Tíminn - 12.11.1994, Qupperneq 2
2
fffwswtu
Laugardagur 12. nóvember 1994
Nýnasistar sœkja hugmyndir í Eddur og Eddukvœöi, eins og nasistar á fjóröa áratugnum, og grauta öllu saman —
Rœtt viö Heimi Pálsson, sem tók þátt í pallborösumrœöum á bókamessunni í Gautaborg um áhrifskrifa Snorra á
öfgahópa í Evrópu:
„Lesa fombókmenntir okkar
svona eins og fjandinn
biblíuna"
„Menn telja einhverja rök-
studda ástæbu til þess ab þab
geti gerst þab sama nú og á
fjórba áratugnum subur í Evr-
ópu, þegar nasistar nábu ab
gera íslenskar fornbókmenntir
eiginlega ab sínum bókum. Þeir
settu bæbi mikib fé í rannsókn-
ir á þeim og sinntu þeim langt
umfram þab sem menn höfbu
séb annars stabar. Þetta varb til
þess ab þessar norrænu bók-
menntir urbu hálfilla sébar á
Norburlöndum, þab er ab segja
áhuginn á íslenskum fornbók-
menntum dvínabi verulega í
Svíþjób og Danmörku. Menn
litu á þær alla vega þannig ab
þeim var ekki hampab sérstak-
lega. Mönnum fannst þær
verba hálfgerb biblía nasist-
anna," sagbi Heimir Pálsson,
magister, í samtali vib Tímann
ígær.
I síbasta mánuði tók Heimir
Pálsson þátt í pallborösumræð-
um á hinni miklu bókasýningu,
Bok & bibliotek, sem fram fór í
Gautaborg. Umræbuefnib var
þjóöararfurinn okkar, íslenskar
fornbókmenntir. Og út af því var
spunnin upp spennandi fyrir-
sögn, sem sé hvers vegna hinir al-
ræmdu nýnasistar Evrópu, Skinn-
höföar eöa Skallar, sæktu fyrir-
myndir til íslensku fornbók-
menntanna, einkanlega til
Eddukvæða. Ekki varð annaö séö
en að umræöurnar vektu
almennan áhuga í Gautaborg,
því talsvert á annað hundrað
manns hlýddi á umræðurnar,
sem stóbu í þrjá stundarfjórð-
unga. Lars Lönnroth prófessor í
Gautaborg, stýröi umræðunum,
en auk Heimis tók þátt í þeim
Kristinn Jóhannesson, lektor í
Gautaborg.
Nýnasistar og
Óbinsblótsamfélög
„Það er sama hvað okkur síðari
tíma mönnum finnst um þessar
bókmenntarannsóknir, sem fóru
fram í Þýskalandi á fjórða ára-
tugnum, sumt af þeim var ekki al-
veg galið. En sumt er þannig að
þab er lesið með hláturkrampa.
Engu ab síður er þetta eitthvab
sem mönnum finnst ástæða til að
draga alvarlegan lærdóm af.
Og þegar það gerist núna að
þessir Skinnhöfðar suður um alla
álfu, sem þykjast vera að stofna
einhverskonar Óðinsblótsamfé-
lög, þá leita þeir skiljanlega í
Eddurnar til að finna sér ein-
hverja texta sem þeir geta skoðað
um þetta og lesa þetta svona dá-
lítiö eins og fjandinn les biblíuna.
Þeim er svosem nokkuð sama um
hvað stendur þar, þeir eru fyrir-
fram ákveðnir í hvað þeir ætla ab
fá út úr því," sagði Heimir.
„Skallarnir suður í Evrópu rugla
saman öllu sem hægt er að rugla
saman. Þeir hafa einhverjar óljós-
ar heimildir frá rómverskum
sagnariturum frá því fyrir Krists
burb um hin germönsku blót, síð-
an hafa þeir allskonar dularfullar
sagnir og óskiljanlegar túlkanir á
hellaristum um Óðinsdýrkunina.
Þeir hafa sagnir um einhverskon-
ar Óbinsvillimannaflokk, sem fer
um og á sjálfsagt eitthvað skylt
vib norrænu sagnirnar af ber-
serkjunum. Síðan lesa þeir það
sem sagt er um Óðin í Hávamál-
um og Óðinskvæðunum í Eddu.
Að lokum hræra þeir þessu öllu
saman, líta á þetta allt eins og
sambærilegar heimildir, sem er
fullkomið rugl, því þetta er frá
gjörólíkum menningarstigum og
reyndar gjörólíkum þjóbum og
Heimir Páisson.
viö höfum ekkert leyfi til að draga
almennt neinar línur þama á
milli," sagbi Heimir.
Helgidansinn
kringum textann
„Samræbur okkar þarna úti í
Gautaborg snerust dálítið um þab
hvernig er hægt að bregðast við
þessu. Eg sagöi og segi enn að vib
getum aldrei komið í veg fyrir
það ab hópar af þessu tagi lesi
þetta akkúrat eins og fjandinn
biblíuna. Við útilokum aldrei
slíkar rangtúlkanir og vitleysu,
það þýðir ekkert að ætla sér það.
En eitt getum viö gert, og vorum
við allir sammála um það, og það
er að reyna að vekja sem mesta at-
hygli á því sem við teljum vera
eiginlegt bókmenntagildi og
menningargildi þessa texta.
Koma þeim almennilega á fram-
færi og annab þvíumlíkt.
Ég gagnrýndi fræðimenn dálít-
ið fyrir að í helgidansi sínum
kringum textann stilli þeir sér dá-
lítið á milli textans og lesend-
anna, setji textann of mikið á
stall, umgangist hann með óþarf-
lega mikilli kurteisi. Nú lítum við
gjaman svo á ab Eddukvæðin
hafi verið einhverskonar alþýðu-
kveðskapur á sínum tíma. Að
minnsta kosti hafa þau varðveist í
munnlegri geymd. Og þá vita all-
ir ab á meðan eru þau að breytast
með hliðsjón af því samfélagi
sem þau em stödd í hverju sinni.
Þetta heldur áfram þangað til þau
eru fest á skinn, og þá er eins og
textinn sé djúpfrystur, og þannig
á hann aö vera," sagði Heimir
Pálsson.
Ný þý&ing fyrir
hverja kynslób —
nema ekki fyrir
íslendinga
Heimir segir að textafræðin hér
á norðurslóöum undanfarna ára-
tugi hafi einmitt einbeitt sér
að því að reyna að draga
fram eitthvab sem kalla mætti
hinn upprunalega texta. En við
þær aðstæður sé alltaf hætta á
því ab einmitt sambandið milli
textans og lesandans verði út-
undan.
„Við vorum að skemmta okkur
við ab búa til einhver ágreinings-
efni í umræðum okkar. Ég var að
stríða þeim á þvi ab þar sem þeir
Lars Lönnroth og Kristinn Jó-
hannesson lektor ætla að fara ab
vinna að nýrri sænskri útgáfu
með nýjum sænskum þýðingum
og segja að hver kynslób þurfi
sína þýðingu á Eddu, þá segbu
þeir um leið að hin íslenska út-
gáfa eigi náttúrlega að vera helst
sem allra nákvæmust eftirlíking
af- skinninu, svo íslendingar
mættu aldrei fá nýja texta, heldur
ættu þeir að una við þab gamla.
Eitthvað svona skæklatog kom
upp í þessum umræðum okkar,"
sagbi Heimir. ■
ASI vill nýja skattastefnu:
Aukna skatta á
umhverfisþætti
Alþýðusamband íslands telur
naubsynlegt ab á tímum auk-
ins atvinnuleysis verbi dregib
úr skattlagningu á vinnu
hvort sem er í formi tekju-
skatts eba tryggingagjalds.
Þess í stab verbi skattar á um-
hverfisþætti auknir til ab
draga úr mengun.
í atvinnustefnu samtakanna
til nýrrar aldar, sem kynnt var
fyrir skömmu, kemur m.a. fram
ab ASÍ telur nauösynlegt að end
urskoba skattastefnu ríkisins fr;
grunni meb það að markmiði ai
ná betri auðlindanýtingu er
verið hefur. Þá þarf að endur
skoða og auka tekjujafnand
áhrif skattkerfisins og stuðl;
þannig að réttlátara kerfi. Síöas
en ekki síst sé nauðsynlegt ai
koma á fjármagnstekjuskatti, ei
fjármagnstekjur eru í dag þv
sem næst óskattlagðar. i