Tíminn - 18.10.1994, Blaðsíða 13

Tíminn - 18.10.1994, Blaðsíða 13
Þri&judagur 18. október 1994 WtmtítW 13 FH Tilkynning til borgarbúa m vegna fjárhagsáætlunar Reykjavíkurborgar 1995 Nú stendur yfir gerð fjárhagsáætlunar Reykjavíkurborgar fyrir áriö 1995. Athygli borgarbúa, svo og hagsmuna- samtaka (t.d. íbúasamtaka), er vakin á ab óskir, tillögur og ábendingar varbandi gerö fjárhagsáætlunarinnar þurfa aö hafa borist borgarráöi fyrir 19. nóvember n.k. 14. október 1994. Borgarstjórinn í Reykjavík. Landsbókasafn íslands — Háskólabókasafn óskar eftir starfsmanni til aö sjá um einka- tölvur safnsins. í safninu verba um 175 einkatölvur fyrir starfsfólk og safngesti, tæplega 50 prentarar auk ýmiss annars tölvubúnaöar, svo sem bókasafnskerfisins Gegnis og nettengdra geisladiska. Einkatölv- urnar eru frá AST og eru tengdar vib SUN netþjóna um Ether- net. Hugbúnabur, þ.e. Windows stýrikerfi, ritvinnsla, tölvureikn- ar, skjáhermar o.fl., er frá Microsoft. Starfib felst í daglegri umsjón þessa búnabar, uppfærslu forrita, ýmsum breytingum sem þörf er á, og vinnu vib þróun nýrra verkefna sem tekin verba upp f safninu. Starfsmaburinn þarf ab eiga góba samvinnu vib annab starfsfólk safnsins og vib Reiknistofnun Háskóla íslands. Leitab er ab áhugasömum starfsmanni meb þekkingu á einka- tölvum og rekstri þeirra í stabarneti. Nánari upplýsingar veitir Þorsteinn Hallqrímsson verkfræbinqur í síma 13021. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir meb upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu sendar menntamálarábuneytinu, merkt „Landsbókavörbur", Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 1. nóvember 1994. Landsbókasafn íslands — Háskólabókasafn, 14. október 1994. BELTIN BJARGA ÚiyiFERÐAR RAÐ FAXNUMERIÐ ER 16270 Maburinn minn, fabir okkar, tengdafabir og bróöir Guöbrandur Magnússon kennari, Siglufirbi lést 15. október. Jarbarförin fer fram frá Siglufjarbarkirkju laugardaginn 22. október kl. 2 e.h. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkabir. Þeim, sem vildu minnast hans, er bent á líknarstofnanir. Skúli Gubbrandsson Hildur Gubbrandsdóttir Anna Gígja Gubbrandsdóttir Magnús Gubbrandsson Kristín Gubbrandsdóttir Filippía Gubbrandsdóttir Þorsteinn Gubbrandsson Anna Júlía Magnúsdóttir Borghildur Kristín Magnúsdóttir og fjölskyldur Þóra Björg Gubmundsdóttir Ævar Sveinsson Haraldur Eiríksson jónína Gunnlaug Ásgeirsdóttir Fribbjörn Björnsson Margrét Dagmar Ericsdóttir Tónlistarmaburinn Paul Young St j örnukomplexamir eyðileggja samböndin Þab hefur borib lítib á tónlist- armanninum Paul Young und- anfarin misseri. Hann er orö- inn rábsettur fjölskyldumaöur og segir margt hafa breyst á skömmum tíma hjá sér. Þab voru lög eins og Every Time You Go Away, og Living In The World OfThe Common Pe- ople, sem skutu Paul Young upp á stjörnuhimininn. Heim- spekin var einföld, lífsmynstr- ib gekk út á líbandi stund eins og heiti lagsins Wherever I Lay My Hat That's My Home segir til um. Nú eru breyttir tímar. Paul eignaöist nýverið dóttur meb eiginkonunni Stacey og skýröi hana Laylu í höfuðiö á lagi Erics Clapton, en þeir eru miklir mátar. Fyrir átti Paul 7 ára gamla dóttur, Levi. Hann segir aö tónlistin sé ekki leng- ur sú ástríba sem hún var hon- um, enda fullnægi einkalífið honum og hann setji það í fyrsta sæti. Sem dæmi um þab má nefna aö Paul var á tón- leikaferöalagi, þegar bob bár- ust um ab konan hans væri komin ab því aö fæba, 3 vik- um áður en meðgöngutíman- um átti að ljúka. Paul aflýsti samstundis tónleikum, sem áttu að vera í Póllandi, og flaug rakleiöis heim til kon- unnar og tókst að vera viö- staddur fæbinguna. „Það er tvímælalaust stórkostlegasta augnablik ævi minnar," segir Paul. „Ég missti af fæöingu Levi fyrir sjö árum vegna tón- leikaferbalags og þab hefði veriö ömurlegt ef sagan heföi endurtekið sig núna." Paul viöurkennir áð vinnu- tími tónlistarmanna fari ekki sérlega vel meb fjölskyldulífið, en allt sé þó hægt ef gagn- kvæmur skilningur og virðing ríki á milli fólks. „Menn gera gjarnan þau mistök ab Iíta á sjálfa sig sem stjörnur, þegar heimurinn tekur þá í guöa- tölu. Menn gleyma aö eigin- konur og börn þurfa á persónu í SPEGLI TÍIVIANS ■: 1 ( aö halda, einstaklingi af holdi og blóði, en ekki glansímynd meö frægðarkomplexa. Sjálfur gekk ég í gegnum þetta ferli, en mér hefur loks lærst ab í einkalífinu er ég ósköp venjulegur maöur og vel- gengni helst aö- eins meö mikilli vinnu," segir Paul. Hann vibur- kennir að lokum aö með batnandi afkomu og ör- uggu heimilislífi dofni aöeins yfir hugsjónunum og textar hans á nýrri plötu, sem hann hefur gefiö út, benda til ab hann sé afskap- lega sáttur vib til- veruna. „En það er ekki bannað — eöa hvaö?" segir tónlistarmaöur- inn vinsæli ab lokum, sem ekki lengur á heima þar sem hatturinn hans er. ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.