Tíminn - 19.11.1994, Blaðsíða 16

Tíminn - 19.11.1994, Blaðsíða 16
16 Laugardagur 19. nóvember 1994 Stjörnuspá fEL Steingeitin /^JtX 22- des.-19. jan. Maöurinn lifir ekki á graen- meti einu saman. Hafðu það hugfast í dag. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Mikil plön hjá vatnsberan- um og stórt kvöld í uppsigl- ingu. Ef áætlanir þínar ganga eftir þá erum við að tala um eld og brennistein og ýlfrandi stemmningu fram á rauðan morgun. Fiskarnir 19. febr.-20. mars Hrúturinn upplifir heilsuleg- an harmleik fyrri hluta dags og getur sjálfum sér um kennt að nokkru leyti. Með minnkandi höfuðverk rís löngun í nýjan róður og nýjan verk. & Hrúturinn 21. mars-19. apríl Skemmtilegur dagur og hentugur fyrir innkaup. Hafðu þó hemil á þér með kortið. Nautib 20. apríl-20. maí Fram að þessu hefur ríkt kyrrstaða hjá nautinu um nokkurt skeið. Njóttu helg- arinnar fram í fingurgóma, því þú munt bæta við þig vinnu upp úr helginni og frístundum fer fækkandi. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Tvíbbarnir í toppformi og óendanlega lífsglaðir. Nóttin verður eyland sem enginn yfirgefur svo glatt. *m Krabbinn 22. júní-22. júlí Rólegheit hjá þér og þínum, enda snjallt að horfa í aur- inn áður en jólavertíðin skellur á. Leyfðu ormunum að njóta þess að þeir eru toppfólk. Ljónið 23. júlí-22. ágúst Frændi þinn hríngir í þig í dag og spyr frétta. Hann vegður býsna gogmæltur. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Helgarpabbar og -mömmur ættu að fara einsömul í þrjú- bíó í dag. Hléið verður markaðstorg tækifæranna. Ef þú ert óframfærinn, hefur „Fyrirgefðu áttu eld" ætíð reynst heppileg byrjun á samræðum. tl Vogin 24. sept.-23. okt. Ertu eitthvað bilaður? Sporbdrekinn 24. okt.-24.nóv. Sporðdrekinn verður sjálf- um sér næstur í dag og dekr- ar við sig á ýmsan máta. Stjörnurnar styðja það. Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. Fæst orð hafa minnsta ábyrgð. Bogmanninum hættir til að lofa upp í erm- ina á sér og í dag verður það til þess að hann týnir kjarn- anum í hisminu. Hugsaðu smátt í dag. le: REYKJrY W Litla svib kl. 20:00 Ófælna stúlkan eftir Anton Helga Jónsson Á morgun 20/11. Uppselt Mibvikud. 23/11. Uppselt Fimmtud. 24/11 - Sunnud. 27/11 Óskin (Caldra-Loftur) eftir Jóhann Sigurjónsson I kvöld 19. nóv. Faein sæti laus Föstud. 25/11-Uugard. 26/11 Föstud. 2/12 - Uugard. 3/12 Stóra svib kl. 20:00 Svöluleikhúsib sýnir í samvinnu vib íslenska dansflokkinn: Jörfagleoi eftir Aubi Bjarnadóttur og Hákon Leifsson 4. sýn. þribjud. 22/11 5. sýn. fimmtud. 24/11 Sioustu sýningar Hvab um Leonardo? eftir Evald Flisar 11. sýn.íkvöld 19/11 Föstud. 25/11 -Föstud.2/12 Ath. Fáar sýningar eftir Leynimelur 13 eftir Harald Á. Sigurbsson, I.inil Thor- oddsen og Indriba Waage Laugard. 26/11. Fáein sæti laus Laugard. 3/12 Gjafakortin okkar eru frábær jólagjöf! Mibasalan er opin alla daga nema mánu- daga frá kl. 13-20. Mibapantanir í síma 680680, alla virka dagafrákl. 10-12. Greibslukortaþjónusta. WÓDLEIKHÚSID Sfmi11200 Stóra svibib kl. 20:00 Snædrottningin eftir Evgeni Schwartz, byggt á ævintýri H.C. Andersen A morgun 20/11 kl. 14.00. Uppselt Sunnud. 27/11 kl. 13.00. Sunnud.4/12kl. 13.00 Óperan Vald örlaganna eftir Giuseppe Verdi Föstud. 25/11. Örfá sæti Sunnud. 27/11. Örfásstilaus Þríbjud. 29/11. Nokkur sæti laus Föstud. 2/12. Örfásætilaus Sunnud. 4/12. Nokkur sæti laus • Þríbjud. 6/12. Laus sæti Fimmtud. 8/12. Nokkursæti laus Laugaid. 10/12. Örfásætilaus Ósóttar pantanir seldar daglega. Cauragangur eftir Ólaf Hauk Símonarson Fimmtud. 24/11. Uppselt Mibvikud. 30/11. Laus sæti 60. sýning laugard. 3/12 Ath. Fáar sýningar eftir Gaukshreiðrið eftir Dale Wasserman í kvöld 19/11. Örfá sæti laus - Laugard. 26/11 Fimmtud.1/12 Litla svibib kl. 20:30 Dóttir Lúsifers eftir William Luce A morgun 20/11 Föstud. 25/11-Laugard. 26/11 Ath. Sýningum lýkur í desember Smíbaverkstæbib kl. 20:00 Sannar sögur af sálarlífi systra eftir Gubberg Bergsson í leikgerb Vibars Eggertssonar íkvöld 19/11. Uppselt Á morgun 20/11. Örfá sæti laus Föstud. 25/11 - Uugard. 26/11 Gjafakort í leikhús - sigild og skemmtileg gjol. Mibasala Þjóbleikhússins er opin alla daga frá kl. 13-18 og fram ab sýningu sýningardaga. Tekib á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10:00. Græna línan: 99-6160 Greibslukortaþjónusta D EN N I DÆM A LAU S I „Þetta erskrýtið ... pabbi sagði að vísirinn mundi snarsnúast í tvo eða þrjá hringi áður en hann stoppaði." KROSSGATA T~ 4 _ 3 ! ~~T~ m ? 8 m 10 fl L, i ~t r- ¦ L" 201.Lárétt 1 skot 5 gæfu 7 bein 9 ónefndur 10 gróðurs 12 vesali 14 grip 16 uppistaba 17 fína 18 sjór 19 hljóð Ló&rétt 1 hæð 2 bölv 3 niba 4 annríki 6 snúin 8 hólmann 10 ávaxtamauk 13 púðrar 15 trjóna Lausn á síbustu krossgátu Lárétt 1 vörm 5 játar 7 ljón 9 ný 10 sól- ar 12 rómi 14 öfl 16 suö 17 ræb- in 18 fús 19 ras Lóbrétt 1 váls 2 'rjól 3 mánar 4 þan 6 rýmið 8 jómfrú 11 rósir 13 muna 151æs EINSTÆÐA MAMMAN ÞAO \/ARSWFRÁ8ÆRTÞFq- AR8ÖR/l//fi/l/0Rá(//r// -\ Fqt/ARAUTAFAd/F/lCA WÞAC/

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.