Tíminn - 18.10.1994, Blaðsíða 11

Tíminn - 18.10.1994, Blaðsíða 11
Þri&judagur 18. október 1994 11 KRISTjAN GRIMSSON Urslit Körfuknattleikur — Úrvalsdeildin Haukar-ÍR..............72-59 (40-31) Njarðvík-Tindastóll ....88-70 (48- 37) Snæfell-Keflavík .....89-142 (46- 78) Skallagr.-Grindav......73-92 (33- 43) Akranes-Valur..........80-85 (44- 44) Þór-KR ................75-87 (44- 43) Staban A-ribill Njarbvík ...6 6 0 582-429 12 Þór ........6 3 3 512-484 6 Akranes ....63 3 513-511 6 Haukar......6 3 3 449-478 6 Skallagr....62 4 434-457 4 Snæfell.....60 6 436-625 0 B-ribill Grindavík ....6 5 1 614-540 10 Kefla'ik ...6 4 2 619-556 8 KR..........6 4 2 490-482 8 ÍR..........6 3 3 492-497 6 Valur..... 6 2 4 507-543 4 Tindast.....6 1 5 477-523 2 Næstu leikir: 20. okt. Grinda- vík- Þór, Valur-Haukar, Kefla- vík-ÍA, KR- Njarbvík, Tinda- stóll-Snæfell, ÍR- Skallagrímur. Handknattleikur 1. deild karla ÍR-Haukar ......26-24 (13-13) Valur-KR .......21-20 (14-12) Staban Valur......6 600 142-121 12 Víkingur ...6 4 20 153-133 10 Aftureld. ...6 4 0 2 150-122 8 FH.........6 402 154-131 8 Haukar.....6 4 02 162-152 8 Stjarnan ....6 4 02 152-141 8 Selfoss....63 1 2 131-144 7 KA.........6 2 1 3 152-144 5 HK ........6 1 05 135-141 2 KR.........6 1 05 123-136 2 ÍR.........6 1 0 5 134-159 2 ÍH ........6 00 6 106-160 0 Næstu leikir á morgun: ÍR-HK, Selfoss-KA, KR-Haukar, ÍH-Val- ur, FH- Stjarnan, Afturelding- Víkingur. Evrópukeppnin — karlar Prevent-FH......26-23 (14-10) FH-Prevent......29-19 (14-8 ) Gorenje-Selfoss .24-19 (14-9 ) Selfoss-Gorenje .15-16 ( 6-10) Konur Gagny-ÍBV..............22-13 ÍBV-Gagny..............21-24 Lublin-Stjarnan .......33-20 Stjarnan-Lublin........26-30 Blak 1. deild karla Þróttur N.-Þróttur R.....0-3 (6-15, 7-15, 9-15) HK-Stjarnan .............3-0 (15-12, 15-7, 15-11) ÍS-KA....................2-3 (15-3, 9-15, 12-15, 15-13, 12- 15) Staban HK ...............3 3 0 9-2 9 Þróttur R.........3 3 0 9-3 9 KA................3 2 18-68 Stjarnan..........3 1 2 4-6 4 ÍS ...............30 3 3-93 Þróttur N.........3 0 3 2-9 2 1. deild kvenna Þróttur N.-Víkingur......0-3 (13-15, 2-15, 6-15) ÍS-KA....................1-3 (15-3, 10-15, 8-15, 15-17) Staban Víkingur .........2 2 0 6-0 6 KA................3 2 16-6 6 ÍS ...............2 114-3 4 HK ...............2 113-4 3 Þróttur N.........3 0 3 3-9 3 Evrópuknatt- spyrnan England Arsenal-Chelsea...........3-1 Aston Villa-Norwich ......1-1 Blackburn-Liverpool.......3-2 C. Palace-Newcastle.......0-1 Everton-Coventry..........0-2 Ipswich-Sheff. Wed .......1-2 Leeds-Tottenham...........1-1 Leicester-Southampt.......4-3 Man. Utd-West Ham.........1-0 QPR-Man. City.............1-2 Staban Newcastle ...10 8 2 027-9 26 Blackburn ...1063 1 21-8 21 Forest........9 6 3 0 19-9 21 Man. Utd ....106 13 15-7 19 Liverpool ....9 5 2 2 21-10 17 Norwich......10 4 42 8-8 16 Chelsea ......9 5 0 4 18-13 15 Man. City ...10 4 3 3 15-13 15 Leeds........10 4 3 3 13-11 15 Southampt. ...10 4 3 3 17-17 15 Arsenal......104 24 14-11 14 Tottenham ...10 4 2 4 16-18 14 Sheff. W.....10 3 3 4 13-18 12 Coventry ....103 3 4 12-18 12 WestHam......10 3 2 5 5-11 11 Aston V......102 4 4 11-14 10 Wimbledon ....9 2 3 4 7-12 9 Leicester....10 2 3 5 13-21 9 QPR..........10 1 4 5 13-18 7 C. Palace .......10 1 4 5 6-14 7 Ipswich .....10 2 1 7 10-19 7 Everton .....10 0 3 7 7-22 3 Skotland — helstu úrslit Aberdeen-Motherwell ......1-3 Falkirk-Hibs .............0-0 Hearts-Celtic..............1-0 Rangers-Kilmarnock.........2-0 Efstu lib Rangers.......9 6 12 16-7 19 Hibs .........9 4 4 1 14-6 16 Celtic .......944 1 11-6 16 Motherwell....9 3 5 1 16-12 14 Ítalía Brescia-Genoa.............1-2 Cagliari-Cremonese........1-0 Foggia-Juventus...........2-0 Inter-Bari................1-2 Lazio-Napoli .............5-1 Padova-AC Milan ..........2-0 Reggiana-Fiorentina ......1-1 Sampdoria-Parma ..........3-1 Torino-Roma ..............2-2 Staba efstu liba Roma .........6 4 2 0 12-4 14 Parma ........6 4 11 12-6 13 Lazio .........63 2 1 13-6 11 Foggia ........6 3 2 1 10-6 11 Juventus .......6 3 2 1 6-3 11 Sampdoria .....6 3 1 2 11-4 10 Bari ..........6 3 1 2 5-4 10 AC Milan ......6 3 1 2 5-5 10 Þýskaland Dresden-Kaiserslautern ..1-0 Múnchen-Frankfurt........3-3 Karlsruhe-Dortmund.......0-0 Schalke-Stuttgart .......1-1 Gladbach-Duisburg .......1-0 Bremen-Köln..............2-2 Leverkusen-Uerdingen.....1-1 Freiburg-Hamburg.........3-0 Bochum-1860 Múnchen ...2-2 Staba efstu liba Dortmund ....9 6 2 1 25-10 14 Bremen .....9 62 1 18-11 14 Freiburg ....9 5 22 19-11 12 B. Múnchen ....9 4 4 1 20-14 12 Hamburg ....9 5 22 15-10 12 Staba nebstu liba Bochum ......9 2 1 6 10-24 5 1860 Mún......9 03 6 7-19 3 Duisburg.......9 0 2 7 7-20 2 Spánn — helstu úrslit Valencia-Barcelona........1-2 Atletico Madrid-Coruna ...1-1 Espanol-Real Madrid ......1-2 Zaragoza-Celta............4-0 Staba efstu liba RealM........74 2 1 16-5 11 Coruna ......7 4 3 0 12-7 11 Zaragoza .....7 4 2 1 15-10 10 Betis........7 3 3 1 13-4 9 Barcelona....7 4 12 14-9 9 Tyrkland — helstu úrslit Galatasaray-Fenerbache ....1-1 Trabzonspor-Denizlispor....3-1 Bursaspor-Ankaragucu ......1-0 Petrolofisi-Besiktas ......0-2 Staba efstu liba Galatas........9 6 3024-9 21 Besiktas.......9 7 0 2 23-7 21 Trabzons.......9 6 1 2 19-11 19 Bursaspor......9 5 3 1 17-9 18 Léttleikandi Haukar komu á óvart ífyrrakvöld, þegarþeir sigrubu spútnikliö ÍR í úrvalsdeildinni í köiiuknattleik 72-59. Haukar tefla fram ungum og efnilegum leikmönnum, en engum útlendingi. Á myndinni er ÍR-ingurinn john Rhodes, sem lék meb Haukum ífyrra, í kröppum dansi undir körfunni, en átti ekki erindi sem erfibi, enda vörn Hauka frábaer í þessum leik. Sigfús Cizurarson í Haukum var besti mabur vallarins. Tímamynd bc 600-800 þúsund króna sparast / feröakostnaö hjá félögum sem kom- ust upp í 2. deild í knattspyrnunni: Tæpast verandi í 3. deild — segja forráöamenn Víöis og Skallagríms Rekstrarkostnabur knattspyrnufé- laga hefur verið í brennidepli undanfarin ár. Einn af þeim kostnabarliðum, sem er mjög mismunandi milli deilda, er ferðakostnaðurinn. Sigtryggur Hafsteinsson, formabur meistara- flokksráðs Víðis, sem spilar í 2. deild næsta sumar, segir félagið hafa sparab sér mörg hundrub þúsundir króna bara á því ab fær- ast upp um deild. Jakob Skúlason, formaður Skallagríms, sem einnig leikur að ári í 2. deild, tekur undir orö Sigtryggs og segir þab sparist um 600-800 þúsund krónur og þá aöeins vegna færri flugferða. „Þá hafa félögin brugðið á þab ráð ab keyra í leikina sem mest og það allt í sjálfboðavinnu. Með því sparist líka mikill peningur, því rútuferð til t.d. Húsavíkur kostar um 160 þúsund krónur," segir Jakob. Bæði Víðir og Skallagrímur börðust fyrir landshlutaskiptingu 3. deildar í fyrra á þingi KSÍ, en það fékkst ekki í gegn. „Tillagan hefði verið samþykkt ef aðeins fé- lög í 3. deild hefðu greitt atkvæði, en félögin í efri deildunum voru á móti þessu," segir Sigtryggur. Jak- ob segir að það hafi komið sér mjög á óvart aö þau lið í 3. deild, sem hafi verið á móti tillögunni, eins og BÍ og Tindastóll, hafi ver- ið þau félög sem voru með allt niður um sig í fjármálunum. „Ég held að ástæðan hafi bara verið skortur á skynsemi hjá þessum fé- lögum," segir Jakob. „Þeir, sem voru ekki að skipta deildinni nið- ur, sögðu að knattspyrnan myndi færast niður á annað plan, en við vorum ekki sammála því. Enda Enska knattspyrnusambandiö íhugar nú aö innleiða reglur, sem gilda í Evrópukeppninni, þess efn- is ab ekki megi fleiri en þrír erlend- ir leikmenn leika í hverju liði. Þetta kæmi ilia niður á mörgum liðum sérstaklega Man. Utd, sem hefur marga leikmenn innanborðs frá Skotlandi, Wales og írlandi. Þar mætti nefna Mark Hughes, Brian McClair og Ryan Giggs. „Þetta yröi um leið og þú hefur úr meiri pen- ing að spila er hægt ab styrkja við- komandi lið," segir Sigtryggur. Útaf þessum ferbakostnaði þá er tæpast verandi í 3. deildinni. Flest liðin hafa varla efni á þessu og ég held að það sé varla spurning um það, ab feröakostnaðurinn sé að sliga mörg félögin, þó menn vilji ekki viöurkenna það opinber- lega," sagbi Sigtryggur. ■ hrein martröb fyrir félag eins og okkur, sem unnið hefur hörðum höndum við aö byggja upp lið þar sem margir leikmannanna koma frá öllum Bretlandseyjum," sagði Alex Ferguson, framkvæmdastjóri Man. Utd. „Hvar væri knattspyrn- an stödd, ef leikmenn eins og Ge- orge Best og Denis Law hefðu ekki leikið í ensku knattspyrnunni," sagöi Ferguson. ■ Enska knattspyrnan: Kvóti á erlenda leikmenn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.