-
kerfi er tíbkast í heilbrigbisþjón-
ustu hér á landi sé hagkvæmt.
Orbrétt segir landlæknir: „Svo virb-
ist sem greiðslukerfi sem tíðkast á
íslandi, þab er föst fjárlög, en ab
hluta til afkastahvetjandi verk sam-
kvæmt samningi við Trygginga-
stofnun ríkisins, séu hagkvæm
bæði kostnabarlega og faglega séö. í
ofanálag hefur okkur íslendingum
tekist vel að viðhalda valfrelsi sjúk-
linga."
Lífeyrissjóðir
sameinast
Sameinaöi lífeyrissjóöurinn hefur
gert samning við Lífeyrissjóð
bókageröarmanna og Lífeyrissjóö
garöyrkjumanna um að þeir tveir
síðastnefndu sameinist Samein-
aba lífeyrissjóbnum frá og meb
næstu áramótum. Sameinaöi líf-
eyrissjóöurinn verbi áfram eftir
þessa sameiningu 4. stærsti lífeyr-
issjóbur landsins hvab varöar
hreina eign til greiðslu lífeyris. ■