Tíminn - 18.10.1994, Síða 12

Tíminn - 18.10.1994, Síða 12
12 Þri&judagur 18. október 1994 Stjörnuspá Steingeitin /\JO. 22. des.-19. jan. Þaö verður þriðjudagur í þér í dag. Hvað sem það nú þýðir. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Vatnsberinn kom sterkur út úr helginni og lifir enn á frægðarsögum frá laugar- dagskvöldinu. Hann er tví- mælalaust maður helganna en ekki vinnuvikunnar. Fiskarnir 19. febr.-20. mars Lítið fólk veröur stórt í dag og feitir verða grannir. Hundar munu mjálma, kettir gelta og þú — ættir að láta leggja þig inn. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Þér verður strítt í vinnunni í dag, enda auðvelt að koma á þig höggi eftir nýj- asta skandalinn. Hreinsun mannorðsins krefst fjárút- láta. Nautib 20. apríl-20. maí Þú hittir mann í heita pott- inum í dag og spyrð hvað hann sé að bralla þessa dagana. Hann hleypur spangólandi upp úr og er auðsjáanlega illa sjúkur. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Tvisvar sinnum sjö eru 14. En þar með er ekki öll sag- an sögð. Sjá síðar í „Ævi- sögu höstlersins" sem kem- ur út innan fárra ára. % Krabbinn 22. júní-22. júlí Þú verður flottur í dag, konan fín og engin krakka- fýla af börnunum. Ferðalag framundan. Sennilega út í bílskúr. Ljónið 23. júlí-22. ágúst Þú verður áberandi í dag og nokkuð umtalaður. Það dregur til tíðinda í vinn- unni innan skamms. Möguleg stöðuhækkun í myndinni. Meyian 23. ágúst-23. sept. Nú er lag. í útvarpinu. tl Vogin 24. sept.-23. okt. Þú verbur frekar mis- heppnaður í dag ræfillinn og ættir að hafa sem hljóð- ast um þig. Þú gerir strax mistök í morgunsárið þeg- ar þú tannburstar þig meb rakvélinni. Annars fer það þér ágætlega. Sporðdrekinn 24. okt.-24.nóv. Sporðdrekinn verður dulur í dag en myndarlegur og í flottri peysu. Langtíma- plön þín í einkalífinu munu standast ef þú ferð nógu varlega. Bogmaöurinn 22. nóv.-21. des. Bogmaðurinn vinnur kæru gegn einelti og mun siða- nefnd dæma honum 5 já- kvæðar spár í röb. Þú verð- ur ríkur í dag. LE KEYKJA5 Litla svib kl. 20.00 Óskin (Galdra-Lottur) eftir Jóhann Sigurjónsson Á morgun 19. okt. Uppselt fimmtud. 20. okt. Uppselt Laugard. 22. okt. Sunnud. 23. okt. Þribjud. 25. okt. Uppselt Fimmtud. 27. okt. Örfá sæti laus Föstud. 28. okt. Laugard. 29. okt Fimmtud. 3. nóv. Uppselt Föstud. 4. nóv. - Laugard. 5. nóv. Stóra svib kl. 20.00 Hvað um Leonardo? eftir Evald Flisar Þýbandi: Veturlibi Gubnason Leikmynd: Axel Hallkell Jóhannesson Búningar: Abalheibur Alfrebsdóttir Lýsing: Elfar Bjarnason Leikhljób: Baldur Már Arngrímsson Leikstjóri: Hallmar Sigurbsson Leikarar: Ari Matthfasson, Bessi Bjarnason, Gublaug E. Ólafsdóttir, Magnús Ólafsson, Margrét Helga Jó- hannsdóttir, Marfa Sigurbardóttir, Pétur Einarsson, Soffía Jakobsdóttir, Valgerbur Dan, Vigdís Gunnarsdóttir, Þorsteinn Gunnarsson, ÞórTulinius. Frums. föstud. 21. okt. Örfá sæti laus 2. sýn. sunnud. 23. okt. Grá kort gilda 3. sýn. mibvikud. 26. okt. Raub kort gilda Leynimelur 13 eftir Harald Á. Sigurbsson, Emil Thoroddsen og Indriba Waage Fimmtud. 20/10 - Laugard. 22/10 Mibasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20 Mibapantanir í sima 680680. alla virka daga frá kl. 10-12. Munib gjafakortin, vinsæl tækifærisgjöf. Greibslukortaþjónusta. ÞJÓDLEIKHÚSID Sími11200 Stóra svibib kl. 20:00 Snædrottningin eftir Evgeni Schwartz, byggt á ævintýri H.C. Andersen Leikgerö: Elísabet Snorradóttir og Andrés Sigurvinsson Þýbendun Árni Bergmann og Bjarni Gubmundsson Tónfist Ámi Harbarson Dansstjóm: Syivia von Kospoth Lýsing: Páll Ragnarsson Leikmynd: Gubný B. Richards Búningan Þórunn E. Sveinsdóttir Gervi: Katrín Þorvalds- dóttir Leikstjóm: Andrés Sigurvinsson Leikendur Hilmir Snær Gubnason, Alfrún örnólfsdóttir, Gunnlaugur Egilsson, Bryndís Pétursdóttir, Edda Arn- Ijótsdóttir, Jóhann Sigurbarson, Hjálmar Hjálmarsson, Halldóra Björnsdóttir, Helgi Skúlason, Hilmar Jónsson, Elva ósk Ólafsdóttir, Gunnar Eyjólfsson, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Anna Kristín Arngrímsdóttir, Magnús Ragnarsson, Randver Þorláksson, Flosi ólafsson o.fl. Frumsýning mibvikud. 26/10 kl. 17:00 2. sýn. sunnud. 30/10 kl. 14:00 3. sýn. sunnud. 6/11 kl. 14:00 Óperan Vald örlaganna eftir Giuseppe Verdi, Hljómsveitarstjórn: Gunnsteinn Olafsson Föstud. 25/11. Uppselt ■ Sunnud. 27/11. Uppselt Þríbjud. 29/11. Nokkur sæti laus - Föstud. 2/12. Uppselt Sunnud. 4/12. Nokkur sæti laus Þribjud. 6/12 - Fimmtud. 8/12 Laugard. 10/12. Örfá sæti laus Ósóttar pantanir seldar daglega. Gauragangur eftir Ólaf Hauk Símonarson Fimmtud. 20/10. Nokkur sæti laus Laugard. 22/10. Nokkur sæti laus Fimmtud. 27/10. Gaukshreiðrið eftir Dale Wasserman Föstud. 21/10 - Föstud. 28/10 - Laugard. 29/10 Litla svibib kl. 20:30 Dóttir Lúsifers eftir Wiliiam Luce Fimmtud. 20/10. Uppselt - Laugard. 22/10. Uppselt Föstud. 28/10 -Laugard. 29/10 Smíbaverkstæbib kl. 20:00 Sannar sögur af sálarlífi systra eftir Gubberg Bergsson í leikgerb Vibars Eggertssonar f kvöld 18/10 - Föstud. 21/10. Nokkur sæti laus Föstud. 28/10. Örfá sæti laus - laugard. 29/10 Mibasala Þjóbleikhússins er opin alla daga frá kl. 13-18 og fram at> sýningu sýningardaqa. Tekib á moti símapöntunum virka daga frá kl. 10:00. Græna línan: 99-6160 - Greibslukortaþjónusta DENNI DÆMALAUSI © KFS/Distr. BULLS „Og þetta er Margrét. Hún teiknast ekkert sérlega vel." KROSSGATA 1 i ■ ’ 7 8 m J 10 p p ■ tó ■ 1 " ■ r ■ /V 178. Lárétt 1 fangi 5 steinn 7 slysni 9 bjálki 10 matur 12 inn 14 garnir 16 svar 17 ráðning 18 huldumann 19 saur Lóðrétt 1 fals 2 málmur 3 sjóngler 4 rösk 6 hraðans 8 verkfæri 11 vafstra 13 kvenmannsnafn 15 skaut Lausn á síbustu krossgátu Lárétt 1 brok 5 róleg 7 nögl 9 má 10 grafa 12 skek 14 mas 16 uni 17 skarn 18 stó 19 Sif Lóðrétt 1 bing 2 orga 3 kólfs 4 hem 6 gáski 8 örvast 11 akurs 13 enni 15 skó EINSTÆÐA MAMMAN Hi/ORrmeFAsm- Amwm FFrœÚlPMAMA [/v^yXzí^-/wFm Ó FmPÓFFÐtí, ÞAÐ w l/APFQ /96. DYRAGARÐURINN

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.