Tíminn - 18.10.1994, Blaðsíða 6
6
Þribjudagur 18. október 1994
Þórunn Magnúsdóttir:
Vinnuheimilib Reykjalundur
Perlan í íslenska heilbrigöiskerfinu
Öll þjóbin þekkir nafniö Reykja-
lundur og ég er viss um að hjá
flestum vekur þaö vinsamlegar
hugrenningar. Sjúklingar og ör-
yrkjar hugsa gjarnan til Reykja-
íundar meö eftirvæntingu og
gera sér vonir um endurhæfingu
og ánægjulega dvöl á staðnum.
Þessi viöhorf eru vottur þess aö
Reykjalundur hefur sérstöðu
meðal heilbrigbisstofnana í
landinu, en verið getur að við
gerum okkur ekki grein fyrir
þeim ástæbum sem liggja þess-
um viðhorfum til grundvallar.
Hér veröur gerb tilraun til að
skýra sérstöbu Reykjalundar og
hvernig hún hefur þróast.
Bygging Reykjalundar hófst fyr-
ir samskotafé og safnanir sem
hópur berklasjúklinga stóð fyrir
og almenningur studdi dyggi-
lega frá upphafi. Þessu var líkt
farið og vib byggingu Landspít--
alans og berklahælanna á Vífils-
stöbum og í Kristnesi á fyrstu
áratugum aldarinnar. Þá gengust
félög víða um land fyrir fjársöfn-
unum til þess að koma á fót
sjúkrahúsum og afhentu síban
ríkisvaldinu þessa sjóði, án þess
að eiga hlut að ákvörbunum eða
framkvæmdum, og fólu ríkis-
valdinu alla forsjá.
Samband íslenskra berklasjúk-
linga var stofnab 24. október
1938 á fundi sem fulltrúar frá
öllum berklahælum landsins
sátu ab Vífilsstöðum. Við stofn-
un samtakanna var þab yfirlýst
markmið S.Í.B.S. að „útrýma
berklaveikinni úr landinu" og ab
takast á við verkefnib með því að
gangast fyrir endurhæfingu og
bættri aðbúb fyrir berklasjúk-
linga í afturbata.
Mikil umræba fór fram innan
samtaka berklasjúklinga um þab
með hvaða hætti þessum mark-
miöum yrði náð og heimilda var
aflað um starfsemi og stofnanir í
nálægum löndum, sem tóku til
berklasjúklinga og endurhæfing-
ar. í öllum þessum umræðum
var höfð vinsamleg samvinna og
samráð við læknastéttina, en í
hópi berklasjúklinga var fólk
sannfært um ab þau vissu sjálf
best hvar skórinn kreppti. Þau
voru stabráðin í því ab leita eigin
leiða til að koma stórum hópi
ungs fólks til heilsu og starfa.
Eldmóbur frumherjanna þekkti
ekkert hik. Þegar á næsta hausti
hófst fyrsta fjáröflun S.Í.B.S. og
árið 1940 ákvab sambandið að
gangast sjálft fyrir byggingu
„vinnuheimilis" fyrir berklasjúk-
iinga í afturbata. Framkvæmdir
hófust svo 1944 og standa enn
yfir, undir traustri stjórn berkla-
sjúklinganna sjálfra. Á þessum
grunni er sérstaða Vinnuheimil-
isins Reykjalundur reist. Það eru
samtök hugsjónafólks, sem
þekkja vandamálin af eigin
raun, sem mótað hafa Reykja-
lund sem heimili þeirra sem
vinna að eigin endurhæfingu
meö hjálp og leiðsögn afbragðs
sérfræbinga og annars starfs-
fólks.
Þegar Reykjalundur tók til
starfa 1. febrúar 1945, komu
tuttugu berkiasjúklingar inn á
heimilib og síðar á sama ári átj-
án til vibbótar. Þetta fólk bjó í
einnar hæöar húsum, sem enn
eru í notkun á svæöinu. Aðal-
bygging Reykjalundar, með eld-
húsi, borðstofu, dagstofuni,
lækningastofum, vinnustofum
og herbergjum fyrir 60 sjúklinga
og 14 herbergi fyrir starfsfólk,
var byggt á árunum 1946-1950.
„Hver er svo lykillinn
að því leyndarmáli,
að Reykjalundur er
ekki smitaður af
þeirri streitu og nei-
kvœðrii, sem orðin er
áberandi í viðhorfi
heilbrigðisstétta í
starfi og er farin að
birtast í viðmóti við
sjúklinga?"
meðferðarfræða færðist Reykja-
lundur enn í aukana á árunum
1971-75 og reistar voru bygging-
ar, sem rúmað gátu allt að 160
vistmenn í aðalhúsi og smáhýs-
unum. Þegar hér var komið
sögu, var heimilisfólkið búsett á
þremur hæðum í aðalbyggingu
og auk þess í smáhýsunum-á lób-
inni.
Með einhverjum undraverðum
hætti hefur andrúmsloft og ab-
feröir hugulsamra húsrábenda
valdið því ab Reykjalundur er
ekki sjúkrahús í vitund vist-
manna, heldur heimili þar sem
unnið er sameiginlega ab mark-
miðum endurhæfingar. Deildir
heimilisins eru nú sex: hjarta-
deild, lungnadeild, geðdeild,
u.uul U.
■
'
lestrahald lækna og fleira starfs-
fólks. Þá fóru fram umræður um
viðhorf og mat sjúklinga á stöðu
sinni. Líklegt er ab sömu sjálfs-
blekkingarnar og afneitun stað-
reynda hafi komib upp í þessum
umræðum í hverjum hópnum af
öðrum. Þrátt fyrir það gafst öll-
um færi á að tjá viðhorf sín og
verba sjálf til þess að sannfæra
sig um að reykingar væru ekki af
hinu góða, né heldur væri þab til
þæginda að safna yfirvikt. Að
hinu leytinu var það túlkað sem
tilboð, að menn gætu tekið þátt í
því ab venjast af reykingum.
Margar spaugilegar kenningar
settum við fram í lungnahópn-
um, en ekki minnist ég þess að
neinn hlægi að öðrum en sjálf-
um sér í því sambandi.
Hver er svo lykillinn að því
leyndarmáli, aö Reykjalundur er
ekki smitaður af þeirri streitu og
neikvæðni, sem orðin er áber-
andi í viðhorfi heilbrigbisstétta í
starfi og er farin að birtast í við-
móti vib sjúklinga? Þab minnir
mig á bernskudaga mina á
sjúkrahúsi, þar sem orötakið
„Þab þarf að spara fyrir spítal-
ann" var oft haft á orði. Ekki ef-
ast ég um að naubsynlegt aðhald
sé haft í rekstri Reykjalundar, en
ég fann aldrei að við dæmdumst
of léleg eða of gömul til þess ab
allt þetta elskulega starfsfólk
væri ekki boöið og búib til þess
að lappa uppá hvert og eitt okk-
ar.
Það var einnig lærdómsríkt fyr-
ir mig og aðra að kynnast þeirri
mannlegu reisn og batavon sem
lifir hjá fötluðu fólki og lömuðu
sem kemur til þjálfunar. Þetta
fólk vinnur marga sigra á fötlun
sinni og Reykjalundur skilar
stórum skerfi í hóp vinnandi og
sæmilega sjálfbjarga einstak-
linga, sem geta notið eðlilegs
mannlífs.
lönabarframleibsla er mikilvoegur libur í starfsemi Reykjalundar.
VETTVANGUR
Fyrstu tvo áratugina var áhersla
lögð á þab að heimilisfólk hefði
vinnu við sitt hæfi og getu þarna
á staðnum og að allur heimilis-
bragur væri líkt og um stórfjöl-
skyldu væri að ræða. Stjórnend-
ur og starfsfólk var framsækið og
á furðu skömmum tíma og með
hjálp nýrra lyfja urðu stórstígar
framfarir í lækningu berklasjúk-
linga, svo ab 1958 hafði skapast
rými fyrir sjúklinga með aðra
sjúkdóma en berklana.
Meb nýjum landvinningum
læknisfræðinnar, hjúkrunar- og
taugadeild, giktardeild, barna-
hæfingardeild og deild þar sem
nálastunguaðferð er beitt. Það
fólk, sem nýtur þarna þjálfunar
og leiðsagnar, er allt á róli um
mebferbardeildirnar: sjúkraþjálf-
un, iðjuþjálfun, slökun, vatns-
leikfimi, í tækjasal, leikfimi og
útivist. Þab léttir gjarnan lund
þeirra, sem ekki eru vel hressir,
ab þjálfaraliðið er frjálslegt og
skilningsríkt fólk, sem aldrei seg-
ir höltum og skökkum ab flýta
sér, og því geta þeir síðustu
gjarnan orðið fyrstir að leiðar-
lokum.
Mebal þess, sem ég varb mjög
hrifin af á Reykjalundi, var fyrir-
Cott bókasafn styttir vistmönnum stundirnar.
Endurhœfing og líkamsrœkt er eitt
höfubmarkmib starfseminnar.
Samband íslenskra brjósthols-
sjúklinga hefur margt fleira á
sinni afrekaskrá en mér er kunn-
ugt og hér er skráb. Hverjar
næstu veigamiklar nýjungar
verða teknar upp af forystu þess
veit ég ekkf, en ég er viss um að
sá árangur, sem starf S.Í.B.S. hef-
ur skilað, helgast af trú samtak-
anna á samhjálp, samvinnu og
virðingu fyrir manngildi hvers
og eins. Þab er sannfæring mín,
að Reykjalundur sé sannkölluð
perla í heilbrigðisþjónustu á ís-
landi.
Bestu heillaóskir vil ég færa
Reykjalundi og S.Í.B.S.
Höfundur er sagnfræftingur
og fyrrv. skólastjóri.