Tíminn - 12.11.1994, Síða 16

Tíminn - 12.11.1994, Síða 16
Laugardagur 12. nóvember 1994 16 JÓNA RÚNA á mannlegum nótum: Áreiti Vissulega þykir okkur flestum óþægilegt aö verða bitbein hvers kyns áreitla. Flest áreiti er óviðkunnanlegt, vegna þess að á bak við hegðun og hátterni áreitlanna er iöulega einhver brotalöm, eins og t.d. skortur á skilningi á þörfum og viðhorf- um annarra. Þegar verið er að hrella okkur á einhvern hátt eigum viö venjulegast í vök að verjast. Við sjáum ekki tilgang meö hegðun áreitilsins og eig- um því erfitt með að verjast þeim óþægindum sem geta komið upp í lífi okkar, ef við lendum í því að aðrir eru að svekkja okkur með til þess gerðu áreiti og aðgerðum. Oft- ast hvimleiðum og röngum. Ertandi nærvera, sem er nei- kvæð og ósæmileg, getur verið óviöeigandi og óþægileg, eins og dæmin hafa sannað. Engar sýnilegar ástæður þurfa að vera til staðar, þegar við verðum fyr- ir því að aðrir amast við okkur. Það er engu líkara en áreitlar beri ekki skynbragö á hvernig eölilegum samskiptamörkum á að vtra háttað á milli manna. Ef viö reynum aö finna út t.d. hvers vegna við verðum fyrir hrekkjum og skömm annarra að ósekju, þá getum við átt í örð- ugleikum með að átta okkur á hvaða hvatir liggja á bak við áreitið. Engu líkara er þó, en að ein- staka okkar verði hreinlega að hrjá aðra til að fá notið sín og við virðumst fá einhverja óskilj- anlega ánægju út úr slíku fram- ferði, þótt neikvætt sé og af- vegaleitt. Staðreynd málsins er þó sú, að það er afbrigðilegt að hrella aðra og þaö eigum við öll að vita. Ágætt er, að við eigum sem jákvæðust samskipti hvert við annað, þannig eigum við þátt í því að skapa mannúðlegra mannlíf. Best er, ef við gerum ekki hvert öðru óbærilegt að þrífast. Það er nefnilega vitað, að meö öllu óþarfa áreiti getum við stuðlað að því, að þeir sem fyrir verða bugist og brotni sam- an fyrir bragðið. Sldlningsleysi er eitt af því sem gerir það að verkum að áreitlar eru öðrum óþægilegri, einmitt vegna þess að þeir sök- um vanþekkingar amast við öðrum að ósekju. Ef við stönd- um í þeim staðreyndarsporum að skilja ekki til fulls viðhorf og vilja annarra til lífsins, þýðir það ekki að við getum leyft okk- ur hvað sem er í samskiptum við viðkomandi. Þau samskipti, sem byggjast upp á því að við getum ekki um frjálst höfuö strokið, vegna þess að ófull- komið fólk íþyngir okkur og áreitir, eru náttúrlega röng og þeim þarf aö breyta. Það, að gera ýivert öðru gramt í geði þegar færi gefst, er auðvitað mjög slæmt samskiptasjónarmið og því er mikilvægt að uppræta vangæfa hegðun flestra áreitla. Viö eigum að forðast aö láta eins og það sé í lagi aö gera öðr- um lífið óbærilegt með vanvirð- andi framkomu og ósæmilegu áreiti, sem þjónar engum sýni- legum tilgangi, þó margir áreitl- ar ástundi það og þyki það því miður ávinningsvert. Best er, ef við höfnum öllum heimskuleg- um hrekkjum og ásækjum ekki aðra að ósekju. Áreitlar eru óá- hugaverðir og hljóta sem slíkir að verða öllum til ama. ■ ö) Leikskólar Reykjavíkurborgar Óskum að rába leikskólakennara eða annaö upp- eldismenntab starfsfólk í störf í neöangreinda leik- skóla: Holtaborg v/Sólheima, s. 31440 Leikgarbur v/Eggertsgötu, s. 19619 Rofaborg v/Skólabæ, s. 672290 Ægisborg v/Ægisíbu, s. 14810 í 50% starf e.h.: Hálsaborg v/Hálsasel, s. 78360 Lækjarborg v/Leirulæk, s. 686351 Nánari upplýsingar gefa viðkomandi leikskóla- stjórar. ' Leikskólar Reykjavíkurborgar eru reyklausir vinnu- stabir. Dagvist barna Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 27277 LAUSN A GATU NR. 42 mmm krossgatan nr. 43 E\R B 8 B / V 'A Cl K G •MuMA F i / k y B B / fi T A B f T / K L Æ j U R ri Ý nb’l A L r J lo B U *iAA /V Æ G / MKt-nn n K T '0 Æ L ’æ \ Yl R 1 Æí G StJú fi K Æ K fi s T 1 WcMC j L Af 1 i’AK A U »«ii U T A /i B '0 K A £ iú A // A jArt M fi u L c.00 uROAfi. L á f KfAOÍk PÝk KPÍrf /1 Ý 5 í / A So«P K1tC6ik .S K Æ K H KÍAfSA Flfi S K L '0 Æ ‘‘jArf: Æ S H / ’Ci 1 — iTIKA ‘,r Æ K K A 'OCAíiO T Æ G L / £ i K T / £ ..Æ j LÆ <*r.i*nA ro í\ A G A ÍKA6U6 Æ U e U G / iTTZt Æ £ / Ítjzbt : ■ 8 K i StáSA k Æ :TfJ '0 TL ft Æ K A $ ftliS.I R B Æ y 2 Æ H "V G G f !V:C, G Æ f AÍT jfU Æ s AulA 'Æ (i Æ T/iO f u K 'b á r / ‘iL 'A 1 dl» L Æ s T A ««* £lA u '0 fi Æ H Æ G 4 ‘U / j 0 'A T f Y L G S K / ú H A A

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.