Tíminn - 18.10.1994, Blaðsíða 14

Tíminn - 18.10.1994, Blaðsíða 14
14 &ÍWÍU91 Þri&judagur 18. október 1994 DAGBOK Þribjudagur 18 október 291. dagur ársins - 74 dagar eftir. 42. vlka Sólris kl. 8.26 Sólarlag kl. 17.59 Dagurinn styttist um 6 mínútur Félag eldrl borgara í Reykjavík og nágrenni Þriðjudagshópurinn kemur saman kl. 20 í kvöld í Risinu undir stjórn Sigvalda. Lögfræðingur félagsins er til viðtals fyrir félagsmenn á fimmtudag. Panta þarf viðtal í s. 28812. Á föstudag 21. okt. kveðjum við sumarið og fögnum vetri í Risinu kl. 20, Fyrirlestur í verkfræbl- deild Háskólans í dag, þriðjudag, kl. 17.15 flyt- ur Sigurður Guðmundsson fyr- irlestur um ritgerð sína til meistaraj>rófs í verkfræði við Háskóla Islands, í stofu 158, VR II, Hjaröarhaga 2-6. Ritgerðin fjallar um sjálfvirkni í fiskvinnslu og endurhönnun á þeim hluta af vinnsluferli bol- fisks sem felst í hausun og flök- un. Meginmarkmið þeirrar end- urhönnunar er að einfalda ferl- ið og gera það skilvirkara með það í huga aö nota róbóta við innmötun. Öllum er heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Ferbafélag íslands Miövikudagskvöld 19. október kl. 20: Kvöldferð á fullu tungli. Létt kvöldganga við norðurjaö- ar Heiðmerkur. Skemmtilegt gönguland, vonandi í stjörnu- og mánaskini. Verð: 600 kr. Frítt fyrir börn meö fullorðn- um. Brottför frá BSÍ, bensín- sölu, og Mörkinni 6. Gerist féíagar og eignist árbók- ina glæsilegu, „Ystu strandir norðan Djúps". Upplýsingar á skrifstofunni. Fyrirlestur í Odda Dr. Þórhallur Eyþórsson heldur ppinberan fyrirlestur á vegum íslenska málfræðifélagsins í stofu 101 í Odda, fimmtudag- inn 20. október kl. 17.15. Fyrir- lesturinn nefnist „Sagnfærsla og setningagerð í germönskum málum". Þórhallur Eyþórsson nam mál- vísindi í Þýskalandi og Banda- ríkjunum og lauk doktorsprófi frá Cornell-háskóla í Bandaríkj- unum í júní sl. Ritgerö hans fjallaði um setningafræði forn- germanskra mála. Hann er nú styrkþegi Vísindaráðs. Állir velkomnir. Framsýn, félag alþýðubanda- lagsfólks í Reykjavík: Fundur á Kornhlöbu- loftinu Framsýn, félag alþýðubanda- lagsfólks í Reykjavík, efnir til fundar á Kornhlöðuloftinu, Bankastræti, miövikudaginn 19. október kl. 20.30-23. Umfjöll- unarefpi fundarins verður: „Staða íslands í samfélagi þjóð- anna". Er EES búið að vera? Eigum við að sækja um aðild að ESB? Er rétt að leita annað en til Evrópu í alþjóðasamstarfi? Getur NAFTÁ verið vænlegur kostur fyrir íslendinga? Hvaöa þýðingu hefur alþjóðasamstarf fyrir al- mennt launafólk, íslenskt vel- ferðarkerfi, möguleika okkar til menntunar, efnahag þjóöarinn- ar? Þessum spurningum verður reynt að svara á fundinum. Framsögumenn: Ásta R. Jó- hannesdóttir deildarstjóri í Tryggingastofnun ríkisins, Steingrímur J. Sigfússon alþing- ismaður og varaformaður Al- þýðubandalagsins, Vilhjálmur Egilsson framkvæmdastjóri Verslunarráðs og alþingismað- ur, Mörður Árnason ritstjóri. Áð loknum erindum fara fram umræður. Fundarstjóri og stjórnandi um- ræðna: Halldór Grönvold skrif- stofustjóri ASÍ. Fundargjald kr. 500 (kaffi inni- falið). Allir áhugamenn um efn- ið velkomnir. Frú Emilía sýnir Kirsu- berjagarbinn Frú Emilía frumsýnir Kirsu- berjagarðinn, gamanleik An- tons Tsjekhov, þriðjudaginn 25. október n.k., kl. 20. Forsýningar verða sunnudaginn 23. október og mánudaginn 24. og kostar aðgöngumiöi á þær 1000 kr. Kirsuberjagarðurinn er síðasta og líklega mikilvægasta leikrit Tsjekhovs, gamanleikur sem nálgast jafnvel farsann á köfl- um. Okkur birtist fyndið fólk, sem segir eitt og gerir annað, sem reynir að róa sjálft sig meö því að tala um nágrannana, um veikindi sín, um gamla daga og TIL HAMINGJU 4. júní voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju af séra Birgi Snæbjörnssyni brúðhjónin Guölaug Reynis- dóttir og Sigurjón Einars- son. Heimili þeirra er Hrísa- lundur 8a, Akureyri. Ljósm. NORÐURMYND —Ásgrímur 19. júní voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju af séra Birgi^ Snæbjörnssyni brúðhjónin Ása Ottersted og Karl Eckner. Heimili þeirra er Hjalmshultsgata 13, Helsing- borg, Svíþjóð. Ljósm. NORÐURMYND — Ásgrímur 4. júní voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju af séra Birgi Snæbjörnssyni brúðhjónin Elín Ösp Sigurb- ardóttir og Eiður Guðni Eiðs- son. Heimili þeirra er Smára- hlíð 9a, Akureyri. Ljósm. NORÐURMYND — Ásgrímur 4. júní voru gefin saman í hjónaband í Hólakirkju í Eyja- firði af séra Sigurði Guð- mundssyni vígslubiskupi brúðhjónin Geirlaug Jóna Rafnsdóttir og Hörður Hall- grímsson. Heimili þeirra er Sunnubraut 6, Akranesi. Ljósm. NORÐURMYND — Ásgrímur fjarlæg lönd — og þráast við að opna augu sín fyrir sannleikan- um. Kristbjörg Kjeld leikur frú Ranevskaju, aðalhlutverk leiks- ins. Aörir leikarar eru Jóna Guð- rún Jónsdóttir, Edda Heiörún Backman, Þröstur Guðbjartsson, Ingvar E. Sigurðsson, Steinn Ár- mann Magnússon, Harpa Arn- ardóttir, Kjartan Bjargmunds- son, Eggert Þorleifsson, Helga Braga Jónsdóttir, Árni Tryggva- son og Valgeir Skagfjörð. Leik- stjóri er Guðjón Pedersen, Haf- liði Arngrímsson er dramaturg, leikmynd er eftir Gretar Reynis- son og búninga annast Elín Edda Árnadóttir, lýsing er í höndum Jóhanns Bjarna Pálmasonar. Hljómsveitin „Skárri en ekkert" tekur þátt í sýningunni. Daaskrá útvarns oa siónvarps Þribjudagur 18. október 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn: Sr. Hreinn Hákon- I arson flytur. 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir 7.45 Daglegt mál 8.00 Fréttir 8.10 Pólitíska hornib 8.31 Tí&indi úr menningarlífinu 8.40 Cagnrýni 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.45 Segbu mér sögu, „Dagbók Berts" 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi 10.10 Árdegistónar 10.45 Ve&urfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Bygg&alínan 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 A& utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir 12.50 Au&lindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, 13.20 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Endurminningar Casanova 14.30 Sjónarhorn á sjálfstæöi, Lý&veldi& (sland 50 ára 15.00 Fréttir 15.03 Tónstiginn 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Skíma - fjölfræ&iþáttur. 16.30 Ve&urfregnir 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 17.00 Fréttir 17.03 Tónlist á sí&degi 18.00 Fréttir 18.03 Þjó&arþel - úr Sturlungu 18.25 Daglegt mál 18.30 Kvika 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir 19.35 Smugan - krakkar og dægradvöl 20.00 Hljó&ritasafnib 20.30 Kennslustund í Háskólanum 21.30 Þri&ja eyraö 22.00 Fréttir 22.07 Pólitíska horniö 22.27 Or& kvöldsins: Halldór Vilhelmsson flytur. 22.30 Ve&urfregnir 22.35 Djassþáttur 23.20 Lengri lei&in heim 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Þriðjudagur 18. október 17.00 Lei&arljós (2) 1 7.50 Táknmálsfréttir 18.00 Svona lærum vib um fólk a& störfum 18.30 SPK 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Eldhúsiö 19.15 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.30 Ve&ur 20.40 Staupasteinn (17:26) (Cheers IX) Bandarískur gaman- myndaflokkur um barþjóna og fasta- gesti á kránni Staupasteini. Þýbandi: Gu&ni Kolbeinsson. 21.05 Leiksoppurinn (2:3) (Calling the Shots) Breskur sakamála- flokkur. Fréttakona á sjónvarpsstöö fer a& rannsaka nau&gunarmál og dregst inn í atbur&arás'sem hana órabi ekki fyrir. Leikstjóri: Ross Devenish. A&alhlutverk: Lynn Red- grave. Þý&andi: Gunnar Þorsteins- son. 22.00 Kjaramál Umræ&uþáttur á vegum fréttastofu. Umsjón: Pétur Matthíasson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok Þriðjudagur 18. október jm 17:05 Nágrannar 17:30 PéturPan ffúIUSÍ 17:50 Ævintýri Villa og W Tedda 18:15 Rá&agóbir krakkar 18:45 Sjónvarpsmarka&urinn 19:19 19:19 20:15 Sjónarmib Vibtalsþáttur me& Stefáni jóni Haf- stein. 20:40 VISASPORT 21:15 Barnfóstran (The Nanny) (23:24) 21:45 Þorpslögggan (Heartbeat II) (10:10) 22:35 Lög og regla (Law and Order) (8:22) 23:20 Lömbin þagna (Silence of the Lambs) Fjöldamorb- ingi gengur laus. Hann fláir fórnar- lömb sín. Alríkislögreglan kemst ekk- ert áfram í rannsókn málsins. Einn mabur getur hjálpab tij. Hann er virt- úr sálfræ&ingur. Hann kemur vel fram. Hann er gáfa&ur og skemmti- legur. Hann borbar fólk. A&alhlut- verk: jodie Foster, Anthony Hopkins og Scott Glenn. Leikstjóri: jonathan Demme. 1990. Lokasýning. Strang- lega bönnub börnum. 01:15 Dagskrárlok APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka I Reykjavlk Iré 14. tll 20. október er I Laugarnes apótekl og Árbæjar apótekl. Þaö apótek sem tyrr er nefnt annast eltt vfirsluna frá kl. 22.00 að kvfildl tll kl. 9.00 að morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudfigum. Upplýslngar um læknls- og lyfja- þjónustu eru gelnar f sfma 18888. Neyðarvakt Tannlæknafálags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Slmsvari 681041. Hafnarfjðrður: Hafnarfjarðar apólek og Norðurbæjar apó- tek eni op'n á vitkum dðgum frá kl. 9.00-18.30 og 61 skipt- is annan hvern laugardag Id. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Sljörnu apólek eru opin virka daga á opnunaitíma búða. Apótekin skiptasl á sína vikuna hvort að sinna kvökJ-, nætur- og helgidagavórslu. Á kvöidin er opið I þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opió frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öörum timum er lyfjalræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavlkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokað í hádeginu nr«IB kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á iaugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apólekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. október 1994 Mánaðargreiðslur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir)........ 12.329 1/2 hjónalifeyrir...........................11.096 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega..........22.684 Full tekjutrygging örorkulíleyrisþega........23.320 Heimilisuppbót................................7711 Sérstök heimilisuppbót........................5.304 Bamalífeyrir v/1 bams........................10.300 Meðlagv/1 bams...............................10.300 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns.................1.000 Mæðraiaun/leóralaun v/2ja bama................5.000 Mæðralaun/fedralaun v/3ja bama eða fleiri..10.800 Ekkjubælur/ekkilsbælur 6 mánaða .............15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða.............11.583 Fullur ekkjulíleyrir.........................12.329 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa)..................15.448 Fæöingarstyrkur.......„'................... 25.090 Vasapeningar vistmanna ...:................ 10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga...............10.170 □aggrelðslur Fullir fæðingardagpeningar................1.052.00 Sjúkradagpeningar einslatdings...............526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaklings................665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ....142.80 GENGISSKRÁNING 17. október 1994 kl. 10,54 Opinb. Kaup viðm.gengl Sala Gengi skr.fundar Bandarfkjadollar 66,61 66,79 66,70 Sterlingspund ....106,91 107,21 107,06 Kanadadollar 49,12 49,28 49,20 Dfinsk króna ....11,279 11,313 11,296 Norsk króna ... 10,148 10,178 10,163 Sænsk króna 9,201 9,229 9,215 Finnsktmark ....14,320 14,364 14,342 Franskur frankl ....12,891 12,931 12,911 Belgfskur frankl ....2,1505 2,1573 2,1539 Svissneskur frankl. 53,09 53,25 53,17 Hollenskt gyllini 39,49 39,61 39,55 Þýsktmark 44,26 44,38 44,32 ítölsk llra ..0,04320 0,04334 6,307 0,04327 6,297 Austurrfskur sch ....i.6,287 Portúg. escudo ....0,4320 0,4336 0,4328 Spánskur peseti ....0,5320 0,5338 0,5329 Japansktyen ....0,6801 0,6819 0,6810 írskt pund ««105,57 105,93 99,06 105,75 98,91 Sérst. dráttarr 98J6 ECU-Evrópumynt.... 84,26 84,52 83,39 Grfsk drakma ....0,2885 0,2895 0,2890 BILALEIGA AKUREYRAR MEÐÚTIBÚ ALLTÍ KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVtK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.