Tíminn - 18.10.1994, Blaðsíða 7
Þnbjudagur11 ö/ok
í-®6hui:
PPf
7
Leifur Magnús-
son formaour
tækni- og flug-
rekstrarnefnd-
ar AEA
Þessi mynd var tekin þegar fjölskylda Alexanders Tómassonar hittist á heimili afa hans og ömmu fyrir lambalœri. Fremst eru Alexander Tómasson
(Gottksálk Dagur Sigurbarson), upprennandi kvikmyndastjóri, Margrét Pétursdóttir (Dóra Takefusa), unnusta Alexanders, og vinur þeirra Nói (Olafur
Egilsson).
Einkalíf, ný íslensk kvikmynd
Á fundi tækni- og flugrekstr-
arnefndar Evrópusambands
flugfélaga, Association of Eur-
opean Airlines (AEA), sem
haldinn var í Madrid sl. föstu-
dag, var Leifur Magnússon,
framkvæmdastjóri þróunar-
svibs Flugleiöa, kosinn for-
mabur nefndarinnar frá og
meb næstu áramótum til
næstu tveggja ára.
Leifur er verkfræðingur að
mennt og hefur starfað sem
framkvæmdastjóri hjá Flugleið-
um undanfarin 16 ár en hafði
18 ár þar á undan starfað hjá
Flugmálastjórn, mest af þeim
tíma sem framkvæmdastjóri
flugöryggisþjónustunnar og síð-
ar einnig sem varaflugmála-
stjóri. Á ámnum 1973-'79 var
hann jafnframt varaformaöur
flugráðs og formaður ráðsins frá
janúar 1980 til mars 1994.
í AEA eru 24 helstu flugfélög
Evrópu með samtals um 1700
flugvélar í rekstri og 320.000
starfsmenn. Á árinu 1993 fluttu
AEA-flugfélögin samtals um 173
milljóna farþega í áætlunar-
flugi. Flugleiðir, og áður Flugfé-
lag íslands, hafa verib aðilar að
AEA síðan 1957.
Á verksviði tækni- og flug-
rekstrarnefndarinnar eru tækni-
mál, flugrekstrarmál, tækniinn-
kaup og öryggismál AEA- flugfé-
laganna, svo og samskipti þeirra
við Joint Aviatation Authorities
QAA), sem eru samtök loftferða-
eftirlita flugmálastjórna 23 Evr-
ópuríkja, þ.á.m. íslands. ■
Gubmundur Oddur
Magnússon:
Nýr formaöur
Gilfélagsins
Gilfélagið hélt aðalfund 24.
sept. sl. í Deiglunni. Á fundin-
um voru fluttar skýrslur um
starfsemi félagsins og um Lista-
sumar. Guðmundur Ármann,
sem verið hefur formaður fé-
lagsins frá upphafi, gaf ekki kost
á sér til frekari stjórnarstarfa.
Nýr formaður var kjörinn Guð-
mundur Oddur Magnússon. Á
fundinum lýstu menn áhyggj-
um af slysahættu í Grófargili og
í framhaldi af því var samþykkt
ályktun sem send var til Skipu-
lagsnefndar og Menningar-
máladeildar Akureyrarbæjar. ■
Frá Cuttormi Óskarssyni,
fréttaritara Tfmans á Saubárkróki
Starfsnámskeib fyrir mebferðar- og
uppeldisfulltrúa var haldið í Bók-
námshúsi Fjölbrautarskólans á
Sauðárkróki í septemberlok.
Það voru þrír aðilar sem stóðu að
þessu starfsmannanámskeiði og
unnu að undirbúningi þess:
Fræðslunefnd félagsmálaráðuneyt-
isins, Svæðisskrifstofa fatlabra á
Norðurlandi vestra og Farskóli
Norðurlands vestra.
Margrét Margeirsdóttir, formaður
Fræðslunefndar félagsmálaráðu-
Um þessar mundir er verið að
taka upp kvikmyndina Einka-
líf eftir Þráin Bertelsson.
Einkalíf fjallar um þrjú ung-
menni sem komast yfir kvik-
myndatökuvél og taka til við að
gera heimildarmynd um for-
eldra sína og ættingja sem við
fyrstu sýn virðast vera ofur-
venjulegt fólk. Fljótlega kemur
þó í ljós þegar myndavélinni er
myndir
Frönsk kvikmyndahátíb er nú
haldin í Háskólabíói. Hátíöin
er á vegum franska sendiráös-
ins og félagsins Alliance
Francaise, en henni lýkur 24.
október.
Sex kvikmyndir eru sýndar á há-
tíöinni sem á að vera víðtæk
kynning á straumum í franskri
neytisins, flutti erindi á námskeið-
inu. Hún sagbi að fræbslunefndin
hefði fengib það hlutverk að skipu-
leggja námskeið og hafa umsjón
meö fræðslumálum, ásamt gerð
námsefnis fyrir starfsfólk sem vinn-
ur ab umönnun og mebferð fatl-
aðra. Fræbslunefndin hefur þegar
haldið eitt námskeið í Reykjavík
sem spannaði yfir 160 kennslu-
stundir og hleypt af stab öbru nám-
skeibi sem lýkur fyrir áramót.
Þá gat Margrét þess ab þetta nám-
skeið á Sauðárkróki væri fyrsta
Starfsmannanámskeibið utan
beint að einkalífi fólks að undir
sléttu og felldu yfirborði búa lit-
ríkir persónuleikar sem hver
hefur sinn djöful að draga.
Einkalíf fjallar um tvær kyn-
slóðir, unglinga um tvítugt og
foreldra þeirra, og þarna er fjall-
að um hið margfræga kynslóða-
bil á gamansaman hátt. Margir
af þekktustu leikurum þjóðar-
innar fara með hlutverk í mynd-
kvikmyndagerö, eins og segir í
kynningu.
Mikil gróska er í franskri kvik-
myndagerð nú sem fyrr. Til
marks um það er ab af 359
myndum í fullri lengd sem
frumsýndar voru í kvikmynda-
húsum í Frakklandi í fyrra voru
133 myndir frönsk framleibsla.
Reykjavíkur. Ástæban fyrir því ab
Norburland vestra varb fyrir valinu
væri m.a. mikill áhugi heima-
manna hér og eindregnar óskir af
hálfu svæðisskrifstofu málefna fatl-
aðra og farskóla Norburlands vestra.
Hér eru rekin tvö ný sambýli og
skammtímavistheimili á svæðinu,
annað sambýlið á Sauðárkróki og
hitt á Blönduósi. Aðsókn aö nám-
skeiðinu var gób, 44 sóttu en hægt
var ab taka 31 nemanda. Kennslu-
greinar verða alstaðar þær sömu á
þessum námskeiðum og sami
kennslustundafjöldi, 160 klst. ■
inni: Egill Ólafsson, Hanna
María Karlsdóttir, Helga Braga
Jónsdóttir, Harald G. Haralds,
Jón Sigurbjörnsson, Laddi, Karl
Ágúst Úlfsson, Kristbjörg Kjeld,
Ragnheiðður Arnardóttir, Ran-
dver Þorláksson, Sigrún Edda
Björnsdóttir, Sigurður Sigur-
jónsson, Steinn Ármann Magn-
ússon, Theódór Júlíusson,
Tinna Gunnlaugsdóttir, Valdi-
Fanfan heitir mynd eftir Alex-
andre Jardin, en hún er gerð eft-
ir samnefndri skáldsögu hans og
fjallar um togstreitu í ástarmál-
um. í aðalhlutverkum eru Sop-
hie Marceau og Vincent Perez.
Ma Saison Préférée í leikstjórn
André Téchiné er mynd þar sem
Catherine Deneuve og Daniel
Auteuil em í abalhlutverkum og
leika systkin sem leitast við að
endurnýja sterk tengsl úr upp-
vextinum.
Le Jeune Werther leikstýrir
Jacques Doillon, en hugmynd ab
handritinu er sótt í verk eftir Go-
ethe þar sem lýst er öryggisleysi
og einmanaleika æskunnar.
Helstu leikarar í myndinni eru
Ismail Jole, Marie Isabelle Rouss-
eau og Thomas Bremond.
Toxic Affair er mynd um stúlku
sem lendir í ástarsorg. í aðalhlut-
verki er Isabelle Adjani en hún
tók þátt í gerb handrits. Leik-
stjóri er Philoméne Esposito.
Smoking og No smoking eru
tvær gamanmyndir eftir Alain
Resnais. Hann á að baki langan
feril og er talinn í fremstu röb
franskra kvikmyndagerbar-
manna. Aðalleikarar eru hinir
sömu í bábum myndunum, Sa-
bine Azema og Pierre Arditi. ■
mar Flygenring og fleiri.
Gottskálk Dagur Sigurðarson,
Dóra Takefusa og Ólafur Egils-
son fara með hlutverk unga
fólksins. Framleiðendur eru Þrá-
inn Bertelsson og Friðrik Þór
Friðriksson fyrir Nýtt líf og ís-
lensku kvikmyndasamsteypuna
hf. Handrit og leikstjórn er í
höndum Þráins Bertelssonar.
Gullvika
í tilefni
70 ára af-
mælis
Gullsmibir efna nú til sér-
stakrar gullviku í verslunum
sínum í tilefni af 70 ára af-
mælis Félags íslenskra gull-
smiba sem er 19. október.
Formaöur Félags íslenskra gull-
smiða er Leifur Jónsson en fé-
lagsmenn eru nú 78 ab tölu.
Verslanir sem taka þátt 1 gull-
vikunni eru á Akureyri, í Hafn-
arfirði, á Isafirði, í Kópavogi og
Reykjavík, en alls eru þær 29.
í frétt frá Félagi íslenskra gull-
smiba kemur fram ab félagiö
gefur út tvo bæklinga og vegg-
spjald í tilefni af 70 ára afmæl-
inu. Þá tekur félagið þátt í sögu-
sýningu í Geysishúsinu ásamt
sex öðrum félögum sem eiga
stórafmæli á þessu ári. Þar eru
sýndar gamlar myndir, bréf og
ýmis verkfæri, svo og vinnslu-
ferli ýmissa gripa í smíðum.
A meban gullvikan stendur yfir
er lögb áhersla á að hafa hand-
smíðaða íslenska gripi í sýning-
argluggum gullsmíðaverslana,
en þannig vilja gullsmiðir vekja
athygli á því ab skartgripir á Is-
landi séu vel samkeppnishæfir,
miðað við erlenda framleiöslu,
hvað varðar gæði, verð og list-
rænan frágang. ■
Starfsnámskeib fyrir með-
ferbar- og uppeldisfulltrúa
Frönsk kvikmyndahátíö:
Sex metnaðarfullar
í Háskólabíói